Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. 13 Að naga eigið skott Afstaöa Kvennalistans til tekju- öflunarfrumvarpa ríkisstjómar- innar mótaöist af þvi að við viljum vetja hag heimilanna og kjör al- menns launafólks, sem hefur mátt þola spennitreyju launafrystingar mánuðum saman. Þær tekjuöflunarleiðir, sem komu til kasta þingsins, vora út- færðar í 7 þingmálum, sem nú skal gerð grein fyrir. Samsta0a náðist 1. Á sl. vori samþykkti Aiþingi lög um virðisaukaskatt í stað söluskatts, sem taka átti gildi á miðju þessu ári. Kvennalistinn telur þessa kerfisbreytingu ekki tímabæra né líklega til að ná til- ætluðum árangri. Því studdum við framvarp um frestun á gild- istöku laganna, eins og reyndar allir þingflokkar gerðu. Áætlað- ur spamaður ríkissjóðs af þvi er um 1200 millj. kr. á þessu ári. 2. Árið 1979 var fyrst lagður sér- stakur skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, sem síðan hefur verið framlengdur um 1 ár í senn. Nú lagði ríkisstjórnin til hækkun úr 1,1% af fasteigna- matsverði í 2,2% og áætlar tekju- auka ríkissjóðs af því um 150 milljónir kr. Ótrúleg umsvif í þessum greinum á undanforn- um áram, einkum á höfuðborg- arsvæðinu, benda ekki til þess, að þeim hafi verið íþyngt um of með álögum. Bankar og aðrir aðilar á fjármagnsmarkaði greiða veralegan hluta af þgss- um skatti, en starfsemi þeirra stendur nú með sérstökum blóma. Kvennalistinn studdi þetta frumvarp. Hinir þingflokk- ar stjómarandstöðunnar voru á móti, en sjálfstæðismenn voru tilbúnir til aö samþykkja sömu prósentu áfram. 3. Fyrir rúmu ári var lagður sér- KjaHarinn Kristín Halldórsdóttir þingkona Kvennalistans stakur skattur á erlendar lán- tökur í þeim tilgangi að hamla gegn ásókn í erlent lánsfé auk þess að afla fjár í ríkissjóð. Kvennahstinn studdi, að þessi skattur, sem átti að leggjast af um áramótin, væri framlengdur um 1 ár. Borgarar og sjálfstæðis- menn voru því andvígir. Skatt- inum er ætlað að skila 200 mihj. kr. á þessu ári. 4. Þá náðist samstaða í þinginu um skattlagningu á veðdeildir inn- lánsstofnana, sem áður vora undanþegnar tekju- og eignar- skatti. Áætlaður tekjuauki í rík- issjóð er um 50 mihj. kr. Sam- staðan náðist eftir að stjómar- flokkarnir hurfu frá þvi að skatt- leggja fjárfestingarlánasjóði á borð við Hafnabótasjóð, Ferða- málasjóð, Iðnþróunarsjóð og fleiri. Allt önnur niðurstaða 5. Fyrir aðeins ári var lögum um vöragjald breytt og álagning ein- fólduð, en vöragjald er ólíkt toll- um að því leyti að það leggst jafnt á innlenda framleiðslu sem innflutta. Nú vildi fjármálaráð- herra hækka gjaldið úr 14% í 25% á ýmsar tegundir, svo sem sælgæti og gos, úr 14% í 20% á vörur eins og snyrtivörar og heimilistæki. Loks átti að leggja 10% vöragjald á ýmsar vörar, sem áður vora undanþegnar, aðallega byggingavörar. Niðurstaðan varð svo allt önnur, bætt var við fjölmörgum vöram í byggingariðnaði, ljósabúnaði og lömpum, varahlutum í bif- reiðar, jafnvel litum til hstmál- unar! Gjaldið var síðan ákveðið 9% á allar vörar, en þar á ofan 16% á hluta þeirra, eða samtals 25%. Kvennahstakonur hefðu getað stutt 25% gjaldið og þá með manneldissjónarmið í huga, ef þar