Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. Lesendur Viðskiptaráðherra og greiðslukortin: Kappsmál fyrir kaupmenn Spumingin Ertu búin(n) aö skipu- leggja sumarleyfið? Erling Aðalsteinsson forstöðumað- ur: Lauslega já, ég skrepp til Gauta- borgar í sumar og heimsæki kunn- ingja. Svo mun ég ferðast eitthvað innanlands líka. Guðbjörg Sandholt, sölumaður á ferðaskrifstofu: Já, ég fer til Spánar í 2-3 vikur, hvort það verður til Beni- dorm eða Costa del Sol er ekki alveg ákveðið. Restina af fríinu nota ég í haust. Trausti Hafsteinsson nemi: Já, eigin- lega. Ég fer með mömmu til Frakk- lands þar sem hún verður fararstjóri í sumarhúsalandi, ég verð þar með henni. Logi Guðjónsson gluggahreinsunar- maður: Það hefur nú bara ekki verið rætt í fjölskyldunni ennþá. En ég reikna með að við ferðumst innan- lands þvi við erum búin að fara svo oft til útlanda. Guðlaugur Guðlaugsson, sölustjóri hjá Sanitas: Ég ætla að ferðast um landið og reyna að veiða eins mikið og hægt er. Hvert farið verður er óákveðið - það fer eftir veðri. Úlfar B. Aspar verkamaður: Já, já, við fórum þrjú saman til Florida að heimsækja systur mína. Ég verð í mánaðartíma þar, obbann af fríinu. Neytandi skrifar: Nú-er það komið upp á yfirborðið að viðskiptaráðherra ætlar að ganga erinda kaupmanna á kostnað neyt- enda í greiöslukortamálunum. í frumvarpi, sem er í smíðum í við- skiptaráöuneytinu og er til umsagn- ar „hjá þeim er málið varðar“, eins og segir í fréttum, er gert ráð fyrir Þórður hringdi: Það er nú að verða nokkuð aug- ljóst, ekki síst af skoðankönnunum, að sú ríkisstjóm, sem nú situr, er einhver hin óvinsælasta sem menn mima í seinni tíð. Það eru því brýnir hagsmunir í húfi að þessi ríkisstjórn fari frá sem allra fyrst, bæði hvað varðar þjóðarþúskapinn allan og eins er það hagsmúnamál einstakra stétta og atvinnugreina. Það er nú mjög farið að brydda á því að fylgismenn stjómarinnar á þingi deih um sitthvað sem ekki ætti að deila um í þeim herbúðum. Ráð- herrar deila einnig hart og títt. Sjáv- arútvegsráðherra boðar gengislækk- un bráðlega, viðskiptaráðherra segir aUt tal mn gengislækkun ótímabært, félagsmálaráöherra boðar breytta og bætta tíma í húsnæðismálum með tilkomu húsbréfakerfis, samráðherr- að leyfð verði með reglugerð ákveðin skipting kostnaðar milli korthafa og greiðsluviðtakenda. - Það á sem sé enn að bæta pinklum á Brúnku. Ég hefði haldið að það fyrirkomu- lag, sem nú gildir um greiðslukortin, væri býsna gott enda hafa engar kvartanir heyrst frá neytendum eða korthöfum þar að lútandi, heldur ar í Framsókn telja hugmynd hans vera hjóm eitt - og það sem hæst ber: utanríkisráðherra hefur nú gefið menntamálaráðherra Alþýðubanda- lagsins svo rækilega inn vegna skóla- stjóramálsins í Ölduselsskóla að þjóðin öll leggur við hlustir. Ríkisstjómin á undir högg aö sækja svo til í hveiju máli innan Alþingis og hefur þar að auki ekki meirihluta þar, nema frá leifum stjómmála- flokks, sem er útdauður á þingi, og hvað er þá eftir? - Auðvitað ekkert annað en að segja af sér og það á hún að gera sem allra fyrst. Kosningar og ný ríkisstjóm er þaö sem þjóðin vill, þvi margt hefur breyst frá síð- ustu kosningum og grundvöllur skapast fyrir allt öðm stjómar- mynstri nú en þegar þessi stjóm var mynduð. ekki, að ég hygg, frá greiðslukorta- fyrirtækjunum. - En það hafa komið kvartanir frá kaupmönnum og við- skiptaráðherra ætlar að koma til móts við þá og láta korthafa taka á sig kostnaðarauka sem kaupmenn telja sig hafa af kortunum. Ég segi nú bara: Hvar stæðu kaup- menn ef þessi greiðslukort hefðu Helgi Helgason skrifar: Við íslendingar erum afskaplega eirðarlaus þjóð og kemur það fram í ýmsum myndum. Eitt er óeðlileg flakknáttúra fólks sem helst vill vera á faraldsfæti ár og síð og alla tíð. Svo rammt kveður að þessu að þaö er talið til kjarabóta aö geta komist í ferðalög til útlanda í skjóli einhvers verkalýðsfélagsins á svo og svo góð- um kjörum eins og það er kallað. Annað dæmi og ekki síðra um eirð- arleysi íslendinga er að þeir þurfa sífellt aö hafa einhver mál á dagskrá tii að deila um, helst á