Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 13, APRÍL 1989. Fimmtudagur 13. apríl SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða(42).Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fljótið sem hvarf. (Stolen Ri- ver). Bresk náttúrulífsmynd um fljót I Botsvana i Suður-Afríku sem þornar upp, og áhrif þess á. dýralíf þar í kring. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 19 54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Mannlif hér og þar. I þessum þætti verður komið viða við s.s. á Hvammstanga, Blönduósi, Gren- jaðarstað og víðar. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 21.10 Fremstur i flokki. (First Among Equals). Sjöundi þáttur. Breskur fram.haldsmyndaflokkur i tíu þátt- um byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Corrie, Brian Mills og Sarah Harding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkinson, James Faulkner og Jeremy Child. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 ísland og umheimurinn. Fyrsti þáttur - Inn í umheiminn. Nýr ís- lenskur myndaflokkur í fjórum þáttum sem fjallar um umheiminn *■ og áhrif hans á stöðu íslands fyrr og nú, og breytingar á skipan al- þjóðamála á siðustu öld til vorra tíma. Umsjón Albert Jónsson. 22.35 iþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Fyrir norðan heimskautsbaug. Fyrstu þjóðgarðar Finnlands voru afmarkaðir og friðlýstir fyrir 50 árum. Einn þeirra var Pallas- Qunastunturi sem er 200 km norðan við heimskautsbaug. Þýð- andi Borgþór Kærnested. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.05 Bylmingur. Simon Potter á ferð og flugi um breska tónlist. Music Box. 19.00 Myndrokk. Gamalt og nýtt í góðri blöndu. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Sakamálaþáttur með Angelu Lansbury í aðalhlutverki. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 21.25 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsi popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.35 Sekur eða saklaus? Fatal Visi- on. Sannsöguleg framhaldskvik- mynd i tveimur hlutum. Seinni hluti. Alls ekki við hæfi barna. 23.05 Hættuástand Critical Condition. Richard Pryor var í eina tíð með hæstlaunuðu og vinsælustu leik- urum í kvikmyndaheiminum. Vin- sældir Eddie Murphy, eiturlyfja- neysla Pryors og nokkrar mis- heppnaðar myndir settu strik í reikninginn, Stjarna hans reis þó í mynd kvöldsins en Pryor fer á kostum sem tugthúslimur. Mis- heppnað rán I verslun sem sér- hæfir sig i hjálpartækjum ástalífs- ins kemur honum á bak við lás og slá. Aðalhlutverk: Richard Pry- or, Rachel Ticotin, Ruben Blades og Joe Mategna. Leikstjóri: Mic- hael Apted. Framleiðandi: Bob Larson. Sýningartimi 105 min. Ekki við hæfi barna. 0.40 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Alþingi. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (9.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Guðvarðar- son. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dag- mammá' eftir Eran Baniel. Þýð- ing: Jón R. Gunnarsson. Leik- stjóri: Inga Bjarnason. (Endurtek- ið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Járnmaður- inn", fimm daga saga qftir Ted Hughes. 17 00 Fréttir. 17:03 Tónlist á siðdegi - Johannes Brahms. - Fjögur sönglög. Hkan Hagegrd syngur; Thomas Schuback leikur með á píanó. - Sinfónía nr. 4 í e-moll. Fílharmón- íusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18 03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegtmál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37' Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Svarti orm- urinn og rauða rósin", Bryndís Baldursdóttir les ævintýri eftir Sig- urbjörn Sveinsson. 20.15 Ur tónkverinu - Oratoríur og messur. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu i Köln. Ellefti þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður út- varpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Ein- leikari: Ifor James - Sinfónia nr. 35 „Haffner" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Konsert fyrir piccolo-horn eftir Johann Baptist Neruda. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.30 „Við gluggann". Ingrid Jóns- dóttir leikari les smásögur úr sam- nefndri bók Fríðu Á. Sigurðardótt- ur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Glott framan i gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið- evrópskar bókmenntir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói - Siðari hluti. Stjórnandi: Petrí Sakari. Einleikari: Ifor James. - Hornkon- sert eftir Gordon Jacob. - „Bac- hianas Brasileiras" nr. 2 eftir Heit- or Villa-Lobos. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðar- dóttir tekur fyrir það sem neytend- ur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Öskar Páll á út- kíkki. - Útkikkið upp úr kl. 14. - Hvað er i bíó? - Ólafur H. Torfa- son. - Fimmtudagsgetraunin end- urtekin. 16 03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Ein- arsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinní útsendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. - Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endurtekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Fjórði þáttur endurtekinn frá þriðjudegi. 