Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989.
35
DV
Eggert Jónsson
Eggert Jónsson læknir varöi 22.
september 1988 doktorsritgerð í
bæklunarlækningum við Lundar-
háskóla. Ritgerðin ber heitið „Sur-
gery of the rheumatoid shoulder“
og flallar um nýjar aðferðir við
skurðaðgerðir á axlarliðum sjúkl-
inga með liðagigt (rheumatoid art-
hritis). Meginaðferðin er sú aö end-
umýja liðkúluna með yfirborði úr
stáli. í einstaka tilfellum er liðurinn
festqr og notar sjúklingurinn þá
hreyfingu herðablaðsins. Eggert er
fæddur 30. júlí 1950 á Húsavík og
lauk læknisfræðiprófi frá HÍ1977.
Hann var heilsugæslulæknir á
Húsavík 1978-1980 og læknir á hand-
læknisdeild Landspítalans 1980-
1981. Eggert nam bæklunarskurð-
lækningar við Kamsjukhuset í
Skövde í Svíþjóð 1981-1985 og fékk
sérfræðiréttindi í bæklunarskurð-
lækningum 1985. Hann var við
læknisstörf og rannsóknir á Há-
skólasjúkrahúsinu í Lundi 1985-
1988 og hefur verið læknir á bækl-
unardeild Landspítalans frá 1988.
Eggert kvæntist 17. apríl 1976 Petr-
ínu Halldórsdóttur, f. 1. júni 1954.
Foreldrar Petrínu em Halldór Vig-
fússon, vélvirki í Rvík, og kona
hans, Þórunn Magnúsdóttir. Börn
Eggerts og Petrínu em Guðrún, f.
13. janúar 1976, og Halldór, f. 9. júní
1980. Bræður Eggerts em Jakob, f.
9. júní 1953, tannlæknir á Patreks-
firði, kvæntm- Marin Jónsdóttur, og
Aðalgeir, f. 9. febrúar 1956, húsa-
smíðameistari á Patreksfirði,
kvæntur Drífu Leifsdóttur.
Foreldrar Eggerts em Jón Ár-
mann Jónsson, vélstjóri og skrif-
stofumaður í Heklu hf., og kona
hans, Eva Siguijónsdóttir. Jón er
sonur Jóns Aöalgeirs^ vélstjóra á
Húsavík, Jónssonar Armanns,
steinsmiðs á Húsavík, Árnasonar,
b. á Fljótsbakka, bróður Tryggva,
fóður Ólafs, huglæknis á Akureyri.
Annar bróðir Árna var Sören, lang-
afi Stefáns Sörenssonar háskólarit-
ara. Ami var sonur Áma, b. í Hóls-
gerði, bróður Jóns, langafa Níelsar,
afa Stefáns Friðbjarnarsonar blaða-
manns. Ami var sonur Indriða, b. í
Heiðarbót, Ámasonar, b. í Hjalthús-
um, Indriðasonar, b. á Sigríðarstöð-
um, Jónssonar, b. á Draflastöðum,
Sigurðssonar, langafa Eiríks, lang-
afa Víglundar, afa Kristínar Hall-
dórsdóttur alþingismanns. Móöir
Jóns Ármanns var Helga Jensdóttir
Buchs, b. á Ingjaldsstöðum, Niku-
lássonar Buchs, b. á Bakka á Tjör-
nesi, ættfoður Buchsættarinnar,
langafa Steinþórs, föður Steingríms
forsætisráðherra.
Eva er dóttir Sigurjóns verslunar-
manns Jónassonar, útvb. í Flatey,
Jónssonar, b. á Finnastöðum á
Látraströnd, bróðir Péturs, foður
Ásgeirs, útgerðarmanns á Siglu-
firði, fóður Bryndísar, konu Sigurð-
ar Sigurðssonar landlæknis, ömmu
Sigurðar Björnssonar, varafor-
manns Sjálfsbjargar í Rvk. Jón var
sonur Péturs, b. í Fagrabæ, Fló-
ventssonar, b. á Heiði á Langanesi,
Péturssonar, b. á Heiði, Þorsteins-
sonar, b. á Heiði, Ingimimdarsonar,
bíldhöggvara og skálds í Sveinunga-
vík, Jónssonar, galdramanns á
Hellu á Árskógsströnd, Guðmunds-
sonar. Móðir Evu var Jakobína,
systir Marsilínu, móður Stefáns
Jónssonar, rithöfundar og fyrrv. al-
þingismanns. Jakobína var dóttir
Páls, b. á Brettingsstöðum, bróður
Vfihjálms, afa Thors Vilhjálmsson-
ar rithöfundar. Annar bróðir Páls
var Hallgrímur, langafi Herdísar,
móður Hallmars Sigurðssonar leik-
hússtjóra. Systir Páls var Valgerö-
ur, amma Valtýs Péturssonar list-
málara. Páll var sonur Guðmundar,
b. á Brettingsstöðum, Jónatansson-
ar. Móðir Guðmundar var Karítas
Pálsdóttir timburmanns Sigurðs-
sonar, bróður Valgeröar, móður
Þuríðar, ættmóður Reykjahlíðar-
Fólkífréttum
Eggert Jónsson.
