Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1989.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Næringarríkur matur, miklar
vökur og hreyfingarleysi, hvernig hangirðu uppi?
Næringarríkur matur, vökur
og hreyfingarleysi.
Mummi
meinhom
Venni vinur,
líttu við.
Lísaog
Láki
Og hann
lofaði
tannlæknin-
um að
hann skyldi
halda [Deim
hreinum.
Adamson
Af því að bæklingamir um 7
hálskirtlatöku töpuðust í póstinum. '------;
Bátar
Sæstjarnan 850 og 1000. Á lager plast-
bátur, dekkaður, 5,9 tonn, með 205 ha.
GM, ganghraði 20 mílur á 3,3 milljón-
ir m/tækjum, plastklár á 650 þús. 9,9
tonna bátur fullbúinn á 6,2 milljónir
m/tækjum. Símar 671968 og 985-25835.
Trilla til sölu, 3,4 tonn, þarfnast litils
háttar viðgerðar, bátnum fylgir Volvo
Penta vél, 20 hö, árg. ’78, tvær 24 volta
Elliðarúllur og dýptarmælir. Báturinn
fæst á góðu verði ef samið er strax.
Uppl. í sima 96-51171.
Alternatorar fyrir báta, 12/24 volt, í
mörgum stærðum. Amerísk úrval-
svara á frábæru verði. Einnig startar-
ar. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Fiskker, 3101, einbyrt og 3501, einangr-
að, fyrir smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211.
Rafmagnsvlðgerðir. Tek að mér viðg.,
lagnir og breytingar í bátum, smáum
og stórum. Vanur skiparafvirki. Símar
9142622 eða bílasími 985-27742.
3 24 volta Elliðarúllur til sölu eða í
skiptum fyrir 12 volta rúllur. Uppl. í
síma 33343.
8,8 tonna bátur til sölu, með 105 tonna
kvóta. Uppl. í síma 91-54478 og 52918
eftir kl. 18.
Eigum til sölu létta vatnabáta. Uppl. í
síma 91-651850, 651670 og 45571.
Vídeó
Videoþjónusta fyrir þigl Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Panasonic video, 2 ára, til sölu, mjög
vel með farið og lítið notað. Uppl. í
síma 91-688940.
Varahlutir
Bílapartar Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda 323, ’88-’81,
626, ’85, 929, ’80. Escort ’86, Sierra ’84,
Orion, '87, Monza ’87, Ascona, ’84,
MMC Galant ’87-’81, Lancer, ’86, Tre-
día, ’83, Saab 900, Volvo 244, Charade,
’80-’88, Cuore, ’87, Charmant, ’85,
Nissan Sunny, 88, Lada Samara,’87,
Golf, '82, Audi, ’80, Peugeot 505, ’80,
BMW 728 323i, 320,316, Cressida,
’78-’81, Corolla, ’80, Tercel 4WD, ’86,
Dodge Van, ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir
sendingarþjónusta.
Start hf., bílapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafharf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900
’81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet
Monza ’86, Camaro ’83, Charade ’87
turbo, Toyota Tercel 4x4 ’86, Tercel
’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW
Golf ’80, Lada Samara ’87, Nissan
Cherry ’85, Subaru E 700 ’84 og Su-
baru ’81. Kaupum bíla til niðurr. Send-
um. Greiðslukortaþj.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC ’84-’86,
MMC Pajero '85, Nissan Sunny ’87,
Micra ’85, Daihatsu Charade ’84-’87,
Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, MMC Colt ’88, Colt
turbo ’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900
GLE ’82, MMC Lancer ’86, Sapporo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85,
Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
STÝRIMANNASKÓLINN
1 í REYKJAVÍK
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Innritun
fyrir skólaárið 1989-1990
er dagiega frá kl. 8.00 til
kl. 14.00 i sima 13194.
Þeir sem hafa fengið um-
sóknareyðublöð eru beðn-
ir um að senda útfylltar
umsóknir til skólans fyrir
10. júlí nk.
Skólinn verður settur 1.
september.
Skólastjóri