landsgrund- velli, þ.e. að allir taki þátt, og leggi þá alla tiltæka fjölmiðla undir um- ræðuna. - Nú er á döfinni málhreins- un eða útrýming erlendra áhrifa úr íslensku. En gengur hægt. í einni hrinunni lögðum við af þér- ingar, mest fyrir tilstilli kennara, þeirra sem nú standa með fótinn í dyragætt grunn- og menntaskóla og segja: hingað og ekki lengra - fyrr en við höfum fengið leiðréttingu okk- ar mála í peningum. Þéringar lögðust af og tóku „málsmetandi" menn und- ir með þeim sem vildu leggja af „ósómann“. - Var nú kyrrt um stund. ekki komið til sögunnar? Sannleik- urinn er sá að allt frá því að mynt- breytingin átti sér stað í byijun þessa áratugar hafa kaupmenn svo gott sem makað krókinn ótæpilega og það svo að margsinnis hafa þeir orðið uppvísir að óeðlilega hárri álagn- ingu, óvandaðri vörudreifingu (eink- anlega matvælum) og hálfgerðu sið- leysi á ýmsum sviðum (má þar nefna plastpokamálið og meðferð kredit- nóta). Á aðalfundi Kaupmannasamtak- anna var staddur viðskiptaráðherra sem að sjálfsögðu reyndi að gera hosur sínar grænar fyrir kaup- mönnum með því að segja að brotin væri sú meginregla í greiðslukorta- viðskiptunum að sá sem nyti greiðslufrests bæri í meginatriðum kostnað af honum. Hér er sennilega átt við korthafana. Viðskiptaráðherra skyldi hins veg- ar gæta að því að við korthafar greið- um ríflegt árgjald fyrir kort okkar og útskriftargjald fyrir hvert uppgjör - auk þess sem við greiðum rfflega álagningu kaupmanna í hverju til- viki og tvígreiðum fyrir umbúðir í verslunum þeirra þegar við kaupum plastpokana óvinsælu. -Á neytendur verður ekki lagður frekari skattur í bih og því er ráðlegast fyrir við- skiptaráðherra að fresta fleðulátum við kaupmenn á kostnað neytenda í bih eða þar til betur árar í þjóðfélag- Þá kom að því að „z“-unni var út- hýst. Það var svo erfitt að læra hana, sagði gallabuxnalýðurinn á skóla- skyldualdri og enn tóku kennarar undir og sögðu að ekki stæði á þeim því „z“-una væri svo vont að kenna hvort eð væri! Nú er komið að tvöfalda „ý“-inu eða ypsiloninu alþjóðlega. Það verð- ur ekki langur tími þar til það verður útlægt úr málinu. Byrjað hefur verið á ferðamannaeynni vinsælu, Kýpur, og menn segja sem svo: ja, það var siður hér áður fyrr að skrifa nafnið með einföldu „i“-i, þar var hinn gamli íslenski ritháttur. - Hitt að nota ypsilon eru áhrif úr ensku, því skal helst skrifa Kípur þegar það nafn er sett á pappír, Egiptaland á líka að líta svona út þegar um það er fjallað. Já, þessi andsk. enska, hún er alls staðar fyrir okkur. Við skulum hefja herferð gegn ensku á íslandi. Þaö væri nú eitthvað fyrir mál- hreinsunarmenn að vinna að! - Og endilega að vera „meðvituð" og hringja í íslenska málstöð og koma upp um hvern þann er hlýða kann svo komi þeim í kollinn baun o.s.frv. o.s.frv... : 1 Óvinsælasta ríkisstjórn seinni tima? Hringið í síma 270 miUi kl. 10 og 11 eða skrifið 122 2 Enn á að bæta pinklum á Brúnku, segir í bréfinu - og er átt við handhafa greiðslukorta. mu. Hvenær verða stiórnarslit? Ragnar hringdi: Einhveijum, sem hefur litiö inn um bílrúður á dökkbláum Dodge fólksbíl sem stóö við íbúðarhús í vesturbænum eða við Þverholtiö í Reykjavík og séð bláa verkfærat- ösku á góltinu milli fram- og aftur- sætanna, hefur þótt freistingin of mikil og fariö inn í bílinn og tekið hana með sér. Þetta skeði á tímabilinu 5.-7. þ.m. (ekki vitað nákvæmlega hvaöa dag þvi töskunnar var ekki saknað fyrr en þann 7.). Taskan er, eins og áöur segir, blá, ílöng verkfærataska úr málmi og hægt að opna hana eftir endilöngu í miðjumú. - í töskunni voru ýmis verkfæri sem algeng eru til viögerða, rörtöng, 2 skiptilyklar, skrúíjárn af mismunandi gerðum og fleiri slikir hlutir. Þeir sem kynnu að hafa séð til einhvers eða einhverra sem bisuðu viö að nálgast svona verkfærat- ösku úr bláum fólksbíl eöa vita um hana í óskilum eru vinsamlega beönir að láta lögregluna vita eöa hringja til lesendadálks DV milli kl. 10 og 12 einhvern daginn koma vitneskju til skila. og íslensk málhreinsun: Komin í ógöngur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.