Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Síða 22
38
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar
■ Varahlutir
Til sölu 4 álfelgur á BMW, 300 týpu,
með dekkjum. Selst á hálfvirði. Uppl.
í síma 72202 frá 14-18 í dag 21. apríl.
Vél óskast I Datsun Urvan '81. Uppl.
gefur Magnús í síma 97-11480 eða
97-11238 eftir kl. 18.
Vélar! Innfluttar vélar og vélahlutir í
flesta japanska bíla. H. Hafsteinsson.
Uppl. í síma 91-651033 og 985-21895.
Óska eftir AMC 258 Rambler heddi eða
vél, vantar einnig V6 Buick vél. Uppl.
í síma 91-72763.
350 skipting, upptekin, til sölu. Verð 30
þús. Uppl. í síma 98-66797.
Varahlutir i Chevrolet Van '79 til sölu.
Uppl. í síma 93-11253.
Óska eftir 8 cyl. vél, ekki minni en 350.
Uppl. í síma 98-34305.
■ Véiar
Bröyt 2X. Vantar snúningslegu eða vél
til niðurrifs með góðri snúningslegu.
Uppl. í síma 95-4256, 95-4436 og
95-4375.
■ Viðgerðir
Turbó hf. rafmagnsviögerðir. Raf-
geymaþjón., viðgerðir á altematorum
og störtumm, kúplingum, bremsum,
vélastillingar. Allar almennar við-
gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Turbó,
Armúla 36, s. 84363 og 689675.
Ryðbætingar, bilaviðgerðir, föst tilboð.
Gerum föst tilboð í ryðbætingar og
bílaviðgerðir. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44 E, Kópavogi, sími 91-72060.
■ BOamálun
Nú er rétti tíminn til að laga bílinn:
alsprautum, réttum og blettum.
Uppl. í síma 91-19125 til kl. 22 og um
helgar.
■ ÐOaþjónusta
Porsche eigendur! Porsche þjónustu-
helgi. Við flytjum umboðið af Sel-
tjamamesinu inn í Skeifuna 8, þann
2. maí. Förum úr 100 fin í 900 fin. Nú
standa yfir breytingar á nýja hús-
næðinu og nk. helgi ætlum við að
nota tækifærið á meðan autt er og
bjóða öllum Porsche eigendum að
koma með bíla sína og dunda við þá
hvort sem er varðandi viðgerðir eða
þrif. Notið nú tækifærið, ókeypis hús-
næði, ókeypis ráðgjöf og hjálp eftir
bestu getu, kynnist Porsche fólkinu,
sýnið ykkur og sjáið aðra. Ath. inn-
gangur um bílarennu að norðanverðu,
sama hús og Bílasalan Start og Blik.
Porsche umboðið, s. til 2.5. 611210, s.
frá 2.5. 678010._______________
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Hsekkum upp Jeppa, s.s. Pajero, Rocky,
Suzuki o.fl. teg. ásamt réttingum og
almennum viðgerðum. Bifreiðaverk-
stæði Dana hf., Skeifunni 5, s. 83777,
Réttingar, ryðbætingar og málning.Ger-
um föst verðtilboð. Fljót og góð þjón-
usta. Réttingarverkstæðið, Skemmu-
vegi 32 L, sími 91-77112.
■ Vörubflar
Scania LBS 111 78, pallur 'og hliðar-
sturtur, Scania Llll ’80, pallur og
hliðarsturtur, kranar HAP-1430 ’79,
lyftir 5 tonnum á 2 m, tvær glussabóm-
ur, HMF A90-U2, lyftir 5 t á 1,70 m,
tvær glussabómur, hásing Scania 80,
hásing Volvo 85, fiaðrir í 6 hj. Volvo,
Scania, Scania búkkar, felgur 10 gata
Benz, Scania, dráttarkrókar, gírkass-
ar Scania 76 og 80, drifsköft, búkka-
strokkar og slár, búkkamótor, start-
ari, Scania 80, öxlar o.m.fl. S. 687389.