hefði aðeins verið um gos og sætindi að ræða eins og látið var í veðri vaka. En þótt við hefðum getað stutt ákveðna hði, sem væntanlega skha um 500 mihj. í ríkissjóð, þá vorum við eindregiö andvígar öðrum og greiddum atkvæði gegn framvarpinu í hehd á þeim forsendum að það hækkaði framfærslukostnað og bygging- arkostnað, yki verðbólgu og ógn- aði atvinnuöryggi fólks á sama tíma og því er bannað að taka umsamdar launahækkanir. - Flestir stjómarandstæðingar greiddu atkvæði gegn þessu þingmáh, sem ætlað er að skila 1550 mihj. kr. í ríkissjóð á þessu ári. 6. Þá hyggst ríkisstjómin ná inn liðlega 2000 mhlj. kr. með hækk- un og breytingum á tekju- og eignarsköttum. Hvað einstakl- inga varðar er það gert með hækkun skatthlutfalls úr 28,5% í 30,8% og með breyttum út- reikningi frádráttarhða, sem þýðir lægri skattfrelsismörk en orðið hefðu að óbreyttum lögum. Kvennahstinn lagði fram breyt- ingarthlögur um sömu viðmið- anir og áður. Að þeim thlögum fehdum greiddum við atkvæði gegn lagaframvarpinu í hehd, þótt þar væru ákvæði sem við gátum hugsanlega feht okkur við, ef ráðrúm hefði gefist th at- hugunar á forsendum þeirra og áhrifum. Svo var t.d. um breyt- ingar á reglum varðandi skatt- lagningu á fyrirtæki og einnig um hækkun skatta á eignir um- fram ákveðin mörk. Flestir þing- menn Sjálfstæðisflokks og Borg- araflokks voru einnig andvígir þessu lagafrumvarpi, þótt af- staöan byggðist á öðrum áhersl-' um. Tekjur þarf til 7. Loks ber að nefna heimild th hækkunar á útsöluverði áfengis og tóbaks, sem gefa á um 450 millj. kr. í ríkissjóð á þessu ári. Þessa tekjuöflun studdum við kvennahstakonur ekki síst með . tilliti th hehsufars- og manneld- issjónarmiða, en lýstum jafn- framt þeirri skoðun, að endur- skoða bæri vægi þessara vöru- tegunda í framfærsluvísi- tölunni. Aðrir þingflokkar í stjómarandstöðu voru þessu frumvarpi mótfallnir. Auk þessa hefur svo ríkisstjórihn hækkað óbeina skatta, svo sem bensíngjald, þungaskatt og inn- hutningsgjald á bhum, sem samtals eiga að skha um 325 mhlj. kr. í rík- issjóð á þessu ári. Enn era svo ótaldar hækkanir á gjaldskrám opinberra stofnana, en aht þetta samanlagt þyngir framfærslu og rýrir kjör almennings langt um- fram nokkra skynsemi. Það þarf tekjur til að standa und- ir velferðinni, segja þeir, sem reyna að réttlæta þessar gífurlegu álögur. Einmitt þess vegna studdum við kvennahstakonur sumar þessara leiða og tryggðum méð því sparnað og aukna tekjuöhun, sem nemur rhlega 2000 mihjónum kr. á þessu ári. Framganga „ríkisstjórnar jafn- réttis og félagshyggju" í skattamál- um er hins vegar ekki aðeins í öfug- mælastíl, þar sem hún eykur stór- lega skattbyrði einstaklinga, á sama tíma og hún heldur þeim í skrúfstykki launafrystingar og samningsbanns, heldur er hún beinlínis heimskuleg, þar sem með henni er gengið svo á ráðstöfunarfé almenns launafólks, að það hlýtur að koma niður á tekjuöhun í formi neysluskatta. Þannig er allt æði þeirra, sem nú ráða ferðinni, í ætt við vesahngs skepnuna, sem í svengd sinni og fávísi nagar eigið skott. Kristín Halldórsdóttir „Bankar og aðrir aðilar á fjármagns- markaði greiða verulegan hluta af þessum skatti, en starfsemi þeirra stendur nú með sérstökum blóma.