Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1989, Síða 4
4 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1989. Fréttir Gengisfellingarkrafan Lýsum fullri ábyrgð á hendur nefndinni Samvinnuferðir gefa 3*500 kr* með fullorðnum Sainviniuiferðir-Landsýn borga ura 3.500 krónur með hverjum fuUorðnura í nýumsömdu leigu- flugi félagsins raeð Flugleiöura til Kaupmannahafnar. Þetta er sú upphæð sem tilboð Flugleiöa var hærra en tilboð Sterling og Sam- vinnuferöir taka á sig. Tilboð Flugieiða fyrir böra er hins vegar mun lægra en hjá Sterling og - segir Elías Bjömsson, formaður Jötuns í Vestmannaeyjum reikna Saravránuferöir með að þettajafhi sig út þegar upp veröur „Að sjálfsöðu lýsum við fullri ábyrgð á hendur sjávarútvegsnefnd Alþýðusambandsrás vegna þessarar fáránlegu kröfu. Ég hef aldrei vitaö það fyrr að launþegahreyfingin panti gengisfellrágu í miðjum kjarasamn- ingum," sagði Elías Bjömsson, for- maður Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum, í samtali við DV í gær. „Ég hef orðiö var við míög hörð viðbrögð vegna þessarar kröfu um gengisfellingu sem fram kemur í skýrslunni. Menn hafa hringt í mig úr öllum áttum vegna þessa,“ sagði Hólmgeir Jónsson, framkvæmda- stjóri Sjómannasambandsins, höf- undur skýrslu sjávarútvegsnefndar Alþýðusambandsins. EÚas Bjömsson sagði að um leið og menn í Vestmannaeyjum heyrðu um þessa gengisfellingarkröfu í gær hefðu þeir krafist fundar í stjórn og trúnaöarráði Sjómannafélagsins Jöt- uns. Hann var haldinn og þar var samþykkt ályktun þar sem harðlega er átalið þaff sem í skýrslunni stend- ur um gengisfellingu. Bent er á að gengið hafi aldrei verið feUt án þess að launþegar hafi orðið að taka það á sig og borga brúsann. Lýst er fullri ábyrgð á hendur sjávarútvegsnefnd Alþýðusambandsrás vegna þessa. S.dór Sj ávarútvegsnefnd Alþýðusambandsins: Það þarf að fella gengið - Þetta er staðreynd, segir Hólmgeir Jónsson hjá Sjómannasambandinu „Ég skrifaði þessa skýrslu og vík mér ekki undan neinni ábyrgð og stend við þaö sem í skýrslunni stend- ur. Það er sama hvað hver segir, sú staðreynd blasir við að fella þarf gengið til að lagfæra stöðu sjávarút- vegsrás. Ég vil hins vegar taka fram, vegna þess upphlaups sem orðið hef- ur við birtingu skýrslunnar, að henni var skilaö til Alþýðusam- bandsins um mánaðamótrá janúar og febrúar. Ég veit ekki af hverju húri var afhent fjölmiðlum nú. Það má ef til vill segja aö það sé ótaktískt að leggja hana fram í miðjum kjara- samnrágum en það sem í henni segir eru staöreyndir sem ekki verður horft framhjá," sagöi Hólmgeir Jóns- son, framkvæmdastjóri Sjómanna- sambands íslands. Hann ásamt íjór- um öðrum átti sæti í sjávarútvegs- nefnd Alþýöusambandsins. í skýrslu þessarar nefndar, sem birt var í gær, er þess krafist að gengið verði fellt til aö lagfæra stöðu sjávarútvegsins. Hólmgeir benti á áð í skýrslunni Hætt er við að þaö auðveldi ekki verkalýðsforingjunum að ná kjarasamning- um eftir að krafa sjávarútvegsnefndar Alþýðusambandsins um gengisfell- ingu til að lagfæra stööu