Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. Útlönd Vita hver bar sprengjuna VIÐBOTARHAR sem er sérhannað fyrir þig. Þú syndir, þværð þér um hárið, þurrkar það og greiðir - svo eðlilegt sem þitt eigið har' Verð frá kr. 8.000,- & Hársnyrtistofan } GREIFOflV Hringbraut 119 Sími 22077 □ Rannsóknaraðilar hafa nefnt mann, sem þeir gruna um að hafa komið fyrir sprengjunni sem sprengdi upp Pan Am JúmbóþotOna yfir Lockerbie í Skotlandi í desember síðastliðnum, að því er sagði í banda- rískum sjónvarpsfréttum í gær- kvöldi. CBS sjónvarpsstöðin skýrði frá þvi að sá grunaði væri meðlimur í einni herskárustu fylkingu Palestínu- skærubða, sem hefur aðsetur í Sýr- landi og ættingi Hafez Dalkamoni, sem er sagður hafa skipulagt tilræð- ið, sem varð tvö hundruð og sjötíu manns að bana. Rannsóknaraðilar eru nú að leita að ættingjanum sem þeir hafa grun- aðan um að hafa afhent farþega á leið til Bandaríkjaxma ferðatösku sem í var Toshiba kassettutæki með þijú hundruð grömmum af plast- sprengiefhi. Dalkamoni mun hafa verið í fang- elsi þegar tilræðið var framið, eftir að hann var handtekinn í október. Þá fann vestur-þýska lögreglan mik- ið af vopnum í fórum hans og þijú kassettutæki eins og það sem notað var til að sprengja upp Pan Am vél- um borð hafi verið Khalid Jaafar, líb- ina. ansk-amerískur háskólanemi, sem Rannsóknaraðilar telja að farþeg- var á leið heim til Michigan í jóla- inn sem óafvitandi bar sprengjuna leyfi. Reuter Mikil leit er nú hafin að þeim sem grunaður er um að hafa komið sprengj- unni, sem grandaði Pan Am þotunni yfir Skotlandi í desember, á sakiausan farþega. Símamynd Reuter Árás á sovésk skip á Miðjarðarhafi Tvær þyrlur, merktar Sýrlandi, Blaðið segir árásina hafa verið unum. Það að fréttin skuli ekki skutu flugskeytum að tveimur sov- geröa skammt utan við hafhar- hafa komið í neinu öðru sovésku éskum flutningaskipum á austur- borgina Tartus í Sýrlandi. Annað blaði og birt á þriðju síöu í dag- hluta Miðjarðarhafs á þriðjudag- sovésku skipanna er sagt hafa blaði hersins þykir benda til að inn. Sjö skipverjar særöust í árás- skemmst verulega. Sovétríkin vilji förðast árekstur. inni, þar af tveir alvarlega, að því Góö tengsl eru milli Sovétríkj- Reuter er dagblað sovéska hersins greindi annaogSýrlandsogfáSýrlending- frá í morgun. ar vopn sín aðallega frá Sovétríkj- JTAWj swv rr ' - *»r » »■ V ' V evmin b\avbovn u Jjoker Sf^óíaritvél. BROTHER AX 15 hefir slegið allar aðrar skólaritvélar út. BROTHER AX 15 er langfullkomnasta skólaritvélin, en þó ódýrust í sínum flokki. Vegur aðeins 5 kg. Einnig kjörin fyrir smærri fyrirtæki og heimili. YerÓ kr.l6.900,-**0r’ BORGARFELL, Skólavörðustíg 23, sími 11372 r GÆÐI - , ÁGÓÐU VERÐI GÆÐI - ÁGÓÐU VERÐI <S“ 20080 / 26800 k i <2* 20080 / 26800 k í fS 20080 / 26800 r <S 20080 / 26800 ^ u fS 20080 / 26800 ^ JHOWCAP IMOKIA JHOWCAP JHOWCAP JHOWCAP 2801 frysti- og kæliskápur, 80 I sér frystihólf. Sjálfvirk affrysting, h: 145 cm, b: 57 cm, d: 60 cm. 2JA ÁRA ÁBYRGÐ stgrverð 28" flatur skjár, stafræn myndupphleðsla, stereo 2x30 w, Digitext, fjarstýr- ing. stgrverð 280 I tvískiptur kæliskápur m/45 I frystihólfi, sjálfvirk affrysting, h: 145 cm, b: 57 cm, d: 60 cm. 2JA ÁRA ÁBYRGÐ stgrverð Þvottavélin tekur 5 kg af þvotti, heitt og kalt vatn. 500 sn. þeytivinda, 14 þvottakerfi. stgrverð 150 I kæliskápur m/frystihólfi, plasthúðuð spónaplata ofan á skápnum, h: 85 cm, b: 57 cm, d: 60 cm. 2JA ÁRA ÁBYRGÐ stgrverð Skipholti 7 M277 2**00 28900 w?57 feBanrnnniinM; MFTmmmaBi Skipholti 7 Skipholti 7 Skipholti 7 Skipholti 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.