Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989. Sunnudagur 2. aprll SJÓNVARPIÐ Suimudagur 2. apríl 14.30 Alþjóölegt nmleikamót. Bein útsending úr Laugardalshöll. 17.00 Ballettflokkur veróur til. (The Creation of OMO) Bandarísk heimildamynd um tilurð OMO dansflokksins sem í eru fjórir dansarar og sýnt veður úr þremur uppfærslum flokksins 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkjuprestur flytur. 3 8.Ö0'Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. 18.25 Tusku-Tóta og Tumi. (Raggedy Ann and Andy). Bandarískur teiknimyndaflokkur. . Leikraddir Arný Jóhannesdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne) Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Matador (21) (Matador) Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.35 Mannlegur þáttur. „How do you like lceland?" Erum við Is- lendingar fullir af minnimáttar- kennd, mikilmennskuæði og þjóðernisgorgeir? Er orðið'„land- kynning" ekki til í neinu öðru tungumáli? Þessum spurningum og öðrum verður reynt að svara i þætti kvöldsins. Meðal þeirra sem koma fram eru Thor Vilhjálmsson, Einar Örn Benediktsson. Sigríður Halldórsdóttir og Steinunn Sig- urðardóttir. Umsjón Egill Helga- son. 22.05 Elizabeth Taylor. (Elizabeth Taylor - An Intimate Portrait) Bandarísk heimildamynd um líf og störf leikkonunnar Elizabeth Taylor. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Söngur Nönnu eftir Bertolt Brecht og Kurt Weil. Bryndis Petra Braga- dótBr syngur, en formála flytur Þorsteinn Gylfason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskárlok. Sunnudagur 2. aprfl 8.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 8.20 Högni hrekkvisi. Teiknimynd. 8.45 Alli og íkomarnir. Teiknimynd. 9.10 Smygl. Breskur framhalds- myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. 1. hluti. 9.40 Denni dæmalausi. Bráðfjörug teiknimynd. 10.05 Dvergurinn Davið. Falleg teiknimynd með íslensku tali um dverginn Davíð og ævintýri hans. Leikraddir: Guðmundur Öiafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jóns- dóttir. 10.30 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.45 Herra T. Teiknimynd. 11.10 Rebbi, það er ég. Teiknimynd með islensku tali. 11.40 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.30 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 13.05 Tæknikapphlaup. Technology Wars. I þættinum er velt vöngum yfir því hvort Bretland og öll Vest- ur-Evrópa séu leiksoppur Banda- ríkjamanna I tölvu- og hátækni- viðskiptum. 13.50 Örlagadagur. Pearl. Fram- haldsmynd I þrem hlutum. 2. hluti. Aðalhlutverk: Angie Dickin- son, Dennis Weaver og Robert Wagner. Leikstjóri: Hy Averback. 15.25 Undur alheimsins. Nova. I tutt- ugu ár hefur Robert Mark, próf- essor í verkfræði og arkitektúr við Princetonháskólann, rannsakað forna minnisvarða allt frá róm- versku hofunum til gotnesku dómkirknanna. I þættinumn fer Robert með áhorfendur víðs vegar um heiminn og skoðar fræg mannvirki frá fyrri timum. 16.25 A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við fylgjumst með hvern- ig matbúa má pasta með reyktum laxi I jógúrtsósu sem forrétt og ofnbakaðan saltfisk lasagne sem aðalrétt. 17.10 Gotf. Sýnt verður frá glæsileg- um erlendum stónnótum. 18.10 NBA körfuboltinn. Einir bestu íþróttamenn heims fara á kostum. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. 20.30 Land og fólk. Eins og nafn þessa þáttar ber með sér erum við og landið okkar þungamiðja ferðalaga Omars Ragnarssonar víða um landið. Hann spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrufegurðarinnar með áhorf- endum. 21.20 Geimálfurinn. Alf. Þaðfæreng- inn staðist (tennan loðna prakk- ara. 21.45 Áfangar. Sérlega fallegir þættir þar sem brugðið er upp svip- myndum af ýmsum stöðum á landinu, merkir fyrir náttúrufegurð eða sögu. 21.55 Nánar auglýst sióar. 22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþættir sem gerðir eru i anda fressa meistara hrollvekjunnar. 23.10 í sporum Rints. In Like Flint. Spennumynd í gamansömum dúr. Nokkrar konur, sem stunda fegrunaraðgerðir, fá þá hugmynd að ná heimsyfirráðum með þvi að breyta fólki í lifandi eftirmyndir helstu valdhafa heims. Aðalhlut- verk: James Coburn, Lee J. Cobb og Jean Hall. Alls ekki við hæfi barna, 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólsstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Yeðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. Með Sigmundi Guðbjarnasyni há- skólarektor. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóh. 20, 29-31. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Buxtehude, Telemann, Hándel og Bach. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir I tilefni af aldarafmæli hans á jiessu ári. Umsjón: Árni Sigur- jónsson, 11.00 Messa í Filadelfiukirkjunni i Reykjavik. Einar J. Gíslason préd- ikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Undir Jökli". Snæfellsjökull I bókmenntum. Siðari þáttur. Um- sjón: Haraldur Ingi Haraldsson. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. Franz von Suppé, Johann Strauss og Edu- ard Kúnneke. 15.10 Spjall á vordegi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Ofviðrið" eftir William Shakespeare. I end- ursögn Charles og Mary Lamb. Kári Halldór Þórsson flytur þýð- ingu Láru Pétursdóttur. 17.00 Barselóna-tríóið leikur verk eftir Beethoven, Brahms og Salvador Brotons. - Tríó I c-moll op. 1 nr. 3 eftir Ludwig van Beet- hoven. - Tríó I c-moll eftir Jo- hannés Brahms. - Tríó eftir Salvador Brotons. 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“. Ragnheiðar Daviðsdóttur ræðir við Jóhannes Proppé. (Einnig útvarpað morguninn eftir kl. 10.30.) Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt. Ölafur Gaukur rabbar um þekkt tónlistarfólk og spilar plötur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslensk tónlist. - „Bjarkamál" eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. - „Díafónia" fyrir hljómsveit eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórn- ar. 21.10 Ekki er allt sem sýnist - þætt- ir um náttúruna. 3. þáttur: Auð- lindin. Umsjón: Bjarni Guðleifs- son. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharm- ur" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björnsson les (10.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Rakarinn Fígaró og höfundur hans. Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarc- hais og leikrit hans „Rakarinn frá Sevilla" og „Brúðkaup Figarós". Fyrri hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Áður útvarpað í mai 1984.) 23.40 Kvintett í D-dúr fyrir gitar og strengjakvartett eftir Luigi Bocc- herini. Alexandre Lagoya leikur á gítar með Oxford strengjakvartett- inum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómuraðutan-DylanThomas les úr eigin verkum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg- urmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar i Spilakassa rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin, (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 Fred kerström á sína visu. Fjórði og síðasti þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vlsna- smiði. (Einnig útvarpað aðfara- nótt fimmtudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram island. Dægurlög með islenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Með Guðrúnu Frimannsdóttur og norðlenskum unglingum. (Frá Akureyri) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Frétt- irkl. 2.00,4.00,8.00,9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. Þessi fjallhressa útvarpskona fer á kost- um hér á Stjörnunni. Margrét fer rólega af stað en kemur okkur síð- an smátt og smátt í gang. 14.00 í hjarta borgarinnar. Þetta er þáttur sem öll fjölskyldan hlustar á. Jörundur Guðmundsson stýrir fressum bráðskemmtilegu þáttum sem eru í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikar- arnir Guðmundur og Magnús Ólafssynir, kallaðir MÓL og GÓL. Einnig mæta i þáttinn fulltrúar frá tveimur fyrirtækjum sem keppa í léttum og spennandi spurninga- leikjum og siðast en ekki síst spjallar Jörundur svo við tvo kunna gesti í hverjum þætti. Skemmtiþáttur sem enginn má missa af! 16.00 Margrét Hrafnsdóttir. Magga tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið og heldur uppi góðri stemmningu, hvar annars staðar en hér á Stjörnunni. 18.00 Stjaman á rólegu nótunum. Þægileg tónlist á meðan þjóðin nærir sig. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalaga- þáttur unga fólksins. S. 681900. 24.00 Næturstjömur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasím- inn er 61 11 11. 