Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989. 9 um strák. Mér fannst hann sá fersk- asti söngvari sem ég hafði heyrt í lengi. Þegar ég heyrði í honum fannst mér hann mjög þroskaður söngvari með mikla hæfúeika. Daníel er góður söngvari með skemmtilega leikræna tjáningu. Hann er dálítið feiminn en stórskemmtilegur og getur náð mjög langt ef hann vill. Daníel er dálítið fyndinn karakter en ákveðinn," sagði Pétur. Daníel er sonur Haralds G. Har- aldssonar leikara og fyrrum söngv- ara með KK-sextettinum. Mér er sagt að Harald hafi þá verið mjög svipuð týpa og sonurinn í dag. Harald var hæfileikaríkur og söng 0 Danny Boy með miklum tilþrifum. Mér hefur alltaf þótt Daníel Ágúst mjög sérstak- ur enda þarf mikið þor til að raka sig nauðasköllóttan. Hann er efni- legasti, söngvari sem við eigum í dag,“ sagði Pétur Kristjánsson. „Ég lít á þessa keppni sem tækifæri fyrir Daniel og býst við að hann þroskist enn meira við þessa reynslu," sagði hann ennfremur. Hæglátur og geðugur Jónatan Garðarsson hjá Steinum tekur undir með Pétri. „Mér finnst Daníel mjög efnilegur söngvari. Ég hef hitt hann og þekki hann lítillega. Hann er hæglátur og geðugur piltur sem á mikla framtíð fyrir sér. Daníel hefur mjög skemmtiiega sviðsfram- komu með hljómsveitinni Nýdönsk," sagði Jónatan. Bjöm J. Friðbjörnsson er í hljóm- sveitinni Nýdönsk og er kunningi Daníels. „Þetta er góður drengur, rólyndispiltur. Við höfum starfað saman á annað ár. Samstarfiö byrj- aði þannig að okkur vantaði söngv- ara og við fórum á stjá að leita og fundum Daníel. Það var búið að vera söngvaraleysi hjá okkur talsvert lengi þegar einn í hljómsveitinni mundi eftir gömlum skólabróður sín- um, Daníel. Við fundum hann heima hjá honum,“ segir Björn. Breyttist í söngvara „Þegar við prófuðum hann fyrst kom hann ekkert sérstaklega vel út en við sáum að hann gat þetta. Á næstu dögum breyttist hann í söngv- ara fyrir framan neflð á okkur. Hann kom verulega á óvart. Daníel er hvorki feiminn né hæglátur á sviði en ég held að honum hafi orðið brugöið við úrsUt keppninnar. Hann ætlaði nú ekki að vinna. Ég sá að hann var mjög hrærður í sjónvarps- sal.“ Björn sagði að þeirra samstarf myndi ekkert breytast þrátt fyrir sig- ur Daníels. „Þetta er ekki bara kynn- ing fyrir hann heldur hljómsveitina í heild. Við erum að fara að taka upp stóra hljómplötu sem kemur út í okt- óber og við gefum út tvö lög núna fyrir sumarið. Eurovision er reyndar ekki í anda hijómsveitarinnar sem er rokkhljómsveit." - Hverju vUtu spá um Daníel þegar hann kemur til Sviss? „Að hann borði mikið Toblerone- súkkulaði og kaupi sér armbands- úr.