Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Qupperneq 37
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989.
49
Plöstunarvél L/DM model 12, f/A4, A3 og kort. Uppl. í síma 623812 milli kl. 10 og 12 virka daga.
Smiða handrið, stiga alls konar og felli- hurðir. Fast verð. Uppl. í síma 54468 á kvöldin og um helgar.
Stórt vaskaborð til sölu, ódýrt, upplagt fyrir veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3443.
Zenon videotæki til sölu á 15 þús., rúm- lega 2ja ára gamalt. Uppl. í síma 24571 eftir kl. 16.
Ölkæliskápar og tæki til sjoppurekst- urs til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3424.
Afrugiari og isskápur til sölu. Uppl. i síma 72758.
Búslóð og verkfæri til sölu. Uppl. í síma 611883. Heimir. Geymið auglýsinguna.
Mitsubishi farsími með sleða til sölu. Uppl. í síma 51008.
Nýr afruglari til sölu á aðeins 15 þús. kr. Uppl. í síma 673436.
■ Óskast keypt
Óska eftir að kaupa gólfteppi, 70 ferm, vel með farið, má vera drapplitað, rautt eða blátt. Hringið í síma 612294 eftir kl. 19.
Hitavatnskútur eða þenslukútur, ryð- frír eða galvaniseraður, 2-300 1, ósk- ast. Uppl. í síma 93-81441.
Notað telefaxtæki óskast keypt. Uppl. í síma 91-72502 alla daga.
Overlock saumavél óskast til heimilis- nota. Uppl. í síma 92-13560.
Óska eftir að kaupa vel með farna elda- vél. Uppl. í síma 91-41884.
■ Verslun
Foreldrar. Nú er tíminn til að kaupa regnfatnaðinn á börnin. Fisléttir PU vind- og regngallar, litur grænn, í stærðum 84-137, verðið alveg frábært. Pollagallar, PVC, rauðir og bláir, með endurskinsborðum, í stærð- unum 84 137 og verðið alveg frábært. Einnig fisléttir vind- og regngallar fyrir fullorðna, stærðir S-M-L, verðið alveg frábært. Opið frá kl. 13-17 mánud._ föstud. og laugard. frá kl. 10-16. Á.B.G., umboðs- og heildversl- un, Skipholti 9, 2. hæð, sími 623380.
Byggingamenn, verkamenn, sjómenn! Nú er tíminn til að gera góð kaup. Regnvinnufatnaður í úrvali, stærðir S-M-L. Efni PVC, með endurskins- merkjum. Verðið alveg frábært. Kom- ið eða hafið samband. Á.B.G. Umboðs- og heildverslun, Skip- holt 9, 2. hæð, sími 623380.
Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til gjafa, joggingefni og loðefni fyrir bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og föndur. Saumasporið, s. 91-45632.
■ Fatnaöur
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Vegna flutnings: Philips M710 ör-
bylgjuofn, hvítur, 23 þ., Technics
hljómtæki, m/skáp, svört á 38 þ., 100
nýlegar hljómplötur, allar á 8000 kr.,
nýlegt Nintendo sjónvarpsleikspil m/6
spólum og byssu, 20 þ., handsmíðaðar
kertakrónur K. Boda, 8000 kr., dökk-
brúnn leðurstóll m/skammeli, 6000
kr., grjótgr. á Lödu og BMW. S. 83087.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slides,
yfirfærðar á myndband. Fullkominn
búnaður til klippingar á VHS. Mynd-
bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk-
ar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á video-
upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd-
bandavinnslan Heimildir samtímans
hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Atl). Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Fullkominn og m|ög vel með farinn
þrektækjabekkur, með um 60mismun-
andi æfingum, til sölu. Tilvalinn fyrir
fjölskylduna. Á sama stað er 400 W
Jamo hátalarar. Gott verð gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-42150 milli
kl. 15 og 18.
Grillpönnur, Zanussi, og djúpsteiking-
arpottar á borð og frístandandi. Sam-
lokukælir frá Frostverki. IWO kjöt-
borð, ca 5 m bandsög f/kjöt, AEW
350. Uppl. í síma 623812 milli kl. 10
og 12 virka daga.
Til sölu: Amstrad tölva 644 m/litaskjá
og fullt af leikjum verð kr. 20 þús.,
Yamaha hljómb. m/skemmtara verð
kr. 17 þús. jakkaföt á dreng verð 8
þús., mjög falleg kvendrakt, stærð 40,
(jakki/buxur) verð 15 þús. Sími 72918.