ættarinnar. Móðir Jakobínu var
Sigurbjörg ísaksdóttir, b. á Auð-
bjargarstöðum í Kelduhverfi, Sig-
urðssonar, b. í Brekkukoti, Guö-
brandssonar, b. í Sultum, Pálssonar,
bróður Þórarins, afa Ólafar,
langömmu Bjama Benediktssonar
forsætisráðherra og Guðmundar
Benediktssonar ráðuneytisstjóra.
Systir Guðbrands var Ingunn, lang-
amma Sveins, ættfoður Hallbjarn-
arstaöaættarinnar, afa Kristjáns
Fjallaskálds og langafa Jóns Sveinn-
sonar, Nonna.
Afmæli
90 ára
Guörún Einarsdótt ir, Bræðratungu 15, Kópavogl.
85 ára
Ragnhciður Einarsdóttir, Njálsgötu 47, Reykjavík.
80 ára
Sigurður Magnússon, Austurvegi 34, Seyöisfiröi. Hinrik Þóröarson, Útverkum, Skeiöahreppi, Ámes- sýslu. Sigurbjörg Kristín Elíasdóttir, Háaleitisbraut 37, Reykjavik.
75 ára
Fjóla Eliasdóttir, Syðra-Seli t, Hrunamannahreppi, Amessýslu. Fjóla Sigurðardóttir, Bólstaöarhlíö 48, Reykjavík. Matthiidur Þórdardóttir, Kambsvegi 4, Reykjavík. Grimur Bjarnason, Brekkugötu 19, Ólafsfirði.
60 ára
Margrét Þórðurdóttir, Austurbergi 2. Reykjavik. Hörður Jóhannason, Víðimýri 6 Akureyri. Þoriákur R. Haldorsen, Urðarstig 3, Reykjavík. Þorkcll Grúnsson, Hraunbae 90, Reykjavík.
50 ára
Hólmfríður Júlia Pálmadóttir. Hjallalundi 11C, Akureyri. Sigurður Antonsson, Þemunesi 1, Garðabœ. EgiU Ingvar Ragnarsson, Kálfsstöðum, Hólahreppi, Skagafiarðarsýslu. Sigriður Guömundsdóttir, Réttarholtsvegi 81, Reykíavlk. Ingibjörg Sigurðardóttir, Dalbrekku 4, Kópavogi. Þorbjörg Hilbcrtadóttir, Stóragerði 3, Reykjavík. Hún verður að heiman. Einar Guðnaaon, Marargötu 6, Reykjavík. Han* Pauli Djurhuus, Hafnargötu 73, Keflavík.
40 ára
Sigurvin Ármannsson, Logafold 125, Reykjavik. Rúnar Sigurhjörnsson, Kjarrhólma 18, Kópavogi. Guðmundur Þorateinsson, Ringvgj b, 1285-8920 Qaqortoq, GrænlandL Lena M. Hrcinsdóttir, Hólabraut 2, Hafiiarfiröi. Torfi Kriatinn Kristinsaon, Einibergi 23. Hafitarfiröi. Jón A. Jóhannason, Borgarvegi 25, Njarðvík.
Tómas Agnar Tómasson
Tómas Agnar Tómasson iðnrek-
andi, Markarflöt 30, Garðabæ, er
fimmtugur í dag. Tómas Agnar er
fæddur í Rvík og ólst þar upp. Hann
hóf iönnám í ölgerð en h vaif frá því
námi og var í verslunar- og tungu-
málanámi í Bretlandi og Þýskalandi
1955-1958. Tómas hefur unnið hjá
Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni hf.
frá 1958 utan stuttra hléa er hann
var fulltrúi kaupfélagsstjóra Kaup-
félags Gnmdfirðinga, 1962-1963, og
fyrsti framkvæmdastjóri SÁÁ um
sex mánaða skeið 1978. Hann varð
annar aðaleigandi Ölgerðarinnar
Egfis Skallagrímssonar hf. 1974,
ásamt bróður sínum, Jóhannesi, og
í stjóm þess fyrirtækis frá 1975.
