Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989.
43
Afmæli
Pálína Gísladóttir
Pálína Gísladóttir kaupmaöur,
Hrannarstíg 5, Grundaríirði, er sex-
tug í dag. Pálína er fædd á Skalla-
búðum í Eyrarsveit og ólst upp á
Grund í Eyrarsveit. Hún hafði með
höndum lyfjaafgreiðslu í Grunda-
firði fyrir Apótek Grundaríjarðar
1960-1988 og hefur rekið bókaversl-
un í Grundafirði frá 1968, nú með
Jóhönnu dóttur sinni. Pálína giftist
25. október 1947 Halldóri Finnssyni,
f. 2. maí 1924, skrifstofustióra Bún-
aðarbankans í Grundarfirði og _
hreppstjóra í Eyrarsveit. Foreldrkr
hafts eru Finnur Sveinbjömsson, b.
og skipstjóri á Spör í Eyrarsveit, og
kona hans, Halla Halldórsdóttir.
Böm Páhnu og Hafldórs eru Halla,
f. 25. mars 1948, hjúkrunarfræðing-
ur og ljósmóðir í Rvík, gift Þórami
Hjaltasyni verkfræðingi og eiga þau
tvö böm; Gísli, f. 3. júní 1950, verk-
fræðingur í Rvík, kvæntur Laufeyju
Hannesdóttur vatnafræðingi og eiga
þau þrjú börn; Jóhanna Hallgerður,
f. 13. febrúar 1953, verslunarstjóri í
Grundarfirði, gift Gunnari Kristj-
ánssyni skólastjóra og eiga þau tvö
böm; Jóhannes Finnur, f. 18. febrú-
ar 1954, viðskiptafræðingur í Stykk-
ishólmi, giftur Guðbjörgu Gísladótt-
ur og eiga þau þrjú böm; Halldór
PáU, f. 29. ágúst 1957, kennari á Sel-
fossi, kvæntur Valgerði Sævars-
dóttur og eiga þau þrjú böm; Guð-
rún, f. 4. júní 1960, hjúkrunarnemi
í Rvík, gift Finni Tómassyni vél-
gæslumanni og eiga þau eitt bam;
Sólrún, f. 31. maí 1964, hagfræði-
nemi í Danmörku, gift Bjama Við-
arssyni verkfræðingi og eiga þau
eitt barn, og Sveinbjöm, f. 29. júh
1965, raftæknifræðingur í námi í
Danmörku, kvæntur Guðlaugu
Bjarnadóttur. Systkini Pálínu: Vil-
borg Guðrún, f. 16. júh 1927, d. 2.
júní 1979, gift Haraldi Þorsteinssyni,
d. 1988, strætisvagnastjóra í Rvík;
Ehs, f. 26. nóvember 1932, skipstjóri
í Grundarfirði, kvæntur Huldu
Valdimarsdóttur, Hólmfríöur, f. 6..
september 1935, ættgreinir í Rvík,
gift Eggerti Th. Kjartanssyni
múrara.
Foreldrar Páhnu vom Gísh Karel
Ehasson, b. á Gmnd og verkamaður
í Grafamesi, og kona hans, Jóhanna
Hahgerður Jónsdóttir. Gísli var
sonur EUasar, b. á Vatnabúðum í
Eyrársveit, Gíslasonar, b. og sjó-
manns á Vatnabúðum í Eyrarsveit,
Guðmundssonar, b. og sjómanns í
Naustum, Guðmundssonar. Móðir
Guðmundar var Guðríður Hannes-
dóttir Bjamasonar og konu hans,
Guðrúnar Grímsdóttir. Móðir Guð-
rúnar var Oddný, systir Magnúsar,
sýslumanns í Búðardal, langafa
Kristínar, ömmu Gunnars Thor-
oddsens. Oddný var dóttir Ketils,
prests í Húsavík, Jónssonar og konu
hans, Guðrúnar Magnúsdóttur,
systurSkúlafógeta.
Móðir Elísar var Katrín Helga-
dóttir, b. á Hrafnkelsstöðum í Eyr-
arsveit, Jóhannessonar og konu
hans, Sesselju Bjömsdóttur, b. á
Mánaskál á Skaga, Bjömssonar.
Móðir Sesselju var dóttir Elínar
Guðmundsdóttir, systur Sigurðar,
b. á Heiði í Gönguskörðum, langafa
Huldu Stefánsdóttur skólastjóra.
