Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. Smáauglýsingar ■ Bílar óskast Góður bill óskast. Ekki eldri en ’82. 150-200 þús. stgr. Uppl. í síma 38045 eftir kl. 17. ? Óska eftir aö kaupa Hondu Prelude, árg. ’85 eða ’84, svarta, steingráa eða dökkbláa. Uppl. í síma 91-13209. Óska eftir litlum sparneytnum bíl á verð- bilinu 0-15 þús. Helst skoðuðum ’88. Uppl. í síma 26218. Óska eftir Trabant eða álika ökutæki fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 92-12962. M. Benz 190 ’83-’85, sjálfskiptur, ósk- ast. Uppl. í síma 91-14486. MMC L-300, 8 manna, 4x4, bensin, ósk- ast. Uppl. í síma 91-671444. ■ BOar til sölu Ford Bronco '74 til sölu, 8 cyl. 351 C. 4 gíra, splittaður framan og aftan, 44" Mudder, 4ra tonna spil, 30 mm krossar í framöxlum, 31 rillu afturhásing fylg- ir, vél og gírkassi keyrð um 4000 þ. km frá upptekningu. Góð klæðning, gott boddí. Uppl. í s. 91-51374 e.kl. 19. 4x4 Dodge Van 318 cc, ’72 til sölu, Dana 44 hásing að framan og 60 að aftan, ný upptekin vél, þarfnast lag- færingar á boddíi. Tilvalið tækifæri fyrir laghentan mann. Verð 150-200 þús. Uppl. í síma 92-12384 eftir kl. 18. Sparibaukur. Toyota Camry, árg. '84, turbo, dísil, framdrifinn, sjálfskiptur ' með overdrive, vökvastýri, 4ra dyra. Ekinn 160.000 km. Vél að hluta yfir- farin. Verð 420.000. Sími 19985 eftir kl. 19. Datsun Sunny '79, sjálfsk., verð 60 þús., Mazda 323 ’80, verð 45 þús. Báðir ágætis bílar í góðu lagi. Uppl. í síma 681299 á daginn og 34364 á kvöldin. Guðbjörn eða Kristófer. Dodge Aspen árg. '78. Til sölu gott eintak af Dodge Aspen ’78, mjög vel með farinn, ekinn 60.000 km, sumar- og velrardekk. Uppl. í síma 624624 í kvöld og annað kvöld. . ■> Mazda 323 ’84, tjónabíll, v. 150 þús., Minibus Lancer ’81, v. 120 þús., Honda Civic ’81, v. 115 þús., Mazda 626 '82, v. 195 þús. Uppl. í síma 985-20066 og 92-46644 eftir kl. 19. Tilboð óskast i MMC Sapparo 78, silfurgráan, skoð. ’88, í góðu ástandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3617. Blazer S 10 Taho árg. 1984 til sölu, svartur, 6 cyl., 2,8 L, 5 gíra, beinskipt- ur, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 611931 eftir kl. 18. BMW 518, árg. ’81 til sölu. Hvítur, 4 dyra, 4 cyl, 4 gira. Margt endumýjað. Toppbíll á góðum dekkjum. Góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 91-641605. Daihatsu Charade 79 til sölu, bíll í góðu standi. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-620291 eftir m kl. 17._________________________________ Daihatsu Charade CS '85 til sölu, ekinn 50 þús, 5 dyra, silfurblár, sumar- og vetrardekk. Staðgreitt 265 þús. Uppl. í síma 91-76434 e.kl. 16. Dodge Aspen 78, 6 cyl., sjálfsk., vökvastýri, útvarp og segulband, mjög góður og vel með farinn bíll í topp- standi, skipti á minni. Sími 92-15856. Einn með öllu. Toyota Corolla GTi Liftback ’88, ekinn 16.000, topplúga, centrallæsingar, rafmagn í rúðum, vökvastýri, 5 gíra. Uppl. í síma 675309. Lada Lux. Til sölu góð Lada Lux árg. '87, ekinn 48 þús. km, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 91-44338 og 91- 641280. Lada Safír, árg. '86, til sölu, skemmdur eftir árekstur, ekinn aðeins ,17 þús. —Ákm. Til sýnis að Funahöfða 13 milli kl. 9 og 17. Uppl. í síma 15564 e. kl. 17. Laugarneshverfi. 3ja herb. íbúð til leigu í 6 mán. (með möguleika á lengri tíma). Fyrirframgreiðsla. Tilboð send. DV fyrir 15. apríl, merkt „Sól 2001“. M. Benz 450 SEL 76 til sölu, einnig Chevrolet Malibu ’79, 4 dyra. Skipti möguleg. