Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Qupperneq 30
46
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
Föstudagur 21. apríl
SJÓNVARPIÐ
18.00 Gosi (17). (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.25 Kátir krakkar (9). (The Vid
Kids). Kanadískur myndaflokkur i
þrettán þáttum. Þýðandi Reynir
Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar. (Eastenders).
Breskur myndaflokkur í léttum
dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.25 Benny Hill. Nýr breskur gaman-
myndaflokkur með hinum óvið-
jafnanlega Benny Hill og félög-
um. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Unglingaþáttur.
21.05 Derrick.
22.05 Meðan vonin lifir. (Thursdaýs
Child). Bresk sjónvarpsmynd frá
1983. Leikstjóri David Lowell
Rich. Aðalhlutverk Gena Row-
lands, Don Rowlands og Jessica
Walter. Myndin, sem er byggð á
sannsögulegum atburðum, fjallar
um 17 ára pilt sem greinist með
alvarlegan hjartagalla. Eina von
hans er að fá nýtt hjarta.
23.40 lltvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
15.45 Santa Barbara. NewWorld Int-
ernational.
16.30 David Copperlield. David
Copperfield er að koma heim eftir
þriggja ára útlegð og minnist lið-
inna tíma með trega.
18.20 Pepsi popp. Islenskur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndböndin, fluttar'ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppá-
komur. Þátturinn er unninn í sam-
vinnu við Sanitas hf. sem kostar
gerð hans.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
- ásamt veður- og íþróttafréttum.
Stöð 2.
20.25 Landslagið. I kvöld heyrum við
sjöunda þeirra tíu laga sem kom-
ust í úrslit í Söngvakeppni is-
lands, Landslaginu. Stöð 2
20.30 Klassapíur.
21.05 Ohara.
21.55 Kastalinn. Riviera. Kelly, fyrrum
starfsmaður alríkislögreglunnar,
skríður úr fylgsni sinu til að bjarga
kastala föður síns í Suður-Frakk-
landi.
23.30 Bette Midler. Divine Madness.
Stórkostleg mynd sem tekin var
af söngkonunni og grínistanum
Bette Midler á nokkrum tónleik-
um sem hún hélt I kringum 1980.
1.00 Heiður að veði. Gentlemans
Agreement. Gregory Peck fer með
hlutverk blaðamanns sem falið er
að skrifa grein um gyðingahatur.
2.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 Ídagsinsönn-Starfsmenntun
unglinga. Umsjón: Ásgeir Frið-
geirsson.
13.35 Miðdegissagan: Riddarinn og
drekinn eftir John Gardner. Þor-
steinn Antonson þýddi. Viðar
Eggertsson les. (14.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt. Umsjón: Guðrún
Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudagskvöldi.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Símatími.
Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist.
Tilkynningar.
- 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns-
son og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn - Úlfhildur
eftir Ölaf Jóhann Sigurðsson.
Hólmfríður Þórhallsdóttir les.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. a. Ættir og óðal.
Andrés Björnsson les úr frásögn-
' um Jóns Sigurðssonar á Reyni-
stað. Einnig flutt gamalt viðtal
Stefáns Jónssonar við Jón. b.
Tónlist c. Úr sagnasjóði Árna-
stofnunar. Hallfreður Örn Eiríks-
son flytur þáttinn. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 i kvöldkyrru. Þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistarmaður vikunnar -
Kristján Jóhannsson óperusöngvari.
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur
frá mánudegi.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12 20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu.
Gestur Einar Jónasson leikur
þrautreynda gullaldartónlist og
gefur gaum að smáblómum i
mannlifsreitnum.
14.05 Milli mála, Öskar Páll á útkíkki
og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,
7.00. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
10.00 Jón Axel Ólafsson. Leikir, tón-
list og ýmislegt létt sprell með
hlustendum. Jón Axel leikur
nýjustu lögin og kemur kveðj-
um og óskalögum hlustenda til
skila.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur
hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur
hress viðtöl við hlustendur, leik-
ur kveðjur og óskalög í bland
við ýmsan fróðleik.
18.10 islenskir tónar. Þessi geysivin-
sæli dagskrárliðui hefur verið
endurvakinn vegna fjölda
áskorana. Gömul og góð ís-
lensk lög leikin ókynnt i eina
klukkustund.
19.00 Freymóöur T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
Annað aðalhlutverkið í myndinni Kastalinn, njósnarann
Rykker, leikur Patrick Bauchau.