Móðir Gísla var Vilborg Jónsdótt-
ir, útvegsb. í Móabúð í Eyrarsveit,
Jónssonar og konu hans, Guðrúnar
Hallgrímsdóttur. Móðir Guðrúnar'
var Guðrún Sigurðardóttir, hattara
á Ámýrum, Sigurðssonar. Móðir
Sigurðar var Guðrún Kolbeinsdótt-
ir, prests og skálds í Miðdal, Þor-
steinssonar, seinni kona Eiríks Vig-
fússonar á Reykjum, ættfóður
Reykjaættarinnar. Móðir Guöúnar
Sigurðardóttur var Guðrún Gísla-
dóttur, prests á Breiðabólstað á
Skógarströnd, Ólafssonar, biskups í
Skálholti, Gíslasonar.
Jóhanna var dóttir Jóns, b. í Vind-
ási í Eyrarsveit, Kristjánssonar, b.
í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi,
Jónssonar, b. í Akurholti i Eyja-
hreppi, Finnssonar, sýslumanns á
Sveinsstöðum í Neshreppi, Jónsson-
ar, biskups á Hólum, Teitssonar.
Móðir Finns var Margrét Finns-
dóttir, biskups í Skálholti, Jónsson-
ar.
Móðir Jóns var Sigurlína Jóns-
dóttir, b. á Laxárbakka í Miklaholts-
hreppi, Hreggviðssonar, b. á Mið-
hrauni á Miklaholtshreppi, Stur-
laugssonar, b. á Kotstöðum í Mið-
Pálína Gísladóttir.
dölum, Atlasonar, fóður Kristínar,
ömmu Magðalenu, ömmu Vigdísa
Finnbogadóttur.
Móðir Jóhönnu var Jónína Jóns-
dóttir, b. á Kothrauni í Helgafells-
sveit, Jónssonar og konu hans, Guð-
rúnar Guðmundsdóttur, b. á Ber-
serkjahrauni, Jónssonar, b. í Saur-
látri, Hálfdánarsonar, b. í Sellóni,
Helgasonar, prests og skálds á Stað
í Hrútafirði, Olafssonar. Móðir
Helga var Þórey Ormsdóttir Jóns-
sonar, bróður Björns, annálaritara
á Skarðsá.
Pálína tekur á móti gestum í Aust-
urgerði 5, Kópavogi, frá kl. 15 laug-
ardaginn 28. janúar.
Jóhanna Björnsdóttir
Jóhanna Björnsdóttir, Skarfhóh í
Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu,
er sjötug í dag. Jóhanna er fædd á
Kollufossi í Miðfirði og ólst upp á
Þverá í Miðfiröi 1926-1932. Hún bjó
á Reynhólum í Miðfirði 1932-1943.
Jóhanna giftist 1. september 1945,
Jóni Péturssyni, f. 20. aprO 1918, d.
25. ágúst 1978, b. í Skarfhóli. For-
eldrar Jóns vom Theodór Pétur
Jónsson, b. í Tungukoti á Vatns-
nesi, og kona hans, Kristín Jóns-
dóttir. Böm Jóhönnu og Jóns vora
fimm og komust þrjú upp. Kristín,
f. 19. september 1943, gift Holta Línd-
al, b. á Holtastöðum í Langadal, Jón,
f. 3. maí 1946, b. á Skarfhóh, og Ari,
f. 5. nóvember 1955, b. á Skarfhóh.
Systkini Jóhönnu eru Hólmfríöur,
f. 5. september 1917, gift Sveinbimi
Berentssyni, vörabílstjóra í Sand-
gerði, Guðmundur, f. 28. ágúst 1920,
b. í Tjarnarkoti í Miðfirði, kvæntur
Else Björnsson, Björgvin, f. 16. júní
1925, sölustjóri hjá verslun O. EU-
ingsen í Rvík, kvæntur Huldu Ein-
arsdóttur, d. 1987, Ólöf, f. 14. des-
ember 1926, gift Vilhjálmi Ólafssyni,
b. á Hlaðhamri í Hrútafirði, Jóhann-
es, f. 1. janúar 1930, b. og hrepp-
stjóri á Laugabakka í Miðfirði,
kvæntur Helgu Jóhannesdóttur, og
Ehs, f. 14. júh 1932, ýtustjóri í Sand-
gerði, kvæntur Ásu Tuhníus.
Foreldrar Jóhönnu vora Bjöm
Guðmundsson, b. í Reynhólum í
Miðfirði, og kona hans, Ingibjörg
Jónsdóttir. Björn var sonur Guð-
mundar, b. á Reynhólum, Jóhannes-
sonar, b. á Dalgeirsstöðum, Ólafs-
sonar. Móðir Guðmundar var Agnes
Eiríksdóttir, b. á Efri-Núpi, Eiríks-
sonar, prests á Staðarbakka, Ólafs-
sonar, b. á Kjörseyri, bróður Þórð-
ar, afa Helga Thordarsen biskups.
