Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. Viðskipti Kaup Stálsmiðjunnar á eignum Slippfélagsins í Reykjavík Skúli Jónsson, forstjóri Stálsmiðjunnar, fyrir utan Slippféiagshúsið við Mýr- argötu. „Veruleg hagræðing felst í kaupum Stálsmiðjunnar á eignum Slipp- félagsins hér við Mýrargötuna." DV-mynd S Kaup Stálsmiðjunnar á eignum Slippfélagsins í Reykjavík við Mýrar- götu um áramótin eru söguleg. Slipp- félagiö var stofnað skömmu eftir aldamótin en Stálsmiðjan árið 1933. í áraraðir hefur Stálsmiðjan annast viðgerðir og endurbætur á skipum sem legið hafa í shppnum hjá Slipp- félaginu og þannig verið stærsti við- skiptavinur fyrirtækisins. En með kaupunum á Stálsmiðjan nú dráttar- brautimar í slippnum, stóra Slipp- félagshúsið og vélar og tæki Shpp- félagsins. Stálsmiðjan er því komin á brautarsporiö. Stutt var á milli fyr- irtækjanna. Stálsmiðjan hefur ætíð verið í næsta húsi við Slippfélagið í Mýrargötunni. Kaupin hafa í för með sér aukna hagræðingu „Það er vemleg hagræðing sem felst í kaupum Stálsmiðjunnar á eignum Shppfélagsins hér við Mýr- argötuna og yfirtöku þess reksturs sem Shppfélagið hefur haft hér. Við bætum ekkert við okkur í skrifstofu- haldi þrátt fyrir að iðnaðarmenn Shppfélagsins séu komnir í vinnu hjá okkur. Enn fremur mæhst það vel fyrir hjá útgerðarmönnum að fá gert við skipin hjá einu fyrirtæki í stað Það er kahað að fara á „fittið“ þeg- ar menn fara yfir á ávísanareikn- ingnum sínum. Steingrímur Her- mannsson forsætisráöherra gerði þessi orð fleyg í ræðu fyrr í vetur. „Fit“ er eins konar biðreikningur og stendur fyrir færsluskrá innstæöu- lausra tékka. Margir kvarta hins vegar yfir því aö bankamir sundur- hði ekki á yfirhti hvaða ávísanir vom innstæðulausar, fóm á „fittið". Enn fremur er sá kostnaður, sem fylgir því að fara yfir á heftinu, heldur ekki sundurhðaður á yfirhtinu, aðeins er heildarkostnaðurinn birtur. Bankamenn segja að fólk geti með gulu miðunum séð nákvæmlega' hvaöa ávísanir hafi reynst innstæðu- lausar. Og að kostnaðurinn sé þar einnig sundurhðaður. Þegar borist hafa svonefndir hvítir miðar til baka sýni þeir aö eigandi ávísanaheftisins hefur greitt inn á reikninginn og að innstæða er til fyrir ávísuninni. Þá er það önnur spuming varðandi „fittið" margfræga. Segjum að eig- andi ávísanareikningsins eigi 100 þúsund krónur inni á heftinu. Dag- inn eftir skrifar hann út tvær ávísan- ir. Fyrri er upp á 100 þúsund krónur og sú seinni upp á 1 þúsund krónur. Þær em báðar innleystar samdæg- urs í banka. Hvað gerist? Bankinn á aö taka tveggja áður,“ segir Skúh Jónsson, forstóri Stálsmiðjunnar. Með kaupunum kemur Stálsmiðj- an hf. næst á eftir Slippstöðinni á Akureyri í viðgerðum og breytingum á skipum hérlendis. í þriðja sæti er hklegast skipasmíðastöðin á Akra- nesi, Þorgeir og Ellert. Nýsmíöi ekki á dagskrá „Nýsmíði skipa er ekki á dagskrá hjá okkur. Hins vegar emm við mjög vel búnir til að sinna viðgeröum og endurbótum á skipum. Þess vegna leggjum við alla áherslu á þann þátt í rekstrinum," segir Skúli. Stálsmiðjan hf. hafði um 250 mihj- ónir króna í tekjur á síðasta ári. Og að meðaltah hafa um 130 starfsmenn unnið hjá fyrirtækinu, langmest iðn- aðarmenn eins og jámsmiðir, plötu- smiðir