Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Síða 26
34 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. Tippaðátólf_________ Sprengiveisla í tippinu Ekki gekk rófan, enginn náöi tólf réttum á laugardaginn var. Þvi bíöa 1.919.946 krónur í 1. vinningi, af- rakstur sprengipotts og sölu síðustu viku. 12 raðir fundust með ellefu rétta og fær hver röð 68.560 krónur. Alls seldust 449.817 raðir, 1. vinning- ur var 1.919.946 krónur og 2. vinning- ur 822.730 krónur. Úrslit voru ekki mjög óvænt, en snúin. Flest allir tipparar settu heimasigur á leik Blackbum og Leic- ester, en úrslitin urðu jafntefli. Einn- ig flöskuðu margir á leik Newcastle og Aston Villa, en þann leik vann Aston Villa. Hóparnir ROZ og BIS eru efstir sem fyrr. Þeir vom báðir meö 10 rétta um síðustu helgi, eru með samtals 104 stig. JUMBÓ hópurinn er með 103 stig, FÁLKAR og FYLKISVEN eru með 102 stig en DAGSKOKK og GE- TOG 101 stig. BIGGI og SOS em með 100 stig. Aðrir eru með minna og eiga vart möguleika á því að verða vor- meistarar íslenskra getrauna árið 1989. FYLKISVEN og TVB16 em einu af efstu hópunum sem náðu 11 rétt- um um síðustu helgi. Tvær umferöir eru eftir í vorleik getrauna, en 13. maí hefst svo sumarkeppnin. Fram seldi mest um síðustu helgi. Frammarar fengu 11,66% uppfærðra raða, Fylkir fékk 10,50%, K.R. fékk 6,01%, Valur fékk 3,75% og Víkingur fékk 3,31% uppfærðra raða. íslendingar sjá einir aðalleikinn Á laugardaginn verður keppt í und- anúrslitum ensku bikarkeppninnar. Everton og Norwich spila á Villa Park í Birmingham, en Nottingham Forest og Liverpool á Hillsborough í Shefiield. íslenska sjónvarpið ætlar að sýna leik Nottingham Forest og Liverpool beint og hefst lýsing klukkan 13.55 á laugardaginn. Sem fyrr er það dugnaður Bjama Fel. og félaga hans á íþróttadeild Sjónvarps- ins, sem veldur því að við íslendingar fáum einir Norðurlandabúa að sjá þennan stórleik. Bjarni Fel. hefur reynst íslenskum knattspyrnuá- hugamönnum vel undanfama vetur við að útvega efni frá knattspyrnu- viðburðum. Neville Southall, elnn besti mark- vörður á Bretlandseyjum, verður í sviðsljósinu á laugardaginn er Ever- ton spilar við Norwich í ensku bikar- keppninni. Getraunaspá fjölmiðlanna > Q n E o S i- K o> '5> « - £ 2 £ CO O c -O :0 >* ’Z? ~ m cc </> </> LEIKVIKA NR.: 15 Everton Norwich 1 1 1 1 2 2 1 1 2 Nott.Forest Liverpool 1 2 2 2 X 2 1 2 2 Arsenal Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Luton Coventry 1 1 X X 2 1 2 X X Manch.Utd.... Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Q.P.R Middlesbro 1 1 X 2 1 1 1 X X Wimbledon.... Tottenham X X X 2 1 2 2 2 X Blackburn Manch.City X 2 1 2 2 2 X 1 2 Bournemouth Stoke 1 1 1 1 X 2 1 X 2 Bradford Ipswich X 2 2 X X 2 X 2 X Leicester Chelsea 2 1 X 2 2 2 X 2 X Swindon Watford X 2 2 X X X 1 1 1 Hve margir réttir eftir 14 leikvikur: 66 76 56 63 56 70 65 58 62 ^■TIPPAÐ AT0LF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 32 8 5 2 25 -8 Liverpool 10 4 3 30-16 63 32 8 5 2 26 -15 Arsenal 10 4 3 35 -17 63 32 7 6 4 20 -18 Norwich 9 2 4 23-17 56 31 5 7 3 19-13 Nott.Forest 8 5 3 27 -21 51 33 10 2 5 26 -15 Millwall 4 7 5 18 -23 51 33 9 3 5 26 -18 Coventry 4 7 5 15-16 49 33 7 5 5 29 -23 Tottenham 5 6 5 22-20 47 31 9 3 4 24 -15 Wimbledon 4 4 7 18-23 46 31 7 3 7 20 -17 Derby 6 4 4 13-12 46 30 8 5 1 23-8 Manch.Utd 3 7 6 15-16 45 32 8 6 2 29 -17 Everton 3 5 8 14 -23 44 32 6 4 5 18-14 Q.P.R 4 6 7 17-19 40 33 7 4 5 22 -18 Aston Villa 2 6 9 17 -30 37 33 6 7 4 25 -25 Middlesbro 3 3 10 15 -29 37 33 5 5 6 18-21 Sheff.Wed 4 5 8 13 -25 37 32 3 7 6 20 -24 Charlton 4 5 7 17 -24 33 31 5 5 6 23 -25 Southampton 2 7 6 22 -34 33 32 5 5 5 21 -17 Luton 2 4 11 10 -30 30 32 3 4 9 17 -25 Newcastle 4 4 8 13-28 29 30 1 6 9 14 -28 West Ham 4 2 8 10 -22 23 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 39 11 6 2 42 -22 Chelsea 13 5 2 42 -20 83 40 12 6 2 43 -22 Manch.City 10 4 6 24 -18 76 40 12 5 3 38 -16 W.B.A 4 11 5 20 -20 64 38 11 6 2 34 -16 Crystal Pal 7 4 8 24 -28 64 39 13 3 3 39 -20 Blackburn 5 7 8 22 -32 64 38 12 4 3 34 -16 Watford 6 5 8 23 -27 63 38 10 6 3 33 -19 Barnsley 5 6 8 20-31 57 40 10 5 5 32 -20 Leeds 4 9 7 19-24 56 39 12 1 6 27 -15 Bournemouth 5 4 11 17 -34 56 37 9 7 2 27 -13 Swindon 5 6 8 25 -33 55 39 10 3 7 34 -22 Ipswich 6 3 10 24 -36 54 38 9 8 2 28 -17 Stoke 4 5 10 22 -41 52 39 10 6 3 29 -13 Portsmouth 3 6 11 20 -35 51 40 10 6 4 35 -25 Oxford 3 5 12 19 -30 50 39 10 7 3 35 -20 Sunderland 3 4 12 15 -33 50 39 10 5 5 26 -16 Leicester 2 9 8 20-35 50 39 11 4 5 35 -20 Brighton 3 3 13 19 -37 49 40 7 9 4 24 -18 Bradford 4 6 10 20-32 48 38 10 r4 5 31-16 Plymouth 3 5 11 16 -38 48 39 9 7 4 43 -28 Oldham 1 8 10 21 -36 45 39 7 8 5 30 -20 Hull 4 3 12 18 -38 44 39 3 8 8 17 -25 Shrewsbury 4 6 10 16-33 35 38 3 4 12 16-31 Birmingham 2 6 11 9-34 25 38 2 8 9 22 -36 Walsall 1 6 12 11 -29 23 íslenskir leikir á seðilinn 20. maí Helgina 20.-21. maí næstkomandi veröur brotið blað í sögu íslenskra getrauna. Þá hetjast sumargetraunir, en hingað til hefur fyrirtækið lagt niður starfsemi að sumarlagi. Nú verður hið nýja sölukerfi nýtt til hins ýtrasta og er búið að raða niður leikj- um á getraunaseðilinn þar til 29. júlí. Fyrstu helgina, 20.-21. maí, verða á seðlinum úrslitaleikir ensku bikar- keppninnar og skosku bikarkeppn- innar, leikir úr 1. deildinni íslensku og þýsku Bundesligunni. 26.-27. maí verða eingöngu leikir úr 1., 2. og 3. deild íslensku knattspymunnar. Sölukössum verður lokað kl. 19.55 á fóstudagskvöld, því nokkrir leikj- anna verða leiknir það kvöld. Aðrar helgar verða leikir úr íslensku deild- unum og Bundesligunniá seðhnum. Ekki var árangur keppenda í fyrir- tækjakeppninni jafnglæsilegur um síöustu helgi og helgina þar á undan er átta keppendur fengu 11 rétta og fjölmargir 10 rétta. Nú voru fimm