Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Side 27
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
43
Afmæli
Jónas Guðlaugsson
Jónas Guðlaugsson rafveitustjóri,
Móabarði 32, Hafnarflrði, er sextug-
ur í dag. Jónas er fæddur á Guðna-
stöðum í Austur-Landeyjum og ólst
þar upp. Hann lærði rafvirkjun að
hluta hjá Svavari Þórarinssyni á
Selfossi og lauk náminu hjá Holger
P. Gíslasyni rafvirkjameistara í Raf-
al í Rvík 1952. Jónas lauk prófi frá
Iönskólanum á Selfossi 1951 og prófi
frá rafmagnsdeild Vélskólans fyrir
rafvirkja 1953. Hann lauk prófi í
rafmagnstæknifræði frá Ingenie-
urschule der freien und Hansestadt
Hamborg 1959 og var tæknifræðing-
ur hjá Rafveitu Hafnarfjarðar 1962-
1969. Jónas hefur verið rafveitu-
stjóri 1 Hafnarfirði frá 1969. Hann
var í stjórn Félags íslenskra raf-
virkja 1955-1957, einn af stofnendum
Tæknifræðingafélagsíslands 1960
og í stjóm félagsins 1964-1977, þar
af formaður þess síðasta árið. Jónas
kvæntist 1. september 1962, Dórót-
heu Stefánsdóttir, f. 25. febrúar 1938.
Foreldrar Dórótheu eru Stefán
Kristjánsson, umsjónarmaður með
síldarverkun á Siglufirði, og kona
hans, Guðfinna Jóhannesdóttir.
Böm Jónasar og Dórótheu em Stef-
án, f. 15. júlí 1962, rafeindavirki, er
sjómaður á togaranum Ými frá
Hafnarfirði, sambýliskona hans er
Sigurlaug Guðmundsdóttir; Guð-
* laugur, f. 12. september 1966, próf frá
Fiskiðnskólanum í Hafnarfirði, er
við fiskmat o.fl. á togaranum Har-
aldi Kristjánssyni frá Hafnarfirði;
Guðfinna Þórlaug, f. 1. nóvember
1972, d. 18. júlí 1974, og Guðmundur,
f. 31. janúar 1974. Systkini Jónasar
eru Sigríður, f. 23. janúar 1931, gift
Ingólfi Majassyni, innanhússarki-
tekt í Rvík, dóttir þeirra er Júlía
Guðrún, f. 18. febrúar 1968; Ólafur,
f. 7. febrúar 1933, tæknifræðingur í
Rvík, sambýhskona hans er Guðrún
Vilhjálmsdóttir snyrtifræðingur;
Ragnar, f. 5. maí 1934, b. á Guðna-
stöðum, kvæntur Margret Strupler,
böm þeirra eru Bryndís, f. 15. júlí
1974, Dagný, f. 10. apríl 1972, Guðni,
f. 24. júh 1977, Magnús, f. 24. janúar
1982 og Matthías, f. 20. ágúst 1985;
Ingibjörg Jóna, f. 27. mars 1940,
skrifstofukona í Rvík, var gift Sturlu
Einarssyni, húsgagna- og bygginga-
meistara, böm þeirra em Guðlaug
Júha, f. 10. desember 1962, giftÁka
Jóhannssyni, dóttir þeirra er Katr-
ín, f. 21. desember 1985; Einar, f. 22.
september 1964, og Ath, f. 9. mars
1966.
Foreldrar Jónasar voru Guðlaug-
ur Magnús Ólafsson, b. á Guðna-
stöðum í Austur-Landeyjum, og
kona hans, Júha Jónsdóttir. Guð-
laugur var sonur Ólafs, b. í Eyvind-
arholti undir Eyjafjöhum, Ólafsson-
ar, b. í Hólmi í Austur-Landeyjum,
Jónssonar, b. í Miðey, Jónssonar,
b. á Ljótarstöðum, Þorkelssonar.
Móðir Ólafs í Eyvindarholti var
Ragnhildur Diðriksdóttir, systir
Þórðar mormónabiskups og Guð-
mundar, afa Hrafnkels Helgasonar,
yfirlæknis á Vífilsstöðum. Móðir
Guðlaugs var Sigríður Ólafsdóttir,
b. í Múlakoti í Fljótshlíð, bróður
Sigurðar, langafa Ragnheiðar Helgu
Þórarinsdóttur borgarminjavarðar.
