Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. 15 Hlutdeild í eig- in heilsuvernd Skráning og varðveisla ýmissa upplýsinga um heilsufar einstakl- inga þykir sjálfsögð og hefur reyndar færst í vöxt á undanföm- um árum og áratugum. Þessar upp- lýsingar er langoftast að fmna hjá heimilis- eða heilsugæslulækni hvers einstaklings en einnig hjá ýmsum öðrum heilbrigðisstofnun- mn, s.s. sjúkrahúsum eða öðrum rannsóknar- eða meðferðarstofn- unum. Ný og bætt skipulagskerfi og tölvutækni hafa auðveldað mjög slíka gagnasöfnun og gagna- geymslu. En þrátt fyrir aukna tækni á tölvuöld er þó skipulag á þessum upplýsingum með ýmsrnn hætti og oft þarf víða að leita fanga til þess að fá heildarupplýsingar um heilsufar fólks. Sumir einstakl- ingar eru mjög samviskusamir og nákvæmir í þessum efnum og skrifa hjá sér það sem þeim finnst skipta máli. Yfirsýn yfir eigið heilsufar Algengara er þó að alitof sjaldan hefur einstakhngurinn eða sjúkl- ingurinn sjáifur yfirsýn yfir eigið heilsufar, t.d. tímasetningu og nið- urstöður rannsókna og læknismeð- ferðar sem hann hefur fengið, s.s. bólusetningar, lyíjagjöf, skurðað- gerðir o.fl. Þetta viðheldur vankunnáttu al- mennings og er ekki í samræmi við KjaUarinn Guðrún Agnarsdóttir þingkona Kvennalistans stefnu heilbrigðisyfirvalda sem hvetur til aukinna forvama og frumkvæðis einstaklinga til að taka ríkari ábyrgð á eigin hehsu- gæslu. Einn þáttur þess að auka hlut- deild aimennings í eigin heilsu- vemd er að gefa fólki kost á heilsu- farsbók en í hana má skrá jafnóð- um allt það sem viðkemur heilsu- fari. Bókin og upplýsingarnar em þannig í fórum einstaklingsins eða umsjáraðila hans alit frá vöggu til grafar. Heilsufarsbækur af ýmsu tagi hafa verið notaðar meðai annarra þjóða með góðum árangri. Slíkt skipulag eykur vitneskju einstakl- ingsins um eigið heilbrigði og heilsufar og skírskotar jafnframt til ábyrgðar og hvetur til þátttöku. Tillaga Kvennalista um heilsufarsbók Kvennahstinn hefur aðhyhst þetta fyrirkomulag og hefur reynd- ar sérstaklega getið þess í stefnu- skrám sínum, bæði um borgarmál „Einn þáttur þess að auka hlutdeild almennings í eigin heilsuvernd er að gefa fólki kost á heilsufarsbók en í hana má skrá jafnóðum allt það sem viðkem- ur heilsufari.“ 1988-89. - 1058 ár frá stofnun Alþingis. 111. löggjafarþing. -471. mál. Sþ. 832. Tillaga til þingsályktunar um heilsufarsbók. Flm.: Guðrún Agnarsdóttir, Danfríður Skarphéðinsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Krístín Halldórsdóttir, Málmfríður Sigurðardóttir, Þórhildur Porleifsdóttir. Alþingi ályktar að fela heilbrigðismálaráðherra í samráði við landlækni að láta hanna heilsufarsbók sem fylgi hverjum einstaklingi frá vöggu til grafar. í heilsufarsbókina skulu skráðar jafnóðum allar þær upplýsingar um heilsufar einstak- lingsins sem máli skipta, svo sem sjúkdómar, læknismeðferð og lyfjanotkun. Greinargerð. Skráning og varðveisla ýmissa upplýsinga um heilsufar einstaklinga hefur farið vaxandi á undanförnum árum og áratugum. Þessar upplýsingar er langoftast að finna hjá heimilis- eða heilsugæslulækni hvers einstaklings en einnig hjá sjúkrahúsum eða öðrum rannsókna- eða meðferðarstofnunum. Þrátt fyrir aukna tækni á tölvuöld er þó skipulag á þessum upplýsingum með ýmsum hætti og oft þarf víða að leita fanga til þess að fá heildarupplýsingar um heilsufar fólks. Allt of sjaldan hefur sjúklingurinn sjálfur yfirsýn yfir eigið heilsufar, tímasetningu og niðurstöður rannsókna og læknismeðferðar sem hann hefur fengið (t.d. bólusetningar, lyfjagjöf, skurðaðgerðir