keppendur með 9 rétta, 26 keppendur með 8 rétta, 20 keppendur með 7 rétta, 10 keppendur meö 6 rétta, 2 keppendur með 5 rétta og einn kepp- andi skilaði ekki inn röðum, Búið er að draga í 32 liða úrsUt. EftirtaUn fyrirtæki keppa saman: Akraborgin - Fittingsbúðin, Guten- berg - Lyfjaverslun Ríkisins, Strandasíld - Stálsmiðjan, Verk- fræöideild R.Rvk. - Bakkafiskur, R.L.R. - Vélsm.Akureyrar, Sendi- bílastöðin hf. - Bætir hf., Ósk KE 10 - Prisma, DV - Teresa ÍR., MjólkurbúFlóamanna - Plastprent, Lyf hf. - Endursk. Sveinn og Hauk- ur, PubUc Works - Trésmiðjan Ösp, Endursk. BEA - Prentsmiðjan Oddi, Fiskhöllin - íslenskur gæöa- fiskur, Teiknistofa R. Rvk. - SKÝRR, Auglýsingastofa Magnúsar Ólafssonar - Kaupfélag V. Hún., Sendibílar hf. - VeitingahöUin. 1 Everton - Norwich 1 Þessi leikur verður leikiim á Villa Park í Birmingham þar sern um er að ræða leik í undanúrsUtum ensku bikarkeppn- innar. Ef jafnt er eftir 90 mínútur er framlengt og gilda úr- slit efdr framlenginguna. Everton hefur verið að ná sér á strík undanfarið en Norwich er á niðurleið, eins og ég spáði fyxir þremur vikum. Leikmenn Everton búa yfir meiri reynslu í stórleikjum. Það skiptir sköpum í slflcum leikjum. 2 Nott For. - Liverpool 1 Þessi stórUð kepptu í undanúrsUtum í fyrra og þá vann Li- verpool, 2-1. Nú er það spumingin hvort Skírisskógarpiltun- um takist að fylgja sigrinum í Littlewoods bikarkeppninni eftir með sigri á Liverpool og hefiia fyrir tapið í fyrra. Liðin spila á HiDsborough í Shef&eld, á hlutlausum veUi, eins og jafitan er gert í undanúrsUtum. Liverpool hefur ekki tapað leik í háa herrans tíð og er auðvitað mjög sigurstranglegt. En ég tel að NottinghamUðinu taldst að komast á Wembley með sigri á Liverpool. 3 Arsenal - Newcastle 1 Á meðan Liverpool er upptekið í ensku bikarkeppninni safnar Arsenal stigum í deildaxkeppninxú. Newcastle er í næstneðsta sæti 1. deildar og er ákaflega illa statt. Liðinu gengur illa að skora mörk og vömin er veik. Axsenal verð- ur að vinna þennan leik þvi Liverpool er á miklu skriði og sækir á toppsætið. 4 Luton - Covenfcry 1 Luton er í mikilU fallhættu. Liðið er í þriðja neðsta sæti og hefur ekki unnið í átta síðustu deildarleikjum sínum. Liði, sem tapar í úrsUtum í bikarkeppni, gengur oft illa í næstu leikjum en fyrir leikmenn Luton er ekki um annað að ræða en að taka sig saman í andlitinu og berjast til þrautar. Co- ventry hefúr verið að reyta stig á heimavelU sínum en er án sigurs á útivelU í fimm síðustu leikjum sínum. 