Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til bygginga
Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma
621370.
Vantar 110 uppistöður, 2x4", 120 cm
langar. Uppl. í síma 54407. Jón.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný-
komnar, Sako og Remington riíílar í
úrvali. Landsins mesta úrval af hagla-
byssum og -skotum, hleðsluefni og
-tæki, leirdúfur og leirdúfuskot,
kennslumyndb. um skotfími, hunda-
þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
■ Sumarbústaðir
Falleg og vönduö sumarhús til sölu nú
þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ymsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veitir Jóhann í s£ma
652502 kl. 10-17 virka daga og 14-16
um helgar. TRANSIT hf., Trönu-
hrauni 8, Hafnarfirði.
Falieg og vönduð sumarhús til sölu nú
þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma
652502 kl. 10Ú7 virka daea og 14-16
um helgar. TRANSIT hf., Trönu-
hrauni 8, Hafharfirði.
Höfum til söiu sumarhús til afhending-
ar strax. Góð hönnun og vönduð
smíði. Hagstætt verð og góðir
greiðsluskilmálar. Nánari uppl. eru
veittar á skrifstofunni í s. 641544.
Kletthamrar hf., Vesturvör 9, Kópav.
Sumarhús - teikningar. Allar teikning-
ar af stöðluðum sumarhúsvun, ótal
gerðir og stærðir, sérstaklega þægi-
legar fyrir þá sem byggja sjálfir. Bækl-
ingar á boðstólum. Teiknivangur,
Súðavogur 4, s. 681317.
Country Franklin arinofnarnir vinsælu,
í tveimur stærðum, verð frá 55.950.
Sumarhús hfí, Háteigsvegi 20, sími
12811, og Boltís sfí, sími 671130.
Heilsárshús, 50 term, til sölu - eigum
aðeins eitt land eftir með bústað í
Ásgafðslandi í Grímsnési við Álfta-
vatn. Símar 91-651670 og 45571.
Reykrör fyrir sumarbústaði, samþykkt
af Brunamálastofhun, til sölu. Blikk-
smiðja Benna, Hamraborg 11, sími
91-45122.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt' til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211.
Sumarhús til leigu, 5 km frá Akureyri,
rafinagn, héitt og kalt vatn. Nánari
uppl. í síma 96-23141.
Smiðum reykrör á sumarbústaði eftir
máli. Borgarblikk, sími 685099.
■ Fyiir veiðimenn
Lax- og silungsveiöileyfi til sölu.
• Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
• Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax,
2 stangir nýtt veiðihús.
Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702.___________
Reyktur lax - reyktur lax. Tökum að
okkur að reykja og grafa lax fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki, frábær gæði
og vönduð vinna. Djúpfiskur sfí, Fiski-
slóð 115 b, Rvík, s. 28860 og 623870.
Maðkar til sötu: Laxa- og silungs, selj-
um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr
krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Veiðileyfi í Reykjadalsá. Laxveiðileyfi
til sölu í Reykjadalsá í Borgarfirði,
nýtt veiðihús. Úppl. í síma 93-51191.
Úrvals lax- og silungsmaðkar. Góðir
maðkar, betra verð. Uppl. í síma 75924.
Vinsamlegast geymið auglýsinguna.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74483.
Laxamaökar til sölu. Uppl. í síma
91-44213 milli kfí 16 og 20 (Steini).
■ Fyiirtaeki
Vélar fyrir efnalaug til sölu og flutn-
ings, tilvalið tækifæri fyrir þá sem
vilja vinna sjálfstætt. Nánari uppl. í
síma 91-50389 á vinnutíma og 44515 á
kvöldin og um helgar.
Söluturn i miðbænum til sölu, verð 5,5
millj., áhugasamir leggi nöfn og nafn-
númer ásamt símanúmeri inn á DV,
merkt „B-4700“.
■ Bátar
Tll sölu 3ja tonna trilla vel búin tækj-
um, mjög góð greiðslukjör. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4699.
MODESTY
BLAISE
ky PETER O OONNEU
dmni ky ROMERO
\jT Þau eru meö kýr, ^
Y og rækta smá korn, rétt
til þess að hafa eitthvað
fyrir stafni, og
þau vilja vera þarna á
meðan þau lifa.
Eg er hér í fríi frá skólanum í
7 Denver. Eg kom hingað til þess ^
að hjálpa Jade og Mörtu vegna þess að
einhverjir gaurar hafa reynt
að hræða þau i burtu að undanförnu. M
Menn *
Cassidys?
Afi og amma eiga smálandsvæði hér
í dalnum, bærinn er kallaöur Lazy H og fólkið mitt
hefur búið þar frá því í þrælastriðinu.