Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989.
31
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið.
Ökuskóli og prófgögn. Vinnus.
985-20042 og hs. 666442.
Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun,
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Garðyrkja
Husfélög, garðeigendur. Hellu- oghita-
lagnir, smíði og uppsetn. girðinga og
sólpalla. Skiptum um jarðveg. Einnig
umsjón og viðhald garða í sumar, t.d.
sláttur, lagfæringar á grindverkum
o.m.fl. Valverk, 91-52678 og 985-24411.
Trjáklippingar. Betra er að klippa trén
fyrr en síðar. Við erum tveir garð-
yrkjufræðingar og bjóðum þér vönduð
vinnubrögð. Guðný Jóhannsdóttir, s.
14884 og Þór Sævarsson, s. 11026.
Almenn garðvinna. Útvegum hús-
dýraáburð, s.s. kúamykju og hrossat-
að. Pantið sumarúðun tímalega. Uppl.
í síma 91-670315 og 91-78557.
Klippum tré og runna. Útvegum hús-
dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju-
þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf.
Símar 11679 og 20391.
Trjáklipping - kuamykja. Pantið tíman-
lega. Sanngjarnt verð. Tilb. Skrúð-
garðamiðst., garðaþj., efnissala, Ný-
býlav. 24, s. 611536,40364 og 985-20388.
Vorannir: Byrjið vorið með fallegum
garði. Grisjun trjáa, snyrting, tjöruúð-
un, húsdýraáburður og fleira. Halldór
Guðfinnss. skrúðgarðyrkjum., s.31623.
Nýtt símanúmer, 667181. Klippum tré
og runna. Ragnar Ómar Einarsson
skrúðgarðyrkjumeistari.
Trjáklippingar. Einnig almenn um-
hirða garða í sumar. Uppl. í síma
622494. Þórður R. Stefánsson.
■ Sveit
Ungt par óskar eftir að komast í sveit.
Uppl. í síma 54938 e.kl. 20.
■ Verkfæri
Bílalyfta, hjólast., mótorst., og sand-
blásturstæki. Rafsuðuv., rennib.,
fræsi-, beygju- og trésmíðav. Allt not-
aðar vélar á vægu verði. Vantar ávallt
vélar á skrá. Véla- og tækjamarkaður-
inn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445.
■ Nudd
Kem i heimahús og nudda konur. Einn-
ig þær sem þurfa prívat nudd. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3607.
Trimform, leið til betri heilsu. Bakverk-
ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun,
nuddpottur og gufa á staðnum. Pantið
tíma í síma 76070. Betri stofan.
■ Til sölu
Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr.
2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð
650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 91-686814.
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
Hama: perlur, plattar, munstur, í úrvali.
Hama perlur eru vinsæl dægradvöl
fyrir alla aldurshópa, póstsendum,
Tómstundahúsið h/f, Laugavegi 164,
sími 21901.
Lagerútsala í dag og næstu daga: stak-
ir sófar, hornsett, hægindastólar með
og án skemils, reyrstólar, marmara-
borð o.fl. Gott verð og góð kjör. Kred-
itkortaþjónusta. G.Á. húsgögn hf.,
Brautarholti 26, 2. hæð, símar 39595
og 39060.
Verslun
Ýmsar gerðir tréstiga, teiknum og ger-
um fost verðtilboð. Gásar hf., Ármúli
7, Rvík. sími 30500.
Glæsilegt úrval af sundbolum og
bikinium í öllum stærðum. Útilíf,
Glæsibæ, sími 82922.
I tækjadeild: Allt til að gera kynlíf þitt
fjölbreyttara og yndislegra. ATH allar
póstkröfur dulnefndar.
I fatadeild: sokkabelti, nælon/netsokk-
ar, netsokkabuxur, Baby doll sett,
brjóstahaldari/nærbuxur, korselett
o.m.fl. Opið 10-18, virka daga og 10-14
laugard. Erum í Þingholtsstræti 1,
Rómeo & Júía, sími 14448.
Gullfalleg silkiblóm í úrvali. Nýjar gjafa-
vörur vikulega. Nýborg hf., Laugavegi
91, s. 18400. Öpið laugard. 10-14. Bíla-
stæði v/húsið. Rosenthalverslunin.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Teikna eftir Ijósmyndum,
(þurrpastellitir). Skrautrita á kort,
þækur og leður. Er flutt upp á aðra
hæð. Vinnustofa Þóru, Laugavegi 91,
2. hæð, sími 21955.