Scania 80 Super, árg. 73, til sölu, 6
hjóla á grind, með 3 'A tonns krana,
mjög góður bíll og gott verð. Uppl. i
síma 667179 og eftir kl. 20 í s. 667265.
Jón.
Vörubílar, steypubílar, dráttarbilar og
vagnar. Ef þig vantar bíl þá getum við
útvegað hann með stuttum fyrirvara,
s.s. Volvo, Scania, Benz, Daf o.fl. Sími
91-652025 og 91-51963.
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Benz 1618 '67 til sölu, palllaus, með
sturtugrind og tjakk, ný dekk, óskoð-
aður, þarfnast lagfæringa. Uppl. í
síma 92-37529 kl. 8^17.
Vélaskemman hf., síml 641690.
Notaðir, innfl. varahlutir í sænska
vörubíla, útvega einnig vörubíla er-
lendis frá.
Sími 27022 Þverholti 11
Scania 140 72 til sölu. Til sýnis hjá
ísam. Uppl. í síma 985-24388.
■ Vinnuvélar
Gröfur, jarðýtur, hjólaskóflur, kranar
(byggingarkranar), valtarar, malbik-
unarvélar. Þessar vélar getum við út-
vegað með stuttum fyrirvara á góðu
verði. Sími 91-652025 og 91-51963.
Steypustöö, mjög auðveld í flutningi,
til sölu, einnig Volvo F 86 ’74 og tunna
á steypubíl, 5 rúmmetra. Uppl. í síma
98-78490 og 98-78193 e, kl. 19.________
Vil kaupa Caterpillar hjólaskóflu, ásamt
brynjum. Uppl. í síma 985-28216.
■ Lyftarar
Hyster lyftarar. Höfum til afgreiðslu
af lager Hyster rafmagnslyftara með
lyftigetu 1,5 og 2,5 tonn. íslenska
umboðssalan hf., sími 91-26488.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151 og við Flugvallarveg
sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fiölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. 89, Subaru Justy 89,
Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bflar óskast
Porsche eigendurl Porsche þjónustu-
helgi. Við flytjum umboðið frá Sel-
tjamamesinu inn í Skeifuna 8, þann
2. maí. Förum úr 100 fm í 900 fin. Nú
standa yfir breytingar á nýja hús-
næðinu og nk. helgi ætlum við að
nota tækifærið á meðan autt er og
bjóða öllum Porsche eigendum að
koma með bíla sína og dunda við þá
hvort sem er varðandi viðgerðir eða
þrif. Notið nú tækifærið, ókeypis hús-
næði, ókeypis ráðgjöf og hjálp eftir
bestu getu, kynnist Porsche fólkinu,
sýnið ykkur og sjáið aðra. Ath. inn-
gangur um bílarennu að norðanverðu,
sama hús og Bílasalan Start og Blik.
Porsche umboðið, s. til 2.5. 611210, s.
frá 2.5. 678010._____________________
Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Góður bíll óskast, helst Toyota eða
Honda, fyrir 350-400 þús. staðgreitt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3788.________________________
Óska eftlr sjálfsk. Bronco eða Blazer á
verðbilinu 350-400 þús. í skiptum fyrir
Toyota Corolla station ’82 og milligjöf
á bréfi. Uppl. í síma 46125 eða 21840.
Óska eftir gefins eða mjög ódýmm bíl.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
611376.
VW bjalla óskast í góðu standi. Uppl.
í síma 91-74304.
■ Bflar til sölu
Úrval notaöra Lada bifrelða.
Lada Samara 1500 ’88, 5 gíra, ekin 15
þús., verð 350 þús.
Lada Sport ’88,5 g., ek. 9 þ., v. 500 þ.
Lada Sport ’87,5 g., ek. 30 þ., v. 440 þ.
Lada Sport ’87,4 g., ek. 20 þ., v. 400 þ.
Lada Sport ’86,5 g., ek. 56 þ., v. 360 þ.
Lada Sport '86, ek. 30 þ., verð 330 þ.
