Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Hér er önnur þraut eftir Karol Wojtyla, sem síðar varð Jóhannes Páll n. páfi. Hún er dálítið snúnari en sú er birtist í blað- inu í gær. Hvítur á að máta í 3. leik: Lausnarleikurinn er 1. R£3! sem hótar 2. Rf4+ og síðan drottningarmáti á c6, eöa d6. Ef 1. - gl = D+ þá 2. Rfd4+ Dxhl 3. Dxhl mát. Ef 1. - cl = D (til að valda f4-reitinn) þá 2. Rc5! og óverjandi mát í næsta leik og loks ef 1. - Hxc7 þá 2. Rxc7 + Rxc7 3. Dc6 mát. Bridge ísak Sigurðsson Það var sárt fyrir Chip Martel, spilar- ann fræga frá Kaliforniu, að komast að þvi að hann hafði tapað 8 impum þrátt fyrir sniUdarvöm í sveitakeppnisleik gegn David Berkowitz. Howard Wein- stein og Ralph Katz í sveit Berkowitz sögðu sig upp í fimm lauf sem voru dob- luð eftir þessar sagnir. Austur var gjaf- ari, enginn á hættu og útspil Martels var spaðakóngur: ♦ G104 ¥ 843 ♦ 97 + K10652 ♦ KD985 ¥ K6 ♦ ÁD10832 * 7632 ¥ G109 * G54 * G84 * Á ¥ ÁD752 ♦ K6 + ÁD973 Austur Suður Vestur Norður Pass 1» 2f 2» Pass 4? 4« Pass Pass 5* Dobl P/h Weinstein drap spaðakóng vesturs á ás og ákvað að gera ráð fyrir að allir há- punktamir lægju hjá vestri. Hann spilaði því vestur upp á hjartakóng annan, tók þrisvar tromp, spilaði hjartaás og Martel henti kóngnum í ásinn. Ef honum hefði verið spilað inn hefðu tígultapslagimir flogið í hjartafríslagina. Austur hlaut að komast inn til að spila tígli í gegn um sagnhafa. Því miöur fyrir Martel vom andstæðingamir á hinu borðinu í 5 spöð- um. Vömin var ekki svo heppin að spila laufi út, heldur tók báða hálitaásana í fyrstu tveimur slögunum og því var inn- koma á fjórða trompið til að svína tígh og standa spihð. Martel tapaöi því 8 imp- um á spilinu. Krossgáta 1 2 T~ A' J 2 J )0 n r "l TT° IT- 12 J , l '5 1 zo 72 Lárétt: 1 ógleði, 8 hlaupa, 9 hratt, 10 harmur, 12 eins, 13 söngflokkur, 15 hönd, 17 köku, 19 kjaftur, 20 lík, 22 fiskúrgang. Lóðrétt: 1 böm, 2 gifta, 3 klaki, 4 at- hygli, 5 kvenmannsnafn, 6 umstanginu, 7 mundi, 11 auðveld, 14 suðu, 16 kurf, 18 utan, 21 utan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hjúpur, 8 latan, 9 ar, 10 ask, 12 taum, 14 usU, 15 smá, 16 teinn, 18 ól, 19 lifnaði, 20 ók, 21 sepi. Lóðrétt: 1 hlaut, 2 jass, 3 út, 4 patinn, 5 una, 6 raum, 7 ör, 11 klifs, 13 máUð, 17 eik, 18 óði. Lálli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan. sími 11666, slökkvíhð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. júni - 8. júní 1989 er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið máinudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyíjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækná frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali Og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud:-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 ánim Þriöjud. 6. júní: Hitler semur við ríkin sem Rússar vilja veita öryggi Öryggissáttmálarvið Eistland og Lettland undirskrifaðir í morgun Það er eins með okkur og tunglið, við höfum öll okkar dökku hliðar sem við sýnum ekki neinum. Mark Twain Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilarnr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, simi 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, efitir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir aö útskýra alla möguleika mjög gaumgæfilega til að ekkert misskiljist. Þetta verður erfiður dagur og mikið að gera. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að skipuleggja það sem þú ætlar að gera á næstu dögum. Hafðu samband við fólk með ólík sjónarmið. Vertu ekki hræddur við að taka áhættu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nýttu morguninn til að gera nýjar áætlanir. Það er mjög mikilvægt að kunna að gefa og þiggja. Reyndu að njóta þín í hópi. Nautið (20. apríI-20. maí): Hlutimir eru nú ekki alltaf eins og þeir sýnast. Láttu ekki stór orð hafa áhrif á þig. Happatölur eru 9, 17 og 31. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þetta ætti að verða mjög þægilegur dagur og fólk er tilbúið til að fylgja hugmyndum þínum eftir. Gerðu sem mest úr samvinnu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú gætir þurft að þrasa svolitið til að ná þínu fram. Það sparar þér höfuðverk seinna aö vera raunsær í peningamál- um núna. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður ekki upp á þitt besta fyrr en seinni partinn í dag. Þú ættir að taka vel tÚ hendinni eftir allt slenið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Forðastu hvers konar ósamkomulag eins og heitan eldinn. Vertu ákveðinn og gerðu hlutina með stæl. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það getur verið erfitt fyrir þig aö halda ró og næði í kringum þig í dag. Einbeittu þér að fjölskyldu- og heimilislifinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er nauðsynlegt fyrir þig að fara gætilega varðandi pen- inga. Þú færð fréttir að nánum vinum með rómantísku ívafi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem kemur óvænt getur orsakað smáárekstur um tíma. Ákveðið samband gengur í gegnum reynslutíma núna. Happatölur eru 12, 24 og 26. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gleymdu þér ekki yfir gömlu góðu dögunum. Eitthvað sem einhver er að gera gæti valdið sundrungu en þú ættir ekk- ert að skaðast á þvi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.