Hann var mikill jassáhugamaður á
yngri árum, var í stjóm Jassklúbbs
Reykjavíkur nr. 21958-1960, þar af
formaður og framkvæmdastjóri
1959-1960 og sá um jassþátt Ríkisút-
varpsins 1959-1960 ásamt Guð-
björgu Jónsdóttur. Tómas var JC-
maður og var í stjóm JC-Reykjavík
1969. Hann hefur verið áhugamaður
um áfengismál á seinni árum, var í
Freeporthópnum sem olli byltingu
í meðferö áfengissjúklinga um miðj-
an áttunda áratuginn, einn af stofn-
endum Freeportklúbbsins og var í
fyrstu stjóm hans 1976, formaður
1978-1979, meðstjómarmaöur 1982-
1983. Tómas var í aðalstjóm SÁÁ
1982-1988, framkvæmdastjóm
1985-1988 og varaformaður 1986-
1988. Tómas kvæntist 5. ágúst 1966
Þórunni Ámadóttur, f. 11. júní 1941,
ljósmóður. Foreldrar Þórunnar
vom Árni Guðmundsson, læknir á
Akureyri og síðar í Rvík, og kona
hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Böm Tómasar og Þórunnar era
Agnes Vala, f. 1967, Árni Haukur,
f. 1968, Helga Brynja, f. 1972, Herdís
Rún, f. 1979 og Óskar Bergmann, f.
1982. Sonur Tómasar er Tómas
Heimir, f. 1961. Dóttir Þórunnar er
Ingibjörg Ema, f. 1962, gift Helga
Ólafssyni og eiga þau eina dóttur,
Þórunni. Systkini Tómasar era
Guðrún Vala, f. 23. júní 1937, d. 30.
júní 1937, ogJóhannes Heimir, f.
1945, forstjóri, kvæntur Rósu
Sveinsdóttur og eiga þau tvö böm.
Systkini, samfeðra, vora Valgerður,
f. 22. janúar 1913, d. 11. mars 1936,
gift Bjama Benediktssyni, forsætis-
ráðherra, Margrét, f. 4. september
1915, d. 30. desember 1915, og Tóm-
as, f. 22. janúar 1917, d. 31. maí 1930.
Foreldrar Tómasar vora Tómas
Tómasson, ölgeröarmaður í Rvík,
og kona hans, Agnes Bryndal. Tóm-
as var sonur Tómasar, b. í Mið-
húsum í Hvolhreppi í Rangárvalla-
sýslu, bróður Jóns, langafa Harðar
Sigurgestssonar, forstjóra Eim-
skips. Tómas var sonur Jóns, b. á
Ormsvelli, bróður Þorvarðar, afa
Jóns, afa Jóns Gíslasonar fræöi-
manns og langafa Kristins Frið-
finnssonar dómkirkjuprests og Jóns
Vals Jenssonar, forstöðumanns
Ættfræðiþjónustunnar. Jón var
sonur Erlends, b. í Þúfu, Jónssonar,
b. í Klofa, Oddssonar, b. í Ketfis-
húsahaga, Guðmundssonar, b. í
Vatnsdal, Jónssonar, b. á Þorleifs-
stöðum, Oddssonar, b. í Næfurholti,
Jónssonar, prests í Fellsmúla, Jóns-
sonar. Móðir Erlends var Halldóra
Halldórsdóttir, b. á Rauðnefsstöð-
um, Bjamasonar, b. á Víkingslæk,
Halldórssonar, ættfoður Víkings-
lækjarættarinnar. Móðir Tómasar
Tómassonar var Sigurlaug Sigurð-
ardóttir, b. í Móakoti í Garði, Jóns-
sonar og konu hans, Guðrúnar jóns-
dóttur, b. í Syðri-Gróf í Flóa, Magn-
ússonar, föður Áma, langafa Sig-
urðar Einarssonar, prests og skálds
í Holti undir Eyjafiöllum.
Agnes var dóttir Jóns, verslunar-
manns á ísafirði, Hafliðasonar
hreppstjóra á Hópi í Grindavík,
Jónssonar, b. á Hópi, Hafliðasonar,
b. í Kirkjuvogi í Höfnum, Sigurös-
sonar, b. í Bjálmholti í Holtum,
Þórðarsonar, föður Þórðar, langafa
Magnúsar Dalhoffs gullsmiðs. Móð-
Tómas Agnar Tómasson.
ir Agnesar var Guðrún Bryndal Jó-
hannesdóttir, kaupmanns og fiskút-
flytjenda, síðast á Isafirði, Péturs-
sonar.
Hjónin verða á Ítalíu, á Hotel
Bemini Bristol, Piazza Barberini 23,
Roma.
