Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 13. APRlL 1989. Viðskiptí_________________________________________________ Sigló hf. gjaldþrota en leigt fyrri eigendum: Heimamenn vilja nýtt hlutafélag „Menn hér á Siglufiröi voru komn- ir í viðræður um stofnun hlutafélags er átti að taka rekstur Sigló á leigu þegar fréttist af því að fyrirtækið hefði verið leigt fyrri eigendum. Að sjálfsögðu finnst okkur Siglfirðing- inn þetta dálítið hastarlegt,“ sagði ísak Ólafsson, bæjarstjóri Sigluíjarð- ar, en rekstur Sigló hf. hefur verið leigður fyrri eigendum í sjö mánuði við litla hrifningu bæjarbúa. Að sögn ísaks var fundur hjá mörg- um aöilum innan bæjarfélagsins í gær þar sem ákveðið var að halda áfram tilraunum til stofnunar hluta- félags sem tæki við fyrirtækinu þeg- ar nýgerður leigusamningur rynni út. 300 milljóna skuld „Það er eins og sumir á Siglufirði sætti sig ekki við það að fyrirtækiö fari strax aftur í rekstur og á fullan snúning," sagði Guömundur Skarp- héðinsson, framkvæmdastjóri Siglu- ness hf. og fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Sigló hf. Það eru einmitt skilin á milli Sigló og Sigluness sem hafa farið fyrir bijóstið á sumum Siglfirðingum und- anfarið. Sigló hf. var lýst gjaldþrota fyrir helgi og þrotabúið leigði síðan reksturinn til nýstofnaðs fyrirtækis Sigluness hf. Eigendur Sigló eiga einnig Siglunes og þykir mönnum skjóta skökku við aö þeir skuli fá fyrirtækið aftur til reksturs. Eiginfjárstaða fyrirtækisins var neikvæð um 160 milljónir um ára- mótin en þá voru skuldir Sigló hf. áætlaðar um 300 milljónir. Eignir eru metnar á um 100 miiljónir. Árið 1984 seldi þáverandi fjármála- ráöherra, Albert Guðmundsson, lag- metisfyrirtækið Siglósíld hf. fyrir verð sem margir Siglfirðingar telja lágt. Það var um 18 milljónir og greitt með skuldabréfi með gjalddaga 1991. Guðmundur sagði að vextir hefðu verið greiddir af þessu bréfi til þessa. Það stendur í 60 milljónum í dag en heildarskuld við ríkissjóð er 140 milljónir króna. Reynt nauðarsamninga í tvo mánuði Guðmundur sagði að Sigló hf. hefði reynt nauðarsamninga í tvo mánuði við helstu kröfuhafa en ekkert hefði gengið. Fyrirtækið heföi boðið ríkinu 30% af sinni skuld eða niðurfelhngu á 70% hennar. Svipað gegndi með bæjarsjóð. Guðmundur sagði að það hefði einfaldlega ekki gengið upp því að stærstu veðkröfuhafarnir hefðu ekkert viljað við þá tala. En reksturinn er aöeins leigður í 7 mánuði til Sigluness hf. Hvað tekur þá við? „Það sem við höfum í huga er að koma fyrirtækinu af stað því að ver- tíðin er að fara í gang. Við ætlum að halda þeim viðskiptaböndum við þá báta sem við höfum verið með. Þá erum við að reyna að tryggja því starfsfólki, sem hefur verið í vinnu hjá okkur, áframhaldandi vinnu. Á þessu sjö mánaða tímabili geta allir boðið í fyrirtækið sem vilja kaupa það og það er enginn kominn til með að segja að við verðum þeir eigend- ur. Auðvitað komum við til með að kaupa það aftur ef tilboð okkar verð- ur hagstæðara en annarra," sagði Guðmundur Skarphéðinsson. Guðmundur sagði að hér væri í raun um gott fyrirtæki að ræða en utanaðkomandi áhrif hefðu valdið því