Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 139. TBL.-79. og 15. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 85 Blóðbaðið heldur áfram í Kína: Aftökum andófsmanna haldið áfram í morgun - viðbrögð fara harðnandi um allan heim - sjá bls. 10 lllfllMMI ip tiiijfl || 'f 1 j Hún Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Hólmgarði 58 i Reykjavík, telur óþarfa að leita sér aðstoðar til að slá garðinn sinn, enda gæti það reynst erfitt að finna mann sem kynni „réttu“ handtökin við orfið og Ijáinn. Sjálf hefur hún aldrei notað vél á garðinn sinn og hefur það ekki í hyggju þótt hún sé orðin 86 ára gömul. DV-mynd Hanna Markaðurinn í Rotterdam: Bensínverðið heidur áfram að lækka erlendis - veröiö er komiö niöur í 190-195 dollara fyrir tonniö - sjá bls. 7 Áhöfnin á Maxim Gorki sögð hafa verið drukkm -sjábls.8 Söluskattsheríerðin: Þeir sem reyna undan- brögð verða ákærðir -sjábls.6 Um 90 fiskeldisstöðvar í Noregi gjaldþrota -sjábls.4 Áfengisneysla: Dregur úr neyslu þar sem áfengi er ódýrt -sjábls.3 Uppskriftasamkeppni DV og Uncle Bens -sjábls.33 Heimavarnar- liðið fjarlægt -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.