Ólafur var sonur Þórðar, b. á Kjörs-
eyri, Ólafssonar, bróður Guðranar,
langömmu Bjöms Gunnlaugssonar
stærðfræðings, langafa Ólafar, móð-
ur Jóhannesar Nordal. Móðir
Bjöms var Þorbjörg, systir Sigurð-
ar, afa Skúla Guðmundssonar al-
þingismanns. Bróðir Þorbjargar var
Stefán á Hahgilsstöðum, faðir
slökkvihðsstjóranna Eggerts
Melsted á Akureyri og Egjls á Siglu-
firði og afi Péturs og Valdimars Jón-
assona sem voru með vöruflutninga
mhh Rvíkur og Akureyrar. Þriðji
bróðir Þorbjargar var Jónas, faðir
Guðmundar Hhðdal, póst- og síma-
málastjóra. Þorbjörg var dóttir Jón-
asar, b. á Titthngastöðum, Sigurðs-
sonar. Móðir Jónasar var Sigurlaug
Bjamadóttir, b. á Brekkum, Sig-
urðssonar, og konu hans, Rósu Sigf-
úsdóttur, prests á Fehi í Sléttuhhð,
Sigurðssonar, fóður Sigfúsar Berg-
mann á Þorkelshóh, ættfoður Berg-
mannsættarinnar. Móðir Þorbjarg-
Jóhanna Björnsdóttir.
ar var Ragnhhdur Aradóttur, b. á
Neðri-Þvéfá, Eiríkssonar.
Móðurbróðir Jóhönnu var Helgi,
faðir Marinós, fyrrv. kaupmanns í
Brynju. Annar móðurbróðir Jó-
hönnu var Jóhannes, faðir Ólafs,
aðalumsjónarmanns happdrættis
SÍBS. Ingibjörg var dóttir Jóns, b. í
Huppahhð í Miðfirði, Jónssonar, b.
í Kohufossi, Jónssonar. Móðir Ingi-
bjargar var Ólöf Helgadóttur, b. í
Huppahhð, Jónssonar, frá Tanna-
stöðum í Hrútafirði. Móðir Ólafar
var Jóhanna Jóhannesdóttir, frá
Nýjabæ í Rifi á Snæfellsnesi. Jó-
hanna verður að heiman á afmælis-
daginn.
Jónas Páll Guðlaugsson
Jónas Páh Guölaugsson bólstrari,
Faxabraut 25, Keflavík, er fimmtug-
ur í dag. Jónas ólst upp í Kópavogi
hjá móður sinni og fósturfoður,
Ágústi Kjartanssyni. Hann lærði
bólstran hjá fóður sínum í Mið-
strætinu í Reykjavík og tók síðan
við verkstæði foður síns. Jónas Páll
stofnaði Svefnbekkjaiðjuna en það
fyrirtæki starfrækti hann ásamt
bræðram sínum um árabh i Höfða-
túninu í Reykjavík. Jónas Páh
kvæntist 26. október 1962 Jónasínu
Kristjönu Þórðardóttur, f. 7. ágúst
1942, vinnur við heimhishjálp í
Keflavík. Foreldrar hennar: Þórður
Friðbjamarson, d. 1966, sjómaður í
Bröttuhhð á Húsavík, og kona hans,
Dalrós Jónasdóttir. Jónas og Jónas-
ína eiga fimm böm. Þau era: Dagný,
f. 14. ágúst 1962, nemi, gift Hirti
Kristjánssyni, verkamanni í Njarð-
vík, þau eiga eina dóttur, Lísu Mar-
íu, f. 5. október 1984; Dalrós, f. 25.
júlí 1964, starfsstúlka á sjúkrahúsi í
Reykjavík, sambýlismaður hennar
er Svavar Smárason verslunarmað-
ur; Guðlaugur Bjarni, f. 29. nóvemb-
er 1966, nemi; Jónas Bragi, f. 28. jan-
úar 1969, nemi, og Sigríður Agnes,
f. 22. febrúar 1977. Bróðir Jónasar
Páls er Bragi, f. 27. september 1941.
Bræöur Jónasar, sammæðra, era
Hilmar Ágústsson, f. 21. júh 1942,
verslunarmaður í Rvík, kvæntur
Bryndísi Ólafsdóttur verslunar-
manni; Leó Svanur Ágústsson, f. 6.
september 1945, iðnaðarmaður í
Rvík, kvæntur Gyðu Guðmunds-
dpttur hjúkranarfræðingi, og Ágúst
Örvar Ágústsson, f. 20. ágúst 1951,
bólstrari í Rvík, kvæntur Bryndísi
Benediktsdóttur sjúkraliða.
Foreldrar Jónasar era Guðlaugur
Bjamason, d. 1963, bólstari í Rvík,
og kona hans, Sigríður Jónasdóttir.