erfiðleikum. Verkfall á fyrsta ári hefði kostað 48 milljónir. Þá sagði Guðmundur að það héfði kostað um 50 milljónum meira en áætlað var að byggja fyrir- tækið upp þvi að það hefði verið í mun verra ástandi en gert var ráð fyrir. Þá hefði það gert þeim erfiðara fyrir að mun fleiri aðilar hefðu leyfi til rækjuvinnslu en gert var ráð fyrir við samningsgerðina eða 48 í staö 20. -SMJ Viðey seldi 368 tonn af ísfiski í einni söluferð Fiskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson hveiju sinni. Þorskur, þorskflök, lýsuflök, ufsi, sólkoli, sandhverfa, makríll, lýsa, lýsingur, rauðspretta, skata, sardín- ur, koli, rækja, humar, krabbi og lax. Fiskimjölsframleiðslan I heiminum: Alþj óðafiskimj ölsframleiðendur segja að verð á fiskimjöli ráðist nú frekar en áður af þeirri framleiðslu sem fari til eldisstöðva á alls konar fiski. 646.000 tonn af fiskimjöh fóru alls í fiskeldi árið 1988 og búast menn við að aukning verði á mjöli til eldis- stöðva. Veiði til fiskimjölsfram- leiðslu fór yfir 3 millj. Stærstu kaup- endur á úrvalsmjöli eru þeir sem ala lax, rækju, ál, silung og fleiri fiskteg- undir. Verð á fiskimjöli í Evrópu Verð á fiskimjöli á Evrópumarkaði í febrúar 1989: Danskt síldarmjöl, 100 kg poki, 525 danskar kr. Lýsi frá ís- landi 2.2.1989 var 300 dollarar tonnið en var í desember 1988 465 dollarar tonnið. Perú í febr. 250 dollarar tonn- ið. Því miður munu íslenskar fiski- mjölsverksmiðjur ekki nema fáar framleiða mjöl sem nothæft er til fiskeldis. Þetta ástand eigum við að þakka meðaltalskerfi þjóðhagsstofn- unar þar sem allt var dregið í svaðið til að bjarga skussunum. Saltfiskverð eins og það var á Evr- ópumarkaði í febrúar 1989: Þorskur Þurr saltfiskur, 47%-50%, um 5 doll- arar pakkningin. Söltuð þorskflök um 6,5 dollarar pakkningin. Saltfiskur um 5,5 dollarar pakkning- in. Þýskaland: Stærsti isfiskfarmur, sem nokkru sinni hefur komiö úr einni ísfisks- sölu skips erlendis, var þegar togar- inn Viðey landaði 368 tonnum í Bre- merhaven 10.-11. apríl. Alls seldist þessi mikli afli fyrir 19,140 millj. króna, sem er rétt ofan við lágmarks- verð á karfa í Þýskalandi. Meðalverð var 52 kr. kg. Önnur skip sem selt hafa í Þýska- landi að undanfomu: Fremur lélegt verö I Bretlandi Bretland: Bv. Náttfari seldi afla sinn í Hull 3. apríl, alls 99 lestir, fyrir 7,443 millj. kr„ meðalverð 75,08 kr.kg. Bv. Særún seldi afla sinn í Hull, alls 120,5 lestir, fyrir 7,999 millj. kr. Meðalverð var 66,40 kr.kg. Hæsta verð úr þessum tveim sölum var á kola, 114 kr.kg, ýsa 80,73 kr. kg, þorskur 70,07 kr. kg. Meðalverð úr þessum tveim sölum var 70,32 kr.kg. Dagana 3.-7. apríl var seldur fiskur úr gámum, alls 1.099.392,50 kg fyrir 88.587.738,12 krónur. Meðalverð var 80,58 kr.kg. 10. aprfl var seldur fiskur úr gámum, alls 347.263,75 kg, fyrir 28.482.620,11 kr. Meðalverð var 82,02 kr. kg. París: markaðnum í París. Margar tegundir í pistlum þessum hefur æði oft ver- em þama tfi sölu svo mér þótti hlýöa ið getið um verð á fiski á Rungis- aö sýna fjölda tegunda sem í boði er Togarinn Viöey frá Reykjavík: seldi meira af ísfiski en nokkurt annað skip í einni söluferð. Sundurliðun