Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1989, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 1989.
47
dv Kvikmyndir
Listaverk
Listamannalíf (The Moderns)
Aöalhlutverk: Kelth Carradine, Linda Fior-
entino
Leikstjóri: Alan Rudolph
Handrit: Alan Rudolph, Jon Bradshaw
Sýnd í Regnboganum
París, 1926. Nick Hart (Keith
Carradine) er listmálari sem fæst við
að teikna skopmyndir á kafíihúsi
fyrir vin sinn Oiseau (Wallace
Shawn) því honum gengur ekki vel
að selja myndir eftir sig. Á kafiihús-
inu halda til margir kynlegir kvistir,
rithöfundar, málarar, skáld og
vændiskonur svo fátt eitt sé nefnt.
Dag einn kemur hstaverkakaupand-
iim Bertram Stone (John Lone) og
Rachel (Linda Fiorentino), kona
hans, á kafiihúsið. Nick fær áhuga á
Rachel og lætur Oiseau kynna sig
fyrir þeim, en síðar kemur í ljós að
Rachel er fyrrum eiginkona Nicks.
Til sögunnar kemur Ustaverkasalinn
Libby Valentín (Genevieve Bujold)
en hún viil fá Nick til að „kópera"
þrjú fræg málverk fyrir Nathlie De-
Ville (Geraldine Chaphn). Nick vill
það ekki í fyrstu en fæst svo tíl þess.
Samband Nicks og Rachel, ásamt
fölsuninni á málverkunum, verður
örlagavaldur margra í myndinni.
Alan Rudolph (Welcome to L.A.,
Choose Me) er einn af þessum leik-
stjórum sem fer sínar eigin leiöir og
gerir sínar myndir burtséð frá öUum
markaðslögmálum. Þær hafa fæstar
höfðað til hins breiða hóps kvik-
myndahúsagesta (unglinga) og eru
meira eins og Ustaverk. Sumum líkar
þær en öðrum ekki. Efnismeðferð,
senur og myndatökur eru sérstakar
og frábrugðnar því sem gengur og
gerist í amerískum myndum, enda
heldur Alan Rudolph sínum stíl (sem
er ekki ósvipaður stíl Roberts Alt-
man). Alan Rudolph á auðvelt með
að fá fræga leikara til að vinna með
sér enda eru þeir ófáir í þessari
mynd. Keith Carradine, Geraldin
ChapUn og Genevieve Bujold hafa
unnið með honum áöur, m.a. í Cho-
ose me, Welcome to L.A. og Trouble
in mind, John Lone (The Last Em-
peror, The Year of the Dragon) stend-
ur sig vel í hlutverki Stone, eins og
reyndar allir aðrir leikarar myndar-
innar.
Listamannalíf er kjörin til að kynn-
ast Alan Rudolph og hans stíl, losna
undan fjöldaframleiðslunni og teygja
sig aðeins í átt að „Ustahátíðarmynd-
unum“.
Stjömugjöf: ★ ★ ★
Hjalti Þór Kristjánsson
Leikhús
sími 96-24073
SÓLARFERÐ
Höfundur: Guðmundur Steinsson
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
Leikmynd: Gylfi Gíslason
Búningar: Gylfi Glslason og Freyja Gylfa-
dóttir
Tónlist: Þórólfur Eiriksson
Lýsing: Ingvar Björnsson
3. sýning í kvöld. kl. 20.30.
4. sýning laugard. 22. apríl kl. 20.30.
Munió pakkaferðir Flugleiða.
FACQFACD
FACO FACO
FACO FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Leikfélag
AKUREYRAR
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
I kvöld kl. 20.30, örfá saeti laus.
Sunnudag 23. april kl. 20.30.
Föstudag 28. apríl kl. 20.30.
Sunnudag 30. apríl kl. 20.30.
ATH. Aðeins 7 vikur eftir.
Ath. breyttan sýningartíma.
Laugardag 22. apríl kl. 20.00.
Fimmtudag 27. apríl kl. 20.00.
Laugardag 29. apríl kl. 20.00.
ATH. aðeins 7 vikur eftir.
FERÐIN Á HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
Laugardagkl. 14.00.
ATH. aðeins 7 vikur eftir.
Miðasala i Iðnó, sími 16620.
Afgreiðslutimi:
Mánud.-föstud. kl. 14.00-19.00.
Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SIMAPANTANIRVIRKADAGAKL. 10-12,
einnig simsala með VISA og EUROCARD á
sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntun-
um til 15. maí1989.
I —nim
ISLENSKA OPERAN
I_____lilll
Brúökaup Fágarós
9. sýning i kvöld kl. 20, uppselt
. 10. sýning laugard. 22. april kl. 20, uppselt.
Úsóttar pantanir seldar i dag.