Vegna sölu - vegna flutninga Philco
þvottavél, 2 'A árs, myndlykill, tvö eld-
húsborð 4- stólar, kommóða, Mulinex
m/mixara, svalavagn, baðborð og leik-
grind. Á sama stað óskast karlmanns-
reiðhjól með gírum. Sími 91-43128.
Sfórt, bólstrað hjónarúm með áföstum
náttborðum og innbyggðu útvarpi og
ljósi, borðstofuborð og 6 stólar, gam-
alt Wagner píanó, Sansui hljómflutn-
ingstæki. Uppl. í síma 19037.
Til sölu v/flutnings: 2 stk. leðurstólar,
hringborð, skammel, hjónarúm, lítil
kommóða, sambyggð þvottavél og
þurrkari og gardínur: 6 lengjur úr
velúr. S. 34709 eða 673519.
Á1 - ryðfritt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R., s. 83045-672090-83705.
Bill og gólfteppi. Oldsmobile Supreme
til sölu, lítið keyrður, þarfnast við-
gerðar, einnig 40 ferm gólfteppi úr
ull. Selst mjög ódýrt. Sími 91-18658.
Búslóð til sölu: ísskápar, frystiskápur,
eldavél, borð og stólar, hillur, skápar,
garðáhöld o.m.fl. Sanngjamt verð.
Uppl. í síma 91-656245.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Heilsumarkaðurinn er fluttur að Lauga-
vegi 41. Vörur fyrir sykursjúka, Merz
snyrtivörur, megrunarvörur, vítamín-
kúrar o.fl. Póstsendum. S. 91-622323.
Mjög góður Yamaha bassamagnari,
100 w, 15" hátalari, einnig Facit tölvu-
prentari og útidyrahurð með karmi
og öllu tilheyrandi. Sími 91-689404.
Taylor shakevél. Lítið notuð, 2 'A árs,
4ra hólfa Taylor shakevél til sölu.
Uppl. gefur Árni í síma 96-41260 og
96-42103 eftir kl. 22.
Til sölu overlockvél í borði, verð kr. 15
þús., einnig nýleg Philco þvottavél
með biluðum mótor á kr. 2500. Uppl.
í síma 91-22528.
Velúrgardinur, Ijósbeige, með fallegum
kappa, til sölu, einnig snyrtiborð og
pelsjakki, dökkbrúnn. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-35556.
Videoupptökuvél MC 5 með tösku og
ferðageislaspilari til sölu, ónotað,
selst ódýrt, gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 91-78430.
Vélar og verkfæri. Kaup - sala, nýtt
notað, fyrir jám-, tré- og blikksmiði,
verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkáð-
urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445.
3 + 2 + 1 plusssófi, þvottavél, borð-
stofuborð + 4 stólar, IKEA krómrúm,
barnarúm o.fl. Uppþ í síma 91-71993.
Akai videofæki, góð tegund, til sölu á
sanngjörnu verði. Uppl. í síma 45530
eftir kl. 19 öll kvöld.
Barnarúm - Kojur. Til sölu fum barna-
rúm og unglingakojur. Uppl. í síma
91-38467, Laugarásvegur 4a.
Nýr lyftingabekkur ásamt 50 kg af lóð-
um til sölu. Uppl. í síma 91-31362 e.kl.
17.
Fataviðgerðir. „Kúnststopp".
Geri við brunagöt, rifur og annað.
Uppl. í síma 21074 eftir kl. 17. Geymið
auglýsinguna.
Ýmiss konar kvenfatnaður til sölu, m.a.
kjólar, kápur, jakkar o.m.fl., stærð ca
42-44, einnig telpufatn. á 10-12 ára.
Allt sem nýtt. Mjög ódýrt. S. 75104.
■ Fatabreytingar
Tek að mér viðgerðir á fatnaði, stytti
buxur o.fl. Uppl. í síma 91-77620 og
44508.
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónustan,
Klapparstíg 11, sími 91-16238.
■ Fyrir ungböm
Stór leikgrind, Chicco baðborð, fram-
sætisbílstóll, Silver Cross kerra með
plastskerm, göngugrind, regnhlífa-
kerra m/þaki og burðarrúm til sölu.
Uppl. í síma 12144.
Brúnn Silver Cross barnavagn, Maxi
Cosy ungbarnastóll, hoppróla og
skiptitaska til sölu. Uppl. í síma
91-43032.