Lada Samara ’89,4 d., ek. 4 þ., v. 430 þ.
Lada Samara ’88, ek. 15 þ., v. 320 þ.
Lada Samara ’87, ek. 39 þ., verð 250 þ.
Lada Samara ’86, ek. 30 þ., verð 200 þ.
Lada st. ’88, 5 g., ek. 40 þ., v. 260 þ..
Lada st. ’87, ek. 30 þ., v. 240 þ.
Lada 1200 ’85, ek. 44 þ., v. 110 þ.
Opið virka daga frá kl. 9-18, laugar-
daga 10-14. Bíla- og vélsleðasalan,
Suðurlandsbraut 12, sími 84060.
Peugeot 405 GL '88 til sölu, blár, 4ra
dyra, ekinn 15 þús., framhjóladrifinn,
útvarp, segulband, sumar- og vetrar-
dekk. Verð 795 þús., stgr. 695 þús.,
skipti á nýlegum minni möguleg, t.d.
Fiat Uno eða Ford Fiesta. S. 29953.
Volvo 74 - Mazda ’80. Til sölu Volvo
144, árg. ’74, sjálfskiptur, í góðu lagi,
verð kr. 75.000, einnig Mazda 929, árg.
’80, sjálfekiptur. Verð 45.000. Uppl. í
síma 92-46660.
Volvo, Volvo 1987 240, hvítur að lit,
sjálfsk., útvarp, segulband, vetrar- og
sumardekk, einn eigandi, góður bíll,
skipti koma til greina á ódýrum Volvo.
Uppl. í síma 681879.
Ath! Tökum að okkur allar almennar
bifreiðaviðgerðir. Ódýr og góð þjón-
usta. Bílastöðin hf., sími 678830. Opið
frá kl. 10-22 alla daga.
BMW 520i '82 til sölu, ný vetrar- og
sumardekk á felgum, útvarp, segul-
band og kraftmagnari, fiórir hátalar-
ar. Tilboðsverð. Uppl. í síma 94-2603.
Chevrolet Blazer CST, árg. 72, til sölu,
óryðgaður, gott eintak, original bíll.
Ný teppi. Úppl. í síma 78155 á daginn
og 19458 á kvöldin.
Chrysler Le Baron station 1978 til sölu.
Bíllinn er upplagður til endurbygg-
ingar, margt vel heillegt. Uppl. í síma
19847 á kvöldin.
Colt turbo ’83 til sölu, lítið ekinn og
nýsprautaður. Góðir greiðsluskilmál-
ar, einnig Suzuki Alto ’83. Uppl. hjá
Bílás, Akranesi, sími 93-12622.
Góð kaup. Einstakur Subaru 1800 st.
’81 4x4, m/háu og lágu drifi. Verð ?
Skoðum allt. S. 91-78877 og 95-4701
e.kl. 19 virka daga og alla helgina.
Honda Prelude ’88 til sölu, blásanser-
uð, með sport-sjálfskiptingu, sóllúgu,
stereo o.fl. Algjör gullmoli. Ath. öll
skipti. Uppl. í síma 83685 eftir kl. 15.
M. Benz 280 SE ’82 til sölu, sérlega vel
með farin bifreið með ýmsum auka-
hlutum, dekurbíll í hvívetna. Uppl. í
síma 91-666595 eða 666949.
Mazda 323 '82, nýskoð., verð 190 þús.,
og Mazda 929 ’82, verð 250 þús., góðir
bílar, mögul. á 12-18 mán. skuldabr.
Uppl. hjá Bílakaup og í s. 92-68692.
Peugeot SR-309 ’87 til sölu, rafinagn í
rúðum, hiti í sætum, sem sagt einn
með öllu, ekinn 29 þús. km, góður
staðgreiðsluafsláttur. Sími 673356.
Range Rover, árg. 76, til sölu, álfelg-
ur, gott lakk, aflstýri. Gott ástand.
Uppl. í síma 78155 á daginn og 19458
á kvöldin.
