Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. 35 dv __________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Til söiu eftirtalin tæki tll bókagerðar: Intertype setningarvél með varahlut- um, prófarkapressa, Elrod línusteyp- ingarvél með mótum, blýbræðslupott- ur, blýsög, Digul prentvél, Silender prentvél, Multilith offset 1850 og 1250, stokkari, heftari, falsbamingarvél, pappírsskurðarhnífur, Krause, 72 cm. Uppl. í síma 91-621218 milli kl. 17 og 19 næstu daga. Samstæða úr furu, koja og skrifborð, í ftillri lengd, til sölu, stóll fylgir, til- valið í lítið herbergi, einnig barnarúm, með hillu í gafli, 1,60 cm á lengd, Candy þvottavél. Selst ódýrt. Á sama stað varahlutir: hægri afturhurð á Benz 220 ’69, fólksbíl. Varahlutimir eru nýir, t.d. pakkningasett, ventlasett o.fl. Uppl. í síma 93-81181. Smáauglýsingadelld DV er opln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Eldhús-, baðinnréttingar og fataskápar. Staðlaðar og sérsmíðaðar. Komum heim til þín, mælum upp og gerum tilboð, þér að kostnaðarl. Hringið eða lítið inn í sýningarsal að Síðumúla 32, opið um helgar, símar 680624. Innréttingar 2000. Rúllugardínur - pappatjöld. Framleið- um rúllugardínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Ódýr hvít, plíseruð pappatjöld í stöðluðum stærðum. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, sími 17451. 5 nýir, hvítir leðurstólar á kr. 20.000, nývirði 31.500, tekkskenkur á kr. 1.000, leðurhægindastóll á kr. 4.000, Kitchen Aid hrærivél með hakkavél á kr. 4.000 og Camp Tourist tjaldvagn, árg. ’82. Uppl. í sima 45885. Verkfæri til sölu: Rennibekkur, lengd á milli odda 1,4 m, Stand-borvél, fjöl- klippur, rörbeygivél 50 mm, rörsnitt- vél, Oster Power-Drive. Uppl. í síma 42175 eftir kl. 19 þriðjud., fimmtud. og föstudag. Vinsælu síma- og minnistölvurnar fyrir skóla- og skrifstofufólk fást í takmörk- uðu magni í Bókabúð Máls og menn- ingar, Laugavegi 18 og Síðumúla 7. 400 nöfn, símanúmer, kennitölur eða stundaskrár. Mjög gott verð. Eidra pianó, kr. 25.000, píanóstóll, kr. 3.000, útskorið sófaborð, kr. 5.000, tveir armstólar, kr. 1.500 hvor, Broth- ers prjónavél á borði, m/öllum fylgi- hlutum, kr. 25.000. S. 651707 e. kl. 16. Hlerunartæki (hljóðnjósnari). Þarft þú að komast að einhverju sérstöku? Ef svo er, notaðu þá hlerunartækið NCZ10. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3793.________________ Ál - ryðfrítt stál. Álplötur og álprófílar. Eigum á lager flestar stærðir. Ryð- frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn- un á staðnum. Máimtækni, Vagn- höfða 29,112 R„ s. 83045-672090-83705. 14" sportfelgur og þráðlaus sími, þarfn- ast viðgerðar, selst ódýrt. Nýr rauður leðurkjóll, nr. 12., kr. 13.000. Uppl. í síma 675546 eftir kl. 16. Borðstofuskápur úr palesander, sem nýr, verð kr. 11 þús. og 3ja manna tjald með himni, verð kr. 3 þús. Uppl. í sfma 44244 eftir kl. 18. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Verksmiðjusala er opin á þriðjudög- um og fimmtudögum frá kl. 13-18. Handprjónaband, peysur og teppi. Álafoss, Mosfellsbæ. Afruglari, eldri gerð, til sölu, verð kr. 6.000, einnig homborð og sófaborð, verð 10.000. Uppl. í síma 36405. Fatnaður til sölu, kjóll, jakkaföt og skór, einnig leikföng o.m.fl. Selst ódýrt. Uppl. í síma 641501. Roðflettivél fyrir þorsk, ýsu og fleiri tegundir til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 91-39920. Smíðum baðinnréttingar og ýmislegt fleira. Góðir greiðsluskilmálar. Máva innréttingar, Súðarvogi 42, (Kæn- vot megin), sími 688727. Sófaborð og hornborð úr palesander og kopar til sölu. Uppl. í síma 91-30149 eftir kl. 19 í kvöld og um helgina. Til sölu 4 álfelgur á BMW, 300 týpu, með dekkjum. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 72202 fxá 14-18 í dag 21. apríl. Til sölu fyrir verslun: Nýleg ísvél, kæl- ir, afgreiðsluborð og 2 sælgætisborð. Uppl. í síma 96-25255 og 96-24568. Útsala á billjardborðum. Átta feta billj- ardborð til sölu. Uppl. í síma 91-667577 eftir kl. 20 alla daga. ■ Oskast keypt Overlock saumavél. Góð, notuð overlock saumavél óskast. Vélin þarf að hafa beinsaum og skurð. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3789. Zodiak stærri gerð af gúmmibát, vel með förnum, óskast með eða án mót- ors. Uppl. í símum 985-25715 eða 94-4111 Keli eða Oddur. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Farsiml. Óska eftir að kaupa farsíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3784,___________________ Kajak. Óska eftir að kaupa kajak, má þarftiast lagfæringar. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-3780. Óska eftir 4 stk. 36" Radial Mudder eða 38" Monster Mudder. Uppl. í síma 675014.__________________________ Óska eftir að kaupa svartfugl. Uppl. í sima 91-43969. ■ Verslun Pokastólar - hrúgöld. Seljum tilsniðin hrúgöld, sýnishom á staðnum. Verö aðeins kr. 1500 stk. Póstsendum. Álna- búðin, Þverholti 5, Mosf. s. 666388. Vélprjónagarn. Mjög hagstætt verð. Prjónastofan Iðunn hf„ Skerjabraut 1, Seltjamamesi. ■ Fyrir ungböm Sparið þúsundir. Notaðir bamavagn- ar, kermr, rúm o.fl. Kaup - leiga - sala. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180.____________ Vel með farinn Emmaljunga barnavagn til sölu, selst á 10 þús. Uppl. í síma 91-611051. Royal Gesslein barnavagn til sölu, árs- gamall, ljósgrár. Uppl. í síma 96-81192. Texas II barnakerra til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 91-46997. Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 91-78774. ■ Heimilistæki Philco W45A þvottavél og Zanussi Z910T þurrkari, hvort tveggja í góðu ástandi. Uppl. í síma 39679. Vill einhver skipta á ísskáp? Ég á nýjan ísskáp, 1,60 á hæð, en vantar nýlegan, 1,30. Uppl. í síma 91-651867 eftir kl. 18. Þvottavél til sölu. 1 árs lítið notuð Creda þvottavél til sölu vegna flutn- inga. Uppl. í síma 91-673845 e.kl. 18. AEG isskápur með stóru frystihólfi til sölu. Uppl. í síma 91-54002 eftir kl. 17. ■ Hljóðfæri________________ Námskeið í upptökutækni og vinnu í hljóðveri, (Recording Engineering), verður haldið á næstunni. Öll atriði verða ítarlega kennd og áhersla lögð á verklega þjálfun og tæknilega kynn- ingu. Námskeiðið verður tvískipt og annars vegar ætlað byrjendum en hins vegar lengra komnum. Takmarkaður flöldi þátttakanda í hverjum hóp. Inn- ritun og nánari uppl. í sími 91-28630. Hljóðaklettur. Hljóðfærahús Reykjavíkur auglýsir! Vorum að taka upp mikið af hljóð- fænrni og fylgihlutum. T.d. Vick Firth og Pro Mark kjuða, GHS og Pyramid strengi, Kork tónstilla og Hohner munnhörpur. Hljóðfærahús Reykja- víkur, Laugavegi 96, simi 13656. Ef þú „fílar“ White Snake, Van Halen, Deep Purple, Bon Jovi o.fl. og ert góð- ur trommuleikari eða hljómborðsleik- ari og vilt komast í gott band með frumsamið efni, vinsamlegast hringdu þá í síma 33399. Verðlaunapianóin og flyglarnir frá Young Chang, mikið úrval, einnig úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu- skilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma hf. Ármúla 38, sími 91-32845. Nýkomið glæsilegt úrval af flyglum, þrjár stærðir. Frábært verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfærav. Leifs H. Magnúss., Hraunteigi 14, s. 688611. Pianóin eru uppseld, næsta sending væntanleg um mánaðamótin. Hljóð- færaverslun Leifs H. Magnússonar, Hraunteigi 14, s. 688611. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. ■ Hljómtæki Til sölu Marantz hátalarar, 320 W, meiri háttar hljómgæði, Pioneer TX 6500 2 hljómtækjasamstæða, selst saman eða sitt í hverju lagi, Nikko Alpha 220 kraftmagnari + formagnari. Uppl. í síma 675014. Nýleg Denon samstæða til sölu. Uppl. í síma 92-14496 eftir kl. 19. