Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989.
Utlönd
Greftrun Khomeinis frestað
Þúsundir írana komu saman í Teheran til að votta Khomeini virðingu sina.
Útlör hans hófst snemma i morgun að írönskum tíma en greftruninni var
frestað. Simamynd Reuter
Ráðamenn í íran tilkynntu í morg-
un að greftrun ayatollah Khomeinis,
andlegs leiðtoga landsins, sem fara
átti fram snemma í morgun, yrði
frestað. Samkvæmt fréttum íranska
sjónvarpsins er frestunin tilkomin
vegna hins mikla mannfjölda er safn-
aðist saman til að fylgja hinum fallna
leiðtoga sínum síðasta spölinn. Lík-
fylgd Khomeinis hófst á aðalbæna-
stað Teheran og átti að fara um 20
kílómetra leið til Behest-e Zahre
kirkjugarðsins í útjaðri borgarinnar.
En milljónir syrgjenda öftruðu ferö
bílsins sem flutti lík Khomeinis og
því var gripið tii þess ráðs að fresta
greftruninni. Stjórnvöld tilkynntuað
síðar yrðu áætlanir um greftrun trú-
arleiðtogans gerðar opinberar.
Það var í Behest-e Zahre kirkju-
garðinum fyrir áratug að Khomeini
hélt fyrstu ræðu sína á íranskri jörð
eftir fimmtán ára útlegð. Þar bera
bein sín margir stuðningsmanna
Khomeinis í trúarbyltingunni árið
1979 sem og mörg fómarlamba átta
ára styijaldar írana og haka sem
lauk í fyrra með vopnahléi.
Útfararathöfnin hófst snemma í
morgun er ayatollah Golpayegani
bað fyrir hinum látna. Síðan var lík
Khomeinis, vafið í fána írans, tekiö
niður þar sem það hefur verið til
sýnis á aðalbænastað höfuðborgar-
innar og flutt yfir í bifreið er flytja
átti það tii kirkjugarösins. Þúsundir
syrgjenda, klæddir sorgarklæðum,
hvaðanæva af landinu teygðu fram
hendur sínar til að freista þess að
koma í síðasta sinn við leiðtoga sinn.
Mannfjöldinn umkringdi algerlega
staðinn þar sem lik Khomeinis var
til sýnis. Khamenei, arftaki Kho-
meinis, komst ekki að kistu hins
fallna trúarleiðtoga vegna fólks-
Þjóðarsorg ríkir nú i íran i kjölfar
láts Khomeinis. Simamynd Reuter
Milljónir írana, sem flykkst höfðu
Sciman til að vera viðstaddir útforina,
hindruðu ferð líkfylgdarinnar og var
greftruninni frestað. Aðeins einn er-
lendur þjóðhöfðingi kom tfl að vera
viðstaddur útfórina, Ghulam Ishaq
Khan, forseti Pakistans.
Átta íranar hafa látið lífið síðustu
Furugerði 15, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurður Steinarsson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ás-
geir Thoroddsen hdl.
Gaiðsendi 7, hluti, þingl. eig. Jón
Þorbergsson, fimmtud. 8. júní ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt-
an hf.
Geitland 8, 1. hæð vestur, þingl. eig.
Ólafur Gissurarson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofiiun ríkisins.
Gyðufell 4, 3. hæð £m., þingl. eig.
Geir Snorrason, fimmtud. 8. júm' ’89
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Sigur-
mar Albertsson hrl.
Gyðufell 14,4. hæð t.v., þingl. eig. Ósk
Bára Bjamadóttir, fimmtud. 8. júní ’89
kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Hallveigarstígur 10, þingl. eig. Valdi-
mar Hilmarsson, fimmtud. 8. júní ’89
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guð-
mundur Markússon hrl.
Háagerði 53,1. hæð, þingl. eig. Bryn-
dís Oddsdóttir, fimmtud. 8. júní j89 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg
hdL______________________________
Heiðarás 15, þingl. eig. Sigurjón
Ámundason, fimmtud. 8. júm' ’89 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ævar
Guðmundsson hdl. og tollstjórinn í
Reykjavík.
Hjallaland 1, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson, fimmtud. 8. júní ’89 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Hjaltabakki 4, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Ólafur H. Sigurjónsson, fimmtud. 8.
júní ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Hróbjartur Jónatansson hdl.
Hjarðarhagi 36, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Kristján Gunnarsson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofhun ríkisins.
Hólmasel 4-6, merkt D og E, tal. eig.
Jón Ragnarss., Friðbert Pálss. og G.
Hjartars., fimmtud. 8. júní ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ánnann
Jónsson hdl.
Hraunbær 66, kjallari, þingl. eig.
Steinunn Tómasdóttir, fimmtud. 8.
júní ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
eru Þorfinnur Egilsson hdl., Elvar
Öm Unnsteinsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
tvo daga, flestir vegna troðnings mik-
fls fjölda syrgjenda í Teheran. Þá er
taliö að 500 hafi særst. Gífurlegur
mannfjöldi þyrptist út á götur höfuð-
Hraunbær 112, íb. 01-01, þingl. eig.