og vélaviðgerðarmenn. Sagan við Mýrargötuna merkileg Saga fyrirtækjanna við Mýrargötu er merkileg. Slippfélagið í Reykjavík var stofnað árið 1902. Árið 1933 var Stálsmiðjan hf. stofnuö af vélsmiðj- unum Héöni og Hamri. Áriö 1985 keypti Hamar hlut Héðins í Stál- smiðjunni. í framhaldi af því var ávísunina með lægra númerinu fyrst. í okkar dæmi þýðir það að bankinn tekur 100 þúsund króna ávísunina fyrst fyrir. Th er innstæða upp á 100 þúsund á móti. Þessi ávísun sleppur. En 1 þúsund króna ávísunin lendir inn á fittinu. Hún er innstæðulaus og fær á sig aukakostnað. Dráttar- vextir reiknast af 1 þúsund krónum. Snúum dæminu við. Fyrri ávísun- in, sem er skrifuð, er upp á 1 þúsund krónur. Sú seinni upp á 100 þúsund krónur. Báðar innleystar samdæg- urs. Hvað gerist núna? Bankinn tek- ur 1 þúsund króna ávísunina fyrst fyrir. Hún sleppur léttilega. Eftir em 99 þúsund inni á heftinu þannig 100 þúsund króna ávísunin sleppur ekki. í þessu tilviki hefur viðkomandi samt ekki farið 100 þúsund krónur fram yfir. Dráttarvextir reiknast nefnhega af mismuninum á 99 þús- und krónum og 100 þúsund krónum. Aftur em dráttarvextir reiknaðir af 1 þúsund krónum. Þetta em reglurnar. Auðvitaö er best að fara aldrei yfir á heftinu og umfram allt að fylgjast nákvæmlega með hvað sé mikið inni á því hverju sinni. En skjóti gulu miðamir upp kolhnum er rétt að kanna „fittið" og að það sé alténd í röð og reglu hjá baihíanum. -JGH ákveðið að sameina smiðjurekstur Hamars, sem var við Borgartún í því húsnæði sem Bílanaust er núna, og smiðjurekstur Stálsmiðjunnar við Mýrargötu. Nálægðin við höfnina gerði það að verkum að hægt var að Hagkvæmniathugunin um nýtt ál- ver í Straumsvík er á endasprettin- um. Það em bandaríska verkfræði- fyrirtækið Bechtel og kanadíska verkfræðifyrirtækið Lavalhn sem kanna hagkvæmnina fyrir Atlantal- hópinn en hann samanstendur af fjórum stórum og þekktum álverum. „Útlendu verkfræðifyrirtækin skila af sér á næstunni," segir Garö- ar Ingvarsson, framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneyt- isins og Landsvirkjunnar og ritari ráðgjafamefndarinnar um áhðju í haust fékk sameignarfyrirtækið Blót sf. á leigu veislusah ríkisins í Borgartúni 6. Blót sér um reksturinn og tekur að sér samkvæmt taxta að sjá um móttökur á vegum hins opin- bera. Þáverandi fjármálaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, gekkst fyrir því að starfsmenn veislusalanna í þjónusta höfuðviðskiptavininn, fyr- irtæki í sjávarútvegi, betur. Stálsmiðjan hf. átti um þriðjung í Shppfélaginu í Reykjavík. Auk þess áttu nokkrir einstaklingar bæði hlut í Stálsmiðjunni og Shppfélaginu. sem Jón Sigurðsson skipaði í vetur. Um það hvort nefndin, sem hefur rætt við Atlantal-hópinn í vetur, hafi komist að niðurstöðu um raforku- verð, segir Garðar að svo sé ekki. Raforkuverðið vegur langþyngst í því hvort nýtt álver er hagkvæmt eða ekki. Verktakafyrirtækin tvö vestra hljóta því að stiha upp nokkrum reikningsdæmum með mismunandi raforkuverði í hagkvæmniathugun sinni fyrir Atlantal-hópinn. -JGH Borgartúni tækju að sér reksturinn og leigðu húsnæðið af ríkinu, segir Baldur Óskarsson, en hann á Blót sf. ásamt Elíasi V. Einarssyni og Kjart- ani