Annar bróðir Ólafs var Jakob, lang-
cifi Sveins Þorgrímssoriar staðar-
verkfræðings. Ólafur var sonur Ól-
afs, b. í Múlakoti, Árnasonar og
konu hans, Þórunnar ljósmóður
Þorsteinssonar, b. og smiðs á Vatns-
skarðshólum í Mýrdal, Eyjólfsson-
ar. Móðir Þórannar var Karítas
Jónsdóttir, klausturhaldara á
Reynistað, Vigfússonar, stúdents á
Hofi á Höfðaströnd, Gíslasonar,
rektors á Hólum, Vigfússonar. Móð-
ir Jóns var Helga Jónsdóttir, bisk-
ups á Hólum, Vigfússonar. Móðir
Karítasar var Þórunn Hannesdóttir
Scheving, sýslumanns á Munka-
þverá, Lárussonar Scheving, sýslu-
manns á Möðravöhum, ættfóður
Schevingættarinnar. Móðir Þó-
rannar var Jórann Steinsdóttir,
biskups á Hólum, Jónssonar. Móðir
Sigríðar var Ingibjörg Sveinsdóttir,
b. á Lambalæk í Fljótshlíð, Jónsson-
ar og konu hans, Sigríður Jóns-
dóttur, b. á Lambalæk, Einarssonar.
Móðir Ingibjargar var Ingibjörg
Ambjörnsdóttir, b. á Kvoslæk, Ey-
jólfssonar, ættföður Kvoslækjarætt-
arinnar.
Júha var dóttir Jónasar, b. á Borg
í Stokkseyrarhreppi, Hahdórssonar,
Jónas Guðiaugsson.
b. á Ósabakka á Skeiðum, Vigfús-
sonar, langafa Sigríðar, móður
Elfu-Bjarkar Gunnarsdóttur, fram-
kvæmdastjóra RÚV. Móðir Halldórs
var Ingibjörg Halldórsdóttir, b. í
Jötu, Jónssonar og konu hans, Guð-
rúnar Snorradóttur, ættforeldra
Jötuættarinnar. Móðir Jónasar var
Þorbjörg Jónsdóttir, b. í Unnarholti,
Guðbrandssonar og konu hans,
Guðfinnu Jónsdóttur, b. í Hörgs-
holti, Magnússonar, og konu hans,
Kristínar Jónsdóttur, ættforeldra
Hörgsholtsættarinnar. Jónas verð-
uraðheimanídag.
Ámi Kiistjánsson
Ámi Kristjánsson verkamaður,
Dvalarheimilinu Lundi á Hellu, er
áttræður í dag. Árni er fæddur í
Garðsaukahjáleigu í Hvolhreppi en
flutti þriggja vikna að Voðmúlastöð-
um í Austur-Landeyjahreppi og ólst
þar upp. í uppvextinum vann hann
öh almenn sveitastörf en til að
drýgja tekjur heimihsins fór hann
íjórtán vertíðir tU Vestmannaeyja,
tvær til Grindavíkur og tvær tU
Njarðvíkur. Ámi hefur lagt mikið
af mörkum th hrossaræktar í sinni
sveit og er gæðingurinn Lýsingur
frá Voðmúlastöðum gott dæmi þar
um. Árni flutti til Þorlákshafnar
1956. Þar vann hann við fiskverkun,
múrverk, trésmíði, pípulagnir og
fleiri störf. Meðal mannvirkja, sem
Árni tók þátt í að byggja, má nefna
Markarfljótsbrú og íbúðarhúsið að
Voðmúlastöðum sem enn standa
fylhlega fyrir sínu þrátt fyrir háan
aldur. Árni hefur nú dvahð að
Lundi, heimih aldraðra á Hellu, frá
1983. Árni er einn átta systkina sem
komust á legg. Fimm systkina hans
eru nú á lífi, búsett á HvolsveUi, í
Þorlákshöfn og í Rey kj avík.
Foreldrar Árna voru Kristján
Böðvarsson, b. á Voðmúlastöðum í
Landeyjum, og kona hans, Sigríður
Guðmundsdóttir. Kristján var son-
ur Böðvars, b. á Þorleifsstöðum á
Rangárvöllum, Jónssonar, b. á Þor-
leifsstöðum, Þorvarðssonar. Móðir
Böðvars var Ingibjörg, systir Arn-
heiðar, móður Böðvars Magnússon-
ar á Laugarvatni. Ingibjörg var dótt-
ir Böðvars, b. á Reyðarvatni, Tóm-
assonar og konu hans, Guðrúnar
Halldórsdóttur, b. á Reyðarvatni,
Guðmundssonar. Móðir Guðrúnar
var Ingibjörg HaUdórsdóttir, b. í
Þorlákshöfn, Jónssonar og konu
hans, Guðbjargar Sigurðardóttur,
systur Jóns, afa Jóns forseta. Önnur
systir Guðbjargar var Salvör, amma
Tómasar Sæmundssonar, Fjölnis-
manns. Móðir Kristjáns var Bóel
Sigurðardóttir b. í Múlakoti í Fljóts-
hlíð, Eyjólfssonar, b. í Múlakoti,
Arnbjömssonar, b. á Kvoslæk Eyj-
ólfssonar, ættföður Kvoslækjarætt-
arinnar. Móðir Bóelar var Þórunn
Jónsdóttir, b. í Hlíðarendakoti, Ól-
afssonar, prests í Eyvindarhólum,
Pálssonar, klausturhaldara í Gufu-
nesi, Jónssonar, ættfóður Pálsætt-
arinnar. Móðir Jóns var Helga Jóns-
dóttir eldprests Steingrímssonar.