Björgvin Amgrímsson, fimmtud. 8.
júm' ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur
em Verslunarbanki Islands hf., Klem-
ens Eggertsson hdl. og Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl.
Hraunbær 122, 3. hæð t.h., þingl. eig.
Bergsteinn Pálsson, fimmtud. 8. júní
’89 ld. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Bald-
ur Guðlaugsson hrl.
Hverfisgata 20, lóð, þingl. eig. Hag-
virki h£, fimmtud. 8. júní ’89 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson
hdL______________________________
Hverfisgata 83, hl. 201, þingl. eig.
Dögun sf. Byggingafélag, fimmtud. 8.
júm' ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í íleykjavík, Ólafúr
Axelsson hrl. og Reynir Karlsson hdl.
Hörðaland 14, hluti, þingl. eig. Biynj-
ólfur Guðbjömsson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gísh
Gíslason hdl.
Hörpugata 13, þingl. eig. Súsanna
Torfadóttir og Ásmundur Ólafsson,
fimmtud. 8. júní ’89 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofnun rík-
isins og Veðdeild Landsbanka íslands.
Kambasel 57, talinn eig. Geir Sigurðs-
son og Ingiþjörg Óskarsd., fimmtud.
8. júní ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Fjárheimtan hf.
Kaplaskjólsvegur 29, 2. hæð f.m.,
þingl. eig. Biynhildur Sigurjónsdóttir,
fimmtud. 8. júm' ’89 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Fjárheimtan hf.
Kirjuteigur 15, efri hæð, talinn eig.
Siguijón Pálsson, fimmtud. 8. júní ’89
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Kleppsvegur 26,4. hæð t.v., þingl. eig.
Birgir Helgason og Sigrún Guð-
mundsdóttir, fimmtud. 8. júm' ’89 kl.
14.30 . Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Bjöm Ólafúr
Hahgrímsson hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Skúh J. Pálmason hrl., Valgeir
Pálsson hdl., Hróbjartur Jónatansson
hdl., Valgarður Sigurðsson hdl.,
Verslunarbanki íslands hf., Ólafúr
Axelsson hrl., Jón Ingólfsson hdl.,
Klemens Eggertsson hdl., Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl., Biynjólfiir Kjart-
ansson hrl., Ólafúr Gústafsson hrl.,
Innheimtustofiiun sveitarfél. og Versl-
unarbanki íslands hf.
borgarinnar eftir að fréttist um and-
lát Khomeinis en hann lést seint á
laugardagskvöld af völdum hjarta-
áfalls, 86 ára gamall.
Mannhafið umkringdi algerlega
staöinn þar sem lík Khomeinis lá í
loftkældri glerkistu á aðalbænastað
Teherans. Margir syrgjenda hafa lít-
ið hreyft sig þaðan frá því á sunnu-
dag. Þeir sungu lofgjörð um hinn
látna leiðtoga sinn, börðu sér á bijóst
eða börðu höfðinu í jörðina.
Trúarleiðtogar írana og yfirmenn
hersins veittu Ali Khamenei, forseta
og nýkjömum arftaka Khomeinis,
stuðning sinn í gær. Samkvæmt
fréttum, er birtust í Teheran, hafði
Khomeini þegar ákveðið að Khame-
nei myndi taka við embætti andlegs
leiðtoga að sér látnum. Margir telja
þó að kosning Khameneis, sem tfl-
kynnt var um tæpum sólarhring eft-
ir lát Khomeinis, sé málamiðlunar-
lausn tfl að brúa bilið mflh róttækra,
sem Ahmad, sonur Khomeinis heit-
ins, er í forsæti fyrir, og þeirra sem
raunsærri eru og fylgja Rafsanjani,
forseta íranska þingsins. Bæði Ah-
mad og Rafsanjani hafa látið í ljósi
stuðning við Khamenei.
Erfitt er að gera sér grein fyrir
hvemig valdatíð Khameneis muni
reynast. Arabískir stjómarerindrek-
ar telja að Khamenei muni fljótlega
styrkja stöðu sína en aðrir segja að
valdabaráttan í landinu sé rétt að
byija.
Reuter
Lambastekkur 14, þingl. eig. Rannveig
Ámadóttir, fimmtud. 8. júní ’89 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Áimann Jónsson hdl.
Langholtsvegur 86, þingl. eig. Sigurð-
ur Guðmundsson, fimmtud. 8. júní ’89
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Egg-
ert B. Ólafsson hdl. og tollstjórinn í
Reykjavík.
Neðstaleiti 18, þingl. eig. Höskuldur
Jónsson, fimmtud. 8. júní ’89 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru Ólafúr Gúst-
afsson hrl. og Ævar Guðmundsson
hdL
Nesvegur 80, þingl. eig. Sæmundur
Áreh'usson, fimmtud. 8. júní ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur eru Ævar
Guðmundsson hdl. og Innheimtu-
stofiiun sveitarfél.