“ Passar fatladan dreng Harald G. Haraldsson leikari er faðir Daníels Ágústs. „Þetta er góður drengur, hann Daníel. Jú, ég hef heyrt þetta, að hann líkist mér á yngri árum en ég hef raunar ekki hugmynd um það. Daníel er mjög léttur í skapi og allra manna hug- ljúfi, þægUegur í umgengni. Á vissan hátt var það honum áfall að vinna keppnina þar sem hann er að fara í stúdentspróf. Við erum kannsld ekk- ert aUt of hressir vegna þess. Ég held að hann hafi ekki átt von á sigri. Daníel hefur sungið frá því hann var bam. Hann hefur aUtaf sungið mikið frá því ég man eftir honum fyrst. Ekki veit ég hvað hann ætlar sér langt í þessu hlutverki. Hann gerir sér fylhlega grein fyrir að það er tU margt annað Uka. Ég veit að hann ætlar að klára að læra þó enn- þá hafi ekki verið bundin slaufa á endann á hvað það-verður. Daníel er mjög bamgóður. Hann hefur séð um fatlaðan dreng tvo tíma á dag í langan tíma,“ sagði Harald. Foreldrar Daníels eru skiUn en móð- ir hans er Guðný Daníelsdóttir, læknir á Borgarspítalanum. Harald var söngvari með KK um fjögurra ára skeið áður en hann sneri sér að leiklistinni sem hann sinnir enn. Daníel hefur aðeins komið nálægt leiklistinni einnig, lék með Herranótt MR í fyrra. „Daníel hefur gaman af að kynnast sem flestum hliðum mannlífsins. Hann er fordómalaus og það á líka við um tónlist. Daníel er auk þess ófeiminn að vera hann sjálfur. Hann er sannur sjálfum sér. Daníel á það tU að birtast með skringUegar greiðslur eða kUppingar og hann hefur mjög ákveðinn smekk í fatnaði." - Ertu stoltur af honum? „Já, ekki get ég neitað því.“ Veit hvað hann vill Valgeir Guðjónsson sá Daníel Ágúst fyrst fyrir tveimur ámm í HúsafelU. „Stuðmenn voru með hljómsveitarkeppni þar og Nýdönsk sigraði. Þá tók ég eftir Daníel. Ég hef heyrt í honum síðan og er hrifinn af söng hans. Við höfum átt ákaflega þægilegt og ánægjulegt samstarf,“ sagði Valgeir. „Ég held að Daníel sé maður s'em veit hvað hann vill. Hann er rólegur og mér sýnist að hann sé mjög vel gefinn." Heyrst hafa raddir um aö Valgeir Guðjónsson hefur alltaf gaman af því að sigra. Hér er hann með Tómasi syni sínum en þess má geta að fjölgun verður í fjölskyld- unni í lok maí. Valgeir var því feginn að keppnin var fyrri hluta þess mán- aðar því annars hefði hann verið heima, að eigin sögn. DV-myndir GVA Vesturland 1) Ragnheiöur Thorladus - fulltrúi sýslumanns. 2) Ásþór Ragnarsson - ritari. 3) Þorvarður Magnússon, (eldri en 25 ára) Akranesi. 4) Jóhítmta Jónsdóttir, húsmóðirjeldri en 25 ára) Akranesi. 5) Þóra Sigurðardóttir, (eldri en 25 ára) Akranesi. 6) Guðmundur Ólafsson, (27 ára) Döl- um. 7) Raíh Jónsson, (57 ára) Borgarnesi. 8) Drífa Stefánsdóttir, (55 ára) Fer- stiklu. 9) Bylgja Baldursdóttir, nemi,(16 ára) Styktóshólmi. 10) Svavar Ásgeir Guðmundsson, nemi, (yngri en 25 ára) 11) Páll Hrannar Hermannsson, nemi, (yngri en 25 ára) 12) Þórdís Maríá Viðarsdóttir, (23ja ára) Borgamesi. 13) Pétur Már Benediktsson,(18 ára) Hvanneyri. Vestfirðir 1) Bjöm Jóhannesson - fulltrúi sýslu- manns. 2) Hörður Kristjánsson - ritari. 3) Ósk Hauksdóttir,(eldri en 25 ára) ísafirði. 4) Sigurður Th. Ingvarsson, (eldri en 25 ára) ísafirði. 5) Sverrir Guðmundsson, (eldri en 25 ára) ísafiröi. 6) Sigríður Kristinsdóttir, (eldri en 25 ára) Hnífsdai. 7) Svanhvít Jóhannesdóttir,(eldri en 25 ára) ísafiröi. 8) Snorri Grímsson, (eldri en 25 ára) ísafirði. 