11. sýning sunnud. 23. apríl kl. 20, uppselt.
12. sýning föstud. 28. april kl. 20, uppselt.
13. sýning sunnud. 30. apríl kl. 20, örfá
sæti laus.
14. sýning þriðjud. 2. maí á Isafirði.
15. sýning föstud. 5. mai kl. 20, uppselt.
Allra siðasta sýning.
Miðasala opin alla daga frá kl. 16-19 og
fram að sýningu sýningardaga. Sími 11475.
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath.l Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
Laugardag 22. april kl. 14. uppselt.
Sunnudag 23. april kl. 14, fáein sæti
laus.
Laugardag 29. april kl. 14, fáein sæti
laus.
Sunnudag 30. apríl kl. 14. fáein sæti
laus.
Fimmtud. 4. maí kl. 14.
Laugard. 6. mai kl. 14.
Sunnud. 7. mai kl. 14, uppselt.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Laugard. 22. april kl. 20.
Fimmtud. 27. april kl. 20.
Laugard. 29. april kl. 20.
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
I kvöld kl. 20.00, 4. sýning.
Sunnud. 23. aprll kl. 20.00. 5. sýning.
Föstud. 23. apríl kl. 20.00, 6. sýning.
Sunnud. 30. apríl kl. 20.00, 7. sýning.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Heima hjá afa
I morfars hus
eftir Per Olov Enquist
Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu i Álaborg
I kvöld kl. 21.00, uppselt.
Laugardag kl. 21.00, uppselt.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
"SST SAMKORT E
. n<nr«»n
Alþýðuleikhúsiö
sýnir i Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3
Hvað gerðist
í gær?
Einleikur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir.
6. sýning laugard. 22. aprii kl. 20.30.
Miðasala við innganginn og i Hlaðvarpanum
daglega kl. 16—18.
Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhring-
inn.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Úskarsverðlaunamyndin
REGNMAÐURINN
Hún er komin, óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29.
mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur
í aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti leik-
stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald
Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen. Leikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 4,-6.30, 9 og 11.30.
Óskarsverðlaunamyndin
A FARALDSFÆTI
Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner
o.fl.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Óskarsverðlaunamyndin
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Úskarsverðlaunamyndin
EIN ÚTIVINNANDI
Working Girl. Hún er hér komin hér hin
frábæra óskarsverðlaunamynd Working Girl
sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stór-
leikararnir Harrison Ford, Sigourny Weaver
og Melanie Griffith sem fara hér á kostum
I þessari stórskemmtilegu mynd. Frábær
toppmynd fyrlr alla aldurshópa.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
ARTHUR Á SKALLANUM
Sýnd í dag kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Á YSTU NÖF
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
I DJÖRFUM LEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
MOONWALKER
Sýnd I dag kl. 5.
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU7
Oýnd i rintfM. 5, 7. 0 og 11.-
Háskólabíó
I LJÓSUM LOGUM
MISSISSIPPI BURNING
Aðalhlutverk Gene Hackman og William
Dafoe.
Sýnd I dag kl. 5, 7.30 og 10.
liaugarásbíó
A-salur
Frumsýning
TUNGL YFIR PARADOR
Ný þrælfyndin gamanmynd frá þeim sömu
og gerðu Down and out in Beverly Hills.
Atvinnulaus leikari fær hlutverk sem alvöru-
einræðisherra í S-Ameríkuríki. Enginn má
frétta skiptin og því lendir hann í spreng-
hlægilegum útistöðum við þegnana, starfs-
liðið og hjákonu fyrrverandi einræðisherr-
ans. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss (Down
and out in Beverly Hills, Tin Men, Stake-
out) Sonia Braga (Milagro Beandield War,
Kiss of the Spider Woman) Raul Julia
(Tequila Sunrise, Kiss of the Spider Wo-
man) Leikstjóri: Paul Mawursky (Down and
out in Beverly Hills).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
TVlBURAR
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
C-saiur
ÁSTRlÐA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnboginn
frumsýnir
LISTAMANNALlF
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
TVfBURARNIR
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
OG SVO KOM REGNIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 5 og 7.
NICKY OG GINO
Sýnd kl. 9 og 11.15.
HINIR AKÆRÐU
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
HRYLLINGSNÓTT II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
synir i
Hlaðvarpanum.
Vesturgotu 3
Sál mm er
hirdfífl í kvöld
Miðasala: Allan solarhringinn i s. 19560 og
i Hlaðvarpanum fra kl. 18.00 syningardaga.
Einnig er tekió a móti pontunum i Nyhöfn.
simi 12230.
12. syning miðvikud. 19. april kl. 20.
13. syning fostudag 21. april kl. 20.
14. syning. sunnud. 23. april kl. 20.
15. syning fbstud. 28. april kl. 20.