Móðir Þórunnar var Ingbjörg Guð-
mundsdóttir, b. í Fljótsdal, Nikulás-
sonar, sýslumanns á Barkarstöðum,
Árni Kristjánsson.
Magnússonar, b. á Hólum, Bene-
diktssonar, klausturhaldara á
Möðruvöhum, Pálssonar, sýslu-
manns á Þingeyrum, Guðbrands-
sonar, biskups á Hólum, Þorláks-
sonar.
Sigríður var dóttir Guðmundar,
b. í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu,
Þórðarsonar og konu hans, Guðrún-
ar Sigurðardóttur, systur Bóelar.
Árni verður að heiman á afmælis-
daginn.
Bergþora Guðjónsdóttir
Bergþóra Guðjónsdóttir húsmóð-
ir, til heimihs að Vesturgötu 165,
Akranesi, er sjötug í dag.
Bergþóra fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í Hildibrandshúsi við
Garðastræti. Hún hlaut almenna
barna- og unghngamenntun og sótti
síðan námskeið, m.a. í ensku. Berg-
þóra sýndi, ásamt fleiri bömum,
vikivakadans á alþingishátíðinni
1930.
Bergþóra giftist 17.10.1953 Jóni
Eiríkssyni, f. 14.3.1916, hdl. og fyrrv.
skattstjóra, en foreldrar hans voru
hjónin séra Eiríkur V. Albertsson
dr. theol. og Sigríður Bjömsdóttir.
Böm Bergþóra og Jóns era Sigríð-
ur Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
og starfsmaður Skattstofu Vestur-
lands, f. 5.2.1954, gift Bimi Lárus-
syni, þau eru búsett á Akranesi og
eiga þrjú böm; Halldóra Jónsdóttir,
bökasafnsfræðingur við Bókasafn
Akraness, f. 27.10.1955, gift Valent-
ínusi Ólasyni og eiga þau tvö böm;
Guðjón Jónsson, rafmagnsverk-
fræðingur hjá Pósti og síma í
Reykjavík, f. 7.9.1957, á eitt barn og
er kvæntur Sigurlaugu Vilhelms-
dóttur; Eiríkur Jónsson, viðskipta-
fræðingur og starfsmaður hjá
Skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnar-
firði, f. 27.5.1959, kvæntur Sigrúnu
Rögnu Ólafsdóttur og eru þau bú-
sett í Reykjavík. Stjúpdóttir Berg-
þóra er Þorbjörg Jónsdóttir, hjúkr-
unarfræðingur í Reykjavík, f. 22.6.
1942, gift Símoni Ólasyni lögfræð-
ingi og eiga þau þrjú böm.
Bergþóra var næstyngst í hópi ell-
efu systra og tveggja bræðra.
Foreldrar Bergþóru vora Guðjón
Jónsson jámsmíðameistari, f. 29.3.
1871, d. 18.4.1926, og kona hans,
Halldóra Hildibrandsdóttir hús-
móðir, f. 17.8.1881, d. 9.11.1933.
Foreldrar Halldóru voru Hildi-
brandur Kolbeinsson og kona hans,
Sigríður Sveinsdóttir.
Guðjón var sonur Jóns, b. í Gísla-
koti, Bjarnasonar og Guðleifar ljós-
móður Eyjólfsdóttur, b. í Gíslakoti
Guðnasonar, b. í Bakkakotskoti,
Bjarnasonar. Móðir Eyjólfs var Sól-
Bergþóra Guðjónsdóttir.
veig Björnsdóttir, b. í Vetleifsholti,
Felixsonar. Móðir Guðleifar var
Margrét Ólafsdóttir, b. í Ósgröf á
Landi, Högnasonar.
Bergþóra verður að heiman á af-
mæhsdaginn.
85 ára 60 ára
Helga I. Guðœundsdóttir, Helgi Vabnundsson,
Bólstaðarhlíö 41, Reykjavík. Þrúðvangi 28, Rangárvallahreppi.
Blínborg Stefánsdóttír, Kleppsvegi 120, Reykjavik. Þórarinn Jóhannsson, Kleppsvegi 122, Reykjavík. Jón Jóhann Haraldsson,
80 ára Alfreð Aruljótsson, Barrholti 11, MosfeHsbæ. 50 ára
Sklpagötu 6, Akureyri Málfríður Torfadóttir, Stóragerði 12, Akureyri. — Kristján Jónsson,
75 ára Langagerði 110, Reykjavík. Finnbogi Ásgeir Guðraarsson,
Valdemar Sörensen, Trausti Þorsteinsson,
Þóra Þórðardóttir, Bogahlið 15, Reykjavík. Birldhllð 8, Vesttnarmaeyjum.