“ Samemingarmálin: Nú er lag Vart er um meira rætt á íslandi þessa dagana en fundaherferð þeirra fóstbræðra Jóns Baldvins og Ólafs Ragnars. Sitt sýnist hverium um thgang þessarar ferðar. Þótt ekki væri nema skemmtanin sem landsmenn virðast hafa af þessu uppátæki, þá er það gott. Ég reikna ekki með að hinn almenni launamaður landsins hafi orðið efni á að kaupa sig inn á rándýrar skemmtanir, eftir að vera búinn að borga sína skatta og skyldur sem nú fara stöðugt hækk- andi í miöri verðstöðvun ríkis- stjórnar okkar. Af þessum ástæðum er það fahega hugsað hjá þeim fóstbræðrum að sjá landslýð fyrir ódýrri skemmtun í svartasta skammdeginu. Sögulegt sundurlyndi Það hefur lengi verið talað um sameiningu vinstri hokka á ís- landi. En lítum aðeins um öxl og skoð- um hvernig tekist hefur til í áranna rás. Eftir því sem oftar hefur verið reynt að sameina þeim mun fleiri hokkar hafa myndast. Árið 1916 var Alþýðuflokkurinn stofnaður og var hann fyrst um sinn póhtiskur armur Alþýðusam- bands íslands. Þetta gekk vel fyrstu árin. Ekki gátu þó íslendingar verið þekktir fyrir að vera bara með einn vinstri hokk. Þá fæddist Kommúnistaflokkur íslands. Ekki reyndist það nóg. Aft- ur komu upp dehur í Alþýðu- hokknum eftir kosningar 1937. Þær urðu th þess að Héðinn Valdimars- son, sem vhdi sameina Alþýðu- flokkinn kommúnistum, var rek- inn úr flokknum. En eins og góðum vinstri manni sæmir gafst Héðinn ekki upp. Hann einfaldlega stofnaði sinn eigin hokk, Sameiningarhokkur alþýðu, Sósíalistahokkurinn leit dagsins ljós. Alþýðuflokkurinn hélt áfram að unga út formönnum fyrir aðra stjórnmálahokka á íslandi. Næstur á listanum varð baráttu- jaxhnn og heiðursmaðurinn Hannibal Valdimarsson. Hannibal náði að verða formaður hokksins. En viti menn, árið 1954 var hann fehdur úr formannsembætti og rekinn úr flokknum. Þá var komin þörf fyrir nýjan hokk og Alþýðubandalagið fæddist. Alþýðubandalagið var varla búið að shta barnsskónum þegar búið var að stofna enn einn hokkinn. Árið 1969 stofnaði Hannibal ásamt heiram Samtök frjálslyndra og vinstrimanna th að sameina alla jafnaðarmenn í einn hokk. Samein- ingarsamtökin byrjuðu vel, árið 1971 fengu þau hmm menn á þing. Ári seinna var einn af þessum Hmm hlaupinn fyrir borð. Svo merkhegt sem það nú var með þennan sameiningarhokk jafnaðarmanna þá vhdi helst engir jafnaðarmenn ganga í hann. Einn var þó maður sem klifraði um borð í þennan hokk, það var framsóknarmaðumn Ólafur Ragn- ar Grímsson, sennhega til að hitta þar sveitunga sinn, Jón Baldvin, og kynnast því hvernig væri að vera með honum í hokki áður en þeir yrðu stórir og stofnuðu sinn eigin sameiningarflokk. Ekki urðu lífdagar fijálslyndra KjaUariim Steindór Karvelsson varaformaður FUJ í Hafnarfirði vinstrimanna langir, frekar en annarra vinstri hokksbrota, þeir lögðu upp laupana árið 1978. Árið 1982 klofnar Alþýðuhokkur- inn enn einu sinni. Eins og svo oft áður var það einn skeleggasti þing- maður hokksins, Vilmundur Gylfason, sem nú stofnaði Banda- lagjafnaðarmanna. En eins og fyrri Alþýðuflokksbrot varð þetta ekki langlíft, það gufaði upp 1985. Hvað