Njálsgata 50, austurendi rishæðar,
þingl. eig. Amþór Bjamason,
fimmtud. 8. júní ’89 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendur em Tryggvi Viggósson hdl.,
Iðnaðarbanki íslands hf., Asgeir Thor-
oddsen hdl. og Valgeir Kristinsson
hrl.
Ránargata 10, hluti, þingl. eig. Ágúst
Ragnarsson, fimmtud. 8. júní ’89 kl.
15.00. Uppþoðsbeiðendur em Gjald-
heimtaní Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands og Skúli Bjamason
hdl.
Reykás 29, hluti, þingl. eig. Alexander
H. Bridde, fimmtud. 8. júní ’89 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
á eftírtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Alakvísl 62, talinn eig. Helga Sigurð-
ardóttir, fimmtud. 8. júní ’89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur
Jónatansson hdl. og Ásgeir Thorodds-
en hdl.
Alftahólar 6, íb. 06-03, þingl. eig.
Sveinn Hannesson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 10.00. Uppþoðsbeiðendur em
Reynir Karlsson hdl. og Bjöm Ólafúr
Hallgrímsson hdl.
Baldursgata 3, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur R. Sveinsson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Ásgeir Þór Ámason hdl., Gjaldheimtr
an í Reykjavík og Skúli J. Pálmason
hrL___________________________
Barmahlíð 8, versl. suðaust., talinn
eig. Rafii Rafússon, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Ami
Einarsson hdl.
Birtingakvísl 16, 01-01, talinn eig.
Guðni Bjömsson, fimmtud. 8. júní ’89
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Asdís
J. Rafúar hdl., Ólafúr Axelsson hrl.,
Jón Ólafkson hrl. og Sigríður Thorlac-
ius hdl.
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi
h£, fimmtud. 8. júní ’89 kl. 10.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Jón Þóroddsson hdl.
Blönduhh'ð 3, efri hæð, þingl. eig.
Bemharð Hjaltalín, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Klemens Eggertsson hdl. og Stein-
grímur Eiríksson hdl.
Breiðagerði 13, þingl. eig. Ólafiía Jóns-
dóttir, fimmtud. 8. júní ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gúst-
afsson hrl. og Fjárheimtan hf.
Brekkugerði 12, 01-01, þingl. eig.
Halldór Sigurðsson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Depluhólar 5, þingl. eig. Kristján
Ómar Kristjánsson, fimmtud. 8. júní
’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Reynir Karlsson
hdl. og Gjaldskil s£
Dúfúahólar 2, 4. hæð E, þingl. eig.
Bfrna Valgeirsdóttir, fimmtud. 8. júni
’89 kl. 10.45 . Uppboðsbeiðandi er Öt-
har Öm Petersen hrl.
Dyngjuvegur 3, þingl. eig. Svanur Þór
Vilhjálmsson, fimmtud. 8. júní ’89 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafs-
son hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Iðn-
aðarbanki Islands h£, Fjárheimtan
hf., Jón Ingólfsson hdl., Sveinn H.
Valdimarsson hrl., Gjaldskil s£, Klem-
ens Eggertsson hdl., Othar Öm Pet-
ersen híl., Tryggvi Ágnarsson hdl. og
Óskar Magnússon hdl.
Efstaleiti 12,034)3, þingl. eig. Laxalón
h£, fimmtud. 8. júm' ’89 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur em Iðnaðarbanki Is-
lands h£, tollstjórinn í Reykjavík og
Útvegsbanki Islands hf.
Eskihlíð 18, 3. hæð hægri, þingl. eig.
Pétur Eiríksson, fimmtud. 8. júní ’89
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi erlðnlána-
sjóður.
Eyjabakki 3, 3. hæð hægri, þingl. eig.
Jóhann Friðbjömsson, fimmtud. 8.
júní ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Iðnaðarbanki íslands hf.
Eyjabakki 5, 2. hæð f.m., þingl. eig.
Jóna Sigr. Þorleifsdóttir, fimmtud. 8.
júní ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Eyjaslóð 1B, hluti, þingl. eig. Benedikt
Sigurðss. og higiþj. Þorkelsd.,
fimmtud. 8. júní ’89 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Fiskveiðasjóður Islands.
Fífúsel 11, hluti, þingl. eig. Gylfi Þ.
Helgason, fimmtud. 8. júm' ’89 kl. 11.15.
Uppboðsþeiðandi er Guðjón Áimann
Jónsson hdl.
Fossháls 1, þingl. eig. Bílaborg hf.,
fimmtud. 8. júní ’89 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur em Ólafúr Gústafsson hrl.,
tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan
-í Reykjavík, Bjöm Ólafúr Hallgríms-
son hdl., Fjárheimtan hf., Guðríður
Guðmundsdóttir hdl. og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Framnesvegur 61, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Ástríður Þorsteinsdóttir, fimmtud.
8. júní ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Fjárheimtan hf.