Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Jóhann Hjartarson fór vel af staö á heimsbikarmótinu sem nú stendur yfir 1 Barcelona én eftir tap fyrir Seirawan í 10. umferð féll hann niður í miðjan hóp. Jóhann hafði 5 v. að loknum tiu um- ferðum en Ljubojevic var efstur með 7 v. og Short hafði 6,5 v. Þessi staða kom upp í skák Jóhanns og Seira wan sem hafði hvítt og átti leik: 20. Re5! Færir sér leppun riddarans á c6 í nyt. 20. - Ba2 21. Hbcl! Hd8 22. Rd7! Dxd6 23. Hxd6 Hxb2 24. Ba4! Svartur kemst nú ekki hjá skiptamunstapi. Ef riddarinn víkur sér imdan kemur 25. RÍ6+ og síðan 26. Hxd8. Jóhann reyndi 24. - Hxd7 25. Hxd7 Re5 26. Hd8+ Kg7 27. Hxc5 en þrátt fyrir hetjulega baráttu tókst hornmi ekki að halda taflinu. Gafst upp í 60. leik. Bridge ísak Sigurðsson Mörg sveifluspilin komu fyrir á Evr- ópumótinu í tvímenningi sem fram fór í Salsomaggiore í ítaliu fyrir skömmu. Þetta spil var eitt þeirra. Fyrir þá sem vilja spreyta sig á þrautum, þá skoði þeir aöeins vestm-höndina og finni útspil gegn sex laufum dobluðum eftir þessar sagnir: * 843 V -- ♦ KG752 + KDG93 ♦ D6 ? ÁKD8 ♦ D643 + 1042 ^ Aiviuavaz V 1093 ♦ 1098 * G V G76542 ♦ Á + Á8765 Vestur Norður Austur Suður 1» 2 G 44 6+ Dobl p/h Nokkuð líflegar sagnir. Ómögulegt er að segja að spaða- eða laufútspil sé neitt betra en til dæmis hjartaás. Flestir spil- uðu 6 lauf dobluð eða ódobluð á spilin, og þeir sem fengu út hjartaás unnu sitt spil, því þá flaug spaðagosi sagnhafa í tígulkóng, og svo fengust 10 slagir á tromp með víxltrompi. Það eina sem suð- ur þurfti að passa var að trompa tvo tígla og tvo spaða lágt, til að vinna sinn samn- ing. Það banar samningnum að spila trompi út eöa spaða og síðan trompi. En reyndin var sú að flestir spiluðu hjarta út og sagnhafi stóð sinn samning. Allir þurfa að nota ENDURSKINSMERKI! Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglari sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. april - 13. apríl 1989 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbaéjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki tii hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga ki. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laúgard. og sunnUd. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 13. apr.: Þjóðverjar ráðast á Pólland og Holland á Laugardaginn Segir madameTabouis Hitlertrúir því ekki að Frakkar og Englendingar veiti þeim aðstoð Spakmæli Víst er leiðinlegt að eldast en það er nú samt eina leiðin til langlífis. Ók. höf. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. ki. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasáfn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, . Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis--^ vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. titl V 1 ' ) Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fréttir og upplýsingar em ónákvæmar svo það er betra fyr- ir þig að kanna málið til hlitar sjálfur. Happatölur em 12, 19 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er ánægjulegur galli að vera veikur fyrir þörfum ann- arra en það er ekki gott ef þú tekur allt á þig. Forðastu það þvi þá fara aðrir að treysta eingöngu á þig. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Forðastu að gera samriinga út í bláinn. Láttu ekki hjartað hlaupa með þig í gönur og gera eitthvað sem þú átt eftir að sjá eftir seinna. Nautið (20. apríl-20. maí): ^ Vertu ekki að eyða tíma þínum í að gefa öðrum góð ráö eða láta álit þitt í Ijós á annan hátt. Það veldur bara árekstrum. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú hefur haft meira en nóg að gera upp á síðkastið en nú ættir þú að geta farið að hugsa um sjálfan þig. Þú færð góða svörun í ástarmálum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er mikið af góðum vilja en neikvæður andi ríkir í dag svo málamiðlum væri besti kosturinn. Gerðu ekki of mikið úr málunum. Happatölur em 1, 14 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Leiðréttu misskilning ef um hann er að ræða og þaö strax. Hlustaðu á kvartanir annarra og réyndu að ná sáttum áður en dagur er á enda. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sambönd éru mjög áberandi í dag og fréttir hafa mikið að segja. Þú skalt vita hvað þú segir og hvemig þú segir það við aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er eitthvað óvænt sem upp kemur frekar en eitthvað skipulagt sem verður þér til skemmtunar í dag. Þú verður að bregðast skjótt við. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðstæðumar gefa tilefni til bjartsýni, jafnvel þótt kostimir séu éngir. Táktu þér þann tíma sem þú þarft til að vega og meta aðstæður. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Anaðu ekki að neinu og láttu ekki aðra draga þig í eitthvaö sem þú vilt ekki. Ákveddu ekkert í fijótræði. Varastu þá sem em of örlátir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Félagsleg tengsl gefa meira af sér en þú áttar þig á. Haltu góðum samböndum. Leggðu þig niöur við að gleðja einhvem sem þér þykir vænt um. á * i ---------!----------------------------------------!------------------------------ r;r:iT!T?1 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.