Subaru SL 1600 ’82, 5 gíra, skemmdur
að framan, nýsprautaður, vel með far-
inn. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 73884
á kvöldin.
Suzuki ST 90 árg. @82 sendiferðabíll
til sölu, bíll í góðu ástandi, verð ca
90-100 þús. Uppl. í síma 91-670026 e.kl.
18.
Toyota LandCrulser high-roof, dísil
4000 GX, 5 gíra, árg. ’87, skipti á Co-
rollu ’88. Uppl. í síma 93-13231 eftir
kl. 20.______________________________
Toyota Tercel '87 4x4, ekinn 35.000, á
sama stað er til sölu mót til að steypa
yfirbyggingar á japanska pickupa,
fæst í skiptum fyrir bíl. Sími 656691.
Toyota Tercel 4x4 árg. ’85, ekinn 80
þús. km, gott staðgreiðsluverð. Skipti
á Volvo 245 GL árg. ’80 koma til greina
ef milligjöf er staðgreidd. S. 26207 .
VW Jetta GL, árg. ’87, til sölu. Litað
gler, 4 hauspúðar, centrallæsingar og
vökvastýri. Uppl. í síma 78155 á dag-
inn og 19458 á kvöldin.
BMW 316, árg. @82, til sölu, bein sala
eða skipti. Uppl. í síma 96-71309 eftir
kl. 19.
BMW 3181 '82 til sölu, með nýlegri
vél. Gott eintak. Uppl. í síma 91-13792
á daginn og 46369 e.kl. 20.
Cadillac Simmeron ’82 til sölu, einn
með öllu. Uppl. í síma 92-14496 eftir
kl. 19.
Citroen Pallas ’84 til sölu. Skipti á
minni bíl koma til greina. Uppl. í síma
91-28637.
Ford Bronco 74 til sölu, 6 cyl., á 40
þús., þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
77829 eða 84109._____________________
Honda Prelude EX ’84, 5 gíra, raf-
magnstopplúga, mjög gott útlit, inn-
fluttur ’87. Uppl. í síma 98-34797.
Lada Sport árg. '82 til sölu, þarfnast
smálagfæringar, verð 85-90 þús. Uppl.
í síma 91-17636.
Mitsubishi Galant GLX 2000 '81 til sölu,
sjálfskiptur. Toppeintak. Uppl. í síma
666488 eftir kl, 19,___________
Subaru station, árg. ’84, til sölu, lítið
keyrður, aukabúnaður, skipti mögu-
leg. Uppl. í síma 91-45741 eftir kl. 17.
Toyota LiteAce, disll, árg. ’88, greiða-
bíll. Sími, talstöð, stöðvarleyfi. Bíllinn
er á kaupleigu. Úppl. í síma 75068.
VW Jetta '81 til sölu, ekinn 85 þús,
skemmdur eftir árekstur. Úppl. í síma
91-676034 eftir kl. 19.
Óska eftir að komast i samband við
aðila sem getur útvegað varahluti frá
Þýskalandi. Uppl. í síma 91-40560.
Daihatsu Charade '88, ekinn 3 þús., til
sölu. Uppl. í síma 9142972 eftir kl. 20.
Mazda 929 árg. @77 til sölu. Uppl. í
. síma 91-73910 og 403444.
MMC Colt turbo ’84 til sölu, ekinn 58
þús. Uppl. í síma 91-73474.
Suzuki Swift GL ’86 til sölu, ekinn 48
þús. Uppl. í síma 98-75818.
■ Húsnæði í boði
Til leigu góð 3 herb. ibúð í Kópavogi
frá 15. maí. Leigutími 1-2 ár. Ibúðin
leigist án geymslu. Einungis reglu-
samt, reyklaust fólk með góða um-
gengni kemur til greina. Tilboð
sendist DV ásamt uppl. um fiölskyldu-
stærð fyrir 25. apríl, merkt „EH7 200“.
Til leigu þrír samliggjandi vandaðir bíl-
skúrar, með hita og rafmagni í Selja-
hverfi, leigjast sem geymsiur. Tilboð,
er greini til hvers óskað er að nota
húsnæðið og leiguupphæð á m2,
sendist DV, merkt „Bílskúrar í Selja-
hverfi".