9) Anna Katrín Bjarnadóttir, (yngri en 25 ára) Þíngeyri. 10) Benedikt Bjamason. (yngri en 25 ára) SuöurejTi. 11) íris Edda Thomson, (yngri en 25 ára) Þingeyri. 12) Margrét Sigurvinsdóttir, (yngri en 25 ára) Suðureyri. 13) Valgerður Oddsdóttir, (yngri en 25 ára) Dýrafirðí. Norðurland vestra 1) Sigriður Friðjónsdóttir - fulltrúi sýslumanns. 2) Stefán Pedersen - ritari. 3) Ingibjörg Vigfúsdóttir, (60 ára) Sauð- árkrótó. 4) Jónína Hjaltadóttir, (40 ára) Hólum HjaltadaL 5) Sigríður Sigmundsdóttir, (30) Sauð- árkróki. G) Matthildur Hjálmarsdóttir,(20) Hvammstanga. 7) Anna Maria Jónsdóttir, (16) Skaga- firðl. 8) Guðmann Tobíasson,(50) Varmahlíð. 9) Hávarður Sigurjónsson,(40) Blöndu- ós. 10) Stefán Haraldsson, (30) Sauöár- króki. 11) Atli Hjartarsson, (23) Sauðárkróki. 12) Ólafiir Jónsson, (18) SiglufirðL 13) Haraldur Sigurösson, (18) Vatnsdai. Norðuriand eystra 1) Arnar Sigtýsson - fuiitrúi sýsiu- manns. 2) Gísli Sigurgeirsson - ritari. 3) Guðjón Grimur Kárason,(yngri en 25 ára) Reykjadal. 4) Hrafnkefi Reynisson, (yngri en 25 ára) Akureyri, 5) Kristlaug Heiga. Jónasdóttir, (yngri en 25 ára) Kelduhverfi. 6) Vala Björk Stefánsdóttir, (yngri en 25 ára) Köldukinn. 7) Hafdís Sverrisdóttir, (yngri en 25 ára) Dalvík. 8) Katrín Ragnarsdóttir, (eldri en 25 ára) Akureyri. 9) Hansína Haraldsdóttir, (eldri en 25 ára) Eyjafirði. 10) Bergþór Eriingsson, (eldri en 25 ára) Akureyri. 11) Sverrir Páll Erlendsson, (eldri en 25 ára) Akurevri. 12) Reynir Schiöth (eldri en 25 ára) Eyjafirði. 13) Bryndís Þórhallsdóttir, (eldri en 25 ára) Akureyri. Austurland 1) Birna Bjömsdóttir - fulltrúi sýslu- manns. 2) Hákon Aðalsteinsson - ritari. 3) Vilborg Þórólfsdóttir, (eldri en 25 ára) Höfn, 4) Ulfar Jónsson, (eldri en 25 ára) Fá- skrúðsfirði. 5) Hrafhkel! Björgvinsson, (eldri en 25 ára) Reyðarfirði. 6) Ingibjörg Hallgrimsdóttir, (eldri en 25 ára) Seyöisfirði. 7) Jónbjörg Eyjóifsdóttir, (eldri en 25 ára) Borgarfirði. 8) Gunnlaugur Einarsson, (eldri en 25 ára) Vopnafirði. 9) Sveinn Ari Guðjónsson, (yngri en 25 ára) Breiðdalsvik. 10) Heimir Þorsteinsson, (yngii en 25 ára) Stövarfirði. 11) Slgríður Rósa Kristinsd, (yngri en 25 ára) Eskifirði. 12) Ingibjörg í>órðardóttir,(yngri en 25 ára) Neskaupsstaö. 13) Droplaug Magnúsdóttir,(yngri en 25 ára) Egilsstöðum. Suðurland 1) Kjartan - fulltrúi sýslumanns. 2) Jón Benediktsson - ritari. 3) Rósa Aðalsteinsdóttir, (fd.’4l) Stóru Mörk, Rang. 4) Guðrún Ingadóttir,(fd,’64)HvolsvellL Rang. 5) Hallvarður Páll Halldórsson, Rang. 6) Halldór Pál! Halldórsson, (fd.’57) Sel- 7) Kristín Þorvaldsdóttir, (fd.,’45) Sel- fossi. 8) Bolli Gunnarsson, (fd.’72) Skeiðum. 9) Margrét Vígfúsdóttlr, (fd.’65) 10) Guðmundur Pétur Guðgeirsson, (fd.’62) 11) Kristín Jóna Guðjónsdóttir,(25 ára ára) 12) Snorri Jónsson, (17 ára) 13) Sigurborg. Reykjanes 1) Már Pétursson - fulltrúi sýslu- manns. 2) Þorgeir Ibsen - ritari. 3) Kristín Malmberg, (yngri en 25 ára) Hafnarfirði. 4) Hrafii Harðarson, (eldri en 25 ára) Kópavogi. 5) Hrönn Benediktsdóttir, (yngri en 25 ára) Garöabæ. 