o.fl.). Þetta viðheldur vankunnáttu almennings og er ekki í samræmi við stefnu heilbrigðisyfirvalda sem hvetur til aukinna forvarna og frumkvæðis einstaklinga til að taka ábyrgð á eigin heilsugæslu. Til þess að svo geti orðið þarf aukna og skipulega heilbrigðisfræðslu, bæði í skólum og meðal almennings. Fræðslan ein sér nægir þó ekki til að tryggja það að einstaklingar taki ábyrgð á eigin heilsuvernd. Þeim verður jafnframt að vera það kleift efnahagslega og félagslega að velja sér lifnaðarhætti í samræmi við þá heilbrigðis- fræðslu sem stunduð er. Stjórnvöld hafa mikilvægu hlutverki að gegna í þessum efnum. Þeim ber t.d. að samstilla ýmsa þætti stjórnsýslunnar þannig að þeir verði samvirkir til að ná markmiðum heilbrigðisfræðslu. Einn þáttur þess að auka hlutdeild almennings í eigin heilsuvernd er að gefa fólki kost á því að skrá í eina bók allt það sem viðkemur heilsufari þess. Upplýsingarnar eru þannig í fórum einstaklingsins eða umsjáraðila hans allt frá vöggu til grafar. Heilsufarsbækur hafa verið notaðar meðal ýmissa annarra þjóða um nokkurt skeið með góðum árangri. Slíkt skipulag eykur vitneskju einstaklingsins um eigið heilbrigði og heilsufar og skírskotar jafnframt til ábyrgðar og hvetur til þátttöku. Slík heilsufarsbók er því í fyllsta samræmi við yfirlýst markmið og stefnu heilbrigðisyfirvalda. Tiilaga til þingsályktunar frá þingkonum Kvennalistans fékk góðar undir- tektir og verður endurflutt á næsta þingi. og landsmál. Því fluttu þingkonur Kvennalistans svohljóðandi þings- ályktunartillögu á nýhðnu þingi: „Alþingi ályktar að fela heil- brigðismálaráðherra í samráði við landlækni að láta hanna heilsu- farsbók sem fylgi hverjum ein- stakhngi frá vöggu til grafar. í heilsufarsbókina skulu skráðar jafnóðum ahar þær upplýsingar um heilsufar einstaklingsins sem máh skipta, svo sem sjúkdómar, læknismeðferð og lyfjanotkun." Mælt var fyrir þingsályktunartil- lögunni seint á þingtímanum og hlaut hún ekki umfjöllun í nefnd. Hún fékk þó góðar undirtektir og verður endurflutt á næsta þingi, vonandi með góðum árangri. Guðrún Agnarsdóttir Gula pressan ekki heldur. Og blaðamenn DV mundu ekki una þvi. Jónas Krispánsson er eigin- maður Kristinar Halldórsdóttur. þingmanns Kvennalistans. en Kristin er einn aðaltalsmaöur list- ansoger stöðugt i sviðsljósmu. Það væri nú aldeilis ef DV hefði þaö fynr reglu að hlifa Kristínu og Kvennalistanum, bara af þvi Jónas er giftur Knstinu! Þaö væri mis- skilin og misheppnuð góðmennska. Ekki orðin tóm Blaðamenn DV eru tengdir og mægðir i allar áttir. Aö þeim standa sjálfsagt ýmsir mætir menn sem Qallað er um í frettum. Blaðamenn- imir hafa sinar eigin skoðanir i póhtik sem blaðstjóminni koma ekki við. Sjálfur er ég flokksbund- inn i Sjálfstæðisflokknum og fyrr vcrancb alþingismaður flokksins. Erfitt vært það hlutskipti min ef eg ætti að vera serstakur varö- hundur þess flokks hér á blaöinu til að passa upp á mannorö hans með þvi aö ritskoöa allt sem sagt er um Sjalfstæðisflokkinn. Með mennri flugþjónustu væri æskileg og nauösynleg. Þessi ritstjómar- stefna er aöall blaðsins og hún er að sjálfsögðu mótuö af eigendum blaðsins og þetm ritstjórum sem blaðinu stjóma. Eigendur DV hafa ekki látið sttja uð oröin tóm. Þeir vom hluthafar i Hafskip og þcir hafa lagi fé i Amarflug. þegar halla tók undir fæti fvTir Amarflugi f>T ir tveim árum. Það geröu þeir og margir fleiri. ef sú hlutaíjarsófnun. sem þá for fram. mætti veröa til þess að haida samkeppninni \iö lýöi t fluginu. Ekki verður séð nein athugaven