R. Kjartanssyni. Baldur sagði að sem fyrr væru veislusalimir aöeins fyrir opinbera aðila. -pv Kaupin um áramótin gengu því nokkuð greiðlega fyrir sig. Með kaupum Stálsmiðjunnar á eignum Shppfélagsins er greinilega komið að kaflaskiptum við Mýrar- götuna. Áður gengu mál þannig fyrir sig að Shppfélagið tók skipin í slipp, skrapaði þau, hreinsaði og málaði, auk ýmiss konar trésmíðavinnu. Stálsmiðjan annaðist hins vegar aha plötusmíði ög vélaviðgerðir fyrir við- komandi skip. Nú er aht undir einum hatti. Slippfélagið er málningarverksmiðja Þrátt fyrir söluna er Slippfélagiö í Reykjavik enn th sem sjálfstætt fyr- irtæki. Það mun áfram reka máln- ingarverksmiðju sína í Dugguvogin- um og einbeita sér að þeim rekstri. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp Sparireikningar 3jamán.uppsögn 5,5-10 Vb.Sp 6mán.uppsögn 5,5-11 Vb.Sp 12mán.uppsögn 5,5-9,5 Ab 18mán. uppsögn 13 Ib Tékkareikningar, alm. 1-4 Ib.Sp Sértékkareikningar 3-9 Ib.Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán meðsérkjörum 3,5-16 Úb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 8-8,5 Ab.Sb Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab Danskar krónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggö Almennirvixlar(forv.) 12-18 Lb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 12-18 Lb Viöskíptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-21 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8.75 Lb Utlántilframleiðslu Isl. krónur 13-18 Lb SDR 9.5 Allir Bandaríkjadalir 11 Allir Sterlingspund 14,75 Allir Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR óverötr.jan.89 12,2 Verötr.jan. 89 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajan. 2279 stig Byggingavísitala jan. 399,5 stig Byggingavisitalajan. 125,4stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun Verð- stoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,484 Einingabréf 2 1,959 Einingabréf 3 2,271 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3,472 Lífeyrisbréf 1.752 Skammtimabréf 1.213 Markbréf 1.843 Skyndibréf 1,064 Sjóðsbréf 1 1.644 Sjóðsbréf 2 1,381 Sjóðsbréf 3 1.168 Tekjubréf 1,573 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 288 kr. Hampiðjan 155 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, 0b= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Nýtt álver í Straumsvík: Karpað um raforkuverð - hagkvæmmathugunin á endasprettinum Margir kvarta yfir því að bankarnir sundurliði ekki á yfirliti hvaða ávísanir voru innstæðulausar og hvernig refsikostnaðurinn skiptist niður á ávísun. Það er aö ýmsu aö hyggja fari menn á „fittið". Að fara á „fittið“ Sveinn Viðar mark- aðsstjóri hjá Visa Sveinn Viöar Guðmundsson við- skiptafræöingur hefur verið ráðinn forstöðumaður markaössviðs Visa íslands. Sveinn Viðar er 26 ára og með masterspróf 1 viðskiptafræði og kerfisfræði. Sveinn hefur starfað hjá Arnar- flugi síðan haustiö 1987 sem mark- aðsfúhtrúi og forstöðumaöur Am- arflugsklúbbsins. Hann hefur störf hjá Visa í byijun febrúar. Sambýhskona hans er Brypja D. Matthíasdóttir viðskiptafræðingur og eiga þau eitt barn. -JGH Veislusalir ríkis- ins leigðir út

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.