Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1989, Qupperneq 24
40
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1989.
Lífsstfll
Saltkjöt
og baun-
ir, túkall
- hvað kostar það?
Samkeppni í verði á saltkjöti virðist Blandað saltkjöt, sem svo er kallað,
vera geysihörð og ílestar verslanir er úr framparti og síðum. Eftir því
annaðhvort lækka verð eða bjóða upp sem hærra hlutfall er af síðu- og háls-
á sérstök tilboð á saltkjöti vegna bitum í kjötinu lækkar verðið.
sprengidagsins á þriðjudaginn kem- Lægsta verð á blönduðu saitkjöti
ur. fannst í Kjötstöðinni í Glæsibæ, 284
Saltkjöt og baunir fylgja sprengideginum, en það borgar sig að kanna verðið á góðgætinu.
kannar /
Verð á saltkjöti
Valið
saltkjöt
o—o
Blandað
saltkjöt
800
600 -i
4001
200
0 \
Sparkaup Kf.Miövangs Mikligaröur Kjötm.st. L.l. Fjaröarkaup
______________Hagkaup________ Kjötstöðin Kjötm.st.G.b. Nóatún
krónur. Þar kostar sérvalið saltkjöt,
þ.e. framhryggjarbitar, 395 kr/kg.
Saltaðir síðubitar eru falir á 177
krónur.
Mikligarður býður blandað saltkjöt
á 298 og Nóatúnsverslanimar á 299
kr. Hagkaup er með blandað saltkjöt
á 319 kr.
Vilji menn fá sérvalið saltkjöt, þ.
e. eingöngu framhryggjarbita með
lítUh fitu, þá þarf að greiða víðast
hvar frá tæpum 600 krónum og allt
að tæpum 800 krónum fyrir kílóið.
Verð á gulum baunum er frá 43
krónum og allt upp í 80 krónum fyr-
ir 500 g. í lauslegri könnun DV frá
sama tíma í fyrra var verð á gulum
baunum 27-50 krónur fyrir 400 g. Þá
kostaði vahð saltkjöt frá 460 krónum
upp í 680 krónur kílóið.
Algengt verð á lauk, sem er ómiss-
andi í baunasúpuna, er 55-75 krónur
kílóið.
Sé reiknað með að í sprengidags-
máltíð fyrir fjóra þurfi 1 kg af salt-
kjöti, 500 g af baunum og eitthvað
af lauk í súpuna kostar sá pakki frá
400 krónum og allt að tæpum 900
krónum, eftir því hvort keypt er val-
ið saltkjöt eða ekki og síðast en ekki
síst eftir því hvar það er keypt.
-Pá
mrmrrmmmmmm
'
Saltkjöt
og baunir
Þégar við höfum troðið okkur út af 2-3 litlir laukar
bollum á mánudag forum við að huga ‘A-l kg grænmeti (gulrætur, rófur,
að sprengideginum. Flest heimili við- seUerí, blaðlaukur)
halda þeirri hefð að bjóða upp á salt- Á þriðjudag er kjöt og 3 1 vatns sett
kjöt og baunir á sprengidag. Hér birt- í pott með baununum, sem lagðar voru
ist ein venjuleg uppskrift aö bauna- í vatn kvöldið áður. Sjóðið kjötið í
súpu fyrir þá sem eru óvanir. Græn- rúma klukkustund. Ef kjötið er mjög
metið getur verið margs konar eftir salt er betra að sjóða aðeins 1-2 bita
eöium og ástæðum. með baununum, afganginn sér. Græn-
1 pk. gular hálfbaunir (lagðar í bleyti metið er hreinsað og soðið með Kjötinu
á mánudagskvöld) síðustu 20-30 minúturnar. Sumir baka
1,2-1,5 kg saltkjöt upp hvítan jafning sem borinn er fram
31 vatn með kjötinu.
3-5 beikonsneiðar -JJ
Þeir sem eklú vilja ijómabohur
geta notað fyllingar í þessa upp-
skrift, eða rúsínur.
500 g hveiti
90 g sykur
Vi tsk. kardimommur
150 g smjör/smjörlíki
33/< dl mjólk
50 g ger
Vi tsk. salt
Velgið mjóUdna í 37° og leysið gerið
upp í henni. Myljið smjör/smjörlíki
saman við hveitið í stórri skál. Hnoð-
Fylltar gerbollur
ið sykri, salti og kardimommum
saman við. Hrærið mjólkinni og ger-
inu að síðustu saman við. Deigið má
ekki vera mjög blautt - setjiö meira
hveiti saman við ef með þarf.
Hreinsið aUt deig af skálarbörmim-
um og setjið saman við. Breiðið plast
eða dúk yfir skálina og látið deigið
hefast á lúýjum stað þar til það hefur
tvöfaldað rúmmál sitt.
Sláið deigið sundur og hnoðið það
í mjóa lengju. Skerið lengjuna í 24
jafna bita og hnoðið hringlaga boU-
ur. Setjið fyllingu í hveria og leggið
boUumar á smurða bökunarplötu
eða bökunarpappír. Látið boUumar
hefast aftur á hlýjum stað. Prófið
hefunina með því að stinga fingri í
boUumar. Ef hola myndast þegar
fingrinum er sleppt er hefunin nægj-
anleg.
PensUð boUumar með sundur-
slegnu eggi og bakið við 250° í 10-12
mínútur. KæUð boUumar á rist.
Fylling I
2 msk. hveiti
2 dl mjólk
1 eggjarauða
1 /i msk. sykur
Hrærið aUt saman í potti og hitið
þar til aUt þykknar. Sjóðið við vægan
hita í nokkrar mínútur. KæUð fyrir
notkun.
Fylling II
50 g hakkaðar möndlur
100 g sykur
Vi-1 eggjarauða
Hrærið allt saman í þykkan, þurr-
an massa.
Fylling III
Sem fylUngu má nota bita af suðu-
súkkulaði eða mjólkursúkkulaði.
Þessar bollur má líka skera í sund-
ur og leggja saman með rjóma. Setjið
súkkulaðibráð eða flórsykur á lokin.
-JJ