Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Síða 3
P&Ó/SlA FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. 3 lifci Viðtryggjutn III velferó allra með því að standa saman V ; Sjúkrasamlög í landinu urðu almenningseign með lögum örið 1936. Velferðarkerfið var orðið að veruleika. Oöryggi vegna veikinda og slysa minnkaði verulega vegna þess stuðn- ings sem sameiginlegt félag veitti. Þannig hefur Sjúkrasamlag Reykjavíkur starfað sem öflugt tryggingafélag allra borgarbúa. Sameiginlegur sjóður tryggir jafnrétti og rétt- læti, með því að greiða hluta læknis- og lyfjakostnaðar. Við minnum á það ö sumardaginn fyrsta að það kostar sameigin- legt dtak drið um kring að vernda og bæta heilsu borgaranna. Stöndum vörð um hags- muni okkar allra. '' I LYKILL AÐ HEILSUVERI Reykvíkingar hafa eignast nýtt skírteini um aðild að sjúkrasamlagi sínu. Nýja skírteinið er á stærð við greiðslukort, enda er skuldfærður með því stærstur hluti læknis- og lyfja- kostnaðar á almannasjóð. Mundu að sjúkrasamlagsskírteinið er lykill að heilsuvernd fjölskyldu þinnar. VIÐ ÓSKUM REYKVÍKINGUM GLEÐILEGS SUMARS. iRASAML i ’EYKJAVÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.