Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 6. JtJNÍ 1989. 23 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Vantar vanan, ungan, duglegan mann. Um er að ræða aðstoð við trésmíði, rifa og hreinsa timbur og annað sem til fellur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4703. Fólk óskast til ræstingastarfa í sumar. Vinnutími 6-12 f.h. Nánari uppl. gefur Karolína milli kl. 17-19 í dag í s. 91-53497. Meiraprófsbílstjóri óskast til aksturs á ruslagámum á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4690. Starfsfólk óskast til veitingastarfa. Vaktavinna. Ekki sumarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4689. Starfskraftur óskast við afgreiðslu á ferðavörum í sumar, verður að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4695. t___________________________________ Óskum eftir starfskrafti í eldhús bama- heimilis í Breiðholti. Vinnutími frá kl. 8-16, ekki sumarstarf. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-4687. Hárgreiðslumeistari óskast. Sími 91-12725, kvöldsími 71669. Starfskraftur óskast til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 91-50397 eða 651740. ■ Atvinna óskast Iðnrekstrarfræðingur óskar eftir starfi, tengdu sölu eða markaðsmálum. Margt kemur til greina. Áhugasamir leggi inn nafn og síma hjá auglþj. DV í síma 27022. H-4646. Framtíðarvinna. 21 árs stúlku bráð- vantar vinnu, um er að ræða framtíð- arvinnu, er vön afgreiðslu (allt kemur til greina). Uppl. í síma 91-675494. 21 árs stúlku bráðvantar vinnu, allt kemur til greina, ýmsu vön. Uppl. í síma 41054. 26 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-39538. ■ Bamagæsla Ég er á 13. ári og óska eftir að passa l-3ja ára barn. Bý í Bústaðahverfi. Hef verið á bamfóstrunámskeiði hjá Rauða krossi Islands. Uppl. í s. 91-34248 eftir kl. 18 á kvöldin, Ragna. 15 ára stelpa óskar eftir að gæta barna í sumar, eftir hádegi eða allan daginn, á Seltjarnanesi, í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 612028 eftir hádegi. Stúlka, 15 ára, vill gæta barns í vest- urbæ yfir sumartímann. Er vön bama- gæslu. Góðfúslega hringið í síma 10830. Dugleg stelpa óskast i vist. Uppl. í síma 91-626625 á daginn og 16996 á kvöldin. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), sími 22184, og hjá Gulu línunni, s. 623388. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Notaðir gámar. Leigjum og seljum not- aða kæli- og þurrgáma. Hafnarbakki hf. við suðurhöfnina, Hafnarfirði, sími 91-652733._______________________ Gömul póst- og jólakort frá 1913 til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4702. ■ Einkamál Konur, 50-60 ára. Óska eftir ferðafé- laga í sumar (innanlands) og fram- haldskynnum ef semst. Persónul. uppl. sendist blaðinu f/9.6.’89, merkt „SOS“ ■ Kennsla Námskeið i morsi og radiótækni til undirbúnings nýliðaprófs radíóamat- öra hefst á næstunni. Innritun í síma 31850. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollýl Allar stórhljóm- sveitir heimsins á einu balli. Mesta tónlistarúrvalið. Besta og fullkomn- asta ferðadiskótek landsins. S. 46666. Nektardansmær. Óvlðjafnanleg, ólýs- anlega falleg nektardansmær vill skemmta í einkasamkvæmum, félags- heimilum o. sv. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Sími 72773. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer- metraverð eða föst tilboð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta, s. 42058. Önn- umst allar almennar hreingemingar. Uppl. í síma 91-42058. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn sf., Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. ■ Þjónusta Einstaklingar og fyrirtæki úti á lands- byggðinni: Vantar ykkur fulltrúa eða erindreka til að útrétta fyrir ykkur í höfuðborginni? Ef svo er þá sjáum við um hinar ýmsu útréttingar og þjón- ustu, allt frá öflun einfaldra gagna og innkaupum ýmissa vömtegunda til eftirlits og umsjár með verkefnum. Ömgg og lipur þjónusta. Útréttinga- þjónustan. Sími 91-83572. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem spmngu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Múrvinna, múrviðgerðir. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúr- vinnu og viðgerðir, s.s. palla- og svala- viðgerðir og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. síma 91-675254, 30494 og 985-20207. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhv., s. 687660 og 672417. Múrbrot, sögun, niðurrif og fleira. Til- boð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-29832 og 91-626625.______________ Saumavélaviðgerðir. Tek allar tegundir saumavéla til við- gerðar. Uppl. í síma 673950. Gröfuþjónusta. Case 4x4 grafa til leigu í öll verk. Bílasími 985-20995. Húsasmiðameistari getur hætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-42073. ■ Ökukertnsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Snorri Bjamason, s. 74975,985-21451 Volvo 440 turbo ’89, bifhjólakennsla. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Aðgætiðl Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skirteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari. Kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. ■ Irmrömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtún 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Við yrkjum og snyrtum. Af fagmennsku bjóðum við garðeigendum og hús- félögum alla almenna garðvinnu í sumar. Garðyrkjufræðingamir Guðný Jóhannsdóttir s. 14884 og Þór Sævars- son. Einnig uppl. í Blómálfinum s. 622707 og Garðyrkjuskrifstofu Haf- steins Hafliðasonar s. 23044. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í sima 53916. Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Geri garðinn glæsilegan. Fáið fagmenn í lóðaframkv. Tökum að okkur hellu- og hital., hleðslur og tröppur, girðing- ar og þakningu o.fl. Tilboð/tímavinna. Ragnar og Snæbjöm sf., skrúðgarð- yrkjuþj., s. 91-78743 og 667181. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Garðeigendur, athugið. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega mönnum og dýrum með heitt blóð. Margra ára góð reynsla. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Almenn garðvinna. Sumarúðun, garð- sláttur, húsdýraáburður, mold í beð, mosaeyðing. Pantið sumarúðtm tímanl. S. 91-670315,91-78557 og 75261. Garðeigendur, athugið! Útbúum allar gerðir af framlengingarsnúrum fyrir garðáhöld og lagfærum skemmdar. Rafglit sf., Blönduhlíð 2, s. 21145. Garðunnandi á terð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöru- bíll í jarðvegsskipti, pinnig jarð- vegsbor. Símar 9144752 og 985-21663. Góðrastöðin Sólbyrgi. Tijáplöntusalan hafin, allar plöntur á 75 kr., magnaf- sláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Sími 93-51169. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Trjáúðun. Úðum garða, notum perm- asect, margra ára reynsla. Einnig al- menn garðvinna. Uppl. í síma 670315, 78557 og 75261.___________________ Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður. Flytjum þökumar i netum. Ötrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., símar 98-22668 og 985-24430. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Tökum að okkur að slá og hirða garða. Vanir menn, vönduð vinna. Veitum ellilífeyrisþegum afelátt. Euro og Visa greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 72956. Tökum að okkur viðhald, snyrtingu o.fl. í görðum. Gerum tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 671817 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Birgir. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ölfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Garðeigendur - húsfélög! Get bætt við mig verkefnum við garðslátt í sumar. Uppl. í síma 46734. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-22050. ■ Húsaviðgerðir Múrviðgerðlr, sprunguviðgerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Uppl. í s. 11283 m.kl. 18 og 20 og 76784 á m.kl. 19 og 20. Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493. Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, trésmíði, blikkklæðum kanta, berum í steyptar þakrennur. Uppl. í s. 91-42449 e.kl. 19. Innréttingar. Tek að mér nýsmíði og breytingar. Þorvaldur Þorvaldsson húsasmíðameistari, sími 91-71118. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára börn. Innritun á skrifetofu SH verktaka, Stapahraimi 4, Hafriarf., s. 652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get bætt við mig börnum í júní og júlí á aldrinum 7-12 ára. Uppl. í s. 98-66778 á kvöldin (athugið, lækkað verð). Vantar 11-12 ára ungling til að passa ársgamalt barn í sumar. Uppl. í síma 97-81455 eða 97-81492._______________ Óska eftir að koma 12 ára strák í sveit, í 1-2 mánuði. Uppl. í síma 91-73977. ■ Parket Parketslipun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 18121. ■ Fyiir skrifstofuna Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, simi 91-687222. ■ Til sölu Original-dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kernn- og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafhnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsundatali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafiispjöld, límmiðar, bréfe- efni, umslög o.fl. Athugið okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval, gott verð. Norm-X hf., sími 53822. BOLiR Þrykkjum allar myndir á boli o.fl. Prent- um einnig texta. Póstsendum. Fótóhú- sið Prima, Bankastræti 8. Sími 21556. ■ Verslun Jeppadekk á gamla verðinu. Enn er til takmarkað magn af flestum gerðum dekkja frá: Dicek Cepek/Mudder og Super Swamper. Ath. Dekk þessi verða seld á gamla verðinu. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna með veitingu sem hér segir: 1. Reykjavik, Árbær H2, ein læknisstaða frá og með 1. janúar 1990. 2. Stykkishólmur H2, önnur staða læknis frá og meö 1. ágúst 1989. 3. Ólafsvík H2, önnur staða læknis frá og með 1. desember 1989. 4. Patreksfjörður H2, ein staða heilsugæslulæknis frá og með 1. ágúst 1989. 5. Þingeyri H1, læknisstaða frá og með 1. september 1989. 6. Flateyri H1, læknisstaða frá og með 1. september 1989. 7. Siglufjörður H2, önnur staða læknis frá og með 1. ágúst 1989. 8. Dalvik H2, önnur staða læknis frá og með 1. ágúst 1989. 9. Þórshöfii H1, læknisstaða frá og með 1. september 1989. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 1. júlí nk. á sérstökum eyðu- blöðum sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni. i umsóknum skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérfræðileyfi í heimilislækningum og sér- staklega er óskað eftir því að umsækjendur um stöður í Stykkis- hólmi og Siglufirði hafi reynslu i svæfingum. Nánari upplýsingarumstöðurnarveita ráðuneytiðog landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 30. maí 1989

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.