6) Jón Jónsson, (eidri en 25 ára) Sel- tjamames. 7) Bryndls Högnadóttir, (yngri en 25 ára) Mosfellsbæ. 8) Álbert Hjálmarsson, (eldri en 25 ára) Kefiavík. 9) Guðbjörg Hjaltadóttir, (eldri en 25 ára) Njarðvík. 10) Almar Þór Sveinsson, (yngri en 25 ára) Grindavík. 11) Jóhanna Kristin Maríusdóttir, (eldri en 25 ára) Sandgerði. 12) Jóhann Birgir Magnússon, (yngri en 25 ára) KialarnesL 13) Brimhildur Jónsdóttir, (eidri en 25 ára) Vatnsleysa. Reykjavík 1) Þorkell Gíslason - fulltrúi borgar- fógeta. 2) Amþrúður Karlsdóttir - ritarL 3) Karl Jóhann Sígurðsson, (17 ára) 4) Svala Guðmundsdóttir, (16 ára) 5) Sigrún Sigfúsdóttir, (36 ára) 6) Áiíhiidur Hallgrímsdóttir, (32) 7) Aðalheiður Hauksdóttir, (40) 8) Sævar Gunnarsson, (50) 9) Árai Friðleifsson, (20) 10) Sigrún Elinborg Sveinsdóttir, (25 ára) 11) Hermann Sveinbjömsson, (43) 12) Birgir Ámason, (45) 13) Árai Vilhjálmur Jónsson, (15) Verð: 2 vikur frá kr. Miðað við 4 í bil 19.615,- Verð: 2 vikur frá kr. 0/1 rCQ Miðað við 2 í bíl Daníel líkist Agli Ólafssyni. Valgeir hló er þetta var nefnt við hann. „Ég þekki Egil vel og fyrir mér eru þeir ekki líkir, nema kannski skallinn. Daníel er óhræddur við að fara sínar eigin leiðir.” - Er það rétt að þú hafir lofað honum tapi í keppninni? „Ég man ekki eftir að hafa sagt það en það er loforð sem ég væri ekki alveg tilbúinn að standa við. Þetta hef ég sagt áður, við Höllu Margréti fyrir tveimur árum. Ég átti ekkert frekar von á að vinna núna. Sigurinn raskar plönum okkar beggja. Daniel er að fara í stúdentspróf og ég er að vinna að öðru verkefni." Valgeir sagðist treysta Daníel full- komlega að fara til Sviss og standa sig. Hann er mikill hæfileikamaður og tekur hlutina alvarlega.” - Áttu von á að hann mæti á sviðið krúnurakaður? „Við skulum ekki svara því. Það verður óvissupunktur. En hann verður ekki einn á sviðinu. Ég verð með undirleikinn að hluta til af seg- ulbandi og þá verður að vera fólk í kring,“ svaraði Valgeir Guðjónsson. -ELA STEimsniAR FRÁ LUXEMBOURG OG TRIER í HOSTENBERG VIÐ SAARBURG Verðdæmi: 2 vikur í maí: Verð frá kr. 27.300 (4 fullorðnir í húsi og bíl). Verð frá kr. 33.760,- (2 fullorðnir í íbúð og bíl). Afsláttur fyrir börn 2-12 ára kr. 10.260,- Íbúðarhúsin í Hostenberg búa yfir hinu róm- aða þýska yfirbragði, eru rúmgóð, hlý og vist- leg. í húsunum er stór dagstofa með svölum og arni, nýtísku eldhúsi með öllu tilheyrandi, svefnherbergjum (1-3), eftir húsagerð, snyrti- herbergi og baði. Hægt er að fá hús með sauna og Ijósalömpum. Einnig er hægt að fá stúdíó og 2-3 herbergja íbúðir. Frá Hostenberg er aðeins u.þ.b. 20 mín. akstur til Trier sem er fjölda íslendinga kunn, þar er að finna fráþær- ar verslanir og hagstætt verð. Innifalið í verði er: Flug Keflavík-Luxem- bourg-Keflavík, bíll í 2 vikur með ótakmörkuð- um akstri, kaskótryggingu og söluskatti, hús/íbúð í 2 vikur. FeMxr -c IMnanínctí 2 - Sími 62-30-20/ Opið i dag laugardag kl. 10-14.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.