Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 38
50 LAUGARDAGUR 1. APRlL 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Flug Til sölu 1/5 i flugvélinni TF-EGE sem er Hawk XP, flogin um 1000 tíma. Vélin er búin blindflugstœkjum ásamt Loran C. Gott eigendafélag, skilyrði að kaupandi hafi réttindi. Uppl. í síma 985-28700 eftir kl. 17. Veröbréf Skuldabréfakaup. Get keypt l-3ja óra fasteignatryggð skuldabréf í ótak- mörkuðu magni, einnig sjólfskuldar- bréf og viðskiptavíxla. Tilboð, merkt „Verðbréf', sendist DV sem fyrst. ■ Sumarbústaöir Fjársterkur aðili óskar eftlr að kaupa góðan sumarbústað eða land. Mögu- leikar á stangaveiði æskilegir. *Staðgreiðsla. Uppl. virka daga í síma 671700. (Guðmundur). Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til leigit 8 sumabústaðalóðir í undurfögru skóglendi, rafinagn og hitaveita. til- valið fvrir félög eða fvrirtæki. get út- vegað teikningar og fokheld hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og ó kv. Sumarbústaður með rafmagni. Til sölu fullbúinn ársgamall 38 fm sumarbú- staður í Borgarfirði. Um 130 km frá Reykjavík. Stórbrotið útsýni. Uppl. í síma 46889 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofú. S. 91-623106. Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein- ingahús), frábært verð. Uppl. í síma 96-23118 og 96-25121. Óskum eftir eyðibýli eða sumarhúsi á leigu sem hentar til sumardvalar fyrir ca 10 böm í 1 mánuð í sumar. Vin- saml. hafið samband í síma 91-17923. Fasteignir Einstakt tækifæri. 2ja herb. íbúð á Grundarfirði til sölu. Gangverð 1100 þús., selst á aðeins kr. 570 þús. Ath., mikil atvinna á staðnum. Uppl. í síma 91- 19235 eftir kl. 16. Frábært tækifæri. 2ja herbergja góð íbúð til sölu á Isafirði. Gangverð 1400 þús., selst á 980 þús. með lítilli sem engri útborgun. Ath. skipti. S. 92- 14312. Hús til sölu. Mikið endumýjað ein- býlishús á Seyðisfirði til sölu á góðum kjörum. Uppl. í síma 97-21374. Litil 4ra herb. ibúð i Vestmannaeyjum til sölu, laus strax. Uppl. í síma 91-79226.____________________________ 140 ferm einbýllshús með stómm bíl- skúr til sölu. Uppl. í síma 98-33997. Litil risíbúð i Keflavík til sölu, tek bíl upp í útborgun. Uppl. í síma 621946. Fyiirtæki Frábært tækifæri. Til sölu hugguleg fataverslun á sterkum, vaxandi versl- unarstað, auðvelt að auka veltu til muna. Lág og trygg húsaleiga. Sími 91-44417 eða 71985._________________ Tískuvöruverslun i Kringlunni til sölu, eigin innflutningur, góð viðskiþta- sambönd. Góð kjör í boði. Áhugasam- ir sendi inn nafn og síma í pósthólf 3370, 123 Reykjavík. Glæslleg Slender You bekkjaæfinga- stofa til sölu. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt. Góð kjör. Uppl. í síma 91-15580 eftir kl. 19. Bátar Bátavélar á lager eða til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Mermaid bátavélar 50-400 ha. Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél- ar 120-600 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha. Bukh bátavélar 10-48 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Góð varahlutaþjónusta. Sérhæft eigið þjónustuverkstæði. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykja- vík, s. 91-621222. Til sölu er hraðfiskibátur: Gáski 900. Báturinn er framleiddur af Mótun hf„ Hafiiarfirði og Mark sf„ Skagaströnd. Innréttingar og annar frágangur unn- ið af eigendum 1988, sérlega vönd uð vinna og efnisval. I bátnun er 275 ha Mermaid Turbo Plus 6 cyl. Til greina kemur að taka Sóma 800 1987 eða yngri upp í. Uppl. í vs. 94-4077 og hs. 94-3247._____________________________ Viðgerðarþjónusta. Höfum opnað sér- hæft þjónustuverkstæði fyrir Mer- maid og Bukh bátavélar, Mercruiser og BMW hældrifsvélar. Gott viðhald tryggir langa endingu. Hafið samband tímanlega fyrir vorið. Vélorka hf„ Grandagarði 3, Reykja- vík, sími 91-621222. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL ky NEVILLE C0LVIN áð er airrnági ' /Gott að þú með okkur. hún revnd' \'varst þarna, WilliV'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.