sjávarútvegsins kom fram. Hér þiggur Karl Stein- ar Guðnason í nefið h|á Guðmundi J. en Ólafur B. Ólafsson, framkvæmda- stjóri Miðness hf., fylgist með i samningaþófinu. DV-mynd BG væri tekið fram að nauðsynlegt væri að gera öflugar hliðarráðstafanir til að tryggja að gengisfellingin fari ekki út í verðlagið. Þar er nefnt strangt aðhald í verðlagsmálum, að sölu- skattshlutfallið verði lækkað og að þeir sem nota greiðslukort taki á sig 3 til 5 prósent vöruverðshækkun sem talin er afleiðing af notkun kortanna. Til að mæta tekjutapi ríkissjóðs vegna hliðarráðstafana er lagður til samdráttur hjá hinu opinbera, aukið aðhald í ríkisrekstrinum og hert inn- heimta söluskatts auk ráðstafana til að koma í veg fyrir söluskattssvik. „Ég tel aö eins og málin standa um þessar mundir þurfi að fella gengið um 7 prósent. Þá miða ég viö að kjarasamningar Alþýðusambands- ins og Vinnuveitendasambandsins verði eins og samnrágar opinberra starfsmanna. Þá er líka miðað við þegar 5 prósent greiðslum til fryst- ingarinnar úr verðjöfnunarsjóði lýk- ur í júní,“ sagði Hólmgeir Jónsson. S.dór staöið. „Ég vonast til þess aö viö borg- um ekki neitt meö þessum samn- rági þegar upp er staðið,“ sagöi Helgi Jóhannsson, forsfjóri Sam- vinnuferöa-Landsýnar. „Samningurinn hljóðar upp á 1.600 sæti og þegar er búið aö selja um 1000 sæti. Þaö sýnir sig aö flestir þeirra sem hafa pantað eru hjón með tvö börn að jafnaöi, þannig að dæmið ætlar að ganga upp,“ segir Heigi. Flogið verður á tímabiiinu frá 15. júní fram í iok ágúst. „Við ákváðum að standa við það verð sem við buðum í fyrstu eför samninginn við Sterlrág. Það var krafa um þaö frá launþegasam- tökunum sem eiga Samvinnu- ferðir-Landsýa“ -JGH Hestamenn: Samiðvið Nsrðlerriinga? Gyifi Kriajánsson, DV, Aknxeyri; Samningafundur í deilu Lands- sambands hestamanna og hesta- mannafélaganna fjögurra f Eyja- firöi, sem sögöu sigúrLHá sinum tíma, verður haidinn á Akureyri ura helgráa. Félögrá fjögur munu á dögun- um hafa sent IJi hugmyndir um lausn deiluimar og LH ákvað aö þeim hugmyndum fengnum aö senda fulitrúa sína norður til vjð- ræöna. Samkvæmt heimildum DV er málið á mjög viökvæmu stigi og getur brugöiö tii beggja vona á fundinum um helgráa. Ómæld drykkja Það hefur verið kyrrt í kringum málaferlrá um brennivínskaup hæstaréttardómarans sem fræg urðu fyrir áramótin. Dómaranum var veitt lausn frá embætti og dómsmálaráðherra lét höfða mál á hendur hinum meinta sakbomingi tíl staöfestingar á því að hann hefði brotið af sér í starfi. Er honum gef- ið að sök að hafa keypt of margar brennivínsflöskur á niðurgreiddu veröi meöan hann var handhafi forsetavaldsins. Dómarinn hafði keypt fjórtán hundruð flöskur á eráu ári og var þá ekki meðtalið sem hann haíði keypt áður. Þegar málið komst í hámæli skilaði dóm- arinn nokkur hundruð flöskum aftur, sem hann hafði enn ekki haft tíma til aö drekka, en sú iðrun kom of seint. Hann var rekinn með skömm. Eins og fyrr segir hefur lítið frést af þessum málaferlum og skýringin kom í ljós nú í vikunni. Dómarinn hefur fengið tíl