mér er þóst aö ekken er þeim holl ara og heppilegra en að búa \ið samkeppni þar sem sifellt þarf að gera betur í þjónustu. verölagi og aölögun að þórfum riðskiptavin- anna Einokun er af-hinu illa. ekki aöeins fyrir þá sem aö henni standa heldur og fynr hina sem þurfa að una henni. Mér er úl efs að Rikisút varpiö hefði áhuga á einokuninni aftur og ekki trtli ég þvt aö óreyndu aö Fiugleiöamenn hafi áhuga á að sitja emir íslendinga að flugsam- göngum. Hvaö þá Islendingar al- mennt. Lítið álit á ráðherrum Her veröur enn og aftur endur tekið að baráttan fyrir tilvem Am- arflugs byggist á aö til séu menn sem \ilja leggja sitt undir til aö samkeppnin hfl. Þeir menn em scm betur fer til og eiga ekki aö gjalda fyrir það t rógburðt. Þeir eiga allan heiður skílinn. Að þ\i lc\ti er DV einlægt og eindregið vehilj- að þcirri viðleitni að rétta hlut Am- hvort hún vflji styöja þá stefnu að samkeppni tveggja innlendra flug félaga riki. Ef Amarflug er lagt niöur sitja Flugleiöir einar að sam göngum til og frá landinu. ef frá em taldar stopular flugferðir er lendra flugfélaga á háannatimum. Spumingin snýst ekki um eigendur þessara fynrtækja heldur neytend- uma. farþegana. Vflja þeir einok un. vflja þeir samkeppni'’ Hvort DV-húsið er veðsett eða ekki kemur kjama málsins ekki \tö og kemur heldurekki ritstjóm DV viö. Blaðiö mun koma út áfram og mun halda uppi frjálsri og óháöri ritstjómar- stefnu. hver svo sem niðurstaöan veröur um örlög Amarflugs. Frelsi þýðirfrelsi Menn verða nefnilega að skilja að frelsi þyðir frelsi til að hafa skoðanir. Þaö að vera óháöur þýðir ekki það sama og vera hlutlaus eða sitja aögerðalaus i munkaklaustri. Menn gefa út blöð og leggja fé i flug félög og taka þátt i liflnu i kringum sig. Útgefendur dagblaða eru ekki utan og ofan við athafnalifið. heil- Greinarhöfundur vitnar i laugardagsspjall Ellerts B. Schram ritstjóra frá því 14. jan. sl. Að selja hugmyndafræði Eigendur fjölmiðla, business- menn og -konur, eiga og reka fjöl- miðla í því skyni að græða á þeim og til að auglýsa í þeim (sjá síðustu grin mína í DV 25. mars sl.) Fjöl- miðlar eru einnig upplagðir til að reka áróður, þ.e. til að koma sjón- armiðum á framfæri, og eru stjórn- málaflokkar ekki einir um hituna. Af hverju er DV til? Látum Ehert B. Schram, ritstjóra blaösins, svara þessu. Þessar klausur eru teknar úr laugardags- spjalh hans, eins konar leiðara, sem birtist í DV 14. janúar sl. „DV er frjálst og óháð blað, ein- mitt fyrir þá sök að vera hvorki á klafa neins stjórnmálaílokks né heldur málgagn þröngra hags- muna. Hitt er annað mál að blaðið hefur aldrei farið dult með þá afstöðu sína að það styður ákveðin grund- vallarlífsviðhorf, þar á meðal frelsi th tjáningar, frjálsræði í stjórn- málum, svigrúm til samkeppni. Þannig tók DV upp baráttu fyrir útvarpsfrelsinu... og þannig hefur DV lýst því yfir í leiðurum að sam- keppni í samgöngumálum, ferða- málum og almennri flugþjónustu væri æskileg og nauðsynleg.... Eigendur DV hafa ekki látið sitja við orðin tóm. Þeir voru hluthafar í Hafskipi og þeir hafa lagt fé í Arnarflug þegar haha tók undan fæti fyrir Arnarflugi fyrir tveim árum. Til að græða? Varla hefur það verið gróðavegur að halda úti litl- um útvarpsstöðvum eins og ástandiö hefur verið. Hitt er miklu líklegra að félög og fyrirtæki hafi veriö stofnuð í því skyni að hrinda Kjallarinn Ingólfur Á. Jóhannesson sagnfræðingur, leiðbeinandi kennaranema i Wisconsinhá- skóla, Bandaríkjunum frelsinu-og samkeppninni af stað. Og halda henni við lýði.