Óska eftir að kaupa nýlegan, bláan eða
dökkgráan Silver Cross bamavagn.
'Uppl. í síma 91-675354.
■ Heimilistæki
Alda þvottavél með þurrkara til sölu,
4ra ára, í góðu ástandi. Uppl. í síma
671402.
Til sölu: notaðar þvottavélar og lit-
sjónvarp. Uppl. í síma 670340 um helg-
ina.
Hljódfæri
Yamaha synthesizer DX 27, 17 þús.,
hljómborð, Viscount A340, 15 þús.,
Nasitia 105 S 2ja borða orgel m/fót-
bassa, 20 þús., til sölu, öll hlóðfærin
eru mjög vel með farin. S. 91-78238.
Emax HD SE til sýnis. Vorum að fá
Emax SE Kit skinn, Vic Firth kjuða
o.fl. Á leiðinni BC Rich, Vaux, Trace
Elliot. Rockbúðin, sími 12028.
Harmóníka. Til sölu lítið notuð 120
bassa, 4ra kóra píanóharmóníka. Verð
gegn staðgreiðslu aðeins 30 þús. Uppl.
í síma 91-77070.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Óska eftir Marshall gitarmagnara og
hljómborðsstatífi. Á sama stað til sölu
Kawaibassi og Roland 8 rása stereo-
mixer. Sími 93-81299. Óli.
Hljómborð, Roland D-50, til sölu, mjög
gott tæki, selst á 77 þús. kr. stað-
greitt. Uppl. í síma 97-29962. Viðar.
Sama sem nýtt Boss DD-3 Digital Delay
(footswitch) til sölu ásamt straum-
breyti. Uppl. í síma 53989.
Trommusett, Premier, til sölu, gamalt
og gott, engar töskur fylgja. Verð
30-40 þús. Uppl. í síma 95-4699.
Nýr Washburn gitarmagnari til sölu.
Uppl. í síma 75723.
Trommusett, Ludwig, til sölu, ný skinn
fylgja. Uppl. í síma 93-71336.
Hljómtæki
Bilgræjur. Pioneer hátalarar, Pioneer
kraftmagnari og Kenwood bíltæki (út-
varp og kassetta), m/minni. Uppl. gef-
ur Ölafur í síma 91-45442.
Pioneer plötuspilari og magnari, Akai
kassettutæki, Epicure hátalarar, ster-
eóskápur úr beyki til sölu. Uppl. í síma
671737.
Pioneer KEH 8080 biltæki, tónjafnari +
tveir 100 vatta hátalarar. Góð kjör.
Uppl. í síma 91-79471.
M Teppaþjónusta
Auðveld og ódýr teppahreinsun.
Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr-
hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi,
áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um
land allt. Veggfóðrarinn, s. 91-687187.
Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum
gólfteppi og úðum composil. Nýjar og
öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755,
kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson.
Húsgögn
Verðlaunapíanóin og flyglarnir frá Yo-
ung Chang, mikið úrval. Einnig úrval
af gíturum o.fl. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma
hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
Hægindastóll. Til sölu er gott eintak
af hinum þekkta Pernilla hægindastól
frá DUX í Svíþjóð. Stóllinn, sem er 3
ára, er með naturlituðu leðuráklæði.
Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 641091.
Antik hjónarúm úr kirsuberjaeik, með
náttborðum og dýnum, til sölu. Uppl.
í síma 670028 um helgina.
Furueldhúsborð og 4 stólar til sölu,
stærð á borði 80x120, verð 7000 kr.
Uppl. í síma 79641.
Hornsófasett með borði og tveir sófar
til sölu, selst ódýrt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3442.
„Hörpudisksófasett" til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 97-88940.
3 sæta svartur leðursófi og glerborð til
sölu, verð 40 þús. Uppl. í síma 687298.
Hvítur körfustóll frá Linunni til sölu.
Uppl. í síma 673339 eftir kl. 19.
Sófasett með borðum til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-675665.
Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsg. o.fl. Úrval af efnum. Uppl. og
pant. á daginn og kvöldin í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Sveinn bólstr-
ari, sími 641622, heimasími 656495.
Tölvur
Ertu með boltavirus!!! Vantar þig bólu-
setningu? Tökum að okkur að eyða
boltavírus af diskettum og hörðum
diskum án þess að gögn glatist. 95%
árangur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3440.