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-14129. Tilboð óskast i Willys 74, með blæju, vél AMC 360, 4 gíra, 40" dekk, 44 hás- ingar, læst drif, topp fjöðrun. Bíllinn stendur við Kambasel 49, s. 91-79895. Vel meö farinn Opel Kadett 1300, árg. ’83, innfluttur '85, til sölu, á kr. 200 þús. ef fljótt er borgað. Uppl. í síma 91-82852 og 985-30000.________________ Útsalal Til sölu Ford Sierra árg. ’83, ný kúpling, selst á skuldabréfi eða skipti upp í VW Golf ’86. Uppl. í síma 74187 í dag og næstu daga. Amerískur bill eða Van óskast í skipt- um fyrir Hondu Quintet ’82. Uppl. í síma 91-666481 eftir kl. 19 Ármann. BMW 318 '80 til sölu, innfluttur ’87, skipti athugandi á dýrari. Uppl. í síma 93-12870. Sími 27022 Þverholti 11 M.Benz 380 SEL '83, topplúga, samlæs- ingar, ABS bremsur, leðurinnrétting, ek. 100 þús. km, eins og nýr, til sölu ef viðunandi tilboð fæst. S. 98-75838. Skemmtilegt - gróðl. Willys ’66, ný skúffa, nýmálaður, Dick Cepeck dekk, 283 vél, ósamsett, 4ra hólfa, o.fl. Verð tilboð. Sími 673424 og 673312 e.kl. 19. Skoda Rapid, árg. ’88, til sölu, mikið skemmdur eftir umferðaróhapp, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-77463 eftir kl. 18 og vs. 25346. Stólar-bill. Til sölu Toyota Celfca fast- back ’78 og flugmannsstólar með laus- um örmum, sérsmíðaðir í sendiferða- bíl. Uppl. í síma 98-33948, Torfi. Subaru XT turbo. Til sölu tjónabíll, Subaru XT turbo ’86, gott stað- greiðsluverð. Allar uppl. í síma 91-35174. Til sölu Dodge Ram 4x4 m/húsi '83, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, vökvastýri, ek- inn 45 þús. mílur. Toppeintak. Símar 621313 á daginn og 678234 á kvöldin. BMW 520 ’81 til sölu, lítið klesstur. Skipti eða bein sala. Uppl. í síma 92-68385. Chevrolet Celebration ’84 til sölu, mjög fallegur. Uppl. í síma 98-33753 á kvöld- in. Fiat Uno 45S ’86 til sölu, 5 gíra, ekinn 38 þús„ mjög vel með farinn. Verð 270 þús. Uppl. í síma 91-16989.. Góður Ford Bronco ’66 til sölu, 8 cyj., gólfskiptur, 33" dekk, er tilbúinn fyrir skoðun. Uppl. í síma 673541. Honda Civic 78 til sölu, með nýju púst- kerfi og stýrisendum. Góður bíll. Uppl. í síma 91-667487 eftir kl. 19. Mitsubishi L 300 til sölu, Minibus '87, ekinn 50 þús. km, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 46979 e.kl. 18. Subaru station ’81 til sölu, lítið keyrð- ur, klestur eftir umferðaróhapp. Til- boð óskast. Uppl. í síma 91-27276. Subaru station 1600 árg. '80 til sölu, ekinn 130 þús. km. Uppl. í síma 91-29592 eftir kl. 19. Toyota Corolla árg. ’86 til sölu, ekinn 55 þús. Uppl. í síma 91-30694 eftir kl. 19. Trabant station, árg. '86, til sölu, ekinn 18 þús., verð aðeins 40' þús. Uppl. í síma 73379 eftir kl. 18. Vantar þig vinnubil? Hef til sölu Dai- hatsu Charade ’80, verð 30 þús. Uppl. í síma 91-670324 eftir kl. 16. Volvo 240 DL station '85, ekinn 80 þús. km, vel með farinn og fallegur bíll. Uppl. í síma 98-75838. 30 þús. staðgreitt. Ford Fiesta ’78 til sölu. Uppl. í síma 91-672208. Chevrolet Malibu til sölu, árg. ’77. Uppl. í síma 91-51402 eftir kl. 19. Fiat Uno 45S ’84 til sölu, ekinn ca 49 þús. Uppl. í síma 51833 eftir kl. 20. Lada Sport árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 53352 eftir kl. 17. Mazda 929 ’80, ekin 100 þús. til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 641342. Saab 96 árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 91-689157 á kvöldin. VW Passat ’82 til sölu. Uppl. í síma 52694. ■ Húsnæði í boði 3 herb. ibúð á 5. hæð, neðarlega við Hverfisgötu, til leigu í a.m.k. eitt ár. Leiga 35 þús., engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-81450. Björt 3 herb. risíbúð til leigu frá 14. maí fyrir barnlaus hjón. Tilboð sendist DV, merkt „Sanngjarnt ’89“, fyrir 20. apríl. Litil 2-3 herb. ibúð í miðbænum til leigu frá 1. maí í óákv. tíma. Engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 13692 eftir kl. 17.