5 Manch. Utd - Derby 1 Manchester United er með einn besta árangur Uða á heima- velU þvi liðið hefur einungis tapað þar einum leik, fyrir Norwich 26. október síðastUðinn. Af sjö síðustu heimaleikjum hefur Uðið unnið sex en gert eitt jafiitefli. Derby tapar næst- um jafeioft og það vinnur. Þar á bæ er engin regla á árangr- inum. Liðið er rétt fyrir ofan miðja deild. Sóknin er frekar slök en vömin þétt. 6 Q.P.R. - Middlesbro 1 OJ’.R. hefur staðiö sig geysilega vel undanfarið. Liðið var komið fuUneðarlega fyrir tæpum tveimur mánuðum en hef- ur ekki tapaö nema einum af síðustu niu leikjum sinum. Middlesbro er neðarlega, í fallhættu. EUefu síðustu deildar- leikimir eru án sigurs, einungis sex jafntefli. Lið, sem er á slíku róli, er ekki Uklegt til sigurs. I Wixnbledon - Tottenham X Það er stutt fyiir leikmenn Tottenham að fara milU borgar- hluta í London til Wimbledon. Tottenham hefur náð góðum árangri undanfarið. Liðið hefur unnið sex af átta síðustu leikj- um sínum, geit eitt jafntefli og tapað einum leik. Wimbledon hefur ekki tapað neinum af síðustu tíu heimaleikjum sínum, reyndar unnið átta þeirra. Þama verður því mikil barátta og hasar. 8 Blackbum - Manch. City X Blackbum er án taps í síðustu sex leikjum sinum enda er Uðið við topp 2. deildar. Manchester City er ennþá í næ- stefsta sæti, virðist jafeivel ætla að haldast þar til vors. Hinir ungu leikmenn ManchesterUðsins hafa staðið sig vel í vet- ur, unnið 22 leiki, gert 10 jafeitefli en tapað 8 leikjum. 9 Boumemouth - Stoke 1 Enn eiga þessi Uð möguleika á aö komast upp í 1. deild. Möguleikar Boumemouth hafa þó minnkað undanfarið því Uðið hefur einungis unnið einn af sjö síöustu leikjum sínum en tapað fimm. Stoke gengur illa á útivelU, hefur þó unnið fjóra leiki alls. Stoke hefur ekki unnið neinn af sex síðustu leikjum sínum þannig að það verður gaman aö sjá hvemig málín þróast I þessum leik á suðurströnd Englands. 10 Bradford - Ipswich X Með nokkram mikilvægum sigram undanfamar vikur hefur Ðradford þokast af mesta hættusvæðinu í 2. deild. Liðið er ekki í bráðri faUhættu sem stendur, enda nokkur lið sem era enn verr mönnuð. Ipswich er við toppinn, á möguleika á aö veröa í einu af efetu sex sætunum í 2. deild, sem getur feert Uðinu sæti í 1. deild. Leikir Uðsins era sveiflukenndir. Liðið hefur tapað fiórum af fimm síðustu leikjum sínura þann- ig að jafntefli era sanngjöm úrsUt. II Leicester - Chelsea 2 Chelsea er með langbesta lið 2. deildar og er langefet. Lið- ið hefur ekki tapað neinum af 26 síðustu deildarleikjum sín- um og unnið átta þá síðustu. Leicester er neðarlega en leik- menn Uðsins hafa þó spriklað ágætlega á heimavelU þar sem liðið hefur unnið 10 leiki, gert fimm ja&itefli en tapað fjórum leikjum. Chelsea ætti að gleypa Leicester í þessum leik. 12 Swindon - Watford X Swindon er sterkt á heimaveUi, á þvi er enginn vafi. Liðið hefur unnið þar 11 leiki, gert 4 jafritefli en tapaö þremur leikjum. Watford er vissulega meðal efetu Uða en er ekkert of sannfærandi um þessar mundir. Vissulega hefur Uðið náð átta af mögulegum 12 síðustu stigum en töpin era allmörg, sérstaklega á útivelU. Nú verður hart barist og Lou UtU Macari, framkvæmdastjóri Swindon, verður ánægður með eitt stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.