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur: Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélamar sem við leigjum út hafa há- þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Hornsófi og sófaborð til sölu, bama- rúm, stólar, skrifborð o.fl. Uppl. í síma 688704. ■ Antik Franskar antikmublur til sölu, rúmlega aldar gamlar. Uppl. í síma 91-652037 eftir kl. 16. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. Greiðslu- kortaþjónusta. G.Á. Húsgögn, Braut- arholti 26, símar 39595 og 39060. Bólstrun - klæðnlngar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Sveinn bólstr- ari, sími 641622, heimasími 656495. ■ Tölvur Macintosh þjónusta. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh - PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna og frétta- bréfa, límmiða o.fl. • Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Macintosh Plus. Tvær Macintosh Plus tölvur eru til sölu vegna endurnýjun- ar, báðar með 20 Mb föstum diskum. Nánari uppl. í s. 688090 frá kl. 9-18. Óska eftir PC-tölvu með 20MB hörðum diski. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 985- 29606. ■ Sjónvöip Litsjónvarp og afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-40522. Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, simar 671020 og 673720. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. ■ Ljósmyndun Canon A1, ásamt aðdráttarlinsu og flassi, til sölu. Uppl. í síma 91-15788. ■ Dýrahald Vorfagnaöur hestamanna í Reiðhöll- inni laugardaginn 22. apríl nk. Hljóm- sveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Bubbi Morteins skemmtir. Aðgöngu- miðinn gildir einnig sem happdrætti- smiði. Meðal vinninga verða stórefni- leg veturgömul trippi, svo sem trippi frá Skarði undan Atla 1016 frá Syðra- Skörðugili, frá Varmalæk undan Fífli 997 frá Vallamesi og frá Mosfelli und- an Mána 949 frá Ketilsstöðum. Miða- verð er kr. 2.400 með mat og kr. 1.200 að loknu borðhaldi. Húsið opnað kl. 20.00 - borðhald hefst kl. 21.00, hleypt inn eftir borðhald kl. 23.00. Mætum öll í góða skapinu og betri fötunum. Fögnum vori og hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Athygli skal vakin á því að búið er að fá leyfi hjá lögreglu- stjóra. Reiðhöllin hf„ sími 673620. Skrautfuglaræktendur. Stofnfundur fé- lags skrautfuglaræktenda verður haldinn laugard. 22. apríl kl. 15 að Laugarnesvegi 42, Reykjavík. Allir áhugasamir velkomnir. Til sölu af sérstökum ástæðum 2ja vetra gamall foli, óvanaður, undan Glað 852 og veturgamalt hestfolald undan Eið- faxa 958. Seljast mjög ódýrt ef teknir strax. Uppl. í síma 676032. Hestamenn, eru stígvélin hál? Látið sóla þau með grófum sólum og hælum hjá Skóvinnustofu Sigurbjöms. Aust- urveri v/Háaleitisbraut 68, s. 33980. Til sölu mjög viljugur hestur og flugvak- ur, einnig vegna sérstakra aðstæðna vel ættuð, 6 vetra, ættbókarfærð hryssa. Uppi. í s. 91-666957 á kvöldin. Reistur, viljugur 8 vetra brúnn klár- hestur með góðu tölti til sölu, ættaður frá Kolkuósi. Uppl. í síma 91-652892. Vantar góða hestakerru, 2ja hásinga, vil láta hross upp í kaupverð. Uppl. í síma 93-38810. Samúel. ■ Hjól_____________________________ Suzuki TS 50 '82 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Verð 20 þús. stað- greitt eða skipti á Hondu MT. Uppl. í síma 98-12521. Gísli. Til sölu Suzukl TS 125 ER árg. 1982, allt uppgert 1987, í góðu standi, skipti möguleg, einnig flögur 13" sumardekk sem ný. Uppl. í síma 96-23163. Yamaha Virago 750 cub. árg. '82 til sölu, mjög vel með farið og fallegt hjól. Uppl. í síma 92-68208 á daginn og 92-68672 á kvöldin. Suzuki 230 fjórhjól, árg. ’85-’87, óskast til niðurrifs. Uppl. í síma 95-4744. Óska eftir bifhjóli, 150 þús. kr. útborg- un. Uppl. í síma 93-11790. Hafþór. Óska eftir stóru bifhjóli, mjög ódým. Uppl. í síma 91-21047, Raggi. ■ Vagnar Vantar mikið af hjólhýsum, tjaldvögn- um fellihýsum o.fl. í sýningartjald við Borgartún 26 (við bílasöluna Braut). Mikil eftirspurn. Mikil sala. Sölu- tjaldið, Borgartúni 26, s. 626644. Dráttarbeisli undir allar tegundir fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél- sleða- og hestaflutningakerrur. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 44905. Tjaldvagn til sölu, Combi Tourist, mjög góður, með fortjaldi, nýstandsettur. Uppl. í síma 75772. Combi Let tjaldvagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-35080 á kvöldin. Notaður tjaldvagn, 2-3 ára, óskast. Uppl. í síma 98-33779. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Óska eftir að kaupa 1500 metra af l"x6", ein- til tvínotuðu mótatimbri. Uppl. í sima 91-78775 eftir kl. 16. ■ Byssur Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla- byssur með skiptanlegum þrengingum og endurbættum gikkbúnaði eru komnar. Verð kr 42 þús„ greiðslukjör og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa- túni 17, s. 91-84085 og 91-622702. ■ Verðbréf Hlutabréf í Fiskmarkaði Hafnarfjarðar til sölu á nafnverði. Uppl. í síma 91-79197 á kvöldin. ■ Sumarbústaðir Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú þegar, húsin eru hlý og sérstaklega hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar. Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru sérlega hagstæð. Sýningarhús á staðnum. Uppl. veita Jóhann eða Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16 um helgar. TRANSIT hf„ Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir- tæki, get útvegað teikningar og fok- held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv. Sólarrafhlöður eru vinsæll og hag- kvæmur orkugjafi fyrir sumarbústaði. Við bjóðum langstærstu sólarrafhlöð- in-nar, 50 vött. Skorri hf„ Bíldshöfða 12, sími 91-686810.________________ Mikið úrval af stöðluðum teikningum af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl- ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími 91-681317 og 680763 á kvöldin. Skorradalur. Nokkrar fallega skógi vaxnar sumarhúsalóðir til leigu í Vatnsendalandi, verða ti.l sýnis 20.-23. apríl nk. Uppl. í síma 93-70063 e.kl. 19. Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein- ingahús), frábært verð. Uppl. í síma 96-23118 og 9625121. Til sölu á Þrastaskógarsvæðinu í Grímsnesi ca 60 ferm sumarbústaður + 17 ferm svefnloft, rennandi vatn + rafmagn. Uppl. í síma 611060. ■ Fyiir veiðimenn Myndaflokkurinn íslenskar laxveiðlár nú á sértilboði. 25% afsl. af setti. Mið- fjarðará, Vatnsdalsá, Laxá í Kjós, Laxá í Dölum. Visa og Euro afborgun- arkjör. ÍM, Hafnarstr. 15, s. 91-622815. Veiðihúsið augl. Veiðileyfi í Sjóbirting í Fossála og Brunná. Seljum einnig veiðileyfi Veiðiflakkarans. Veiðihú- sið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Til leigu er veiðiréttur i Hofsá í Vestur- dal í Skagafirði. Nánari uppl. í símum- 95-6726 og 95-6085.____________ ■ Fasteignir Til sölu 4 herb., 110 ferm, einbýlishús í Olafsvík, stór lóð og góður staður, laust í maí. Uppl. í síma 93-61235. ■ Fyiirtæki_________________ Til leigu eða sölu mjög góður skyndi- bitastaður, góð aðstaða fyrir hliðar- rekstur, t.d. samlokugerð eða pitsu- gerð. Gullið tækifæri fyrir einstakling eða samhenta fjölskyldu. Tilboð sendist DV, merkt „Gull 2623”. Fiskbúð til sölu. öll tæki og góð aðstaða. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3791. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bíiasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Simi 688806 — Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.