____________________________ Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Ég er 35 ára gamall, að koma heim úr framhaldsnámi í sumar og vantar snotra einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Snyrtimennsku og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. hjá systur minni, Freyju í s. 685977 á milli kl. 18 og 20 og hjá móður minni, Svövu í s. 39801. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar ú skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálæ^t Hl. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Við erum ungt og reglusamt par, og okkur bráðvantar 2ja herb. íbúð strax. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. 3-4 mán fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50849. Ung hjón með 1 barn óska ettir ibúð á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-51837. 3 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum 35834 og 25355. Þórunn Geirs. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-33337 fyrir hádegi 91-74422 á kvöldin. Einstæður taðir óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Hólahverfi í Breiðholti. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-79216. Hjón með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-50359 eftir kl. 18._____________________________ Par með eitt barn óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð strax, helst í Kópavogi, er reglusamt og reykir ekki. Uppl. í síma 40560 á kvöldin. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir 2-3 herb. íbúð í eitt ár eða lengur. Áreið- anlegum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 13416 e.kl. 20. Ungt reglusamt par óskar eftir ibúð, helst með sérinngangi. Góðri um- gengni heitið. Sími 600307 á daginn og 73454 á kvöldin. Dagný. Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð. Góðri umgengni og reglu'semi heitið. Fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 91-74304. 2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst til leigu. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-82404. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Atvinnuhúsnædi Til leigu i Framtíðinni. Til leigu 100 m2 skrifstofueining á 2. hæð í Framtíð- inni, Faxafeni, Skeifunni. Húsnæðið er fullinnréttað með ljósum, tölvu- lögnum og fullkomnu símakerfi. Hægt er að fá á leigu lagerhúsnæði allt að 150 m2 í kjallara sama húss. Húsnæðið er laust til afhendingar. Fasteignaþjónustan, sími 26600. Skrifstofuhúsnæði 100m2, jarðhæð, Garðastræti 38, til leigu, 4 herbergi, kaffistofa, snyrting, stór innri for- stofa, sérinngangur, bifreiðastæði, laust 20 apríl. Uppl. í síma 91-17228. 22 fm geymsluhúsnæði á Seltjarnarnesi til leigu, með sérinngangi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3634. Til leigu 120 m2 iðnaðarhúsnæði i Hafnarfirði, með stórum innkeyrslu- dyrum. Uppl. í síma 622177 og eftir kl. 19 í 656140,_________________ Höfum til leigu 2x85 fm húsnæði á 2. hæð við Síðumúla. Uppl. í síma 19105 á skrifstofutíma. Verktakafyrirtæki vantar verkstæðis- húsnæði til leigu, ca 150-200 ferm. Uppl. í símum 91-72281 og 985-20442. ■ Atvinna í boöi Reiðhjólaverslun: afgreiðsla - samsetning. Vantar strax duglega, samviskusama og laghenta starfsmenn til starfa. Okkur vantar bæði starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun okkar, og einnig starfsfólk til að setja saman og gera við reiðhjól. Góð laun í boði fyrir gott starfsfólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar að Ármúla 40. Verslunin Markið, Ármúla 40. Rekstrarstjóri óskast í söluturn í miðbæ Reykjavíkur með skyndimat sem sér- svið. Starfssvið: innkaup, bókhald, vaktir o.fl., skólafólk kemur til greina, einnig vantar tvær manneskjur til af- greiðslustarfa, vaktavinna. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3640. Framtíðarstörf. Vantar nokkra sam- viskusama starfsmenn á aldrinum 25-45 ára til vinnu við hótelherbergja umsjón. Dagvinna 8-15.30. Fæði á staðnum. Uppl. gefnar á skrifstofu Securitas, Síðumúla 23. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýáingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. 35-40 ára kona sem hefur þekkingu á garni óskast til afgreiðslu frá c 10-15 á daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3636. Fótaaðgerðadömur, ath. Erum með góða aðstöðu á hárgreiðslust. í Haf'n- arf. fyrir fótaaðgerðir, tilvalið fyrir þær sem vilja vinna sjálfstætt. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3613. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í lítilli matvöruverslun, á kvöldin og um helgar, þarf einnig að geta tekið að sér dagvaktir í forföllum. (Mjög sjald- an). Uppl. í síma 91-79857 eftir kl. 18. Verslunarfélagi óskast að umboðssölu- fyrirtæki þarf hvorki að leggja fram fjármagn eða réttindi. Tilboð með upplýsingum sendist í pósthólf 4346, 124 Reykjavík. Óskum eftir háseta með fiskmats- mannsréttindi, sem jafnframt er vanur netamaður, á frystitogara. Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir 16/4, merkt „3639“.______________________________ Duglegur starfskraftur óskast í leik- fanga- og gjafavöruverslun. Vinnutími 13-16. Uppl. í síma 91-623868 frá kl. 9-12. Fjósamaður óskast strax á kúabú á Suðurlandi, gott kaup fyrir vanan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3631. Fóstrur! Fóstra óskast á dagheimilið Hlíðarenda, Laugarásvegi 77, 5 börn á deildinni, frá 3ja 4ra ára. Uppl. gef- ur forstöðumaður í síma 37911. Vanan matsvein vantar á 34 tonna bát sem rær frá Þorlákshöfn. Ekið er til Þorlákshafnar á morgnana og til Rvíkur á kv. S. 91-43539/985-22523. Getum bætt við nokkrum vönum sölu- mönnum. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 91-622229 og 622251. Ráðskona óskast á sveitaheimili í sum- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3629.__________________ Ráðskona óskast í garðyrkju og ýmis heimilisstörf í sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3633. Vanan beitningamann vantar á rúm- lega 20 tonna bát frá Vestfjörðum. Mikil beitning. Uppl. í síma 94-8189. Veitingahús í Reykjavik óskar eftir að ráða vana manneskju í sal. Uppl. í síma 12770 frá kl. 18.30. Verkamenn óskast. Uppl. í síma 91-73095 frá 18-20 Gunnar. ■ Atvinna óskast 19 ára myndlistarnemi óskar eftir vinnu sem fyrst. Ymislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91- 78481 eftir kl. 16. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst í fiskbúð, en flest kemur til greina. Er vön verslunarstörfum. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-688719. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Erum tvær saman, tökum að okkur heimilisþrif. Uppl. í síma 72724. M Bamagæsla Get tekið 3ja-6 ára börn til 1. septem- ber, er í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-670268.