Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989. Fréttir Verkamannabústaðir í Hafnarfirði: Fimmtíu metra frá olíugeymum Aðeins um 50 metrar eru frá ysta húsinu í risastóran olíutank, fuílan af svartolíu, þar sem verið er að byggja verkamannabústaði við Suð- urbraut í Hafnarfirði. Þessi staðsetn- ing íbúðarhúsa ofan í olíustöð í eigu Obuélagsins hefur vakið furðu í Hafnarfirði. „Þessar byggingar hafa verið á staðfestu skipulagi frá 1982. Olíustöð- in lá langt fyrir utan bæinn þegar hún var byggð snemma á sjötta ára- tugnum. Nú hefur byggðin teygst langt út frá bæjarkjarnanum og alla leið að tönkunum. Því er einkenni- legt að sjá þetta og kannski ekki mik- ið augnayndi fyrir verðandi íbúa,“ sagði Bjöm Armannsson, bæjar- verkfræðingur í Hafnarfirði, við DV. 1 Björn sagði að Olíufélagið væri með fullgildan leigusamning á lóð olíustöðvarinnar langt fram yfir aldamót og því yrði ekki breytt nema með kaupum. En hvað segja bruna- málayfirvöld? „Það hefur ekki verið gefið sam- þykki fyrir húsunum af okkar hálfu. Við höfum sett ákveðin skilyrði fyrir samþykki okkar. Þar er aukið vatns- magn og fleiri bmnahanar efst á hsta auk þess sem öflugt úðarakerfi verð- ur að setja upp við tankana. Þetta Olíugeymirinn er um fimmtíu metra frá næsta íbúðarhúsi. DV-mynd BG krefst þess að auka verður vatns- magn í vatnskerfi bæjarins. Bæjar- yfirvöld í Hafnarfirði vita um þessi skilyrði,“sagði Theódór Árnason hjá Brunamálastofnun. - En fjarlægðin? „Ef fyrrnefnd skilyrði verða upp- fyllt á að vera í lagi með hana miðað við danska og sænska staðla. Þetta er ekkert einsdæmi þar sem víða úti á landi eru tankar ofan í íbúðar- byggð." A bæjarráðsfundi hefur verið sam- þykkt að gera ráðstafanir til að mæta skilyrðum brunamálastofnunar. En hversu eldfimt eldsneyti er steinolía? „Steinolía er í flokki 1 miðað við bensín sem er í flokki 3. Steinolía er ekki nærri eins eldflm og bensín þótt hún sé notuð sem þotueldsneyti.“ Hjá Olíufélagi íslands, sem á olíu- stöðina, fékk DV þær upplýsingar að ekki væri á dagskrá að flytja stöðina og að ekki væri geymt bílaeldsneyti þar lengur. -hlh Afmæli Hekla Geirdal Jónsdóttir Hekla Geirdal Jónsdóttir, Krabba stíg 4, Akureyri, varð sextug í gær. Hekla fæddist að Ytritungu á Tjömesi en ólst upp í Grímsey. Hún starfaði um skeið í verksmiðju Sam-, bandsins á Akureyri en hefur sl. tvö ár verið starfsmaður hjá Súkkulaði- verksmiðjunni Lindu hf. á Akur- eyri. Maður Heklu var Guðmundur Ásgeirsson, f. 13.7.1923, d. 26.3.1983, sonur Jónu Sigurlaugar Einarsdótt- ur frá Húsavík og Ásgeirs Kristjáns- sonar frá Stómtungu í Bárðardal. Börn Heklu og Guðmundar era Harpa Geirdal Guðmundsdóttir, f. 1.1.1947, starfsmaður hjá KEA á Akureyri, á þijú böm; Ásgeir Geird- al Guðmundsson, f. 9.1.1950, búsett- ur í Danmörku og á tvo syni; Amar Geirdal Guðmundsson, f. 4.10.1952, atvinnumálari í Hafnarfirði, á þijú börn og er kvæntur Rut Ásgeirs- dóttur; Einar Geirdal Guðmunds- son, f. 30.3.1953, sjómaður á Akur- eyri og á hann þijú böm; Hanna Jóna Geirdal Guðmundsdóttir, f. 2.8. 1955, húsmóðir á Húsavík, á þrjú börn og er hennar maður Guð- mundur Óskarsson. Hálfsystkini Heklu, sammæðra, eru Hreiðar Jónsson, starfsmaður íþróttaskálans á Akureyri, kvæntur Hrafnhildi Ingólfsdóttur; Hólmfríð- ur Geirdal Jónsdóttir, hjúkrunar- forstjóri á Kleppi, gift Geir Frið- björnssyni; dr. Ingimar Jónsson, búsettur í Þýskalandi; María Halla Jónsdóttir, húsfreyja að Ingvörum í Svarfaðardal, gift Árna Stein- grímssyni, og Saga Jónsdóttir leik- kona, búsett í Garðabæ, gift Þóri Steingrímssyni. Foreldrar Heklu voru Jón Ágústs- son og Gefn Geirdal. Stjúpfaðir Heklu var Jón Ingimarsson, for- maður Iðju á Akureyri. Hekla ólst upp hjá móðurforeldr- um sínum, Steinólfi Eyjólfi Geirdal, kennara og smið í Grímsey, og konu hans, Hólmfríði Petrínu Geirdal Ijósmóður. Til ham ingjume ðafma ílið 2. aprí 1 80 i ára 50 árí i Gunnar Ólafur Hnlfdánarson, Lerkihllð 7, Reykjavík. Halldór Lárusson, Amartanga 47, MosfeUsbæ. Pátmi Dagur Jónsson, Gerðakoti 6, Bessastaðahreppi. Davíð Pétursson, Gunnar H. Sigurðsson, HjaUalandi 7, Reykjavík. Ólafur Bergsveinsson, Stafafelli, Bæjarhreppi. Gerður ÞorkatJa Jónasdóttir, Heiðvangi 22, Rangái*vallahreppi. Guðgeir Sumarliðason, . Bitru, Hraungerðishreppi. Fanney Magnúsdóttir, Aðalstræti 6, Akureyri. Grund, Skorradalshreppi. HaUfríður Höskuldsdóttir. Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn. Sigríður Kristinsdóttir, Vestmannabraut 67, Vestmannaeyjum, Guðjón Þórarinsson, Norðurgarði 22, Hvolhreppi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Birkigrund 59, þingl. eig. Jón Ármann Héðinsson, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Fannborg 5, 5. hæð f.m„ þingl. eig. u Hjörtur Jónsson, þriðjud. 4. apríl ’89 ' kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru Inn- heimtustofiiun sveitarfél., Útvegs- banki íslands, Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofhun ríkisins. Helgubraut 7, þingl. eig. Reynir Þor- leifsson, þriðjud. 4. apnl ’89 kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Ingvar Bjöms- son hdl. Hlíðarvegur 55, þingl. eig. Hólmfríður Bjamadóttir, fimmtud. 6. apríl ’89 kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun ríkisins. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Alfaheiði 15, talinn eig. Ómar Jónas- son, fimmtud. 6. apríl ’89 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Ari Isberg hdl. og Skúli i J. Pálmason hrl. Ásbraut 11, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Helga Ámundadóttir, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Ásbraut 21, 2. hæð t.h., talinn eig. Sólrún Þorgeirsdóttir, fimmtud. 6. apríl ’89 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur , eru Jón Ingólfsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Ástún 14, íbúð 4-3, þingl. eig. Hulda Bára Jóhannesdóttir, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Ástún 4, íbúð 3-2, þingl. eig. Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson o.fl, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Innheimtustofiiun sveitarfél. og Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Digranesvegur 63, neðri hæð austur, þingl. eig. Sigurður Jóhann Lövdal, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Sveinn Skúlason hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands, Bæjarsjóður Kópavogs, Bruna- bótafélag íslands, Ævar Guðmunds- son hdl.,,Asgeir Thoroddsen hdl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Efstihjalli 13, 1. hæð f.m„ þingl. eig. Þórarinn Þórarinsson, fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins, Frið- jón Öm Friðjþnsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. Engihjalli 17,4. hæð C, þingl. eig. Jón Ingi Hákonarson, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Engihjalli 17, 8. hæð B, þingl. eig. Hólmfríður Gísladóttir, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Engihjalli 19, 5. hæð A, þingl. eig. Loftur Pétursson og Dröfn Eyjólfs- dóttir, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Engihjalh 3, 5. hæð A, þingl. eig. Jó- hann Stefánsson, þriðjud. 4. apnl ’89 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Engihjalli 3,6. hæð C, þingl. eig. Þór- hildur Þórarinsdóttir, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Engihjalli 7, 2. hæð t.h., þingl. eig. Gísli Pálsson og Silvía B. Ölafsd., fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.25. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands, Tryggingastofhun rík- isins og Kristinn Hallgrímsson hdl. Engihjalli 9, 8. hæð C, þingl. eig. Guðrún N. Þorsteinsdóttir, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.25. Uppboðsbeiðend- ur era Ólafur Gústafsson hrl., Útvegs- banki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands og Ásgeir Thoroddsen hdl. Fagranes v/Vatnsenda, þingl. eig. Arni Ómar Sigurðsson, fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Skatt> heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Sig- urður Georgsson hrl. Fumgrund 8, þingl. eig. Rúnar Finn- bogason, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Ásgeir Thorodds- en hdl., Kristján Stefánsson hrl. og Valgeir Pálsson hdl. Hamraborg 12, 5. hæð, þingl. eig. Marbakki hf„ fimmtud. 