■ Bátar
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og
sjálfstýringar í trillur. Friðrik A.
Jónsson hf., Fiskislóð 90, símar 14135
og 14340. '
■ Bflar til sölu
Oldsmobile Ninety eight ’85, fullvaxinn,
einn með öllu. Chevrolet Astrovan
’86, sjálfsk., raflæsingar, 700 kg burð-
argeta, gengur á stöð sem skutla.
Uppl. í síma 985-20066 og 9246644 eftir
Range Rover ’83 til sölu, 4ra dyra,
ekinn 71 þús., verð 1.050 þús. Skipti
athugandi á ódýrari. Uppl. Nýja bíla-
höllin, Funahöfða 1, sími 672277 eða
á kvöldin í síma 77026.
Suzuki Fox 410 ’85 til sölu, ekinn 70
þús. km, upphækkaður, dekk 31x10,50.
Fallegur bíll. Verð 530 þús. Uppl. í
síma 673998.
Toyota Celica Supra ’83 2,8 i, 170 ha.,
álfelgur, útvarp + segulband, inn-
fluttur ’87. Nú er rétti tíminn fyrir
kraftmikinn sportbíl. Verð 700 þús.,
560 þús. stgr. Uppl. í síma 25780 og
41086.
Reykjavík
Þjónusta
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu,
allan sólarhringinn. Uppl. í síma 75576
eða 985-31030.
Bergvik, Eddufelli 4, Reykjavík, kynnir
nýjung í markaðstækni með aukinni
notkun myndbanda. Hér á Islandi sem
og annars staðar færist það í vöxt að
fyrirtæki notfæri sér myndbandið til
kynningar á vörum og þjónustu ýmiss
konar. Við hjá Bergvík höfum full-
komnustu tæki sem völ er á til fjölföld-
unar og framleiðslu myndbanda á ís-
landi. Við hvetjum ykkur, lesendur
góðir, til að hafa samband við okkur
og við munum kappkosta að veita
ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl-
földun og gerð slíkra myndbanda.
Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu
og þekkingu á þessu sviði og okkar
markmið er að veita sem fjölþættasta
þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík,
Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966.
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu i öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
kl. 19.
Glæsilegur bill til sölu. Til sölu Merced-
es Benz 280 TE ’85 station, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, sóllúga, rafmagn í læs-
ingum og rúðuupphölurum. Full-
komnar stereogræjur. Radarvari.
Festingar fyrir bílasíma og loftnet.
Rykgrár á litinn, ekinn 73 þús. km.
Bíll í algjörum sérflokki. Verð 1450
þús., skipti á ódýrari og skuldabréf.
Uppl. í símum 611633 og 51332.
Einn fullorðinn! Scout II ’78 til sölu, 8
cyl., sjálfskiptur, nýupptekinn, 44"
Mudder, 14" felgur, 5,13 drifhlutföll,
no spin læsingar og margt fleira. Allur
nýtekinn í gegn. Verð 770 þús. Uppl.
í síma 667133.
Daihatsu Charaae ui ii öb tn soiu, iz
ventla turbo, rauður, ekinn 39 þús.
km, útvarp og segulband, sumar- og
vetrardekk, rafinagn í lúgu, rafmagn
í útispeglum, aurbretti og sílsabretti.
Verð 630 þús. Frekari uppl. í síma
34878 milli kl. 9 og 19 og í síma 43443
á kvöldin.
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU:
LAUSAR STÖÐUR VIÐ
FRAMHALDSSKÓLA
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum eru lausar
kennarastöður í eftirtöldum greinum: stærðfræði, fé-
lagsfræði, dönsku, þýsku, raungreinum, viðskipta-
greinum og faggreinum málmiðnaðarmanna.
Við Verkmenntaskóla Austurlands eru lausar til um-
sóknar kennarastöður í rafiðngreinum og íslensku.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, 150 Reykjavík, fyrir 2. maí nk.
Menntamálaráðuneytið.
LAUSAR STÖÐUR
Eftirtaldar lektorsstöður við Háskóla íslands eru
lausar til umsóknar:
1. Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í læknadeild,
hlutastaða lektors (37%) í lyfjaefnafræði.
2. Við námsbraut í sjúkraþjálfun í læknadeild, lekt-
orsstaða í sjúkraþjálfun.
Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf
umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms-
feril og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. maí nk.
Menntamálaráðuneytið
10. apríl 1989