Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 84. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Fella þarf gengið núna um sjö prósent - miðað við að kjarasamningar ASÍ verði eins og samningar BSRB - sjá bls. 4 ■ . Þessir kátu MR-ingar dimitteruðu í morgun aö hefðbundnum hætti. Á dimission fagna stúdentsefni síðasta kennsludegi áður en upplestrarfri hefst. I Menntaskólanum í Reykjavik aka nemendur á heyvögnum um bæim, koma viö heima hjá hverjum kennara og kveðja hann með virktum. Hópurinn skrýðist litrikum búningum eins og sjá má myndinni. DV-mynd Brynjar Gauti Hætta Neytenda- samtökin við áskorun um neyslustöðvun? -sjábls.3 Vitað hver bar sprengjuna umborð -sjábls.9 Skautfimm JL l"©il ð fimm dögum -sjábls.5 Siglf irðingar vilja AðaKundur Amarflugs -sjábls.2 Aldreivitað launþega- hreyfingu panta gengis- fellingu í miðjum ; samningum -sjábls.4 Semja : hestamenn við Norð- I lendinga? -sjábls.4 Málsókngegn hæstaréttar- dómara á ; brauðfótum? -sjábls.5 Tvígreiddir plastpokar -sjábls. 13 i Ódýrastað verslaíBónus -sjábls.32 Sprengiveisla ítippinu -sjábls.34

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.