“ Til að auglýsa hugmyndir Þessi tilvitnun fer ágætlega sam- an við þá hugmynd að hlutverk fjölmiðla sé að auglýsa og/eða reka áróður. DV og eigendur þess og rit- stjórar hafa hugmyndafræði sem þessir aðilar vilja koma á fram- færi, þ.e. „selja“. Ritstjórinn lýsir hér einu af sérkennum þessarar hugmyndafræði. Þessi hugmynafræði er birt í krafti peninga, „seld“ á tombólu- veröi og boðin af mönnum sem meina þaö sem þeir segja. í sömu grein er Ellert nefnhega mjög stolt- ur af því að eigendur DV vinni að þessu í verki með því að veðsetja eigur blaðsins í því skyni aö hjálpa Amarflugi svo að samkeppni geti átt sér stað við Flugleiðir. Af hverju fæ ég að skrifa í DV? Hvemig stendur á því að ein- staklingar, sem ekki trúa á hug- myndafræði markaðshyggju, fá aö birta greinar í DV? í fyrsta lagi er engin ástæða til að búa til ágreining á mihi Ellerts ritstjóra og mín þar sem shkur ágreiningur er ekld til staðar. Við trúum báðir á að hugmyndir þurfi svigrúm og frelsi th að þróast og að þær skuli eiga næstum þyí ótak- markaö frelsi til birtingar. Ég verö þó að hafa á þann fyrirvara að ekki er sama hvemig hugmyndir eru kynntar, t.d. er erfitt að sætta sig við lýðskrum öfgasinnaðra hægri- manna í Bandaríkjunum á borð við Ku Klux Klan sem vinna gegn auknum áhrifum minnihlutahópa. Og það er söguleg staöreynd að á stríðstímum er ritfrelsi venjulega skert verulega. ' Hvers vegna skrifa ég í DV? Er ég ekki að styðja falshugmynda- fræði, hjálpa til við að fela eðh blaðsins, hjálpa til við aö selja blað- ið, að selja hugmyndafræöi blaðs- ins? Áreiðanlega, en hér sjást ein- mitt tök DV - að geta knúið þá sém vilja róttækai* þjóðfélagsbreytingar til að skrifa þar en ekki annars staðar og hjálpa til við að selja og móta þá hugmynd að frelsi ríki. Lítið dæmi um áhrif DV á þessu sviði: Síðasti Sæmundur (málgagn Sambands íslenskra námsmanna erlendis) auglýsti eftir gr'einum frá félögum fyrir borgun. Á hinn bóginn þykjumst við rót- tækhngar líka vera aö nota okkur að það er partur af hugmyndafræði markaöshyggju, að alhr skuh hafa aðgang að blaði til að skrifa í eða að öðrum fjölmiðli í því skyni að ná til víðtækari lesenda- eða hlust- endahóps. í þessari grein má eflaust lesa milli hna að ég treysti ekki eigend- um DV of vel' og að ég álíti að Eh- ert ritstjóri sé ekki hreinn heldur. Hefi ég rétt til að álíta Ehert óheið- arlegan? Að DV og Ehert séu vit- andi vits aö hafa mig að leiksoppi og nota mig til að selja sína hug- -myndafræði? Varla. Málið er líka talsvert flóknara en þetta: Hugmyndir okk- ar Eherts og tilurð þeirra hafa afar ólíkan bakgrunn. Ellert fæddist inn í heildsalastétt í Reykjavík u.þ.b. tíu árum á undan mér sem ólst upp við póhtíska róttækni í Þingeyj- arsýslu og sérstaka andstööu bænda viö einmitt heildsala í Reykjavik. Samtökin heiðarieiki og óheiðarleiki ná ekki að lýsa mis- muni af þessum toga, heldur er um ólíka hagsmuni og völd aö ræða. Mælikvarðarnir sem „heiðarleiki" er mældur með, þ.e. leikreglur fjöl- miðla í þessu tilviki, eru ekki einu sinni þeir sömu. Ég og aðrir ein- stakhngar og hópar sem ekki eiga blöð og fyrirtæki verðum á hinn bóginn oftast að sætta okkur við þær leikreglur sem okkur eru sett- ar. Svo lengi sem við gerum okkur grein fyrir því að það eru eigendur fjölmiðla sem setja þessar leikregl- ur er sjálfsagt að nota prentfrelsið. Ingólfur Á. Jóhannesson ,,Svo lengi sem við gerum okkur grein fyrir því að það eru eigendur fjölmiðla sem setja þessar leikreglur er sjálfsagt að nota prentfrelsið.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.