gerist nú? Þá er ég kominn í nútíðina. Nú sem svo oft áður era hugsjóna- menn innan Alþýðuhokksins sem dreymir stóra sameiningar- drauma. Óneitanlega hvarflar þó að manni beiskur raunveruleiki hðinna ára þegar farið er enn einu sinni að ræða sameiningardraum- inn mikla. Skyldi þetta takast núna eða verður þetta ef th vhl enn einu sinni til þess að fjölga vinstri hokk- um á íslandi? Geta Jón Baldvin og Ólafur Ragnar verið í sama flokki? Þeir hafa reynt það og tekist, að vísu í stuttan tíma. Kannski hafa þeir lært af reynslunni. Sjaldan er ein báran stök Þó að vinstri menn á íslandi hafi oh klofnað upp í frumeindir og séu gegnum áranna rás búnir að stofna heiri stjómmálahokka en tölu verður á komið þá hefur einnig borið töluvert á klofningi á hægri kantinum. Þar hafa að vísu ekki verið stofn- aðir eins margir stjómmálaflokkar en þeim mun hatrammari dehur orðið innan hokks í þeim herbúð- um. Það kannast alhr við Gunnar og Geir, Albert og Þorstein og svona mætti áfram telja en verður ekki gert hér. Flokkaflakk Hvernig stendur á öhum þessum fjölda hokka og flokkaflakkara á Islandi? Er kannske skýringin á þessu sú að engin skýr mörk era th sem aðgreina hokkana? Af þess- um ástæðum skiptir ekki nokkru máh í hvaöa stjómmálaflokk menn skrá sig. Sem dæmi þessu th stuðn- ings má th að mynda nefna sjálf- stæðismennina Pálma Jónsson frá Akri og Egh Jónsson frá Seljavöll- um. Það vita alhr landsmenn að þeir kumpánar eru hörðustu fram- sóknarmenn sem hnnast á íslandi. Það er einnig vitað að innan Sjálf- stæðishokksins er mikið af krötum svo ég tah nú ekki um komma. Sjálfstæðisflokkurinn er heldur ekkert einsdæmi á þessu sviði, nei, ekki aldeihs. Það virðist nefnilega vera sami hrærigrauturinn í öhum flokkum og hvergi vera skýr mörk á mhli þeirra. Af þessum sökum ætti ekki að vera erfitt að sameina eins og nokkra hokka í einn eða heiri stóra flokka. En þar stendur nefnhega hnífur- inn í kúnni, hvemig á að fara að því að sameina þá? Hugsanleg flokkaskipan Ekki er hægt að hverfa svo frá málum þessum að ekki sé vikið að lausnum á máhnu. Að undanfornu hefur sú skoðun æ oftar komið fram að við íslend- ingar ættum að taka upp banda- ríska kerhð og hafa hér tvo flokka. Þessu er ég algerlega ósammála. Shkt gengi ekki hér í einstakhngs- hyggjuþjóðfélaginu. Þess í stað hahast ég að þeirri hugmynd að hér verði þrír stjórnmálaflokkar, vinstri hokkur, miðjuhokkur og hægri flokkur. Þetta er leið sem ég tel að þjóðin geti sætt sig við með þolanlegu móti. Af þessum ástæð- um myndi ég fagna stofnun hokks vinstramegin við miðju, ef þaö gæti leitt th upphafs uppstokkunar á íslensku hokkakerfi í hehd. Ef sameining Alþýðuhokks og Alþýðubandalags á að takast verð- ur það að gerast meðan ríkisstjórn sú sem nú situr er við völd. Að lokum aðeins þetta. íslenskir jafnaðarmenn, látum ekki fortíðina vhla um fyrir okkur, sameinumst nú í einn stóran jafnaðarmanna- hokk, því nú er lag. Steindór Karvelsson „Geta Jón Baldvin og Ólafur Ragnar veriö í sama flokki? Þeir hafa reynt þaö og tekist, að vísu í stuttan tíma. Kannski hafa þeir lært af reynslunni.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.