Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Page 28
44
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
Það var margt um manninn þegar sýningin var opnuð.
DV-myndir Stefán
Borgames:
Athyglisverð sýning
tveggja Borgfirðinga
Steön Haialdssan, DV, Borgamesi:
Málverkasýning tveggja Borg-
firðinga stendur nú yfir í sam-
komuhúsinu í Borgamesi. Þeir
Einar Ingimundarson, Borgarnesi,
og Páll Guðmundsson, Húsafelli,
sýna þar 50 verk. Opnun sýningar-
innar föstudaginn 14. aprfi var jafn-
framt setning Borgfirðingavöku.
Karlakórinn Söngbræður undir
stjórn Sigurður Guðmundssonar
(Böðvarssonar, Kirkjubóli) söng
nokkur lög við opnunina og þar var
fjöldi manns.
Einar Ingimundarson sýnir 27
olíumálverk, mörg hver frá gamla
tímanum í Borgamesi og ýmsum
sögufrægum stöðum í Borgarfirði.
Páll Guðmundson sýnir 23 mynd-
ir unnar úr grjóti. Sýningin er
byggð upp á þekktum skáldum,
myndir af Guðmundi Böðvarssyni,
Jónasi Hallgrímssyni, Hallgrími
Péturssyni, Snorra Sturlusyni og
Þorsteini á Úlfsstöðum og fleiri
þjóðkunnum íslendingum. Allar
eru myndir Páls unnar úr rauða-
Myndlistarmennirnir Einar Ingimundarson og Páll Guðmundsson.
grjótinu sem er í bæjargihnu á
Húsafelli.
Þetta er sölusýning og er opin
daglega frá 16-20 til 23. aprfi.
Andlát
Sigriður Helgadóttir, Hæðargarði 17,
lést 19. apríl.
Sigríður Benney Kristjánsdóttir,
Brunnum 10, Patreksfirði, andaðist í
Borgarspítalanum laugardaginn 14.
aprfi.
Jarðarfarir
Ásmundur S. Þorsteinsson, fyrrv.
vélstjóri, Hrafnistu, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju í dag, 21.. aprfi, kl. 15.
Jónas Jónsson Hagna lést í Sjúkra-
húsi Húsavíkur 17. aprfi. Jarðarförin
fer fram frá Húsavíkurkirkju laugar-
daginn 22. aprfi kl. 14.
Hjálmar Stefánsson frá Smyrlabergi,
sem lést 14. apríl sl., verður jarðsung-
inn frá Blönduóskirkju laugardaginn
22. apríl kl. 14.
Útför Eyjólfs Guðjónssonar áður til
heimfiis aö Stuðlabergi, Keflavík, fer
fram frá Keflavíkurkirkju laugar-
daginn 22. mars kl. 14.
Guðmundur Jón Magnússon Útgerð-
armaður verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag, 21. apríl, kl.
16.30 (ath. breyttan tíma).
Karl Gunnlaugsson lést 10. apríl.
Hann fæddist 17. desember 1915, á
Höfn í Bakkafirði, sonur Gunnlaugs
Andreasar Jónssonar og Oktavíu
Jóhannesdóttur. Karl lærði klæö-
skeraiðn og starfaði í 30 ár hjá
Klæðaverslun Andrésar Andrésson-
ar. Allmörg síðustu árin hefur hann
unnið hjá Borgarbókasafninu. Kona
Karls var Soffia Jónsdóttir en hún
lést eftir tveggja ára hjónaband árið
1983. Karl eignaðist einn son fyrir
hjónaband. Útför Karls verður gerð
frá Neskirkju í dag kl. 13.30.
Námskeið
Framhaldsnámskeið
í bridge
í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi eru
að hefiast framhaldsnámskeið í bridge.
Námsflokkar Reykjavíkur og Gerðuberg
standa sameiginlega að þessum nám-
skeiðum. Kennari á námskeiðinu verður
Jakob Kristinsson, ritari Eridgefélags
Reykjavíkur. Það hefst þriðjudaginn 25.
apríl kl. 19.30. Kennt verður á þriðjudög-
um og funmtudögum, alls 10 skipti.
Kennslugjald er kr. 3.500. Innritun er í
Gerðubergi á skrifstofutima, sími 79166
og 79140.
Námskeið á vegum Ellimála-
ráðs Reykjavíkurprófast-
dæmis
verður haldið í Fella- og Hólakirkju laug-
ardaginn 22. apríl og hefst kl. 9 árdegis.
