Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 13. APRIL 1989.
7
x>v
Erlendir markaöir:
Bensínverð hæst í Danmörku
Eftir hækkunina að undanfomu á
olíu og bensíni í heiminum er bensín-
verð í Danmörku nú það hæsta í
Evrópu. Danir verða að borga um
rúmar 53 krónur fyrir htrann. ítalir
koma í öðru sæti, þar kostar lítrinn
rúmar 52 krónur. íslendingar eru
komnir í þriðja sæti eftir að lítrinn
á súperbensíninu fór í 45,70 síðasthð-
inn fostu/dag. írar era svo í þriðja
sæti með bensínverð upp á 45 krónur
htrann.
Markaðurinn í Rotterdam hefur
verið frekar rólegur frá því í síðustu
viku þegar verðsprengingin mikla
varð og tonnið af súperbensíni fór í
266 dohara. Verðið lækkaði í lok síð-
ustu viku og var komið niður í um
262 dohara. Síðan hefur það hækkað
um 3 dollara og er núna 265 doharar
tonnið.
Þetta er jafnframt þróun bensín-
verðs, 92 oktan, gasohu og svartohu.
Tonnið hefur híækkað þetta um 2 til
3 dollara í byijun þessarar viku.
Hráohan er núna á 19,15 dollara
tunnan, tegundin Brent úr Norður-
sjónum. Verðið er því enn hátt þó
það sé komið niður fyrir 20 dohara
eins og verðið var þegar það reis
hæst í byijun síðustu viku.
Áhrifa Alaskaslyssins virðist enn
gæta á markaðnum. Líklegast vegur
þó þyngst að Opec ríkjunum hefur
tekist markmið sitt að skrúfa aðeins
fyrir kranann. Seint á síðasta ári var
framleiðsla þeirra um 23 mihjónir
tunna á dag. Nú er framleiðslan 19,7
milljónir tunna á dag. Þetta er
minnkun upp á 3,3 mihjónir tunna á
dag.
-JGH
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar meö 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7% vöxt-
um.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 7,5%
vöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæðureru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 7%
og ársávöxtun 7%.
Sérbók. Nafnvextir 15% en vísitölusaman-
burður tvisvar á ári.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 17% nafnvöxtum
og 17,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða
ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxt-
um reynist hún betri.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á Í8% nafnvöxtum og 18,8 ársávöxtun,
eöa ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuðum liðnum.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur
með 11-12,5% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 11,36-12,86% ársávöxtun. Verðtryggð
bónuskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru
saman verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda
þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 20%
Inafnvöxtum og 20% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 15% nafnvöxtum
og 15,5% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í öðru
þrepi, greiðast 16,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar sem gefa 15,5% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í þriðja þrepi, greiðast
15,5% nafnvextir sem gefa 16,1% ársávöxtun.
Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður
við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt-
unin.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn-
ir 10%, næstu 3 mánuði 17%, eftir 6 mánuði
18% og eftir 24 mánuði 19% og gerir það 19,9%
ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð-
tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta-
reikninginn.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 18%
nafnvexti og 18,8% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn-
ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán-
aða.
Útvegsbankinn
Ábót breyttist um áramótin. Nú er ekki lengur
mánaðariegur samanburður. Ábótarreikningur
ber 16% nafnvexti sem gefa 16,6% ávöxtun.
Samanburður er gerður við verðtryggða reikn-
inga. Sé verðtryggingin betri ber óhreyfð 6
mánaða innstæða 3,5% raunvexti, 12 mánaða
4% raunvexti, 18 mánaða 4,5% raunvexti og
24 mánaða óhreyfð innstæða ber 5% raunvexti.
Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti
strax.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð
í heilan ársfjórðung ber 17% nafnvexti sem
gefa 18,11% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem
er hærri gijdir.
RentubökRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 18,5% nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 15%. Saman-
burður er gerður við verðtryggðan reikning.
Óhreyfð innstæða fær 1% vaxtaauka eftir 12
mánuði.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 17% upp að 500 þúsund
krónum, eða 4,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund
krónum eru vextirnir 18,5%, eða 5% raunvextir.
