Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Verslun Damaskdúkar, 100% polyester. Heild- sölubirgðir. S. Ármann Magnússon, Skútuvogi 12J, s. 687070 (Fax 680092). Dúnmjúku sænsku sængurnar og kodd- arnir þola þvott, verð kr. 2.900 og 4.900, koddar kr. 650 og 860. Póstsendum. Karc-n, Kringlunni 4, ,sími 91-686814. Sturtuklefar, tilvalið fyrir sumarbústaö- inn. Fittingsbúðin hf., allt til pípu- lagna, Nýbýlavegi 14, sími 641068. Odýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. PlastmÓdel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakksp- rautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. islensk húsgögn. Höfum sófasett og homsófa, í leðri, taui og leðurlúx, getum einnig uppfyllt séróskir, kjör við allra hæfi, Visa/Euro. GB hús- gögn, Bíldshöfða 8, s. 686675 og 674080. Bátar Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur, sem er 4,9 tonn að stærð, byggður úr plasti 1984 með Volvo Penta vél árg. 1984, 165 hö., vel búinn siglinga- og fiskleitartækjum og með 2 DNG færa- vindur, er til sölu. Kvöld- og helgar- sími 91-51119, farsími 985-28438. Skipa- sala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 91-54511. Varahlutir ijuii ; Jeppaklúbbur Reykjavikur heldur al- mennan félagsfund í kvöld 6.6. í húsi Kvartmíluklúbbsins að Dalshrauni 1, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Almennar umræður um næstu keppni JR sem verður haldin 24. júní. 2. Skráð í störf vegna keppni 3. Skráð í félagsferð i Þórsmörk vegna torfærukeppni á Hellu. 4. Kaffihlé. 5. Sýnd verður videomynd af keppni á Akureyri í vor. Félagar, mjög áríðandi að sem flestir mæti vegna starfa við keppni. Áhugasamir félagar em velkomnir á fundinn. Stjórn JR. ■ Bílar til sölu • Toyota Hilux, stærra húsið, árg. ’85, lengra boddí, 4x4. Bíllinn er með velti- grind, grind að framan, mjög upp- hækkaður, með kastlugtum, sætum á palli, talstöð, aukaflautum o.fl., út- varp/segulband, magnari. Glæsilegur bíll, verð 920 þús. • Grand Wagoneer, árg. ’86, ekinn 28 þús., leðurklæddur. Raunvemlegur glæsibíll, meira þarf ekki að segja. • GMC clísil Cargo Van Ventura, árg. ’86, ekinn 35 þús., 8 cyl., 6.21 dísil, sjálf- skiptur, vökvastýri, skyggni, ljós á þaki, útv/segulb. Verð 980 þús. • Upplýsingar á Bílasölunni Braut, Borgartúni 26, sími á daginn 681510, 681502 eða 17678 á kvöldin. Honda Accord ’88 til sölu, litur há- rauður, sjálfskiptur, sóllúga, central- læsingar, einn með öllu. Verð 1150 þús. Athuga skipti á ódýrari, helst nýlegum Honda Civic. Uppl. í síma 93-13321. Scout II ’78 til sölu, fallegur og góður bíll, 44" Mudder, 14" felgur, no spin læsingar, 5.13 drifhlutföll, nýupptekin sjálfskipting, sérkæling fyrir skipt- ingu, nýir trailmaster demparar, ljós- kastarar. Uppl. í síma 667133 e. kl. 18. Til sölu er þessi veitingabifreið. Til sýn- is á Bílasölunni Braut. Honda Prelude EX árg. 1985, ekinn 64 þús. km, hvítur, sportfelgur, topplúga, rafmagn í rúðum, útvarp, segulband, hátalarar, Direlli heilsársdekk. Skipti möguleg á ódýrari bíl, 400-500 þús. Uppl. í síma 91-40277. Volvo station, árgerð 1976, skoðaður ’89 og í topplagi, verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 91-674437 á skrifstofutíma. Ymislegt Jeppaklúbbur Reykjavíkur heldur al- mennan félagsfund í kvöld 6.6. í húsi Kvartmíluklúbbsins að Dalshrauni 1, Hafiiarfirði. Dagskrá: 1. Almennar umræður um næstu keppni JR sem verður haldin 24. júní. 2. Skráð í störf vegna keppni. 3. Skráð í félagsferð í Þórsmörk vegna torfærukeppni á Hellu. 4. Kaffihlé. 