16. syning sunnud. 30. april kl. 20.
Síðustu syningar.
Veður
Akureyri
Egilsstaðir
Hjaróames
Galtarviti
skýjað
srtjóél
skýjað
hálfskýjaö -2
Keíla víkurílugvöllur rigning
Kirkjubæjarklaustursnjókoma
Raufarhöfn skýjaö -6
Reykjavík súld 2
Sauöárkrókur skýjað -1
Vestmannaeyjar alskýjað Útlönd kl. 12 á hádegi: 3
Bergen þoka 6
Helsinki þokumóða 6
Kaupmannahöfn þokumóða 5
Osló rigning 6
Stokkhólmur þokumóða 1
Þórshöfh skýjað -3
Algarve heiðskírt 11
Amsterdam skýjað 5
Barcelona þokumóða 13
Berlín þokumóöa 6
Chicago alskýjað 10
Feneyjar þokumóða 11
Frankfurt rigning 6
Glasgow skýjað 8
Hamborg þokumóða 6
London hálfskýjað 4
LosAngeles þokumóða 15
Madrid þokumóða 5
Malaga heiðskírt 15
Maflorca léttskýjað 11
Montreal heiðskirt -1
New York hálfskýjað 11
Nuuk léttskýjaö 4
Orlando léttskýjað 18
París skýjað 4
Róm rigning 12
Vin léttskýjað 11
Winnipeg hálfskýjaö 1
Valencia heiðsldrt 8
Gengið
Gengisskráning nr. 75 - 21. april 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 52.330 52.470 53.130
Pund 89,895 90,136 90,401
Kan.dollai 44,200 44,318 44,542
Dönsk kr. 7.2756 7,2951 7,2360
Norsk kr. 7.7814 7,8022 7,7721
Sænsk kr. 8.3050 8,3273 8.2744
Fi. mark 12.6432 12.6770 12,5041
Fra.franki 8.3581 8,3805 8,3426
Belg. franki 1.3539 1.3576 1,3469
Sviss. franki 32,1043 32,1902 32,3431
Holl. gyllini 25.1254 25,1927 25,0147
Vþ. mark 28.3485 28.4244 28.2089
it. lira 0.0385! 0.03865 0.03848
Aust.sch. 4.0258 4,0366 4,0097
Port. escudo 0.3423 0.3432 0,3428
Spá. peseti 0.4560 0,4572 0.4529
Jap.yen 0.39913 0,40020 0.40000
írsktpuod 75,551 75,754 75,447
SOR 68.4764 68.5596 58.8230
ECU 58.8895 59.0471 58.7538
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
20. og 21. april seldust alls 27,810 tonn.
Magnl Verð i krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Kerfi 2.194 29.00 29.00 29.00
Koli 0.155 25.00 25.00 25.00
Steinbitur, ós. 0.224 13.54 9.00 17.00
Þorskur, 6s. 8.387 46.75 30.00 50.00
Þorskur, und. 0,117 14,06 10.00 15.00
Ufsi 15.182 26.81 15.00 27.00
Vsa, ós. 1,519 62.74 35.00 69.00
UppboA kl. 12.30 á morgun. Seld verða 12 tonn af stein-
bit, 150 kg af lúAu og bátafiskur.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
20. april saldust alls 63,380 tonn
Karfi 32,167 27.93 26.00 34.60
þorskur 16.884 50.05 45.00 51,00
Þorskur, ós. 5.430 46.88 30,00 52.00
Stainbitur, ós. 6,149 19.96 15.00 20,00
Steinbitur 0.649 19.37 15,00 20.00
Ýsa 0.424 100.00 100.00 100.00
Koli 0.638 41,18 39.00 46,00
Ufsi 0.664 28.00 28.00 28.00
Lúóa 0.245 293,23 265.00 320.00
A mánudag veróur «lt úr Otri um 35 tunn nf kiria. 35
torm af grálúóu. ainnig vtróur ult úr Stikknvlk og
flairi bátum.
Fiskmarkaður Suðurnesja *
19. epril salduát alb 124.416 tom.
Porskur 42.140 46.69 31.00 54.00
þorskur, ós. 13.641 41.82 39.00 46.50
Ýsa 6,963 55.54 15,00 85,00
Ýsa, ós. 6,176 67.81 64.00 75.00
Karfi 5.664 31.12 30.00 32,00
Ufsi 35.812 28,24 21.00 25.00
Ufsi.ós. 5.455 24.82 21.00 25,00
Stsinbitur 1.909 25.53 17.00 26,00
Hlýri + steinb. 2.988 23.50 23.50 23,50
Keila 2,530 14.00 14.00 14.00
dag virtur nlt úr dagiMnr- eg uuraotiiUtun og
hifit uppbotit kl. II.