Yfir einni milljón króna eru 19,5% vextir, eða
5,5% raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 13-15 Vb.Ab,- Lb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 11-17 Vb
6mán.uppsögn 11-19 Vb
12 mán. uppsögn 11-14,5 Ab
18mán. uppsögn 26 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-8 Vb
Sértékkareikningar 3-17 Vb
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6mán.uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb
Innlán meðsérkjörum 24 Bb.Vb,- Ab
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 8,5-9 Ib.Vb
Steriingspund 11,5-12 Sb.Ab
Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Sb.Ab
Danskar krónur 6,75-7,25 Bb.Sp,- lb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 24,5-27 0b
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 24-29,5 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 27-31 Úb
Utlán verðtryggð
, Skuldabréf 7,25-8,5 Bb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 20-29,5 Ob
SDR 10 Allir
Bandarikjadalir 11,75 Allir
Sterlingspund 14,5 Allir
Vestur-þýsk mörk 7,75-8 0b
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 33,6
MEÐALVEXTIR
óverðtr. apríl 89 20,9
Verðtr. apríl 89 8.1
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 2394 stig
Byggingavísitala mars 435stig
Byggingavísitala mars 136,1 stig
Húsaleiguvísitala. 1,25% hækkun 1. april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3,656
Einingabréf 2 2,046
Einingabréf 3 2,389
Skammtímabréf 1,264
Lífeyrisbréf 1,838
Gengisbréf 1,667
Kjarabréf 3,684
Markbréf 1,955
Tekjubréf 1,627
Skyndibréf 1.123
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,779
Sjóðsbréf 2 1,458
Sjóðsbréf 3 1,259
Sjóðsbréf 4 1,044
Vaxtasjóðsbréf HLUTABRÉF 1,2484
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 138 kr.
Eimskip 400 kr.
Flugleiðir 292 kr.
Hampiðjan 157 kr.
Hlutabréfasjóður 153 kr.
Iðnaðarbankinn 179 kr.
Skagstrendingur hf. 226 kr.
Otvegsbankinn hf. 137 kr.
Verslunarbankinn 152 kr.
Tollvörugeymslan hf. 132 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi.
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum
hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand
vega, færð og veður.
Tökum aldrei áhættu!
||UMFERÐAR
>RÁÐ
Hráolia
$/tunnan
1111111111'Irl1111111111111111111
des. jan.feb. mars apríl
Viðskipti
Bensín og oiía
Rotterdam, fob.
Benain, venjulegt,....243$ tonnið,
eða um........10,7 ísl. kr. lítrmn
Verð í síðustu viku
Um.................247$ tonnið
Bensin, súper,.....265$ tonnlð,
eða um........10,6 isl kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............................266$ tonnið
Gasolia........................160$ tonniö,
eða um........7,3 ísi. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............................162$ tonnið
Svartolia......................107$ tonnið,
eða um........5,3 ísl. kr. htrlnn
Verð i síðustu viku
Um.............................107$ tonnið
Hráolía
Um.................19,15$ tunnan,
eöa um ........1015 isl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um............18,25-19,25$ tunnan
Gull
London
Um...................384$ únsan,
eða um......20.382 isl kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um..............................385 únsan
Ái
London
Um...........2.102 dollar tonniö,
eða um......111.490 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...........1.950 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um............11 dollarar kílóið,
eða um.........583 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um............10,8 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um............63 cent pundiö,
eöa um..........74 ísl. kr. kilóið
Verö í síðustu viku
Um............61 cent pundið
Hrásykur
London
Um.......JU4 dollarar tonnið,
eöa um....16.655 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...........295 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um........219 dollarar tonnið,
eða um....11.616 ísl. kr. tonniö
Verð í síðustu viku
Um...........227 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um............115 cent pundið,
eða um.......135 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........117 cent pundiö
Refaskinn
K.höfn., feb.
Blárefur...........234 d. kr.
Skuggarefur........218 d. kr.
Silfurrefur........555 d. kr.
BlueFrost..........356 d. kr.
Minkaskinn
Khöfn, feb.
Svartminkur........147 d. kr.
Brúnminkur.........166 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.......1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.......1.132 dollarar torrnið
Loðnumjöl
Um............630 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um..........230 dollarar tonnið