Stöð 2 kl. 21.55:
Kastalinn
verandi njósnarann Jonat-
han Kelly sera, ura leið og
hann opinberar sig, er í
stanslausri lífshættu. Hann
fær þó góða hjálp frá frönsk-
um njósnara, Rykker, sera
Patrick Bauchau leikur, en
hann á aö baki langan feril
við hættustörf. Einnig kem-
ur mikið við sögu hin glæsi-
lega söngkona Ashley sem 1
raun er njósnari sera fengið
hefur það verkefni að frnna
út sannleikann um Kelly.
Spenna, rómantík og fag-
urt landslag er sem sagt
þema Kastalans.
-HK
Kastalinn (Riviera) er
spennuraynd sem fjallar ura
fyrrverandi njósnara sera
verið hefúr í felura. Það eru
margir sem vilja hann feig-
an og hafa leitað hans lengi.
Það kemur þó ekki í veg fyr-
ir að hann reyni að stjórna
búgarði einum í FrakJdandi
sera faðir hans átti og á að
fara að loka. Við þetta fram-
tak hans opinberast hann
óvinum sínum sem koma að
honum úr öUum áttum.
Kastalinn er tekinn að
mestu á suðurströnd Frakk-
iands og Norður-Afiíku.
Ben Mastaers leikur fyrr-
upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin
Bollason talar frá Bæheimi.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigríður Einars-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan
kl. 16.45. - lllugi Jökulsson spjall-
ar við bændur á sjötta tímanum.
- Stórmál dagsins milli kl. 17 og
18.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Málin eins og
þau horfa við landslýð. Sími þjóð-
arsálarinnar er 91 -38500. - Hug-
myndir um helgarmatinn og
Ödáinsvallasögur eftir kl. 18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti rásar 2. Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin-
sælustu lögin. (Einnig útvarpað á
sunnudag kl. 15.00.) -
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj-
endur á vegum fjarkennslunefnd-
ar og Bréfaskólans. (Endurtekinn
fjórtándi og lokaþáttur frá mánu-
dagskvöldi.)
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
03.00 Vökulögin.Tónlistafýmsutagi
I næturútvarpi til morguns. Fréttir
kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt
undir helgarstemningunni í
vikulokin.
22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni. Óskalög og kveðjur í
slmum 6819 00 og 611111.
2.00 Næturstjömur.
Fréttir á Stjömunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er
með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og
skemmtilegri tónlist eins og
henni einni er lagið.
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
slnumstað. Bjarni Ólafurstend-
ur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reyk|avfk siðdegis. Hvað finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni
og lagt þitt til málanna i síma
61 11 11. Þáttur sem dregur
ekkert undan og menn koma
til dyranna eins og þeir eru
klæddir þá stundina. Ómar
Valdimarsson stýrir umræðun-
um.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynnt
undir helgarstemningunni í
vikulokin.
22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni. Óskalög og kveðjur í
símum681900og611111.
2.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Stjömunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 og 17.00.
ALFA
FM-102,9
17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þátt-
ur frá Trú og lífi með tónlist,
u.þ.b. hálftímakennslu úr Orð-
inu og e.t.v. spjalli eða við-
tölum. Umsjón: Halldór Lárus-
son og Jón Þór Eyjólfsson.
(Ath. endurtekið á mánudags-
kvöldum.)
19.00 Blessandi boðskapur i marg-
vislegum tónum.
24.00 Dagskrárlok.
9.00 Rótarlónar. Leikin fjölbreytt
tónlist fram til hádegis og tekið
við óskalögum og kveðjum i
síma 623666.
13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í
umsjá Hilmars V. Guðmunds-
sonar og Alfreðs Jóhannssonar.
15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur
fjölbreytta tónlist og fjallar um
Iþróttir.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið
stendur.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Samtökin 78. E.
19.00 Opið.
20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu.
21.00 Gott biL TónIistarþáttur I umsjá
Kidda I Gramminu.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt til morguns með
Arnari Þór og Benedikt. Fjöl-
breytt tónlist og svarað í síma
623666.
EUROSPÓRT
★ , ,★
11.30 Mobil Motor Sport News.
Fréttir og fleira úr kappakstur-
skeppni.
12.00 Brimbrettakeppni. Frá Hawaii.
12.30 Tennis. Monte Carlo Open.
14.30 Ástralskur fótbolti.
16.30 Íshokkí. Heimsmeistarakeppn-
in í Stokkhólmi.
17.30 íþróttakynning Eurosport.
19.00 Blak. Evrópukeppni.
20.00 Hornabolti. Frá Bandaríkjun-
um.
21.00 Tennis. Davis bikarinn.
22.00 Bílasport. Formúla 1.
23.00 Vélhjólakeppni. US Grand
Prix.
