Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. Fréttir Um 90 fiskeldisstöðvar í Noregi senn gjaldþrota? Bretland Bv. Börkur seldi í Hull 14.6. 1989 alls 98,4 lestir fyrir 8,594 millj. kr. Meðalverö 87,32 kr. kg. Mb. Emma seldi í Hull alls 37 lestir fyrir 2,8 millj. kr. Meðalverð 76,61 kr. kg. Fiskur seldur úr gámum 12.-16. júní, alls 367.782,50 kg fyrir 33.075.227,12 kr. Meðalv. 89,93 kr. kg. Þorskur 82,71 kr. kg. Ýsa 96,63 kr. kg, flatf. 106,28 kr. kg. Selt úr gámum Fiskur seldur úr gámum 19.6.1989 í Bretlandi. Alls var seldur fiskur fyrir 20.348.855,99 kr., 247 tonn. Með- dverð 82,38 kr. kg. Hæsta verð fékkst fyrir flatfisk ýmiss konar, 113,61 kr. kg. Þorskur seldist á 76,07 kr. kg og ýsa á 85,92 kr. kg. Þýskaland: Bv. Engey seldi í Bremerhaven 19.6.1989 alls 311,831 tonn fyrir 14.997 millj. kr. Meðcdverð 49,97 kr. kg sem er mjög lágt verð. 70-90 eldisstöðvar i Noregi gjaldþrota á þessu ári Noregur: Nýlega fór undir hamar- inn ein af illa stæðum laxeldisstöðv- rnn Norðmanna. A/S Sparekassen Vest fékk aðeins 400.000 upp í skuld við eitt laxeldisfyrirtækið sem hafði fengið 12 millj. n.kr. til rekstursins. Svona mun fara fyrir mörgum fyrir- tækjum á þessu ári að lítið fæst upp í lánin. Laxaseiði fyrir milljónir norskra króna fara í fiskimjöl Tromsö (NTB). Laxaseiöi fyrir 300 milij. n.kr. munu verða að fiskimjöli og notað í fiskafóður, segir blaðið Nordlys. Framleiðsla á laxaseiðum hefur farið úr böndunum og margar eldisstöðvamar eru mjög illa stæðar. Tahð er að á þessu ári veröi 70-90 eldisstoðvar gjaldþrota að sögn rit- ara fiskeldissamlagsins, Nut Hjelte. Ennfremur eykur það vandann hjá inu um veiðar skipa bandalagsins umfram kvóta. Mjög mikil umframveiði Talið er að skip EB-landanna hafi veitt sem nemur 150.000 tonnum af síld í Norðursjó og 115.000 tonnum í Skagerak að sögn Tronds Paulsen. Síldveiðisamkomulagiö tók gildi 1987 og eru nú í fyrsta sinn rædd brot á samningunum. Áður en þessir samn- ingar voru gerðir var árlegur við- burður að farið væri fram úr til- skildu marki. Þessi mikla veiði í Norðursjó skemmir ekki eingöngu veiðamar þar heldur varðar þetta einnig veiðamar í Skagerak. Þegar Sundurl. e. tegundum: Selt magn kg Verð í erl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverð ísl. kr. Kr. pr. kg Þorskur 224.020,00 208.537,00 0,93 18.686.878,68 83,42?! Ýsa 98.775,00 107.155,60 1,08 9.630.774,93 97,50 utsi 'TiTirjim 11.400,00 4.498,60 0,39 404.109,80 35,45 Karfi 2.415,00 1.367,60 0,57 122.844,67 50,87 Koli 30.375,00 27.878,00 0,92 2.485.940,82 81,84 Grálúða 120,00 140,00 1,17 12.575,50 104,80 Blandað 24.575,00 25.294,10 1,03 2.266.238,74 92.22 | Samtals: 391.680,00 374.870,90 0,96 33.609.363,14 85,81 eldisstöðvunum að ekki er til litar- efni til allrar þeirrar framleiðslu sem gert er ráð fyrir á þessu ári en hún er 150.000 tonn. Fisk. 16.6. Laxveiði í miðri Gautaborg Daniel Liseth. Frá 1. júlí í ár verður leyft að veiða lax í Slussen við Drotn- ingartorg. Nokkuð af laxi hefur kla- kist út og alist upp í Slussen.en síð- ustu 5 ár hefur verið sleppt 12000 seiðum að tilhlutan Gautaborgar- póstsins. Ekki er vitað hvað mikið kemur tíl baka. Nokkuö af þeim laxi, sem sleppt var 1986, kom til baka ári seinna og var þá 2 kíló að þyngd. Afgangurinn synti áfram í hafinu umhverfis Færeyjar, ísland, Græn- land og Jan Mayen. Kom síðan eftir þijú ár í sjó og var þá 6-7 kg að þyngd. Nokkrir hafa þó veiðst 11 kíló að þyngd. Nokkuð af hinum 20 cm langa fiski feUur fyrir stærri fiski og nokkuð ferst af völdum mengunar. Fisk. 19.6. Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson Efnahagsbandalagið brýtur á Norðmönnum Norðmenn krefjast skýringa á um- framveiði skipa Efnahagsbandalags- ins á sfld í Norðursjó og Skagerak. Bráðlegá mun sendiherra Norð- manna í Brassel hefja viðræður við forráðamenn hjá Efnahagsbandalag- samningamir vom gerðir var eytt miklum tíma í að karpa um hvemig skyldi að staðið ef farið væri fram úr eða ekki næðist ákveðið magn. Nú er ekki um að ræða 10.000 tonn, nú em það hundmð þúsunda sem um er að ræða. Mílanó: Lágt verð á laxi Enn er sama lága veröið á laxinum og að undanfómu, 600 til 700 lírur kílóið, og bregður mönnum illilega í brún miðað við það verð sem var þegar best var borgað fyrir laxinn, 8000 til 9000 lírur fyrir kfióið á veit- ingastöðum. Þess vegna bendir fréttaritari Fiskaren á að gott sé aö fara og fá sér góðan málsverð og gef- ur upp afbragðsgóðan matseðil að hans dómi. París: Ódýrar rækjur Á Rungismarkaðnum í París hafa aðallega verið hollenskar og danskar rækjur og er talið aö rækjur þessar séu frá Austurlöndum komnar. Kíló- ið kostar um 435 kr. Verðiö á laxinum hefur ekki hækkað og er mjög lágt um þessar mundir. Vonuðust menn tfi að verð á fiski færi hækkandi eft- ir að hitabylgjunni lauk en svo er ekki. Mílanó: Svisslendinga selja mikið af laxi Danir em hæstir í innflutningi á laxi. Árið 1988 var innflutningur til Ítalíu alls 3.600 tonn af laxi. Danir vom með 53% af öllum innflutningi á laxi, næstir komu Norðmenn með 25%, síðan Svisslendingar með 18%. Þessar þjóðir vom með meginhlut- ann af innflutningnum og kom mörg- um á óvart að Svisslendingar skyldu vera með svo mikinn iimflutning. Alls vora flutt inn tfi ítalíu 780 tonn af frosnum laxi 1988. Danir vom með 25%, Argentína með 19%, Færeying- ar með 14% og Norðmenn með 9%. Aðrar þjóðir vora með minna. Að undanfómu hefur innflutningur á laxi breyst nokkuð. Nú er farið að bera meira á smákaupmönnum sem skipta beint við innflytjendur og versla því ekki við stórmarkaöina. Borið hefur á að þessi viðskipti hafi ekki alltaf staðist og era menn varað- ir mjög við að versla við marga þess- ara kaupmanna öðmvísi en að hafa tryggt vel greiðslur. Margir telja að ekki sé notað stórt markaðssvæði, sem er svæðið fyrir sunnan Róm en þar býr 21 milljón manna, en engin sala fer þar fram á laxi að sögn blaða- mannsins. Nokkrar tafir vilja verða á bílalestum frá Noregi sem flytja fisk á Ítalíumarkaðinn en menn era aö vona að úr verði bætt. Nú eru heimabátar famir að veiða vel og dregur það verðið á laxi niður og er það mjög lágt um þessar mundir. I dag mælir Dagfari Lögreglan tekur völdin Ólafur Ragnar hefur sigað lögregl- unni á atvinnufyrirtækin hvar- vetna um landið. Her manna var gerður út einn morguninn og réðst til atlögu gegn þessari óþurftar- starfsemi allri með lása og lakk og innsiglaði allar útgönguleiðir á svipstundu. Atvinnurekendumir áttu sér einskis ills von þegar þessi útrás var gerð og vom teknir í ból- inu. Héldu að þeir kæmust upp með það þennan dag, eins og alla aðra daga, að opna verkstæðin og verk- smiðjumar og kontórana og leyfa fólkinu að ganga til vinnu. Ekki aldeilis. Þessir kónar mega vita sem er að það eru komnir nýir menn tfi valda á íslandi sem vita hvar skórinn kreppir. Nýja