IBM AT samhæfö tölva m/20mb diski
til sölu. Uppl. í síma 91-621954 eftir
kl. 17.
Ericson PC 640 K m/2 diskettudrifum
og 40MB hörðum diski (c og d) á
korti. Smartmodem. Facit prentari
f/A4. Dos 3,00 og handbækur. Einn
notandi, vel með farin. Einnig tíma-
skráningarkerfi frá Hug, Bakvörður,
nýjasta útgáfa. Útvörður og kortales-
ari fylgir. Selst í sitt hvoru lagi eða
saman. Gott verð fyrir staðgreiðslu,
annað er samkomulag. Uppl. í síma
623812 milli kl. 10 og 12 virka daga.
Amstrad 64K með kassettutæki, diska-
drifi, hátölurum og leikjum til sölu,
einnig tölvuborð. Uppl. í síma 91-
671850.
Commodore 128K með diskadrifi, kass-
ettutæki og yfir 100 leikir fylgja, til
sölu. Allt í góðu ástandi. Uppl. í síma
91-84718.
Commodore Amiga 500 til sölu, með
litaskjá, mús og stýripinnum, ásamt
nokkrum forritum. Uppl. í síma 41054
eftir kl. 18 og allan laugardaginn.
Macintosh. Óska eftir að kaupa harðan
disk fyrir Macintosh tölvu 20-40 MB.
Staðgreiðsla. Heimasími 666447 og vs.
27309.
PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu
úrvali, ódýr._ Komið, skoðið og fáið
lista. Hans Árnason, Laugavegi 178,
sími 91-31312.
Óska eftir Macintosh plus með 2 diifum.
Til sölu Apple II E m/mörgum fylgi-
hlutum ásamt Image Writer II prent-
ara, selst ódýrt. Sími 91-685711.
Telefax. Nýlegt tæki óskast. Sími
91-76100 og 91-43455 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa PC tölvu. Uppl. í
síma 666579.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Panasonic 27" sjónvarp til sölu, eins
árs, með fjarstýringu, topptæki, selst
á hálfvirði. Uppl. í síma 32794.
20" Grundig litasjónvarp til sölu. Uppl.
í síma 91-24653.
■ Ljósmyndun
Myndavél ársins! Til sölu, staðgreitt,
tækniundrið Minolta Dynax 7000i,
m/35-80 mm linsu. Uppl. í síma
91-45101.
Sem ný Canon T70 til sölu, með tveim-
irn linsum, Canon 35-105 mm og Vivit-
ar 28 mm, einnig Canon 299T flass.
Uppl. í síma 91-40005.
Minolta 7000i til sölu, lítið notuð. Uppl.
í síma 78185.
Dýxahald
Unglingaklúbbur T.R. hefst mánud. 3.
apríl 1989 í Reiðhöllinni í Víðidal.
Skráning hafin í 4 flokka.
1. Byrjendur (með eigin hesta).
2. Undirbúningur undir bronsmerki.
3. Undirbúningur undir silfur- og/eða
gullmerki.
4. Unglingar, 17 ára og eldri: hesta-
íþróttir, íþróttadómar, þjálfun í reið-
kennslu.
íþróttakeppni meðal klúbbfélaga,
kvöldvökur, ferðalög, útreiðar o.fl.
Leiðbeinandi Tómas Ragnarsson.
Skráning í síma 688088 á daginn (Þóra
eða Tómas).
Takið eftir! Hin vinsælu reiðnártiskeið
fyrir börn og unglinga hefjast þriðju-
daginn 4. apríl í hesthúsum Fáks við
Bústaðaveg. Kennt verður tvisvar í
viku, samtals 8 kennslustundir.
Skráning á skrifstofu Fáks milli kl.
15 og 17. Þáttökugjald er kr. 3.500 sem
greiðist við skráningu. Ath. Takmark-
aður fjöldi. Hestamannafél. Fákur.
Gæðingar. Til sölu hestar og hryssur
af úrvalskyni, hrossin eru á ýmsum
tamningarstigum og á breiðu verðbili.
Tökum einnig hesta í tamningu og
þjálfun. Sími 98-78492 eftir kl. 19.30.
Tamningastöðin Eyvindarmúla.
Hundagæsluheimili Hundaræktarfé-
lags Islands og Hundavinafélags Is-
lands. Tökum hunda í gæslu til lengri
eða skemmri dvalar að Arnarstöðum.