e. tegundum: Selt magn kg Verð i erl. mynt Meðalverð pr.kg Söluverðísl.kr. Kr.pr.kg Þorskur 36.309.00 87.654,68 2.41 2.471,323,34 68,06 Ýsa 34.588,00 79.525,85 2,30 2.240.005,87 64,76 Ufei 49.060,00 91.309,72 1Æ6 2.574.231,35 52,47 Karfi 457.244,00 1.086.552,71 2,38 30.607.533,26 66,94 Blandað 17.141,00 28.908,27 1,69 814,573,41 47,52 Samtals: 594.342,00 1.373.951,23 2,31 38.707.667,23 65,13 Nafn Dagsetn. Höfn Seltmagnkg Verðíerl.mynt Söluverðisl. kr. Kr.pr.kg Vigri RE71 3.489 Bremerbaven 253.682,00 633.263,54 17.814.969,91 70,23 Sindri VE60 4.4.'89 Bremerhaven 155.963,00 350.677,61 9.888.757,92 63,40 BjörgúlfurEA312 7.4/89 Bremerhaven 184.697,00 390.010,08 11.003.939,40 59,58 594.342,00 1.373.951,23 38.707.667,23 Sandkom dv Umsjón: Slgurjón Egllsson Að kaupa ekki Hótel Borg íhinniárlegu þingveislu. sem haldinwáHót- elSögu,ertil siðs að ræðu- menntahem- ungis i bundnu máli. Ásgeir Hannes Eiríks son, varaþing- maðurBorg- araflnkksins, varmeðal ræðumanna í veislunni í ár. Hér á eftirferræðaÁsgeirs: Þótt foreetanum finnist þröngt á þingi og þrotin bseði hús og torg. Þá sæmir það ekki íslendingi, að eyðileggja Hótel Borg. Heim kom úr vikingi vigamaður, sem víðfórull barði menn og trölL Sinn böfuðstól lagði í hótel glaöur, hér handan við sjálfan Austurvöll. Mínning hans lifir þótt mennimir hverfi, meitluð í gijót og hlaðin í stcin. Ég held að miðborgin ævilangt erfi, ef Alþingi vinnur nú húsinu mein. Fyrir iöandi mannlif er miðbærinn gerður, raáltíð fólk velur og áningarstað. Ef ekkert hótel á vegi þess verður, það vikur af leiö ogheldur um hlað. Drengimir Ingi Bjöm og Hreggviður Deilurinnan hinsfámenna þingflokks BorgaraSlokks- inshaíavakið athygliAllt bemhrnútil þessaðflisin muni klofna. Aöalheiður Bjarnfreðsdótt- ir.snncruim kvenmaðurinn í þingflokknum, sagði í DV í gær að drengirnir hafi engar kröfur komið með til þingflokksins. Drengimir eru þeir féiagar Ingi Bjöm Albertsson og Hreggviður Jónsson. Þaö má skilja á Aðalheiði að hún gefi ekki raikið út á bröltiö í þingmönnunum tveimur. Hreggviður segir í sömu frétt að þeir félagar hafi engin svör fengið við kröfúm sínum. Þaö er varla óeðlilegt ef marka má Aðalheiði að drengimir hafi ekki lagt fram kröfur. Það hJýtur að vera eríitt að svara kröfum sem ekkihafekomiðfram. Verður Ingi Bjömformaður? IngiBjömog Hieggviðm- Jónsson hafa látiöaöþví liggjaaðþeir hyggiststofna nýjan þing- flokk.Efafþví verðurrætast kannskióskir IngaBjömsum aðverðavara- formaöurípóh- tískum samtökum - og helmings lík- ur ættu aö vera á því að Ingi Bjöm verði formaður hins nýjaflokks. Það verður gaman aö fylgjast með taln- ingu atkvæða hjá þeim félögum. Tveir á kjörekrá og væntardega tveir í kjöri. Þaö skyldi þó ekki verða jafn- tefli í formannskjörinu. Eitt, eitt. Skítamórall ÍDVígær birtíst auglýs- ingmeöyfir- skriftinni „Skífemórair. Auglýsandinn segistakaskít fyrirhvernsem eroghvertsem er.Skiturinn er, samkvæmt auglýsingunni, hrossataðog þaðafbestu gerð. Einnig er spurt, i þessari ágætu auglýsingu, h vort les- endur hafi slæma samviaku gagnvart garðl sínum og því lífi sem þar þrífst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.