valda- stéttin undir forystu Ólafs Ragnars hefur lengi hugsað sér gott tfi glóð- arinnar gagnvart þeirri hryðju- verka- og undirplógsstarfsemi sem þrífst í skúmaskotum atvinnu- rekstrarins á íslandi. Þessum hryðjuverkamönnum þarf að sýna í tvo heimana, koma þeim fyrir kattamef og kveða þá niður í eitt skipti fyrir öll. Atvinnurekendur hafa allar göt- ur frá því sögur hófust og Alþýðu- bandalagið var stofnað verið óvinir alþýðunnar. Atvinnurekendur hafa haft laun af fólki, stolið sölu- skatti og grætt á tá og fingri. Al- þýðubandalagið hefur verið sjálfu sér samkvæmt og bent á þessa spillingu í markvissum áróðri sín- um gegn hinum filu öflum. At- vinnurekstur er skaðlegur og á ekkert erindi í þjóðfélag sem boðar sósíalisma og aílsnægtir öreiganna. Fráfarandi ríkisstjómir hafa hlift atvinnurekendum við maklegum málagjöldum. Hver sljórnmála- flokkurinn á fætur öðram hefur vaðið í þeirri villu að lífsKjörin mundu versna og atvinnuleyisvof- an svífa yfir ef atvinnurekstur veröi lagður niður. Þeir hafa sagt að atvinnufyrirtæki sköpuðu arð og af arðinum væri greiddur skatt- ur og af skattinum væm teknir peningar tfi að standa undir menntun og heilbrigðisþjónustu. Öllum þessum áróðri hefur verið þyrlað upp og Alþýðubandalagið mátt sín einskis. Svo kom að því í fyrra að Sjálf- stæðisflokkurinn vék úr rikis- sljóm til að Alþýðubandalagið kæmist að. Sjálfstæðisflokkurinn varð að láta af völdum til að efla fylgi sitt með valdaleysi vegna þess að sumir flokkar leggja meira upp úr fylgi heldur en völdum. Ál- þýðubandalagið þakkaði pent fyrir sig og Ólafur Ragnar settist í fjár- málaráðuneytiö og hefur nú hafist handa viö það ætlunarverk sitt og flokksins að koma atvinnurekstr- inum á kné. Það dugar ekki minna en heilt lögreglulið. Þaö er nú aldeilis mun- ur fyrir lítinn og fremur misskihnn flokk að hafa lögregluna á sínu bandi og geta sigað henni á óvinina sem liggja í leyni hér og hvar í fyr- irtæKjunum - þessa désKota sem annaðhvort hafa eKki skfiað sölu- skattinum eða ættu að skila sölu- skatti og þykjast vera að basla við að halda atvinnustarfseminni gangandi á kostnað ríkisins og launafólksins. LoKiö hjá þeim öll- um, em fyrirmælin frá fjármála- ráðherra, urrdan, bíttann. Svo koma þeir grátandi og leggj- ast á fjóra fætur fyrir framan ráð- herrann og þá er hann aldeilis í essinu sínu. Svona eiga sýslumenn að vera. Láta pakkið krjúpa fyrir framan sig til að geta valið úr hópn- um og bent á þá sem geta opnað aftur og hina sem á að siátra. Að vísu geta komiö fyrir mannleg mis- tök og lokað sé hjá röngum aðilum fyrir misskilning en það verður að loka samt, segir fjármálaráðherra og er kampakátur. Pólitíkin er aö skila sér, markið er að nást. Þeir hugsa sig tvisvar um, þessir óvinir alþýðunnar, þessar afætur á þjóð- félaginu, næst þegar þær leggja út í áhættuna af einhvers konar starf- semi sem er í óþökk fjármálaráðu- neytisins. Ef fjármálaráðherra og lögreglu- liöið gengur nógu vasklega fram þessa dagana em góðar líkur á því að atvinnureksturinn líði undir lok áður en Kjörtímabilið er allt. Hver skuldar ekki söluskatt og hver er ekki óvinur alþýðunnar? Það verð- ur ekki dónalegt fyrir Ólaf Ragnar í næstu kosningum að geta hrósað sér af því afreki að leggja atvinnu- starfsemina á íslandi í auðn. Þessi tíðindi boða mikinn kosningasigur. Sjá, ég boða yður mikinn fógnuð! Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.