Íbúð i Boston. Snyrtileg 3 herb. íbúð
til leigu í júní, júlí, ágúst. Allur bún-
aður fylgir. Mjög hentug staðsetning
fyrir skóla/sumarnámsk. o.fl. Kjörið
tækif. S. 1-45858 og (901)617-666-5276.
3ja-4ra herb. sérhæð í Hlíðunum til
leigu. Leigist í 6 mán. Tilboð óskast
sent til DV, Þverholti 11, fyrir 26.
apríl, merkt „1, 2, 3”.
Miðbær. Afar björt 60 ferm 2ja herb.
íbúð til leigu skilvísu og ábyggilegu
fólki frá 1. maí. Tilboð sendist DV,
merkt „Suðurgata 3778“.
3 herb. ibúð til leigu í Hólahverfi, laus
til 1. okt nk. til að byrja með. Tilboð
sendist DV, merkt „Hólahverfi 300“.
Glæsileg 3ja herb. íbúð nálægt Kringl-
unni til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma
91-39628 eftir kl. 20.
Lögglltir húsalelgusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
M Húsnæði óskast
Leiguskipti. Óska eftir að taka 3 herb.
íbúð á leigu í Reykjavík eða á Suður-
nesjum í skiptum fyrir 3 herb. íbúð í
Lundi í Svíþjóð frá 6. júní til 15.
ágúst. Tilboð 3endist DV, merkt
„Skipti ’89“.
Reglusamt og áreiðanlegt par með 5
ára gamla dóttur óskar eftir 3-4ra
herb. íbúð í Voga- eða Langholts-
hverfi sem allra fyrst. Uppl. í síma
91-22183 eða 38350.________________
Tvær reglusamar tvítugar stúlkur óska
eftir 3ja herb. íbúð, helst í Kópavogi,
öruggar mánaðargreiðslur og einhver
fyrirframgreiðsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3746.
Ungt par með barn I vændum óskar
eftir 2-3 herb. íbúð í 1-2 ár frá og með
1. maí. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 74965 e.kl. 20.30.
3 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-35834. Þórunn.
Athugiö! Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð
frá og með 1. ágúst n.k. Reglusemi og
skilvísar gr. S. 91-72922 frá kl. 13-19.
Kona utan af landi óskar eftir 2ja herb.
íbúð á rólegum stað í bænum sem
fyrst. Skilvísum gr. heitið. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-3753.
Par með 1 barn óskar eftir 3 herb. íbúð
frá 1. júní eða 1. sept. Til greina koma
skipti á nýlegri 3 herb. íbúð á Isafirði.
Sími 91-25952 eftir kl. 18.
Vantar einstaklingsibúö i mið- eða vest-
urbæ Reykjavíkur strax. Getur borgað
fyrirfram. Reglusemi. Uppl. í síma
98-33816. Þorlákshöfn.
Óska eftir 2-3ja herb. ibúö á leigu, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 652002 eftir kl. 17.
Óskum eftir 1-4 herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og mjög góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 621953 í kvöld og
næstu daga.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Óska eftir 2ja herbergja ibúðá leigu sem
fyrst. Uppl. f síma 91-670427 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnædi
Sendibilstórar - lelgubflstjórar, og aðrir
bifreiðaeigendur, viljum leigja út að-
stöðu til þrifa og minniháttar viðgerða
á bílum, e.kl. 18 á kvöldin og um helg-
ar. Bjart og gott húsnæði. S. 39930.
Vinnuskúrar. Óskum eftir góðum
vinnuskúrum. AHt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-20812.
Tll leigu nú þegar 40 m1 skrifstofuhús-
næði og 60 m2 lagerhúsnæði, sem
einnig má nota undir léttan iðnað, er
á besta stað í gamla miðbænum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3752.
■ Atvinna í boði
Barnaheimilið Barnabær i Garðabæ.