20.30 Útvarp unga tólksins. Meðal efnis er „Kaupmaðurinn í Feneyj- um" eftir William Shakespeare í endursögn Charles og Mary Lamb. Kári Halldór Þórsson flytur þýðingu Láru Pétursdóttur. (End- urtekið frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fimmti þátt- ur. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.00.) 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaút- varpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Frétt- ir kl. 2,00, 4.00, 7,00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12,00, 12.20, 14 00, 15.00, 16 00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Gunnlaugur Helgason. 19.00 Samtengdar rásir Bylgjunnar og Stjörnunnar. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasiminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12 00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og litur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siödegi i lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson stjórnar tón- listinni á Hljóðbylgjunni fram til kl. 23.00. 23.00 Þráinn Brjánsson leikur þægi- lega tónlist.fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt viðhorí. Sjálfsbjörg Landsamband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir jtig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ny og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Spileri. Tónlistarþáttur í umsjá Alexanders og Sylvíans. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Meðal etnis. Kl. 2.00 Við við viðtækið. E. FM 104,8 12.00 IR. 14.00 IR. 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög, kveðjur og góð tónlist. Sími 680288. 04.00 Dagskrárlok. ALFA FM-1Q2.9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins, Umsjónarmaður er Jódis Konráðsdóttir. 15.00 Atfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 AHa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. lltl'IíÍIllll ---FM91.7---- 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi i Firðinum hverju sinni. á veginn! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægrí og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættul Rás 1 kl. 20.00: Hátt og snjallt Um þessar mundir er aö hefjast ný röð kennsluþátta í ensku á rás 1. Það eru málaskólinn Mímir og Fjar- kennslunefnd sem standa að þáttunum. „Hátt og snjallt" er ætlað fólki sem þegar hefur nokkra þekk- ingu í ensku. Hverjum þætti er útvarp- að tvisvar sinnum - fyrst klukkan 21.30 á þriðjudegi og enduröutt klukkan 20.00 á fimmtudögum. Einnig eru þættir frumfluttir á fimmtu- dögum kl. 21.30 og eru þeir endurfluttir á þriðjudegin- um á eftir kl. 20.00. Sigurður G. Tómasson hefur umsjón með þáttunum um daglegt mál. Rás 2 kl. 18.45: Daglegt mál Bryddað hefur verið upp á þeirri nýbreytni hjá út- varpinu að endurflytja þættina um daglegt má. Þeir verða nú á dagskrá tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum, strax að loknum- þættinum Þjóðar- sál, eöa um kl. 18.45. Vonast forráðamenn þátt- anna til að þetta falli hlust- endum vel í geð og að fleiri geti haft gagn og gaman af en áður. Umsjónarmaður þáttanna er Sigurður G. Tómasson íslenskufræðing- Sjónvarp kl. 23.10: Fyrir norðan í Finnlandi eru 22 þjóð- garðar. Tveim þeim elstu innan núverandi landa- mæra Finnlands, Pyhátunt- uri og Pallas-Ounastunturi, var komið á fót árið 1938 eða fyrir rúmri hálfri öld. Árið 1957 voru 7 garðar til við- bótar opnaðir og í byrjun þessa áratugar bættust 13 við. Garðarnir eru friðaðir og hafa til að bera sérstök og falleg einkenni finnskrar náttúru og dýralifs. Fjallað veröur um þessa garða og sýndar svipmyndir frá þeim í þættinum Fyrir norðan heimskautsbaug. -StB Rás 1 kl. 22.30: Glott framan í gleymskuna Glott framan í gleymsk- una nefnir Friðrik Rafnsson fyrsta þátt sinn um mið- evrópskar bókmenntir. I þættinum mun hann svara spurningunni Eiga mið-evrópskar bókmenntir eitthvað sameigniiegt? Þá mun hann og leitast við aö afmarka hugtakið Mið- Evrópa. Margir telja það hugtak órætt en frá síðari hluta síðustu aldar taldist svæðið Mið-Evrópa heyra undir austurríska-ung- verska keisaradæmið. -StB Stöð 2 kl. 23.05: Hættuástand Gamanleikarinn Richard Pryor leikur seinheppinn smáglæpamann í bíómynd- inni Hættuástand (Critical Condition). Hann reynir að ræna verslun sem selur hjálpartæki ástarlífsins en ránið misheppnast og hann fær fyrir fangelsisdóm. Til að komast hjá því að afplána dóminn læst hann vera geð- veikur og er fluttur til rann- sóknar á sjúkradeild fang- elsisins. En örlögin grípa í taumana áður en hann losn- ar þaðan aftur og fyrr en varir er hann kominn í hlut- verk læknis fanganna. Hann hugsar sér gott til glóöarinnar og hyggst flýja. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Leikstjóri er Michael Apted en auk Pryor leika Rachel Ticotin, Ruben Bla- des og Joe Mantegna aöal- hlutverkin í myndinni. Kvikmyndahandbækur Richard Pryor leikur sein- heppinn glæpamann i myndinni Hættuástandi. gefa Hættuástandi enga stjörnu. -StB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.