21 OOBjami Ólafur Guömundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 9.00 Haukur Guðjónsson, hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið i lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 islenskir tónar. Kjartan Pálm- arsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson, kveldúlfur- inn mikli, spilar tónlist sem á vel við á kvöldi sem slíku. 1.00 Dagskrárlok. 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. 12.00 Jass & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstri sósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Páimholti les. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’í- samfélagið á islandi. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótunum. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt Meðal efnis: Kl. 2.00 Poppmessa í G-dúr. E. FM 104,8 12.00 FÁ. 14.00 MR. 16.00 MK. 18.00 FG. 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 Neðanjarðargöngin, óháður vinsældalisti á FM 104,8. 01.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins—endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa með erindi til þin: Guð er hér og vill finna þig. Blessunarrík tónlist spiluð. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. Midvikudagur IHFMÍn --FM91.7- 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af íþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Rens- borgarskóla. DV Ur kvikniyndinni um Heimkomu Lassiar, hundsins sem heillaði miiljónir manna sem leik sinum. Sjónvarp kl. 22.05: Elizabeth Taylor í þessari bandarísku heimildarmynd er brugöið upp svip- myndum af ferli Elisabetar Taylor sem er ein af skærustu og umtöluöustu kvenstjömum kvikmyndanna á seinni tím- um. Fjallaö er um feril hennar innan kvikmyndanna og einn- ig verða ástamál hennar nokkuð í sviðsljósinu enda hafa rita um heim allan. Samstarfsmenn hennar og vinir segja sitt áiit á stjörnunni og reynt verður að skyggnast bak við glitrandi framhliö þessarar holdi klæddu goðsagnar hvíta tjaldsins. Sýnd veröa brot úr nokkrum frægustu myndum Taylor og nægir að nefha: Heimkoma Lassie, Litlar konur, Köttur á heitu þaki og síöast en ekki síst Kleopatra. -Pá Útvarp Rót kl. 13.00: Prógramm Sigga 1 Gramminu Sigurður Ivarsson eða Siggi í Gramminu eins og hann er þekktur meðal kunningja sér um þennan þátt. Langi Seli og Skugg- amir koma í heimsókn í þáttinn og ræða við umsjón- armann um nýútkomna plötu sveitarinnar. Auk þess verður litið á nokkra nýgræðinga í fjöl- breyttum grasagaröi rokk- tónlistarinnar. -Pá Sigurður Ivarsson, umsjón- armaður þáttarins Pró- gramm. r Rás 1 kl. 00.10: Omur að utan Dylan Thomas les úr eigin verkum Velska skáldið Dylan Thomas, sem fæddist 1914 og lést 1953, hóf að semja ljóð þegar á æskuáram og gaf út fyrstu ljóöabókina árið 1934 en það ár fluttist hann til London. Hann varð vinsæll útvarpsmaður í BBC á stríðsámnum og útgáfur á sögum hans og ljóðum juku hylli hans. Hann varð dáöur upplesari eigin verka og fór í langar fyrirlestra- feröir um Bandaríkin þar sem hróður hans fór vaxandi bæði fyrir áhrifaríkan lestur og bóhemíska lifnaðarhætti. Dylan Thomas lést fyrir aldur fram úr áfengiseitrun. í þættinum Ómi að utan hlýðum við á upptökur af lestri skáldsins á nokkrum smásögunum, Quite Early One Morn- ing, A Visit to Grand Pa, Reminiscenses, Childhood og Holiday Memory. -Pá Sjónvarp kl. 18.00: Dýrin í Hálsaskógi Um þessar mundir sýnir Leikfélag Hveragerðis bamaleikritið sívinsæla um Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjöm Egner. I Stund- inni okkar veröa sýnd þijú atriði úr uppfærslu Hver- gerðinganna. Fyrst er það söngur Bangsamömmu, þá söngurinn um piparkök- umar þegar Hérastubbur bakari tekur bakaradreng- inn í kennslustund í því hvemig piparkökur bakast. Síöast en ekki síst er svo atriöið með Lilla klifurmús og Mikka ref þar sem Lilli snýr glæsilega á refínn og kemst undan með klókind- um. Meðal annars éfnis í Stundinni verður söng- konan Diddú sem syngur fyrir krakkana á barna- Lilli klifurmús snýr á Mikka ref. heimilinu Hlíð í MosfeUs- sveit. Litiö verður inn í Náttúmgripasafnið og kíkt á nokkur skordýr. Það er Gáfnaljósiö, Asninn og Lálli sem sjá um allar kynningar að vanda. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.