Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 52
w Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Rifstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 1. APRlL 1989. Ný hugmynd í kjarasammngamálunum: Samkomulag í 40 daga til ad ipica saniuiiigageri - strax komi til framkvæmda 1500 króna kauphækkun, verðstöðvun og vaxtalækkun Þeir verkalýðsforingjar, sem DV nýjum viðamiklum kjarasamning- verða lögð fram á samningafundi ir. hefur skýrt frá að væru að reyna um til í það minnsta eins árs. Alþýðusambandsins og Vinnuveit- Það er pattstaðan í samningum að vinna tírna til að gera kjara- Samkvæmt heimildum DV, hafa endasambandsins, sem boðaður sem varð þess valdandi að menn samninga til lengri tíma, eru með verkalýðsforingjamir viðrað þessa hefiir verið á mánudaginn. fóru að velta fýrir sér leiðum út þá hugmynd aö gera það sem þeir hugmynd við þá Steingrím Her- Það mun hafa verið í þröngum úr blindgötunni. Mjög mikið hefur kalla samkomulag til 40 daga. í mannsson og Olaf Ragnar Gríms- hópi sem þessi hugmynd kom fyrst verið um óformlega fundi ein- þessu samkomulagi væri innifaiin son. Og samkvæmt sömu heimild- fram. Verkalýösforingjamir stakra verkaJýðsleiötoga og ráð- 1500 króna flöt kauphækkun á um var hugmyndinni ekkert mjög kynntu hana síöan fyrir allmörg- herra síðustu dagana. Allt fram að mánuöi, rlkisstjómin setji aftur á vel tekiö í fyrstu en við nánari um áhrifamönnum innan Verka- þvi að þessi hugmynd kom fram verðstöðvun og beití nýjum lögum skoðun hafi ráöherrarnir ekki ver- mannasambandsins og hefur henni var engin hreyfing á málunum. til vaxtalækkana. Þessir 40 dagar ið henni afhuga. Að því er DV veriö vel tekið, sem einu lausninni Ekki bætti fórmannafundur BSRB verði síðan notaðir til að ganga frá kemst næst, mun hugmyndin sem sé S sjónmáli um þessar mund- úr skák, þar sem engin ákveðin niöurstaða fékkst, en þess fundar hafði verið beðið með óþreyju. Eklti er talið víst að þessari hug- mynd verði vel tekið af öllum í samninganefnd Alþýðusambands- ins. Fari svo að ekki verði einhugur í nefndinni um málið munu þeir Verkamannasambandsmenn ætla fram með það hvað sem hver segir. S.dór Risastór oliutankur með hundruðum þúsunda litra af steinolíu er í aðeins 50 metra fjarlægð frá verkamanna- bústöðum sem eru að rísa við Suðurbraut í Hafnarfirði. ' DV-mynd Brynjar Gauti Verkamannabústaöir 1 Hafnarfiröi: Fimmtíu metra frá olíugeymum Þór Jakobsson hvalavinur: Standa saman þegar stríð er „Það er eðlilegt að íslendingar vilji standa saman þegar stríð er. íslend- ingar og grænfriðungar eiga í stríði og það gerir þessa mðurstöðu eðli- , lega,“ sagði Þór Jakobsson veður- fræðingur og hvalavinur um niður- stööu skoðanakönnunar DV um hvalveiðarnar. „Málstaður okkar hvalavina er jafngOdur og áður. Ég er enn þeirrar skoðunar að við hefðum átt að virða hvalveiðibannið og leggja hvalveiðar niður þau fjögur ár sem bannið stendur yflr,“ sagði Þór. -sme Lífhryggingar , ALÞJÓÐA Hí ITRYG<;i NtíARFF.I AGIÐ I.ÁGIVfÚl.l 5 - REYKJAVÍK Simi f>SU>44 Aðeins um 50 metrar eru frá ysta húsinu í risastóran olíutank, fullan af svartolíu, þar sem verið er að byggja verkamannabústaði við Suð- urbraut í Hafnarfirði. Þessi staðsetn- ing íbúðarhúsa ofan í olíustöð í eigu Olíufélagsins hefur vakið furðu í Hafnarfirði. „Það hefur ekki verið gefið sam- þykki fyrir húsunum af okkar hálfu. Við höfum sett ákveðin skilyrði fyrir samþykki okkar. Þar er aukið vatns- magn og fleiri brunahanar efst á lista, auk þess sem öflugt úðarakerfi verður að setja upp við tankana. Þetta krefst þess að auka verður vatnsmagn í vatnskerfi bæjarins. Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði vita um þessi skilyrði," sagði Theodór Árna- son hjá Brunamálastofnun. - sjá nánar á bls. 56 LOKI Þetta er alveg sérhafnfirskt útsýni! Helgarveðrið: vestan- lands Hann spáir ekki byrlega um helg- ina, noröan- og vestanlands verður norðan- og norðaustan kaldi og él eða slydduél. Austan- og suðaustanlands spáir suðvestan kalda og skúrum eða rigningu. Halldór Ásgrímsson: Hvalveiðar í atvinnuskyni skynsamlegar „Það stefnir allt í það að niðurstöð- umar beri það með sér að skynsam- legt verði að hefia aftur hvalveiöar i atvinnuskyni og við verðum að vinna því fylgi innan Alþjóðahvalveiði- ráðsins. Svo virðist sem niðurstöð- umar af vísindaveiðunum styðji það þó að of snemmt sé að segja neitt fyrir víst í því sambandi,“ sagöi Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra. Halldór sagðist vera mjög ánægður með niðurstöðu skoðanakönnunar DV um hvalveiðarnar. Hann sagðist aldrei hafa verið í neinum vafa um að við ættum að ljúka þessari rann- sóknaráætlun og það væri uppörv- andi þegar mikill meirihluti þjóðar- innar styður það. Af þeim sem tóku afstöðu reyndust 16,2% vera fylgjandi stöðvun hval- veiða en 83,8% andvíg. Óákveðin voru 13,7% spurðra. „Það er full ástæða til að taka mark á þessari skoðanakönnun. Það er enginn vafi á því að viðbrögð al- mennings við mynd Magnúsar og viðræðuþættinum eftir hann koma þarna fram,“ sagði Halldór. SMJ -sjá einnig bls. 7 Glæfraflug í óbyggðum? Loftferðaeftirlitið hefur nú til rannsóknar meint glæfraflug einka- flugmanns. Maðurinn var kærður fyrir að hafa, á föstudaginn langa, flogið mjög lágt yfir hóp manna sem var í jeppaferð í Landmannalaugum. Samkvæmt heimildum DV flaug flugmaðurinn svo lágt að flugvélin rakst á loftnetsstöng eins jeppans og mildi þykir að ekki hlutust slys af uppátækinu. Það voru aðilar úr hópi jeppa- manna sem kærðu flugmanninn. Þrátt fyrir að fá svör hafi fengist hjá Loftferðaeftirlitínu hefur DV staðfest að kæran sé til meðferðar þar. Vitað er að eftir er að yfirheyra einhver vitni að atburðinum. -sme Í Í Í Í í i i i i i i L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.