Einar Sveinn Jóhannesson
Einar Sveinn Jóhannesson, fyrrv
skipsfióri, Faxastíg 45, Vestmanna-
eyjum, er sjötíu og fimm ára í dag.
Einar Sveinn er fæddur á Seyðis-
firði og ólst þar upp. Hann byijaði
ungur tfi sjós en fluttist tfi Vest-
mannaeyja 1935. Einar lauk stýri-
mannaprófi ffá Stýrimannaskólan-
um í Vestmannaeyjum 1941 og var
skipsfióri á fiskibátum í Vest-
mannaeyjum 1941-1955. Hann var
skipsfióri á Skaftfellingnum sem
var í flutningum milli Vestmanna-
eyja og Reykjavíkur og síðan Vonar-
sfiömunni sem sá um mjólkurflutn-
inga mfili Þorlákshafnar og Vest-
mannaeyja 1955-1959. Einar vann
við ýmis störf í Vestmannaeyjum
1959-1961 og var skipsfióri á lóðs-
bátnum í Vestmannaeyjum 1961-
1986. Hann var í sfióm Björgunarfé-
lags Vestmannaeyja um þrjátíu ára
skeið og í sfióm Ekknasjóðs Vest-
mannaeyja. Einar hlaut riddara-
kross fálkaorðunnar 17. júní 1985
fyrir störf í þágu björgunarmála.
Einar kvæntist 4. október 1937, Sig-
ríði Ágústsdóttur, f. 5. júní 1912.
Foreldrar Sigríðar vora Ágúst Sig-
urhansson frá Stóra-Mörk undir
Eyjafiöllum, sjómaður í Vest-
mannaeyjum og Guðný Eyjólfsdótt-
ir frá Miðskála undir Eyjáfiöllum.
Böm Einars og Sigríðar era Ágústa,
f. 10. febrúar 1937, fulltrúi á félags-
málaskrifstofu Kópavogs, gift Ólafi
Valdimar Oddssyni verktaka, böm
þeirra era Einar Sveinn, verksmið-
jusfióri ístess á Akureyri, Sigríður,
starístúlka á bamaheimfii í Kópa-
vogi, Bergsveinn Jens, síarfsmaður
Víffifells í Rvík, og Óskar, húsa-
smiður í Rvík, Dóróthea, f. 10. febrú-
ar 1940, gift Magnúsi Sigurðssyni,
múrarameistara í Mosfellsbæ, böm
þeirra era Kristín, húsmóðir á
Siglufirði, Sigurður, sölumaður í
Mosfellsbæ, og Einar Sveinn nemi,
Elín Bryndís, f. 1. aprfi 1942, sjúkra-
liði í Rvík, böm hennar era Róbert,
háskólanemi, Þorbjörg, nemi í fiöl-
miðlafræði í Bandaríkjunum, og
Sigríður Laufey, nemi í MR, Þor-
björg Guðný, f. 12. apríl 1950, verka-
kona í Vestmannaeyjum, sonur
hennar er Einar Öm nemi, og
Sveinn, f. 14. maí 1958, vélstjóri í
Vestmannaeyjum, kvæntur Þor-
leifu Lúthersdóttur, böm þeirra era
Sigurður, Helga og Elín Dóróthea.
Systkini Einars Sveins eru Harald-
ur, f. 22, október 1903, er látinn, vél-
sfióri í Rvík, Sigrún, f. 1905, er látin,
Dóróthea, f. 24. mars 1906, d. 1982,
húsmóðir í Rvík, Sigríður, f. 27.
ágúst 1907, húsmóðir í Rvík, Klara,
f. 1908, er látin, Sveinn, f. 1911, lést
ungur, Inga, f. 28. desember 1912,
símakona í Rvík, Guðlaug, f. 1916,
er látin, saumakona í Rvík, Ólafur,
f. 1917, fórst 18. febrúar 1958, skip-
sfióri á Heijólfi, stúlka, f. 1920, Þor-
gerður, f. 1922, er látin, og Guð-
mundur, f. 27. janúar 1925, d. 13.
desember 1981, læknir í Rvik. Systir
samfeðra, Ágústa, er látin, húsmóð-
ir á Brennu í Eyrarbakka.
Foreidrar Einars vora Jóhannes
Sveinsson frá Stórabæ í Grímsnesi,
úrsmiður á Seyðisfirði, og kona
hans Elín Sveinsdóttir. Elín var
Einar Sveinn Jóhannesson.
dóttir Sveins, b. á Rauðarfelli undir
Eyjafiöllum, Amoddssonar, og
konu hans Dórótheu Högnadóttur.