liðs við sig lögmann sem hefur að undanfómu gert til- raun til aö toga út úr kerfinu ein- hveijar upplýsrágar um brenni- vínsmál hrás oprábera undanfama áratugi. Hann vfil fá að vita hvaöa reglur gjlda um brennivínskaup í opinberum stofnunum. Hann viU sem sagt fá að vita hvenær dómar- ar og aörir valinkunnir forystu- menn í þjóðlífmu fara yfir strikið í brennivínskaupum. Og þar stendur hnífurinn í kúnni. Kerfiö hefur nefnUega engar upp- lýsrágar um brenrávínskaup Uð- inna ára og ef það hefur upplýsrág- amar þá er legið á þeim. Þær fást ekki uppgefnar, hverrág svo sem lögmaðurinn lætur og hversu mörg bréf sem hann skrifar. AUs staðar kemur hann að tómum kofanum. Brenrávínskaup í ráðuneytum eru ríkisleyndarmál sem ekki lekur út og ekki fæst upplýst þótt æra og starfsheiöur virðulegs hæstarétt- ardómara sé í veði. Hvemig er þá hægt að dæma hæstaréttardómar^nn frá embætti fyrir vítaverða hegðan þegar ekki er vitaö hvort og hver mörkin era milU réttlátra brenrávínskaupa og ranglátra? Má kaupa eina flösku eða má kaupa þúsund flöskur? Og hvað kemur það stjómvöldum við hvað erán hæstaréttardómari kaupir margar brenrávínsflöskur ef hann drekkur brenrávráiö heima hjá sér og mætir edrú í vinnuna? Á kannski aö fara að mæla áfengis- magráö í blóðráu á hæstaréttar- dómumm á hveijum morgrá til aö sanna hvort þeir em dmkkrár eða edrú? Hæstaréttardómarrán keypti sér ríflegan skammt af brenrávírá meðan hann var handhafi forseta- valdsins. En ef ekki er hægt að fá neinar tölur um önnur brenrávíns- kaup annarra manna í kerfinu og enginn veit um neinar reglur um þessi kaup, hvað era þá menn aö eltast við einn hæstaréttardómara sem hefur ekkert annað tíl saka unráð en að vera of heiöarlegur til að halda ríkisleyndarmáU sínu leyndu? Menn eiga þvert á móti að verðlauna og meta það viö hæsta- réttardómarann að hann var nógu hreinskUinn til að gefa upp sín brenrávínskaup. Það er meira en aðrir gera. Það er meira en hann sjálfur þurfti að gera. Ekki verður betur séð en máUð gegn dómaranum verði aldrei flutt og aldrei dómtekið. Og ef máUö fell- ur ráður vegna sönnunarskorts verður ráðurstaðan einfaldlega sú að hæstaréttardómarinn sest aflur í sitt virðulega dómarasæti og getur aftur farið að dæma um rétt og rangt hjá öllum þeim sem misst hafa áttir í réttu og röngu. Hann getur jafnvel farið fram á að áfeng- isverslurán skUi aftur víránu sem hann sjálfur skilaði aftur fyrir miskUning. Hann hefur verið hafð- ur fyrir rangri sök. Hann hefur ekki gert annað en alUr hirár hafa gert og skjóta sér á bak við ríkis- leyndarmál. Drykkjan hjá hinu opinbera er ómæld og óupplýst og hvorki ríkis- stjómir né dómstólar geta nokkru sinrá sannað að einn hæstaréttar- dómari hafi keypt eða drukkið meira brenrávín en gengur og ger- ist í stjórnkerfinu. Jafnvel þótt flöskumar hafi verið á annað þús- und. Þeir í Hæstarétti mega drekka eins og aðrir án þess að orð sé á gerandi. Þaö er ekki hægt að reka hæstaréttardómara fyrir það sem aðrir komast upp með. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.