Námskeiðið er ókeypis og öllum opið sem
styrkja vilja öldrunarþjónustu í söfnuð-
inum. Boðið verður upp á léttan hádegis-
verð og kaffi. Fyrirhugað er að námskeið-
inu ljúki kl. 16. Dagskráin hefst með
morgunbæn. Þá mun sr. Tómas Guð-
mundsson flytja erindi „Að rjúfa ein-
angrun" og Hanna Þórarinsdóttir erindi
um „öldrunarferli". Eftir hádegisverðar-
hlé flytur Hanna Þórarinsdóttir erindi
„Aðlögun að öldrun" og sr. Tómas
Sveinsson erindi um „sálgæslu". Fyrir-
lesarar svara fyrirspumum á milh er-
inda. í lokin verður helgistund. Þátttaka
tilkynnist í dag, 17. apríl, og þriðjudaginn
18. apríl til skrifstofu prófasts í s. 37810
eða til Sigríðar Jóhannsdóttur í síma
30994.
Fundir
Kristileg
samtök kvenna,
Aglow
efna til fundar mánudaginn 24. apríl í
Menningarmiðstöðinni Gerðubergi kl. 20
og hefst fundurinn með kaffi og meðlæti.
Hann er opinn öllum konum. Gestur
fundarins verður Shirley Bradley frá
Bandaríkjunum. Hún mrm m.a. tala um
samfélag okkar við Guð og hvert annað.
Sem fyrr segir er fundurinn opinn öllum
konum.
Aðalfundur
Ljóstæknifélags
íslands
verður haldinn aö Hótel Sögu (ráðstefnu-
sal A) mánudaginn 24. apríl 1989 og hefst
hann kl. 20.30. Frummælendur verða
Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur
og Guðmundur Gunnarsson arkitekt.
Hádegisverðarfundur presta
verður mánudaginn 1. mai í safnaöar-
heimili Bústaðakirkju
Aðalfundur
Aðalsafnaðarfundur nessóknar i Reykja-
vik verður haldinn sunnudaginn 23 apríl
kl. 15.00 i safnaðarheimilinu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Tapað fundið
Rauðbrún taska tapaðist
Tapast hefur rauöbrún lítil taska á bíla-
stæðinu við blokkina að Álfheimum
50-52-54. í henni voru úrbeiningarhnífar
ásamt stáh með rauðu skafti. Skilvís
fmnandi er beðinn að hringja í síma
13642.
Tilkyimingar
Vorfagnaður Grikklandsvina
Grikklandsvinafélagið Hellas heldur árs-
hátíð sína laugardaginn 22. april kl. 20.30
í Risinú, Hverfisgötu 105. Hátíðin hefst
með borðhaldi þar sem matseldin verður
með grísku ívafi en síðan verður ýmis-
legt til skemmtunar. Thor Vilhjálmsson
rithöfundur mun spjalla við veislugesti
og leiklistamemar undir stjóm Eyvindar
Erlendssonar sýna atriði úr leikritinu
„Hippolýtosi" eftir Evripídes. Þá verður
leikin og sungin grisk tónlist og stiginn
dans. Aðgangur er öllum heimill og kost-
ar kr. 1.900. Þeir sem hafa hug á að koma
em beðnir að hafa samband við Kristján
Amason í s. 21749 eða Harald Böðvarsson
í s. 624555 ekki síðar en á sunnudag.
Árlegt skákmót Æskunnar,
sem Kiwanisklúbburinn Eldey og Skáta-
félag Kópavogs standa fyrir, verður hald-
ið í Kiwanishúsinu í Kópavogi, Smiðju-
vegi 13a, laugaraagmn 22. apríl. Mótið
hefst kl. 14. Eins og fyrr verður keppt í
tveimur aldursflokkum, annars vegar
1.-6. bekkur grunnskóla og hins vegar
7.-9. bekkur grunnskóla. Þátttökurétt
hafa öll böm sem em í grunnskólum
Kópavogs. Sigurvegarinn í yngri flokkn-
um fær verðlaunabikar til eignar en
verðlaunapeningar verða veittir fyrir 2.
og 3. sætið. í eldri flokknum fá fyrstu 3
verðlaunapeninga en sigurvegarinn í
þeim flokki fær farandbikar til varð-
veislu. Alhr þátttakendur fá afhent við-
urkenningarskjal.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Aðalstræti 92, Patreksfirði,
á neðangreindum tíma:
Aðalstræti 59, Patreksfirði, þingl. eign
Ólaís Haraldssonar, eftir kröfu Ólafs
Sigurgeirssonar hdl. miðvikudaginn
26. aprfl 1989 kl. 13.30.
Tálkna BA-123, þingl. eign Straum-
' ' ness h/f, eftir kröfu Sveins Skúlasonar
hdl. og Jóhannesar Sigurðssonar
lögfr. fimmtudaginn 27. aprfl 1989 kl.
15.30.
Amarbakka 1, Bíldudal, þingl. eign
Jörundar Bjamasonar, eftir kröfu
Bjöms ól. Hallgrímssonar hdl., Veð-
deildar Landsbanka íslands, Bruna-
bótafélags íslands, Jóns Halldórsson-
ar hrl. og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
fimmtudaginn 27. aprfl 1989 kl. 11.00.
