Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. 7 Erlendir markaðir: Enn fellur verð á bensíni Verð á bensíni heldur áfram að lækka í Rotterdam. Og þessa vikuna lækkar verð á súperbensíni, 98 okt- ana, mun meira en á blýlausu, 92 oktana. Verð á hráolíu skríður einn- ig lítillega niður og er tunnan af hrá- olíunni Brent nú á um 16,59 dollara. Það sem einkennir olíumarkaðinn öðru fremur eru mjög lítil viðskipti. Markaðurinn er aö bíða eftir að verð- ið lækki enn frekar. Það er aukin framleiðsla OPEC-ríkja sem er meg- inástæðan fyrir lækkandi ohuverði. Ef línuritin hér neðar á síðunni eru skoðuð sést mjög vel hvemig verð á bensíni hefur fallið undanfamar \ók- ur. Verðið er að nálgast að vera það sama og það var áður en öll lætin byrjuðu seinni partinn í apríl. Raunar braut verðið á 92 oktana bensíni 190 dollara múrinn um tíma á mánudaginn þegar verðið fór niður í 188 dollara tonnið. En verðiö var komið upp í 190 dollarana á þriöju- daginn. Og 98 oktana bensínið fór niður í 195 dollara tonnið á mánudag en læddist síðan upp í 197 dollara í fyrradag. Verðið á 98 oktana bensín- inu var yfirleitt í kringum 180 til 190 dollara tonnið áður en holskeflan reið yfir í vor. Dollarinn hefur lækkað aðeins á alþjóðlegum mörkuðum þessa vik- una. í síðustu viku varð hann sterk- ari með hverjum deginum sem leið. En þegar tölur um vöruskiptajöfnuð Bandaríkjamanna reyndust óhag- stæðari en menn höfðu gert ráð fyrir hófu seðlabankar víða um heim sam- ræmda sölu á dollarnum og við það lækkaði hann í verði. Verð dollarans er samt mjög hátt. Þannig er hann núna seldur á 58,88 krónur hérlend- is. Síðastliðinn fostudag komst hann raunar aðeins upp fyrir 59 krónurn- ar. Og eflaust líða ekki margir dagar þar til hann brýtur 60 króna markið. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7,5% raunvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 7,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæðureru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Nafnvextir 35% en vísitölusaman- burður tvisvar á ári. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða ávöxtur) verðtryggðs reiknings með 3% raun- vöxtum reynist hún betri. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 27-28,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 28,8-30,5% ársávöxtun. Verðtryggð bón- uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru sam- an verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 32% Inafnvöxtum og 32% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 28,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 29% nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt- unin. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn- ir 14%, næstu 3 mánuði 30%, eftir 6 mánuði 31% og eftir 24 mánuði 32% og gerir það 34,56% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán- aða verðtryggðum reiknindjum gildir hún um hávaxtareikninginn. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 31% nafnvexti og 33,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn- ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán- aða. Útvegsbankinn Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman- burður. Ábótarreikningur ber 27% nafnvexti sem gefa 28,8% ávöxtun. Samanburður er gerður við verðtryggða reikninga. Raunvextireftirþrep- um eru frá 3,5-5%. Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung ber 27% nafnvexti sem gefa 29,9% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mán- aða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er hærri gildir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 26,0% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 27,5% sem gefa 30,4 prósent ársávöxtun. Samanburður er gerður við verðtryggðan reikning. Óhreyfð inn- stæða fær 1% vaxtaauka eftir 12 mánuði. öryggisbók sparisjóöanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 29% upp að 500 þúsund krónum, eða 4% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 30%, eða 4,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 31% vextir, eða 5% raunvextir. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-18 Úb.Ab Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-20 Vb,Úb 6mán. uppsögn 16-22 Vb 12mán. uppsögn 18-20 Úb 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikningar 4-17 Vb,Ab Innlán verotryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3 Allir Innlán með sérkjörum 27-35 nema Sb Ab Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Ib.Vb,- Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb Sb.Ab Danskar krónur 7,75-8,25 Lb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb.Sp lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv:) 31-34,5 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 33-37,25 Sb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 34,5-39 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,25-8,75 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 27,5-34,5 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandarikjadalir 11-11,25 Allir Sterlingspund 15,75-16 nema Úb Allir Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42,8 MEÐALVEXTIR Överötr. júni 89 29,3 Verðtr. júní89 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júní 2475 stig Byggingavisitalajúni 453stig Byggingavísitala júní 141,6stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3.966 Einingabréf 2 2,202 Einingabréf 3 2,591 Skammtímabréf 1,367 Lifeyrisbréf 1,994 Gengisbréf 1,768 Kjarabréf 3,928 Markbréf 2,084 Tekjubréf 1,739 Skyndibréf 1,194 Fjölþjóðabréf . 1,268 Sjóðsbréf 1 1,896 Sjóðsbréf 2 1,515 Sjóðsbréf 3 1,342 Sjóðsbréf 4 1,119 Vaxtasjóðsbréf 1,3445 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleiðir 175 kr. Hampiðjan 164 kr. Hlutabréfasjóður 128 kr. Iðnaðarbankinn 157 kr. Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbankinn 145 kr. Tollvörugeymslan hf. 108 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Hráolía Svartolía Viðskipti Verð á eriendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,....190$ tonniö, eða um........8,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..................201$ tonnið Bensín, súper,......197$ tonniö, eða um........8,7 ísl kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um..................215$ tonnið Gasolía........ ......136$ tonniö, eða um........6,8 ísi. kr. litrinn Verö í síðustu viku Um............. ....136$ tonnið Svartolia...... ......102$ tonnið, eða um........5,6 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................105$ tonnið Hráoíía Um...............16,59$ tunnan, eöa um........977 isi kr. tunnan Verð i siðustu viku Um............. ..16,65$ tunnan Gull London Um............. ....361$ únsan, eða um......21,256 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um............. .....362 únsan Át London Um...........1.930 dollar tonnið, eða um......113,638 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um............1.920 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um............10,2 dollarar kQóið, eða um........600 ísl. kr. kílóið Verð i síðustu viku Um........10,2 dollarar kílóið, Bómull London Um..............77 cent pundið, eða um..............98 fsl. kr. kilóið Verð i síðustu viku Um............:..„76 cent pundið Hrásykur London Um.............292 dollarar tonnið, eöa um.....17.192 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........294 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...........208 doliarar tonnið, eða um.....12.247 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........210 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um.............114 cent pundið, eða um........147 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um.............113 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., raai Blárefur. 185 d. kr. Skuggarefur 176 d. kr. Silfurrefur BlueFrost 351 d. kr. Minkaskínn K.höfn, maí Svartminkur 147 d. kr. Brúnminkur. 167 d. kr. Grásieppuhrogn Um....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......1.030 dollarar tonnið Loðnumjöl Um.........630 doliarar tonnið. Loðnulýsi Um.........230 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.