Guðlaugur var sonur Bjarna, sjó-
manns í Rvík, Bjamasonar og konu
hans, Guðríðar Guðmundsdóttur.
Sigríður er dóttir Jónasar, bók-
bindara í Rvík, Magnússonar, tómt-
húsmanns á Tóftum í Rvík, Stefáns-
sonar. Móðir Jónasar var Sigríður
Pálsdóttir, þjóðhagasmiðs í Sauða-
gerði, Árnasonar. Móðir Sigríðar
var Agnes Jónsdóttir, b. á Haga í
Jónas Páll Guðlaugsson.
Grímsnesi, Bergsteinssonar, b. í
Gröf í Grímsnesi, Þorkelssonar.
Móðir Sigríðar Jónasdóttur var
Guðbjörg Gísladóttir, b. á Viðboði í
Homafirði, Sigurðssonar og konu
hans, Hólmfríðar Jónsdóttur. Jónas
Páll tekur á móti gestum í Karla-
kórshúsinu, uppi, ásamt syni sín-
um, Jónasi Braga, sem verður tví-
tugursama dag.
Finnbogi Steinar
Sigurgeirsson
Finnbogi Steinar Sigurgeirsson, til
heimhis að írabakka 32, Reykjavík,
erfertugurídag.
Finnbogi Steinar fæddist á ísafirði
en ólst upp í Laugamesinu í Reykja-
vík. Hann lauk loftskeytaprófi 1969
og símritaraprófi og síðan yfirsím-
ritaraprófi 1977.
Finnbogi Steinar starfaði á Rauf-
arhafnar-, Siglufjarðar- og Horna-
fjarðarradíói og á fjarskiptastöðinni
í Gufunesi 1968-78. Hann rak versl-
unina Vegamót á Seltjarnarnesi
1978-84 en stofnaði þá Fatalagerinn
sem hann starfrækti th 1985. Finn-
bogi Steinar hefur síðan rekið inn-
flutningsverslun.
Sambýliskona hans var Ingrid
Bjömsdóttir, f. 22.10.1949, en þau
shtu samvistum.
Böm þeirra eru Sigurgeir Stein-
arr, f. 10.11.1968; Ingólfur Snævarr,
f. 11.4.1974; Ýmir Örn, f. 22.4.1980,
og Orri Freyr, f. 22.4.1980.
Foreldrar Finnboga eru Sigurgeir
Guðmundur Helgi Finnbogason, f. í
Bolungarvík, 18.7.1922, fyrrv. skip-
stjóri og kaupmaður í Vegamótum
á Seltjamarnesi, og Hulda Bertel
Magnúsdóttir, f. í Bolungarvík, 17.6.
1929.
Sigurgeir er sonur Finnboga, sjó-
Finnbogi Steinar Sigurgeirsson.
manns í Bolungarvík, Guðmunds-
sonar Markússonar.
Hulda er dóttir Magnúsar, toll-
þjóns í Reykjavík, Jónssonar, smiðs
í Bolungarvík, Magnússonar, hús-
manns í Bolungarvík, Jónssonar,
b. og hreppstjóra í Bolungarvík,
Guðmundssonar, b. í Minnihlíð,
Ásgrímssonar, b. og hreppstjóra í
Amardal, Bárðarsonar, b. í Árnar-
dal, Illugasonar, ættföður Amar-
dalsættarinnar.
Til hamingju með daginn
ara
50 ára
Anna Sigríður Wagle,
Hraimgörðum, Garðabæ.
Björn Matthías Tryggvason,
Hátúni 10, Reykjavík.
40 ára
Haraldur Bjamason,
Vesturgötu 22, Reykjavik.
ara
Áslaug Sigurðardóttir,
Hávík, Staðarhreppi.
60 ára
Bragi Dýríjörð,
Kolbeinsgötu 15, Vopnaflrði
Jón Pétursson,
Stekkjarhvammi 4, Búðardal.
Þorgerður E. Friðriksdóttir,
Sléttahrauni 17, Hafnarfirði.
Magnús Pétursson,
Einibergi 11, Hafharfirði.
Þorbjörg K. Jónsdóttir,
Kögursái 10, Reykjavík.
Nina Hafdís Araold,
Ásgaröi 4, Garðabæ.
Hilmar Sædal Þorvaldsson,
Kópavogsbraut 49, Kópavogi.
Lilja Guðmundsdóttir,
Kjartansgötu 23, Borgamesi.
Jón Guðmundsson,
Beragötu 14, Borgamesi.
Hrafhhildur Snorradóttir,
Eyjabakka 24, Reykjavík.
Ruth Pétursdóttir,
Suðurhólum 2, Reykjavík.