24.00 Íshokkí. Heimsmeistarakeppn-
in í Stokkhólmi.
sky
C H A N N E L
6.30 Viðskiptaþáttur.
7.05 Dennl dæmalausi.
9.30 The Lucy Show.
10.00 Poppþáttur.
11.00 The Sullivans. Framhaldsþátt-
ur.
11.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
12.30 A Proplem Shared. Fræðslu-
þáttur.
13.00 Another World. Sápuópera.
14.00 General Hospital. Sápuópera.
15.00 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
16.00 Loving.
16.30 Family Affair. Gamanþáttur.
17.00 Poppþáttur.
18.00 The Young Doctors.
18.30 Three’s Is a Company. Gam-
anfiáttur.
19.00 Sky Star Search. Skemmtijjátt-
ur.
20.00 Sale Of The Century.
20.30 Bring ’Em Back Alive.
21.30 Sky Riders.
23.30 Jameson Tonight.
00.30 Police Story.
SK/
C H A N N E L
Kvikmyndir
17.00 Little Norse Prince Valiant.
19.00 Our Winning Seasons.
21.00 Ladyhawke.
23.00 Aliens.
1.20 Rolling Thunder
Bette Midler er i miklum ham í Divine Madness.
Stöð 2 kl. 23.30:
Bette Midler
Söngkonan Bette Midler
er á góöri leið með að verða
eina allra vinsælasta leik-
konan í Hollywood. Þennan
frama á hún að þakka Di-
sney fyrirtækinu sem tekið
hefur hana upp á sína arma
og sett hana í nokkur bita-
stæð hlutverk.
Bette Midler, sem byrjaði
feril sinn sem söngkona,
vakti fyrst verulega athygh
í kvikmyndaheiminum er
hún lék Janis Jophn í The
Rose. Skömmu síðar geröi
hún Divine Madness sem er
konsertkvikmynd þar sem
Rás 1 kl. 13.05
hún fer hamforum á sviðinu
í Pasadena leikhúsinu í Los
Angeles.
Bette Midler hefur ávallt
verið umtöluð söngkona og
frægð hennar sem slík er
ekki síst vegna líflegrar
sviðsframkomu. Hún segir
brandara sem eru á mörk-
um velsæmis, bregður sér í
ýmis hlutverk og er ófeimin
að hneyksla fólk. Lagaval
hennar ’er aUt frá gömlum
standördum til nútímalaga
sem hún setur mark sitt á
með sinni miklu og sérstöku
rödd. -HK
í dagsins önn:
Starfsmennt-
un unglinga
í þættinum í dagsins önn verður að þessu smm fjallaö
um tengsl skóla og atvmnulífs frá sjónarhorni atvinnuveg-
anna. Hvað hefur sautján ára unglingur lært í skóla sem
nýtist honum, til dærais við framieiðslustörf?
í þættinum verður ieitað svara við spurningum af þessu
tagi hjá talsmönnum atvinnuveganna. Einnig verður rætt
við þá um hvemig skólakeríinu hefúr tekist að mæta nýjum
og auknum kröfum um sérhæft starfsfólk. Umsjónarmaður
er Ásgeir Friðgeirsson.
Don Murray, Gena Rowlands og Rob Lowe leika aðal-
hlutverkin í Meðan vonin iifir.
Sjónvarp kl. 22.05:
Meðan vonin lifir
Föstudagskvikmynd
Sjónvarpsins Meðan vonin
lifir (Thursday’s Child) er
byggð á staðreyndum og
fjallar um ungan pUt sem
gengst undir hjartaflutning.
Sam Alden (Rob Lowe) er
ósköp venjulegur táningur.
Þegar hann kemur heim til
foreldra sinna í jólafrí finnst
foreldrum hans hann ósköp
veiklulegur. Þaö kemur líka
í ljós þegar hann er sendur
í læknisskoðun aö hann er
haldinn alvarlegum hjarta-
gaUa og eftir nákvæma
rannsókn er taUð ráðlegast
aö skipta um hjarta í hon-
um.
Myndin lýsir áhyggjum
aöstandenda og hjartaþeg-
ems fyrir uppskurð og svo
eftirköstunum fyrir sjúkl-
inginn. Um leiö sýnir mynd-
in fjölskyldu sem sameinast
í veikindum sonarins.
Leikstjóri Meðan vonin
lifir er David Lowell Rich
sém er gamaU í hettunni og
hefur mikla reynslu af leik-
stjóm mynda sem lýsa
mannlegum tilfinningum. í
aðalhlutverkum eru úrvals-
leikarar. Gena Rowlands og
Don Murray leika foreldr-
ana og unglingastjarnan
Rob Lowe leikur soninn.
-HK