Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. Þriðjudagur 6. júiií SJÓNVARPIÐ 17.50 Veistu hver Tung er? Þriðji þáttur. Tung er víetnamskur strákur sem býr i Noregi. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Halldór Lárusson. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 18.15 Freddi og félagar (14). Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Biakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Tónsnillingar í Vínarborg (Man and Music - Classical Vienna). Þriðji þáttur - Spá- maður í föðurlandinu. Breskur heimildarmyndaflokkur í sex þáttum. Margar harmsögur ganga af Mozart en i þessum þætti er þeim flestum visað á bug - nema að hann dó of ungur. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 21.25 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjón Sigurður Richter. 22.00 Launráð (Act of Betia/al), þriðji þáttur. Breskur mynda- flokkur í fjórum þáttum. Aðal- hlutverk Elliot Gould, Lisa Harrow, Patrick Bergen og Bry- an Marshall. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. 18.00 Elsku Hobo. Framhaldsmynd * um stóra og fallega hundinn Hobo og ævintýri hans. 18.25 íslandsmótið i knattspymu. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt fréttatengdu efni, íþróttum og veðri. 20.00 Alf á Melmac. Alf Animated. Einstök teiknimynd með ís- lensku tali 20.30 Visa-sport Léttur og skemmti- legur, blandaður íþróttaþáttur með svipmyndum frá öllum heimshornum. 21.30 Sólskinsparadisin Ibiza. Það færist Ijómi yfir andlit landans jtegar sól og hvitar strendur suðlaagra slóða berast í tal. Það er þvi ekki úr vegi að taka for- skot á sæluna og bregða sér með Plúsfilmmönnum í skoð- unarferð um jiessa fögru ey eina kvöldstund. -ð2.00 Thornwell. Sannsöguleg kvik- mynd sem greinir frá andlegri og likamlegri misþyrmingu á blökkumanninum Thornwell þegar hann gegndi herþjónustu í Frakklandi árið 1961. Málsat- vik eru rakin til hvarfs á leynileg- um skjölum sem Thornwell er talinn hafa komið undan en að honum hafði áður beinst grunur um njósnir. Aðalhlutverk: Glynn Turman, Vincent Gardenia, Cra- ig Wasson og Howard E. Roll- ins, Jr. 23.30 Beggja vegna rimlanna. Thompson's Last Run. Þeir voru æskuvinir. Þegar hér er komið sögu er annar þeirra að afplána lífstíðardóm innan fangelsismúra en hinn er i jrann mund að setjast í helgan stein eftir vel unnin störf innan lög- reglunnar. Aðalhluverk: Robert Mitchum og Wilford Brimley. 1.05 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13,00 í dagsins önn - Kvikmyndaeft- irlit. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miðdeglssagan: I sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Höfundur byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Magn- ús Skarphéðinsson, nema og hvalavin, sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) '15.00 Fréttir. 15.03 Umhverfis jörðina á 33 dög- um. Fyrri þáttur endurtekinn frá sunnudegi. Umsjón: Anna Ól- afsdóttir Björnsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Ungskáld. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Sten- hammar og Atterberg. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarní Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Hanna Maria eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (2.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist eftir William Byrd. 21 00 Verðbólgumenning. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtek- inn úr þáttaröðinni í dagsins önn frá fimmtudegi.) 21.30 Útvarpssagan: Papalangi - hviti maðurinn. Erich Scheurmann skrásetti frásögnina eftir pólý- nesiska höfðingjanum Tuiavíi. Árni Sigurjónsson les þýðingu sina. (3.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend 20.30 Utvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.00 Næturutvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆT- URÚTVARPIÐ 1.00 Blítt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 3.00 Rómantiski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdis er með hlutina á hreinu og leikur Sjónvarp kl. 21.10: Tónsnillingar í Vínarborg Þetta er þriðji þáttur af sex sem fjalia um tónlistar- menn frá Vínarborg. Þátt- urinn nefnist Spámaður í fööurlandinu og fjallar um Mozart og líf hans. Greint er frá ýmsum harmsögum sem sagðar voru um hann. Var Mozart persóna sem Vínarbúar litu framhjá og var hann virkilega fátækur? Þessu málefiii sem öðrum um hans einkahagi verður leitast við aö ráða fram ur - sérstaklega hans síðustu ár. Snillingurinn, sem stöðugt skrifaði Qeiri og fleiri tón- listarverk, var af mörgum talin værukær persóna sem glataði almenningsálitinu. Hvemig voru eiginlega einkahagir höfundar þegar hann samdi Cosi fan tutte og Töfraflautuna? málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar:Draugaskip leggur að landi eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum: Fyrsti þáttur, Sáttmáli við Kölska. Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Halldór Björnsson, Eggert Þor- leifsson, Sigrún Edda Björns- dóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sig- urðssson, Valdimar Lárusson, Andri Örn Clausen, Sigurður Sigurjónsson, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson (Einnig útvarpað næsta fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska sam- tímatónlist. Að þessu sinni verk eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjörta timanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Öskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvaö finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna i síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - FreymóðurT. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 10.00 Jón Axel Olafsson. Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðj- um og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin- sæli dagskrárliður hefur verið endun/akinn vegna fjölda áskorana. Gömul og góð is- lensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00, Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 11.00 Ferill og „FAN“. Tónlistarþáttur E. .12.30 Rótartónar. 14.00 í hreinskilni sagt. E. 15.00 Kakó. Tónlistarþáttur. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 17.30 Samtök græningja. 18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 19.00 Yfir höfuö. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Kalli og Kalli. 21 OOMagnamín Ágúst Magnússon leikur tónlist. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt ALrA FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lifsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur í marg- vislegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur, 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþátt- ur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur 14.45 The Littles. Teiknimyndasería 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three's Is a Company. Gam- anþáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurn- ingaleikur. 18.30 Veröld Frank Bough's. Fræðsluþáttur. 19.30 Baby Comes Home. Kvik- mynd. 21.30 JamesonTonight. Rabbþáttur. 22.30 Golden Soak. Spennumynda- flokkur. 15.00 The Little Mermaid. 16.30 A Perfect Match. 18.00 The Longest Day. 21.00 The Target. 23.00 9'/: Weeks. EUROSPORT ★, , ★ 9.30 Bílasport. Shell International Motor Sport. 10.30 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 12.30 Knattspyrna. Undankeppni heimsmeistarakeppninnar. 13.30 Mótorhjólakappakstur Grand Prix i Austurriki. 14.30 Box. Evrópukeppni áhuga- manna. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurosport - What a Week! Lit- ið á helstu viðburði síðastliðinn- ar viku. 18.00 Tennis. Opna franska meistara- mótið. 20.00 Golf.Valin atriði frá British Master. 21.00 Formúla 1 kappakstur. Grand Prix keppni í Bandarikjunum 22.00 Box. S U P E R C H A N N E L 13.30 Nino Fioretto. Tónlistarþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Tracking. Tónlist og viötöl. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 íþróttir. Snoker. 19.45 Fréttír og veður. 20.00 Körfubolti. Úrslitakeppni i NBA. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. (Callaghan) Elliot Gould er nú kominn til sögunnar þar sem hann eltir fyrrverandi IRA-mann sem veriö er að hefna. Sjónvarp kl. 22.00: Launráð Þessir spennuþættir eru gerðir í samvinnu af Bretum írum og Bandaríkjamönnum og fer atburðarásin fram í þeim löndum auk Ástralíu. í lok síðasta þáttar kom aðalleik- arinn Elliot Gould loks fram á sjónarsviðið. Hann er at- vinnumorðingi sem vinnur fyrir IRA-samtökin á írlandi. Michael McGurk var búinn að fá sig fullsaddan af ofbeldis- verkum IRA og bar vitni gegn fyrrverandi félögum sínum sem voru sakfelldir og dæmdir í lífstíðarfangelsi. Að réttar- höldunum loknum var McGurk fjölskyldan send til Ástral- íu undir öðru nafni til að freista þess að hefja betra líf. Þau fengu öryggisvörð með sér en IRA-menn hyggja á hefndir og sitja fyrir honum þegar hann kemur aftur til írlands. Þeir komast á snoðir um að McGurk er í Ástralíu og fá leigu- morðingjann, Bandaríkjamanninn Callaghan (Elliot Gould) til að leita hann uppi. Þegar hér er komið sögu hefst eltinga- leikurinn fyrir alvöru. -ÓTT Mikiö úrval leikara skipar hlutverkin i Oraugaskipinu sem verður á dagskrá næstu fimm þríöjudaga. Rás 1 kl. 22.30: að landi - leikrit vikunnar í kvöld hefst flutningur nýs sakamálaleikrits í flmm þátt- um. Leikritið gerist á suðurströnd Noregs. Vellauðugur for- stjóri ffá Osló hefur fest kaup á stóru óðalssetri. Þrátt fyrir sögusagnir um að bölvun og reimleikar fylgi húsinu er hann staðráðinn í því að breyta þvi í sumarhótel. Ekki líð- ur á löngu þar til undarlegir atburöir fara að gerast. Leikendur eru Halldór Bjömsson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Guöbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Valdimar Lárusson, Andri Öm Clausen, Sigurður Sigvurjónsson, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson. Tæknimenn em Vigfús Ingvarsson og Hreinn Valdimarsson. Þættimir verða frumfluttir á þriöjudagskvöldum og end- urfluttir kl. 15.03 á fimmtudögum. Stöð 2 kl. 22.00: Thomwell Þessi kvikmynd er sannsöguleg og fjallar um Thornwell, bandarískan blökkumann sem gegndi herþjónustu í upplýs- ingamiðstöð í Frakklandi árið 1961. Thomwell (Glynn Tur- man) var sakaöur um að hafa stolið skjölum og notað til njósnastarfsemi. Hann neitaði öllum sakargiftum sem vom reyndar aldrei formlegar. í þrjá mánuði var honum mis- boðið, andlega og líkamlega. Thornwell var gefið LSD án hans vitundar en lyfið breytir heilastarfsemi - þeir sem leiddu yfirheyrslurnar vonuðust til aö hann myndi játa. Aöfarimar leiddu til þess að hann beið mikið tilfinninga- legt afhroð í mörg ár og gat ekki einbeitt sér við vinnu og daglegt líf. Arið 1977 komst lögmaður Thornwells í málið sem leiddi til þess að hann gat lesið sér til um atburðarás og aðferðir við yfirheyrslur. Hann lögsótti stjóm hersins og fór fram á 10 milljónir doflara í skaðabætur. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.