Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. 11 Friðargarður í Washington Höggmynd til minningar um Víetnamhermenn í Washington. Einnig er þar veggur með nöfnum allra þeirra sem fórust í þvi stríði. Þegar Elizabeth Ratcliff heim- sótti Washington árið 1985 tók hún eftir því að í borginni voru mörg stríðsminnismerki en ekkert til að minna á þrá eftir friði. Kennarinn frá Kalifomíu, sem lengi hefur unnið að friðarmálum, ákvað að taka máhð upp við ríkis- stjómina. Hún fékk jákvætt svar. Með styrk ffá Listasjóði Banda- ríkjanna fæddist áætlunin um Þjóðarfriðargarð Bandaríkjanna. Upphaflega var vandamádið fyrir Ratcliff það hvemig ætti að túlka hugmyndina um þrá eftir friði á áþreifanlegan hátt. Stríðsrekstur hefur mjög áber- andi einkenni, svo sem vagna, fall- byssur, foringja á glæsilegum hest- um og svo framvegis. ímynd friðarins er nú komin langt út fyrir það sem friðardúfan getur túlkað. Ratcliff ákvað að gera friðargarð og bauð landslagsarkitektmn, myndhöggvurum og venjulegum arkitektum að koma með tillögur að hönnim í samkeppni. Starfsmenn sem vinna að áætl- uninni segja að síðan samkeppnin var tilkynnt í febrúar síðasthðnum hafi hundmð þátttakenda skráð sig. Christine Cesteho, framkvæmda- stjóri verksins, sem er eini starfs- maðurinn í fuhu starfi, sagði í sam- tah við Reuters að hún vonaðist tíl að fá tvö þúsund þátttakendur áður en frestur rennur út í maí. Sigurvegarinn fær eina mihjón íslenskra króna að launum og einn- ig eru aðrir peningavinningar fyrir góðar tihögur. Thgangurinn er að hanna garð sem lýsir vel þrá þjóðarinnar eftir friði. Listaverk, vatn og landið sjálft er hægt að nota í hönnun- inni. Einnig er hægt að nota aht annað sem tengist friði. „Við vhjum ekki hamla hugs- unum fólks,“ sagði Casteho. Búist er við að dómaramir í keppninni muni feha úrskurð sinn í septemher. Sú hönnun sem sigrar mun verða búin th á 2,5 hektara landi í útjaðri höfuðborgarinnar í suðri. Sphdan hggur á mörkum Potomac árinar og Anacostia árinnar. Það er bándaríska þjóðgarðaþjónustan sem hefur gefið landið. Staðsetningin skiptir miklu máh, segir Ratcliff. „Hún tengir jörð og vatn og tengir Washington við umheiminn.“ „Tákn em mikhvæg,“ segir Paul Spreiregen, arkitekt og formaður dómnefndarinnar. „Fahegur garð- m-, theinkaður friði, er faheg gjöf th komandi kynslóða.“ Spreiregen var einnig í forsvari fyrir samkeppninni um hönnun á minnismerki mn hermenn sem féhu í Víetnam, en það er veggur úr graníti með nöfnum þeirra fimmtíu og átta þúsund hermanna sem féhu í Víetnam. Reagan Bandaríkjaforseti sam- þykkti árið 1987 lög sem heimha Friöargarðinn. Samkvæmt þeim hefur garðnefndin fimm ár tíl að safna þeim sex mihjónum dohara, sem tahð er að þuríi th að ljúka verkinu. Ratcliff vih að garðurinn fari inn á hsta yfir staði sem erlendum virð- ingargestum eru sýndir er þeir heimsækja Washington. Hún vih ennfremur beita sér fyrir því að friðargarðar verði settir upp í öh- um helstu höfuðborgum heims. Stríðsminnismerki heyra fortíð- inni th, segir hún. „Garðurinn er einfold hugmynd. Hann htur th framtíðar og er fijáls undan fortíð- inni.“ Reuter BODDÍ-VARAHLUTIR CCTCD Cii# i cn ^-vitamin med caicium Vítamin- og mineralpræparat 100 labletter £ , m- | ESTER-Cer syreneutraí (PH~7). I Sndhold pf. iablet: *; Vitamin C 200 mg, CaSsíum 20 mg. NEUTRAL NÝIT OG BETRA C-vítamín með kalsíum. HSTER C-vitaminíð er mikið omtal- að i Evrópn og Ameriku vegna mik- illa gsða. Það er kalsíumcfníð i ESTER C-vitamininq, 20 mg, sem myndar rétt sýrustig, FH 7, og gerir Upptöku þess og vírkni 3-5 slnnum meiri. Veqjolegt C-vitamin hefur sýrustigið 2,3-2,7 PH. ESTER C-vitaminið veldur ekki magaóþægmdum. Iikami okkar get- ur ekki framleitt C-vitamin og þarfnast þess stöðugt. Það auðveld- ar upptöku jáms úr fæðunni, styrk- ir bein, tennnr, bandvefi og hjálpar húðinni til að halda mýkt sinni. Ráðlagður dagskammtnr er 1 tafla. Fæst i beílsubúðum, mörgum apó- tekum og mörkuðum. Dreifing: Bíó Selen umboðið, simi 76610 ÚTSAL A - ÚTSÆLA Seljum nokkra eldri bíla á niðursettu verði. Til sýnis í innisal í kjallara hússins. GÓÐ KJÖR! JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Electrolux BW 310 uppþvottavélin náði ekkibaraprófinu... hún „DÚXAÐI” ! NÝ SENDING! bretti - vélarhlífar - hurðir - hurðarbyrði - stuðara - grill - fram- stykki - svuntur - sílsa og margt fleira. Útvegum varahluti með skömmum fyrirvara. Því að kaupa notað þegar nýtt er jafnvel ódýrara? Greiðslukjör - Póstsendum BÍLLINN h/f Skeifunni 5 S 688510 Á kröfuharðasta neytcndamarkaðinum, fékk hún eftirfarandi ummæli frá Svenska Konsumentverkct: * Hæsta einkunn (5) fyrir uppþvott og þurrkun * Hæsta einkunn (5) fyrir að vera hljóðlát * Hæsta einkunn (5) fyrir sparneytni * Við bætum svo við ótrúlegu verðtilboði Núaðeinskr. 49.990 Láttu ekki uppþvottinn angra þig lcngur- ,,KÝLDU” Á ELECTROLUX ! stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.