Símar 98-21031 og 98-21030.
8 vetra brúnn klárhestur með tölti, af
Kolkuóskyni, til sölu. Ágætis konu-
eða unglingahestur. Upplýsingar í
síma 91-671217.
Aðalfundur scháfer-klúbbsins verður
haldinn sunnudaginn 2. apríl kl. 20.30
í Eiríksbúð 1, Hótel Loftleiðum.
Stjórnin.
Vélsleði.Pantera '81, til sölú, 56 hö., í
góðu lagi. Uppl. í síma 98-66685.
Collie-hvolpar til sölu, komnir af Lassie
Brúsa og Tátu, 20 ára ræktun, er í
Hundaræktunarfélaginu. Uppl. í síma
98-34540.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn
smáauglýsingu, greiðir með greiðslu-
korti og færð 15% afslátt. Síminn er
27022. Smáauglýsingar DV.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Tökum að okkur hesta- og heyflutninga
um land allt, förum reglulegar ferðir
á Snæfellsnes og í Dali. Símar 72724
og 985-31112.
Hesthús. 9-10 hesta þláss til sölu í
Glaðheimum í Kópavogi, 2 pláss laus
strax. Uppl. í síma 91-40278.
Hundaeigendur, ath. Tökum að okkur
gæslu í lengri og skemmri tíma. Uppl.
í síma 651449 og 20813.
Topphús!! Til sölu í Mosfellssbæ nýlegt
6 hesta hús með kaffistofu. Uppl. í
síma 91-666838 og 985-20344.
ArétroiCatuPantera '87, ekinn aðeins
1200 mílur, rafstart og farangursgrind
fylgja. Verð 330 þús. Ath., mikið eftir
af vertíðinni. Uppl. í síma 44999.
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar éins sleða kerrur. Bílaleiga
Arnarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
SRV '86, Vikingur '89 og ET 340 T '82
til sölu. Uppl. í síma 91-666742 og
666457.
Polaris Long Track '84, ekinn 2200 míl-
ur. Uppl. í síma 98-21958 og 98-22226.
Polaris Trail '87 og 650 '88. Uppl. i sima
985-21559 og 43350.
Hjól
Kawasaki GPZ 1100 '81 til sölu í
góðu standi, skipti óskast á ferðahjóli
(Touring) á líku verði. Uppl. í síma
91-78281.
Tvö fjórhjól til sölu. Suzuki 250 cc
Quatraiser og Suzuki 300 Quatrunner,
bæði ’87, mjög vel ineð farin. Skipti
athugandi. Uppl. í síma 652560.
Honda Silverwing '82 til sölu, gullfall-
egt hjól sem fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 28428.
Honda MT 50 og Yamaha YZ 250 til
sölu. Uppl. í síma 93-11745.
Honda XR 600 '87 til sölu. Uppl. í síma
91-40126 eftir kl. 16.
Vagnar
Hjólhýsi. ’89 módel af 16 feta Monsu
komin, einnig fortjöld á hjólhýsi.
H. Hafsteinsson, sími 651033 og
985-21895.
Polaris Indy Crosscountry ’83 vélsleði
til sölu. Úppl. í síma 91-77112 og
91-45082.
■ Til bygginga
Einangrunarplast í öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Húsbyggjendur! Steypi upp byggingar
með handflekamótum. Sparar timbur,
kostnað og mótarif. Fast verð, uppá-
skrift. Uppl. í síma 681379.
Óska eftir að kaupa mótatimbur og uppi-
stöður, staðgreitt. Uppl. í síma
91-46832.
Óska eftir timbri 1x6 og uppistöðum í
sökla, einnig dokaborð. Uppl. í síma
98-21794.
Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702,
Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla-
byssur með skiptanlegum þrengingum
og endurbættum gikkbúnaði eru
komnar. Verð kr 42 þús., greiðslukjör
og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Aðalfundur Skotreynar verður haldinn
laugardaginn 8. apríl kl. 14.
■ Fyiir veiðimenn
Sllungs- og sjóbirtingsveiðimenn!
Hættum að bera grjót að veiðistöng-
inni eða reka hana ofan í jörðina.
Hinir stórkostlegu IP-letingjar með
hallastillingu fást nú aftur. Uppl. í
síma 623475 eftir kl. 18 og um helgar.
Veiðlleyfi til sölu í nokkrum ám og
vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur.
Greiðslukort, greiðsluskilmálar.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085
og 91-622702.