Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989. Laugardagur 1. apríl SJÓNVARPIÐ 11.00 Fræðsluvarp - endursýning. Bakþankar (14 mín.). Máliö og meðferð þess (21 mín.). Alles Gute (15 mín.). Fararheill, upp- gangur og hnignun Rómaveldis (19 mín.). Umræðan (Dagvistun) (20 mín). Alles Gute (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Southampton og Arsenal í ensku knattspyrnunni. Einnig verður fylgst með öðrum úrslitum frá Englandi og þau birt á skjánum jafnóðum og þau þerast. Umsjón 'j. Bjarni Felixson. 18.00 íkorninn Brúskur (16). Teikni- myndaflokkur i 26 þáttum. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.30 islandsmótið í dansi. Frjáls aðferð. Sýnt frá keppni sem tekin var upp í Tónabæ. Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Áframabraut (Fame). Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20 35 '89 á stöðinni. Spaugstofu- menn fást við fréttir líðandi stund- ar. Leikstióri Karl Aaúst Ulfssnn 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu' , K hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son . 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Hér svaf Laura Lansing. (Laura Lansing Slept Here). Bandarísk gamanmynd frá 1988. Leikstjóri George Schaefer. Aðalhlutverk Katharine Hepburn, Karen Austin, Brenda Forbes, Schuyler Grant og Joel Higgins. Laura Lansing er metsöluhöfundur sem á orðið erfitt með að ná til lesenda sinna. Hún tekur það til ráðs að flytja inn til bandarískrar fjölskyldu til að kynnast venjulegu fólki af eigin raun. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.15 Orrustan um Alamo. (The Al- amo) Bandarísk bíómynd frá 1960. Leikstjóri John Wayne. Aðalhlutverk John Wayne, Ric- hard Widmark, Laurence Harvey, Richard Boone og Frankie Aval- on. Árið 1836 komu nokkrir upp- reisnarmenn í Texas sér fyrir I Al- amo, gamalli trúboðsstöð i San Antonio i Texas. Markmiðið varað brjótast undan yfirráðum Mexíkó- búa og lýsa yfir sjálfstæði, en við ofurefli var að etja. Þýðandi Reyn- ir Harðarson. 15.30 Örlagadagar. Pearl. Endursýnd framhaldsmynd I þrem hlutum. Fjallar hún um líf þriggja hjóna sem bjuggu i Pearl Harbor þegar Japanir gerðu þar hina afdrifariku árás sína 7. desember 1941. 1. hluti. Aðalhlutverk: Angie Dickin- son, Dennis Weaver og Robert Wagner. 17.00 iþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir iþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt og margt fleira skemmtilegt. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Laugardagur til lukku. Lukku- hjólið snýst nú norður á Akureyri. Gestir þáttarins eru að norðan og í þessum fyrsta þætti tekst þeim að gera Magnúsi marga spaugi- lega skráveifuna. Síðasta laugar- dag I april verður dregið úr öllum innsendum miðum og mega þeir heppnu eiga von á glaasilegum vinningum. Kynnir: Magnús Ax- elsson. Dagskrárgerð: Gunnlaug- ur Jónasson. Stöð 2. 21.30 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum eins og þeim einum er lagið. 21.50 í utanrikisþjónustunni. Protoc- ol. Hin þekkta gamanleikkona Goldie Hawn er ráðin til starfa hjá utanríkisráðuneytinu til að útkljá viðkvæmar samningaviðræður I Mið-Austurlöndum. Aðalhlut- verk: Goldie Hawn, Chris Saran- don, Richard Romanus og Andre Gregory. Leíkstjóri: Herbert Ross. 23.20 Magnum P.l. Bandarískur spennumyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Tom Selleck. 0.10 Banvænn kostur. Terminal Choice. Læknirinn Frank lendir í alvarlegri klipu þegar annar sjúkl- ingur hans í röð deyr, Ferill hans sem læknis er ekki gallalaus. Á stundum hefur hann hallað sér um of að flöskunni og til að bæta gráu ofan á svart hefur hann sést í slagtogi með miður virðulegu kvenfólki. Vfirlæknir sjúkrahússins veitir honum harða áminningu fyrir vanrækslu í starfi og Frank lofar bót og betrun. Skyndilega rennur upp fyrir honum að dauði sjúklinga hans er ekki með öllu eðlilegur og eitthvað annað og flóknara en afglöp hans búa þar að baki. Aðalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCall- um. Alls ekki við hæfi barna. 1.50 Hvíti hundurinn. White Dog. Spennumynd um hvítan hund sem þjálfaður hefur verið til þess að ráðast á blökkumenn. Aðal- hlutverk: Kristy McNichol, Paul Winfield og Burl Ives. Leikstjóri: Samuel Fuller. Alls ekki við hæfi barna. 3.15 Dagskrárlok. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.25 Hetjur himingcimsins. Teikni- mynd. 8.50 Jakari. Teiknimynd með ís- lensku tali. 8.55 Rasmus klumpur. Teiknimynd með íslensku tali. 9.00 Meó Afa. Það verður gaman að fylgjast með Afa I dag. Skyldi Pása takast að gabba hann Afa? Það er aldrei að vita. En Afi segir ykkur líka skemmtilegar sögur og sýnir ykkur teiknimyndirnar Skeljavík, Litli töframaðurinn, Skófólkið, Glóálfarnir, Snorkarnir, Popparnir, Tao Tao og margt fleira. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd 113 hlutum fyrir börn og unglinga. 4. hluti. 12.00 Pepsí popp. Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt frá því i gær. 12.50 Myndrokk. Vel valin tónlistar- myndbönd. 13.05 S|óræningjamyndin. The Pirate Movie. Ung stúlka á ferðalagi um Ástralíu hrífst af ungum dreng, íklæddum sjóræningjafötum, leik- andi nítjándu aldar skylmingalistir fyrir ferðamenn. Eftir sjóslys, sem stúlkan lendir í, rekur hana á land á strandlengju en þar fer hún að Imynda sér að hún sé dóttir hers- höfðingja og hafi verið höndum tekin af flokki sjóræningja. Aðal- hlutverk: Christopher Atkins, Kristy McNichol og Ted Hamil- ton. 14.40 Ættarveldió. Dynasty. Banda- rískur framhaldsþáttur. _ Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn - „Agnar- ögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (6.) (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjömsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fiölukonsert nr. 2 I h-moll op. 7 „La Campanella" eftir Nicolo Paganini. Salvatore Accardo leik- ur með Fílharmoníusveit Lund- úna; Charles Dutoi stjórnar. 11.00 Jilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. Tilkýnnmgar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 15.00 Tónspegili. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergjjóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl, 15.45.) 16.30 Leikskáld á langri ferð. Dag- skrá í tilefni af 100 ára afmæli Eugene O'Neill Jón Viðar Jóns- son tók saman. (Áður útvarpað í nóvember sl.) 17.30 Tónlist. 18.00 Gagn og gaman.Silfurskeiðin eftir Sigurbjörn Sveinsson. Sögu- maður er Sigrún Sigurðardóttir. Lesari: Gunnvör Braga Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir og Kol- brún Þóra Bjöðrnsdóttir. Umsjón: Gunnvör Braga. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Öl- afur Þórðarson. 20.00 Litli barnatiminn - „Agnar- ögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (6.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðiög. 20.45 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum í talstofu. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Maria Markan syngur lög og ariur eftir erlenda höfunda. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir, 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Nokkur alvöruatriði úr „Ferðinni til Reims" eftir Rossini. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vökulögln. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls- dóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagj. 22.07 Út á lífið. Anna Björk Birgis- dóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttif spjallar við Hannes Jón Hannesson sem velur eftir- lætislögin sín. (Endurtekinn þátt- ur frá þriðjudegi.) 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 10.00 Loksins laugardagur. Gunn- laugur Helgason og Margrét Hrafnsdóttir fara í skemmtilega og skondna leiki með hlustendum. Gamla kvikmyndagetraunin verð- ur á staðnum og eru verðlaunin glæsileg. Einnig fá Gulli og Margrét létta og káta gesti i spjall. Engin furða að þátturinn beri yfir- skriftina Loksins laugardagur! Fréttir á Stjörnunni kl. 10.00, 12.00 og 16.00. 17.00 Stjörnukvöld í uppsiglingu. Ýmsir dagskrárgerðarmenn stöðv- arinnar slá á létta strengi, leika vinsæla tónlist og kynda undir laugardagskvöldsfárið. 22.00 Darri Olason mættur á nætur- vaktina. Hann er maðurinn sem svarar I síma 681900 og tekur við- kveðjum og óskalögum. Darri er ykkar maður. 4.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir: Góð , helgartónlist sem engan svikur. 14.00 Kristófer Helgason: Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður held- ur uppi helgarstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. ALFA FM1Q2,9 14.00. Alfa með erindi til þin. Marg- víslegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 16.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 18.00 Alfa meö erindi til þín, frh. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 24.20 Dagskrárlok. 10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Vikt- orsson leyfir fleiri að njóta ágæts plötusafns. 12.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 17.00Laust. 18.00 Heima og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. E. 18.30 Ferill og „FAN“. Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20,00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Láru o.fl. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Arnari Þór Óskarssyni og Bene- dikt Rafnssyni. Fjölbreytt tónlist og svarað i síma 623666. FM 104,8 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 IR. 18.00 KV. 20.00 FB. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög, kveðjur og góð tónlist. Simi 680288. 04.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akuxeyri FM 101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fetturog brettur. iþróttatengd- ur þáttur i umsjá Einars Brynjólfs- sonar og Snorra Sturlusonar. Far- ið verður yfir helstu íþróttavið- burði vikunnar svo og helgarinnar og enska knattspyrnan skipar sinn sess I þættinum. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatarfónllst. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugar- dagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuð, stuð, stuð. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. HJÓLBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip. og geta verið hættulegir - ekki síst i hálku og bleytu. DRÖGUM ÚR HRAÐA! UMFERÐAR RÁÐ Útvaip Rót kl. daginn 1. apríl verður fjallað um stöðu verkalýðsfélaganna í þeirri kjarabaráttu sem er að hefjast. Nokkur félög há- skólamenntaðra hafa þegar ákveðið verkföll takist samn- ingar ekki fyrir 6. apríl. Nær launafólk samstöðu um meginmál sín, reynir ríkis- stjórnin að deila og drottna, er hugmyndin um hinn svo- nefnda skammtímasamning ef til vill aðeins frestun á því aö liefja baráttu? Forystufólk og aðrir úr verkalýðssamtök- unum munu ræða og reyna að svara spurningum sem þess- um. í þessum þætti hefst einnig endurflutningur á viðtals- þáttum Einars Ólafssonar við Brynjólf Bjarnason, leiðtoga íslenskra kommúnista og sósíalista um iangt skeið og menntaraálaráðherra í nýsköpunarstjóminni. Richard Widmark, Laurence Harvey og Davy Crockett i hlutverkum sínum í Orrustunni um Alamo, Sjónvarp kl. 23.15: Orrustan um Alamo Orrustan um Alamo er frægur atburður í sögu Bandaríkjanna og hefur ávallt verið dýrðarljómi yfir þeim er þar börðust til síð- asta manns. Menn eins og Davy Crockett, James Bowie, William Travis og Sam Houston eru þjóð- sagnapersónur sem hafa lif- aö góðu lífi í minningum þjóðarinnar. Önnur banda- rísk þjóðsagnapersóna er John Wayne sem ávallt hélt uppi merki þjóðar sinnar þótt ekki væru allir sam- mála íhaldssömum skoöun- um hans. Eitthvert metnaðarfyllsta Rás 1 t verkefm John Wayne a sin- um ferli var kvikmyndin The Alamo er hann leik- stýrði og lék í 1960. Þetta var geysidýr og löng kvikmynd sem tók langan tíma. Við- tökur voru fremur góðar þegar hún var frumsýnd og fékk hún nokkrar óskars- tilnefningar. Frægar stjörfnur eru í að- alhlutverkum. John Wayne leikur Davy Crockett, Ric- hard Widmark leikur James Bowie, Laurence Harvey leikur William Travis og Richard Boone leikur Sam Houston. 16.30: Leikritaskáld á langri ferð Endurfluttur verður dagskrárliðurinn Leikritaskáld á langri ferö í tilefni aldarafmæhs Eugene O’Neill. Sextánda október síðastliðinn voru Uðin hundrað ár frá fæöingu skáldsins en hann gæddi bandariska leikritun frumleika og þrótti sem hún haföi ekki séö áður. í þættinum verður sagt frá stórbrotnum ferli O’Neills, fluttur kafli úr frægasta leikríti hans Dagleiðinni löngu inn í nótt og leikin brot úr gömlum upptökum Útvarpsins á leikritunum Anna Christie, Mennirnir mínir þrir og Ég man þá tið. Umsjónarmaður þáttarins er Jón Viðar Jóns- son. Lesari með honum er Kristján Franklín Magnús. Stöð 2 kl. 21.50: í utanríkisþjónustunni í utanríkisþjónustunni (Protocol) er gamanmynd sem státar af að hafa Goldie Hawn í aðalhlutverki. Goldie Hawn er þegar henni tekst vel upp einhver allra besta gamanleikkona í am- erískum kvikmyndum. Dá- lítið eru myndir hennar misjafnar að gæðum. Það má þó mæla með í utanríkisþjónustunni þar sem hún leikur ósköp venjulega konu sem óvart bjargar háttsettum manni úr lífsháska. Bandaríska ut- anríkisþjónustan verðlaun- ar hana meö að gera hana að diplomat í Arabalöndum þar sem einn arabahöfðing- inn hefur meiri áhuga á henni heldur en viðskiptum við Bandaríkjamenn. í utanríkisþjónustunni er Goldie Hawn leikur aðal- hlutverkið i gamanmynd- inni í utanríkisþjónustunni. galsafengin gamanmynd. Sum atriði eru virkilega fyndin en önnur ofkeyrð með allt of miklum látum. Hawn á þó góöa spretti og fáum ætti aö leiðast yfir galsanumíhenni. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.