5. Sýnd verður videomynd af keppni á Akureyri í vor. Félagar, mjög áríðandi að sem flestir mæti vegna starfa við keppni. Áhugasamir félagar eru velkomnir á fundinn. Stjóm JR. Þjónusta Gröfuþjónusta, simi 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. BíUmn þarf sitt! Hafirðu \ smakkað vín - láttu þér þá AUDREI detta í hug að keyra! Húsavlk: Hætt við lokun langlegudeildar Jóhannes Siguijónsson, DV, Húsavík: í kjölfar tilskipunar frá stjórn- völdum um niöurskurö launaliða á sjúkrastofnunum var ákveöið að loka hjúkrunardeild aldraöra á Sjúkrahúsi Húsavíkur í sex vikur, frá og meö 1. júni. Þessi ákvörðun sætti harðri gagnrýni á Húsavík og var m.a. talað um að þarna væri ver- ið að taka upp hreppaílutninga á „ómögum", fólki sem lagt hefði sinn skerf til samfélagsins og gott betur. Stjóm sjúkrahússins lagði áherslu á að hér væri um algjöra neyðarráð- stöfun að ræða, sem gerð væri til að koma í veg fyrir enn verra ástand, þ.e. uppsagnir og lokun deilda í haust ef ekki tækist að ná tilskipuðum sparnaði. Bæjarstjórn Húsavíkur ályktaði um málið á fundi 17. maí sl. og beindi því til stjórnar sjúkrahússins að falla frá áformum um lokun langlegu- deildar aldraðra. Og stjórnin túlkaði þessa ályktun sem afdráttarlaus fyr- irmæli og samþykkti að hætta við lokun deildarinnar. Þetta setur hins vegar strik í reikn- inginn varðandi sparnaö á launalið- um og á næstunni mun verða hald- inn fundur um málefni Sjúkrahúss Húsavíkur með heilbrigðisráðherra, þar sem reynt verður að finna flöt á þessum málum. Bæjarstjórn hefur farið fram á faglega úttekt á rekstri sjúkrahússins til þess að fá það á hreint hvort rekstraráætlanir sjúkrahússins, sem eru á fostum ljár- lögum séu raunhæfar. Það gaf á gúmbjörgunarbátana i Olafsvíkurhöfn. Sæbjörg er fremra skipið. Björgunarskólinn í Ólafsvik: Margir þátttakenda aldrei i uppblásinn gúmbát komið Ámi E. Albertsson, DV, Ólafevflc Námskeið fyrir sjómenn í Ólafsvík og á Helhssandi var haldið hér þegar skólaskipið Sæbjörg kom til Ölafs- víkur á dögunum. Þátttaka var betri en nokkur þorði að vona og alls tóku 60 sjómenn þátt í því. Áhugi skip- stjómarmanna var mikill og dæmi þess að skipstjórar segðu mönnum á bátunum hjá sér að færa þeir ekki á námskeiðið gætu þeir tekið pokann sinn - leitað sér að öðru plássi. Námskeiðiö var bæði bóklegt og verklegt, svo sem fræðsla í eldvörn- um, reykköfun og meðferð gúm- björgunarbáta. Er furðulegt að margir á námskeiðinu, sem höfðu veriö fjölda ára til sjós, höfðu aldrei komið í uppblásinn gúmbát áður. í lok námskeiðsins var mikil björg- unaræfing sem þyrla Landhelgis- gæslunnar tók þátt í. Forráðamenn björgunarskólans voru hinir ánægð- ustu með allan undirbúning heima- manna og þátttaka með því besta sem gerist. Þörf er á reglubundnum heim- sóknum Sæbjargar á allar landsins hafnir. Til þess að svo megi vera þarf að úthluta meira en 11 milljón- um til skólans. Það nægir varla nema í launakostnað kennara og skipverja á Sæbjörgu. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók þátt í björgunaræfingu. DV-myndir AEA Hafrannsókn frá Húsa- vík til Akureyrar? Jóhannes Siguijónsscm, DV, Húsavilc: Hafrannsóknastofnun hefur rekið útibú frá stofnuninni um árabil á Húsavík þar sem unnið hefur verið að gangasöfnun. Nú eru hins vegar hkur á því að útibúið verði lagt niður og starfsemin flutt inn á Akureyri og rekin þar í tengslum við sjávarút- vegsskólann. Jónbjöm Pálsson, líffræðingur og starfsmaður útibúsins á Húsavík, mun láta þar af störfum og flytjast suður. Hann sagði aö ekkert væri búið að ákveða um framtíð útibúsins á Húsavík, en hins vegar hefði flutn- ingur til Akureyrar verið til umræðu hjá Hafrannsóknastofnun og talið að hægt væri að ná fram betri nýtingu í rekstrinum á Akureyri í tengslum við rannsóknarbrautir í sjávarút- vegsfræðum þar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.