Fyrirhugað er að opna 1. júní næst-
komandi, bamagæslu og heimili fyrir
böm á aldrinum 4-8 ára. Ætlunin er
að börnin séu allan daginn frá kl. 8-17.
Farið verður í föndur, leiki, leikræna
tjáningu, dans, samtalstima, sögu-
stundir og fleira og fleira. Boðið verð-
ur upp á morgunmat, heitan hádegis-
mat og miðdegiskaffí. Áhugasamir
hringi til DV í síma 27022 fyrir 22/4
’89. H-3732.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði nú
þegar, þurfa að vera vanir allri alhliða
trésmíðavinnu, svo sem uppslætti,
sumarhúsasmíði og viðgerðarvinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3779.
Óskum eftir söiumönnum á skrá.
Viðkomandi verða að vera 17 ára eða
eldri og hafa góða framkomu. Góð
sölulaun í boði fyrir gott fólk. Frjáls
vinnutími. Áhugasamir hafi samb. við
DV í síma 27022 næstu daga. H-3782.
Sjómenn! Vantar vanan sjómann á 20
tonna línubát sem rær með beitninga-
vél, góð aðstaða, gott kaup fyrir réttan
mann. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3794.
Beitningamann og mann vanan línu-
veiðum vantar á 20 tonna bát frá Bol-
ungarvík. Uppl. í síma 94-7466 og 985-
27268.
Gröfumaður óskast strax. Gröfumaður
óskast á traktorsgröfu, eingöngu van-
ir menn koma til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-3773.
Handlaginn maður óskast til starfa á
trésmíðaverkstæði, stundvísi og sam-
viskusemi skilyrði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3786.
Meiraprófsbilstjórl óskast, þarf einnig
að geta unnið ýmsa verkstæðisvinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3776.
Veitingahús sem byrjar starfsemi í maí
óskar eftir starfsfólki í sal, fullt starf
og hlutastörf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3743.
Óska eftlr mönnum til að rífa og
hreinsa steypumót, helst samhentum
hóp. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3790.__________________
Óskum eftir 25-30 ára starfskrafti í
pökkun o.fl. til frambúðar. Vinnutími
7-15. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og
15. Smári bakari, Iðnbúð 8, Garðabæ.
Bifvélavirki eöa vélvirki óskast, fjöl-
breytt starf, viðgerðir og smíðar. Uppl.
í síma 46005.
Hjólbarðar. Röskur starískraftur, helst
vanur, óskast í vortörnina. Uppl. í
síma 91-50606.
Vélavörð vantar á mb. Hrungnl, Grinda-
vík, sem er á netaveiðum. Sími um
borð 985-22350 og á skrifstofu 92-68755.
Óskum að ráða skipasmiði eða trésmiði
til skipaviðgerða nú þegar. Skipa-
smíðastöðin Dröfn hf„ sími 91-50817.
Tilboö óskast i að mála sameign í 3
hæða blokk. Nánari uppl. í síma 79477.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið störf. Úrval
starfskrafta er í boði, bæði hvað varð-
ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif-
stofu SHl, s. 621080 og 621081.
17 ára menntaskólanemi, sem talar 4
tungumál reiprennandi, óskar eftir
sumarvinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-622829.
22 ára stúlka óskar eftir vinnu strax.
Margt kemur til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
3774.
Háskólanemar, 22ja ára stúlka, vön
verslunar- og afgreiðslustörfum, og
23ja ára rafvirki óska eftir sumar-
vinnu. Uppl. í síma 91-78990 eða 32113.
Tek að mér húshjálp 5 daga vikunar
fyrir hádegi, helst í Árbæjarhverfi.
Meðmæli. Hafið samhand við auglþj.
DV í síma 27022. H-3751._____________
Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu, er vön
afgreiðslu og vinnu á veitingastað,
vaktavinna kemur til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-3747.
23 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/eða
helgarvinnu sem fyrst, er vön af-
greiðslustörfum. Uppl. í síma 11287.
Maöur um þritugt óskar eftir vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-612385.