____________________ Get bætt við börnum í heilsdagsgæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 91-611472. Get tekið börn i gæsiu, hef leyfi. Uppl. í síma 91-28948. M Ymislegt Er með Lesley og sambærilegar gervi- neglur ásamt styrkingu á eigin nögl- um. Ábyrgð. Yfir 40 litir af naglalakki og varalit frá þekktri línu í Evrópu. Get komið heim. Uppl. og tímapantan- ir í síma 641562 og 44490. Guðbjörg. Geymið auglýsinguna: Vantar nauðsynlega 200 þús. kr. lán í 12-18 mánuði. Vinsamlegast sendið svar til DV, merkt „3611“. 100% trygging. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hugguleg sjálfstæð kona óskar eftir að kynnast vel stæðum manni sem gæti aðstoðað hana fjárhagslega. Tilboð sendist til DV, merkt „Beggja hagur”. ■ Kennsla Stærðfræði. Einkakennsla fyrir samræmd próf. Uppl. í síma 91-76740. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. Athugið, verð aðeins við til 30. maí. M Hreingemingar Hreingerningar-teppahreinsun- ræst- ingar. Tökum að okkur hreingerning- ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn- unum, stigagöngum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Skemmtanir Alvöru vorfagnaður. Diskótekið Ó-Dollý! hljómar betur. Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Útskriftarárgangar við höfum lög- in ykkar. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý!, sími 46666. Diskótekið Disa! Viltu fjölbreytta tón- list, leiki og fjör? Strákarnir okkar em til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam- band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17 eða heimasíma 50513 á morgnana, kvöldin og um helgar. ■ Framtalsaðstoð Framtalsþjónustan. Aðstoðum rekstr- araðila við íramtalsgerð. Góð og ör- ugg þjónusta. Símar 73977 eða 42142 til kl. 23 daglega. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktakar. Múrviðgerðir. Tökum að okkur alhliða múrviðgerðir utan sem innan, sprunguviðgerðir og þéttingar, marm- ara, ílísalagnir og vélslípanir á plöt- um. Önnumst glerísetningar og ýmsa aðra smíðavinnu. Fagmenn. Símar 91-675254, 30494 og 985-20207. Allar almennar húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanhúðun. Skiptum um þakrennur og niðurföll, gerum við steyptar renn- ur. Klæðningar o.fl. R.H. Húsavið- gerðir, sími 91-39911. Vantar þig gott fagfólk? Iðnaðarmenn hreingerningar - garðyrkja - veislu- þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta, vinna efni - heimilistæki. Ár hf., ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911. Verktak hf., simar 7-88-22 og 67-03-22. Háþrýstiþvottur húseigna - viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Sílanúðun. - Móðuhreinsun glerja. - Þorgrímur Ólafsson, húsasmíðam. Pípulagnir - viðhald - breytingar. Tökum að okkur stærri sem smærri verk. Vönduð vinna, eingöngu fag- menn. Símar 91-46854 og 92-46665. Pípulagnir, viðgerðir, breytingar. Get bætt við mig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Kvöld- og helgarþjón- usta. S. á d. 621301 og á kv. 71628. Aki. Pipulagnir. Tökum að okkur nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Löggiltir pípulagningameistarar. Uppl. í síma 671679 og 674282. Vantar þig rafvirkja fljótt? Tökum að okkur: nýlagnir, endurnýjun á raf- lögn, dyrasímal. og raflagnateikning- ar. Lögg. rafvm. S. 33674 og 652118. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag- inn og 77806 á kvöldin. Skilta- og auglýsingahönnum. Fast verð og tilboð. Sími 611711 og 675259 eftir kl. 17. Tek að mér tiltekt i heimahúsum. Uppl. í síma 91-25649. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Valur Haraldsson, s. 28852, Samara 89. Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla 88, bílas. 985-27979. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Lancer 8T. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.