6. apríl ’89 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Jóhann H. Níelsson hrl., Ólafiir B. Ámason hdl., Skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi, Ingólfur Friðjónsson hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Hamraborg 18, 2. hæð A, þingl. eig. Aðalheiður Kristjánsdóttir, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústaísson hrl. Hlégerði 7, þingl. eig. Ólaítir Garðar Þórðarson, fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi og Ás- geir Thoroddsen hdl. Kársnesbraut 115, þingl. eig. Þorvald- ur R. Jónasson, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Kársnesbraut 51, íbúð 02.02, talinn eig. Hafdís H. Heimisdóttir, fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Kjarrhólmi 18, 4. hæð A, þingl. eig. Stjóm verkamannabúst. í Kópavogi, fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.05. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kjarrhólmi 30, 1. hæð A, þingl. eig. Júlíus Kristinn Magnússon, fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.10. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Búnaðarbanki íslands og Klemens Eggertsson hdl. Laufbrekka 9, þingl. eig. Hadda Bene- diktsdóttir, fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.10. Uppþoðsbeiðandi er Jón Ingólfs- son hdl. Marbakkabraut 17, kjallari, þingl. eig. Sigríður Sigmundsdóttir, fimmtud. 6. apríþ ’89 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Trygg- ingastofiiun ríkisins. Nýbýlavegur 26,3. hæð austur, talinn eig. Óskar Jóhann Bjömsson, fimmtud. 6. apríl ’89 kl. 10.10. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Nýbýlavegur 82, 2. hæð, þingl. eig. Helgi Gunnar Jónsson o.fl„ fimmtud. 6. aprfl ’89 kl. 10.35. Uppboðsbeiðend- ur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Smiðjuvegur 50, suðurhl., þingl. eig. Jón B. Baldursson, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Búnað- arbanki íslands. Smiðjuvegur 66, þingl. eig. Hreinn Hauksson, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. Sæbólsbraut 26, íbúð 0301, talinn eig. Helga Harðardóttir, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur em Jón Ingólfsson hdl., Sigurmar Alberts- son hdl„ Bæjarsjóður Kópavogs, Biynjólfur Kjartansson hrl., Ólafiir Axelsson hrl. og Skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi. Sæbólsbraut 28, íbúð 02-01, þingl. eig. Hermann Sölvason, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Reynir Karlsson hdl„ Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Jón Þóroddsson hdl., Jón Ei- ríksson hdl., Gjaldskil sf. og Ingi H. Sigurðsson hdl. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Guðmundsson, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjar- sjóður Kópavogs, Landsbanki íslands, Guðmundur Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Verslunarbanki íslands og Ásgeir Tboroddsen hdl. Vallargerði 2, neðri hæð, þingl. eig. Sveinn Sæmundsson, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf. og Sigurmar Albertsson hdl. Víðigrund 11, þingl. eig. Ólafur Ólafs- son o.fl, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Þinghólsbraut 54, þingl. eig. Páll Helgason, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur em Guðný Bjöms- dóttir hdl., Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og Garðar Briem hdl. v Þverbrekka 2, 2. hæð t.h., þingl. eig. Óskar Smith Grímsson, fimmtud. 6. apríl ’89 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á neðangreindum tíma: Ástún 14, íbúð 2-1, þingl. eig. Anna Guðmunda Stefánsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 4. apríl ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Bæjar- sjóður Kópavogs og Skarphéðinn Þórisson hrl. Digranesvegur 8, 1. hæð, þingl. eig. Þórir Hilmarsson, fer fram á eigninni sjálfii, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 13.30. Úppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki íslands hf., ami Einarsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Kársnesbraut 108, efri hæð, þingl. eig. Prenttækni h/f, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjud. 4. aprfl ’89 kl. 15.00. Úppboðsbeiðendur em Eggert B. Ól- afsson hdl. og Ingvar Bjömsson hdl. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.