Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989. 45 Skák Jón L. Árnason Hér er skemmtileg staöa frá opna mót- inu í Biel í fyrrasumar. Hvitur viröist eiga í stökustu vandræðum þvi að drottn- ing hans, hrókur og riddari eru í uppnámi en hann fann bráöspjalla leið. Jukic haföi hvítt og átti leik gegn Mozny: 8 7 6 5 4 3 2 1 1. Dd4!! Svartur á ekkert svar við þessum laglega leik. Ef 1. - Rxd5, þá 2. Dg7 mát; ef 1. - Dxd5, þá 2. Re7+ og viimur drottninguna og ef 1. - gxf5, þá 2. Hd6 og vinnur manninn til baka með yfirburðastöðu. Skákin tefldist áfram: í. - b5 2. Rh6+ Kg7 3. Hd6 De7 4. Rg4 Hfd8 5. Rxf6! Hxd6 6. Re8+ og svartm- gaf. X X«? k & . 2 A & A A A A ABCDEFGH Bridge ísak Sigurðsson Bandaríkjamennimir Jacoby og Hamman voru með spil a-v í leik sem kom fyrir á ólympíuleikunum í Feneyjum í leik gegn Indverjum. Sagnir gengu þar, ekki óeðlilega, 1 grand í vestur sem aust- ur hækkaði í þrjú. Ef ekki kemur spaði út frá norðri stendur spiliö, en Indverjinn Mukherje hitti á spaðaáttu út, og þar sem vömin tók alla spaðaslagi sína strax fékk hún „aðeins" 7 slagi í stað níu. Þar sem hitta þarf á spaöa út, vom jafnvel líkur til þess að Bandaríkjamenn myndu tapa á spilinu en sagnir tóku aðra stefnu á hinu borðinu. Vestur gefur, n-s á hættu: * 10875 V ÁD95 ♦ 10963 + 2 ♦ DG V K102 ♦ ÁDG74 + D106 ♦ 64 V 743 ♦ 52 + ÁK9874 ♦ ÁK932 V G86 ♦ K8 ♦ G53 Vestur Norður Austur Suður 14 Pass 1 G 2* 34 4* p/h Bandaríkjamaðurinn frægi, Bobby Wolff, sat í suður og kom inn á á tveimur spöð- um. Nokkuð hörð sögn en hann var mjög heppinn. Félagi átti góða samlegu og spil- in lágu vel. Vömin byijaði á laufi sem austur átti á ás og skipt yfir í tígul og vestur tók tvo næstu slagi á tígul. En síð- an náði Wolff tveimur laufatrompunum í blindum, tvísvínaði hjarta, spaðinn lá 2-2 og það gerði óhjákvæmilega 10 slagi. Það var því óvænt 10 impa gróöi til Bandaríkjanna. Krossgáta 1 z T~ y s 41 ? 8 ?, ÍD n ", IZ jj ,1 )& ~1 1? u Lárétt: 1 gætinn, 8 ellegar, 9 sláin, 10 fugl, 11 eldstæði, 12 ok, 13 samstæðir, 14 æddir, 16 hress, 17 skynfæri, 18 sefar, 19 áburður. Lóörétt: 1 starf, 2 þátttakendur, 3 flón- anna, 4 tilkall, 5 eins, 6 bók, 7 kona, 11 venjum, 13 etja, 14 hópur, 15 kveikur, 17 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 örva, 5 sef, 8 sjatni, 9 kál, 10 vart, 11 um, 13 tippi, 15 rauk, 16 arð, 17 ágrip, 18 ól, 20 nauö, 21 afl. Lóðrétt: 1 öskur, 2 ijá, 3 valtur, 4 atvik- iö, 5 snap, 6 eir, 7 fátið, 12 maga, 14 próf, 16 apa, 17 án, 19 11. LaJli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. apríl - 27. apríi 1989 er í Ingólfsapóteki Og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- íjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðárvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnúd. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15^17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 21. apr.: Ríkisleiðtogi Þýskalands, Adolf Hitler, varð Fimmtugur í gær _________Spakmæli_____________ Lög og sanngirni eru tveir hlutir sem guð hefur sameinað en mennirnir sundurskilið. C.C. Colton Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaöar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TjJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá___________________________ Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. april Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vatnsberar em frekar sjálfstætt fólk og em ekki gefnir fyrir að þiggja aöstoð. Sláðu samt ekki hendinni á móti stuðningi í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það getur orðiö dálitið erfitt að fylgja eftir sjálfstæðum skoð- unum í ákveðnum málum. Þiggðu samstarf. Hrúturinn (21. mars-19. april): Áætlanir þínar em mjög ánægjulegar og breytingar til hins góða. Umræður um fjármál leysa mikinn vanda. Nautiö (20. april-20. mai): Ný sjónarmið við gömlum vandamálum gera hlutina auö- veldari. Þetta er mikill bjartsýnisdagur, ætlastu bara ekki til of mikils. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Haltu þig við staðreyndir þegar þú ákveður eitthvað. Láttu orðróm ekki hafa áhrif á þig. Þú átt ekki mikinn tíma aflögu en reyndu að slaka á. Happatölur em 8,19 og 25. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ert dálítið tilfinningasamur. Hikaðu ekki við að gefa nýtt álit í ákveðnum málum. Vinir þínir koma með skemmtiiegt framlag í kvöld. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Viðbrögð fólks við tillögum þínum og hugmyndum er meö eindæmum uppörvandi. Haltu þínu striki og hotaöu kvöldið vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ruglingur í dag verður til þess að þér verður lítið úr verki. Geymdu mikilvæg verkefni þar til betur stendur á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu daginn snemma og hafðu allt á hreinu. Reyndu að eiga tima fyrir sjálfan þig seinni partinn ef upp kemur tæki- færi sem þú hefur beðið eftir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Tækifærin bíða þín í röðum í félagslífinu. Nýttu það til að víkka sjóndeildarhring þinn. Þér gengur vel í viöskiptum, hvort heldur þaö er að kaupa eöa selja eitthvaö. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem þú heyrir eða lest getur leiörétt einhvem mis- skilning. Kvöldið er tími ákvarðana. Happatölur eru 2, 21 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú veröur aö byggja á þínu eigin hyggjuviti því að aörir eru uppteknir í öðm. í umræöum ættír þú aö athuga marga möguleika.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.