Móatúni 18-20, 02.03., Tálknafirði,
þingl. eign Egils Sigurðssonar, eftir
kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl.
miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 14.30.
jörðinni Neðri-Bæ, Bfldudalshreppi,
þingl. eign Kirkjugarðasjóðs, eftir
kröfu Þorfmns Egilssonar hdl. mið-
vikudaginn 26. aprfl 1989 kl. 15.00.
Ingólfi BA-13, þingl. eign Jóharms
Halldórssonar, eftir kröfu Jóns Þór-
oddsonar hdl. miðvikudaginn 26. aprfl
1989 kl. 15.30.
Herdísi Guðmundsdóttur BA-16,
þingl. eign Herberts K. Andersen, eft-
ir kröfu Gunnars Sæmundssonar hrl.
miðvikudaginn 26. aprfl 1989 kl. 16.00.
Fönn IS-44, þingl. eign Bjöms F. Lúð-
víkssonar, eftir kröfu Sigríðar Thorla-
cius hdl. fimmtudaginn 27. apríl 1989
kl. 15.00.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer fram
á skrifstofu embættisins,
Aðalstræti 92, Patreksfirði á neð-
angreindum tíma:
Rósu BA-30, þingl. eign Viðars Stef-
ánssonar, eftir kröfu Gunnars Sólnes
hrl. og Fiskveiðasjóðs íslands mið-
vikudaginn 26. aprfl 1989 kl. 16.30.
Stekkum 23, efri þæð, Patreksfirði,
þrngl. eipi Bjöms Ágústar Jónssonar,
eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl.
miðvikudaginn 26. apríl 1989 kl. 17.00.
Amarbakka 7, Bfldudal, þingl. eign
Ottós Valdimarssonar, eftir kröfu Líf-
eyrissjóðs Vestfirðinga fimmtudaginn
27. aprfl 1989 kl. 11.30.
Dalbraut 24, neðri hæð, Bfldudal,
þingl. eign Þóris Ágústssonar, eftir
kröfu Lárusar Bjamasonar hdl.
fimmtudaginn 27. apríl 1989 kl. 14.30.
Miðtúni 2, lb, Tálknafirði, þingl. eign
Hraðfrystihúss Tálknafjarðar h/f, eftir
kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands
fimmtudaginn 27. aprfl 1989 kl. 9.30.
Túngötu 27, Tálknafirði, þingl. eign
Jóns Gíslasonar, eftir kröfu Veðdeild-
ar Landsbanka íslands og Þorfinns
Egilssonar hdl. miðvikudaginn 26.
apríl 1989 kl. 18.00.
Túngötu 29, Tálknafirði, þingl. eign
Sigmundar Hávarðarsonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Veðdeildar
Landsbanka íslands, Sigríðar Thorla-
cius hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins
miðvikudaginn 26. aprfl 1989 kl. 18.30.
Strandgötu 15a, Patreksfirði, þingl.
eign Gunnars Hlöðverssonar, eftir
kröfu Eyrasparisjóðs, Byggingarsjóðs
ríkisins, Sigríðar Thorlacius hdl. og
Brunabótafélags Islands miðvikudag-
inn 26. apríl 1989 kl. 17.30.
Móatúni 1, Tálknafirði, þingl. eign
Hraðfrystihúss Tálknafjarðar h/f, eftir
kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands
fimmtudaginn 27. apríl 1989 kl.' 9.00.
Miðtúni 4, lb, Tálknafirði, þingl. eign
Hraðfrystihúss Tálknafiarðar h/f, eftir
kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands
fimmtudaginn 27. aprfl 1989 kl. 10.00.
verkstæðishúsi í landi Þinghóls, Tálk-
nafirði, þingl. eign Hraðfrystihúss
Tálknafjarðar, eftir kröfu Iðnlána-
sjóðs fimmtudaginn 27. aprfl 1989 kl.
10.30.________________________________
Gilsbakka 2, 2c, Bíldudal, þingl. eign
Bfldudalshreppsj eftir kröfu Veðdeild-
ar Landsbanka Islands fimmtudaginn
27. apríl 1989 kl. 13.00._____________
Túngötu 15, efrí hæð, Patreksfirði,
þingl. eign Aðalsteins Haraldssonar,
eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka
Islands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga
fimmtudaginn 27. apríl 1989 kl. 14.00.
Stekkum 19, Patreksfirði, þingl. eign
Öivinds, Solbakk, eftir kröfu Lands-
banka íslands, Skúla J. Pálmasonar
hrl., Eyrasparisjóðs og Byggingar-
sjóðs ríkisins fimmtudaginn 27. apríl
1989 kl. 16.00._______________________
Sýslumaður Barðastrandarsýslu