Kristbjörg S. Olsen, Þverbrekku 4, Kópavogi. 40 ára
70 ára Valdimar Hákon öirgisson, Hlíöarbyggð 53, Garðabæ. Kristinn Guðmundsson, — Vallarbraut 6, Seltjamamesi.
Barmahlíð 35, Reykjavík. Ásgeir Jónsson, Efstasundl 92, Reykjavík. Ebba Tryggvadóttír, Hellu, Fellsstrandarhreppi. BarmahJiö 2, AkureyrL Elsa Backman, Blesastöðum n, Skeiöahreppi. María Steingrímsdóttir, Brimnesi, Viðvíkurhreppi.
Kristín Eysteinsdóttir
Kristín Eysteinsdóttir húsfreyja,
til heimihs að Snóksdal i Miðdölum
í Dalasýslu, er áttræð í dag.
Kristín fæddist í Litla-Langadal í
Skógarstrandarhreppi og var þar til
fimm ára aldurs en flutti þá að
TunguíHörðudalenþarólsthún '
upp og átti heima þar til hún fór að
búasjálf.
Kristín giftist Pálma Jónassyni frá
Gilsbakka, b. að Snóksdal, f. 19.1. \
1900, d. 1974. Foreldrar hans vora
Jónas Jónasson, b. í Skörðum og
síðar á Gilsbakka, og Elín Jósefs-
dóttir.
Börn Kristínar og Pálma era
Kristín, f. 19.2.1930, húsmóðir í
Reykjavík, gift Herði Vilhjálmssyni
bílstjóra og eiga þau fimm börn;
Ehn, f. 27.2.1932, húsmóðir í Reykja-
vík, gift Viktor Hjaltasyni bílstjóra
og eiga þau íjögur börn á lífi; Finna,
f. 3.8.1933, húsmóðir í Garði, gift
Einari Tryggvasyni vörubílstjóra og
eiga þau sex börn á lífi; Einar, f.
22.4.1936, skipstjóri í Keflavík,
kvæntur Jóhönnu Siguijónsdóttur
og eiga þau þrjú börn; Björn, f. 4.1.
1941, bifvélavirki í Kópavogi,
kvæntur Guðrúnu Bjamadóttur og
eiga þau tvö börn; Guðmundur
Kristinn, f. 3.11.1943, b. á Kvenna-
brekku í Miðdölum, kvæntur Gunn-
laugu Mögnu Amgrímsdóttur og
eiga þau sex böm, og Jóhann Ey-
steinn, f. 1.7.1949, b. í Hhð í Hörðu-
dal, kvæntur Sigríði Jónu Svavars-
dóttur og eiga þau fimm börn.
Kristín átti tólf systkini sem öll
komust á legg og era þrjú þeirra á
lifinú.
Foreldrar Kristínar voru Eysteinn
Finnsson, b. í Litla-Langadal og síð-
ast á Breiðabólstað, og kona hans,
Jóhanna Oddsdóttir frá Giljalandi.
Eysteinn var sonur Finns, b. á
Skahhóh, Einarssonar, b. í Néðri-
Hundadal, bróður Finns á Háafelh,
föðurafa Ásmundar myndhöggvara.
Einar í Neðri-Hundadal var sonur
Sveins, b. í Neðri-Hundadal, Finns-
sonar. Móðir Finns á Skahhóh var
Sesselja Jónsdóttir. Móðir Eysteins
var Guðbjörg, systir Sesselju, móð-
ur séra Jónmundar í Grunnavík.
Guðbjörg var dóttir Gísla, b. á Bæ
og Leysingjastöðum, Jóhannesson-
ar, í Víkum á Skaga, Jónssonar.
Móðir Gísla var Guðríður Bjama-
dóttir. Móðir Guðbjargar var Guð-
finna Sigurðardóttir frá Álftatröð-
um, Magnússonar. Móðir Guðfinnu
var Þóra Sveinsdóttir, b. í Snóksdal,
Hannessonar, prests á Kvenna-
brekku, Björnssonar.
Jóhanna, móðir Kristínar, var
dóttir Odds á Giljalandi Sólmunds-
sonar, b. á Mjóabóh, Jónssonar.
Móðir Odds var Svanborg Jóns-
dóttir. Móðir Jóhönnu var Dagbjört
Jóhannesardóttir, b. í Blönduhhð,
Grímssonar.
Kristín tekur á móti gestum á
morgun, laugardag, frá klukkan 14
í Félagsheimih Suðurdala.