Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Side 23
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. 31 BHusnæði óskast Ábyrgðartryggöir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herb., helst nálægt Hl. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 milli kl. 9 og 18. Óska eftir 2ja herb. ibúð, helst í Breið- holti, aðeins snyrtileg íbúð kemur til greina, er 29 ára gamall, mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 79417 milli kl. 19 og 21. 2ja eða lítil 3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst, má þarfnast stand- setningar, góðri umgengni heitið, meðmæli ef óskað. S. 670259 eða 72464. 70-80 m2 íbúð óskast á leigu sem fyrst fyrir einstakling sem er að flytja heim frá útlöndum, skilv. gr. og góðri um- gengni h^itið. S. 651959 og 985-22641. Erum 4 i heimili og okkur vantar 3 4ra herb. íbúð strax eða síðar, við erum traustir leigjendur. Uppl. í síma 91-16404. Sundfélagið Ægir óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir erlendan þjálfara í 2-3 ár, algjör reglusemi, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-75090 og 72790 e. kl. 17. Ung stúlka meö barn (á leiðinni), ný- komin úr námi erlendis, óskar eftir lít- illi 2-3ja herb. íbúð á leigu í eitt ár, ódýrt. Hafið samb. í síma 675485. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð í Rvk. sem allra fyrst, er 55 ára, einhleyp, úti- vinnandi og reglusöm. Uppl. í síma 91-672613. Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og ör- uggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5013. Óska eftir einstaklingsíbúö, helst í vest- ur- eða miðbæ, helst með húsgögnum, skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. í síma 45422 e. kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusama fjöiskyldu utan af landi bráðvantar stóra íbúð til leigu strax í eitt ár. Uppl. í síma 96-62597. Ung kona óskar eftir 1-2 herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísum geiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-611043. Óska eftir lítilli íbúð til leigu, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 45930. ■ Atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsnæði við Hólmasel til leigu, 75 m2 bjart og snyrtilegt. Góð að- koma, kaffistofa og snyrting. Gæti hentað fyrir verslun-þjónustu-heild- sölu. Uppl. hjá Leigumiðlun Húseig- enda, Ármúla 19, s. 680510 og 680511. Laugavegur. Til leigu 75 fm verslunar- húsnæði á 2. hæð í nýlegu steinhúsi við Laugaveg. Hentar einnig vel fyrir snyrtistofur. Uppl. í síma 91-25260 milli kl. 10 og 18. Lagerhúsnæði, 196 m’, til leigu í ná- grenni Hlemmtorgs, góðar aðkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 91-25780, 25755 og hs. 30657. N Til sölu eða leigu er 40 mz verslunar- húsnæði í miðbænum. Hentar einnig fyrir hvers konar snyrtistofur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4967. Lagerhúsnæði til leigu, ca 100 m2, með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 642121 og á kvöldin í síma 17923. ■ Atvinna í boði Verslunarmaður. Afgreiðslumaður óskast í byggingarvöruverslun nú þegar. Aldur ekki undir 20 ár. Æski- legt væri að viðkomandi væri eitthvað vanur. Starfið er í sumar, um framtíð- arstarf getur einnig verið að ræða-fyr- ir réttan mann. Smiðsbúð, byggingar- vöruverslun, Garðatorgi 1, sími 656300 frá kl. 15-17 í dag og á morgun. Ágætis fjölskylda i Bonn/Bad Godes- berg, Þýskalandi, með 5 böm, óskar eftir au-pair, sem kann einhverja þýsku, frá 1. september í u.þ.b. 1 ár. Þýskukennsla möguleg. Umsóknir með mynd sendist til: DR. H. Hart- mann, D-8022 Munchen/Grunwald, Heckenrosenstr. 16, W-Germany. Sími 90-49-(0)89-64-13-019. Hlutastarf. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í hljómplötuverslun hálfan daginn, eftir hádegi, ekki yngri en 20 ára. Um framtíðarstarf er að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5018. Kjötafgreiðsiufólk óskast, aðeins vant fólk kemur til greina. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. aðeins á staðnum. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Hilmar. Ábyggiiegur starfskraftur, ekki yngi en 19 ára, óskast til afgreiðslustarfa o.fl. í verslun hálfan daginn fram til 1. okt. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-5008. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Framtíðarstarf. Óskum eftir að ráða samviskusama manneskju til starfa. Hafið samb. við framleiðslustjóra í síma 91-688590. Framtíðarvinna. Starfskraftur á aldrin- um 35-50 óskast í vinnu við þvotta- hús. Uppl. á staðnum eftir kl. 17. Þvottahúsið Hraunbrún 40, Hafnarf. Hárskerasveina og nema á öðru eða þriðja ári óskast á nýja rakarastofu í Reykjavík. Uppl. í síma 73676 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast til afgrstarfa í sölu- skálann Nesti, Rvík, vinnut. 8-16 og 16-24, til skiptis daglega. Uppl. á skrif- stofut. á skrifstofunni, Bíldshöfða 2. Starfskraftur óskast i aukavinnu í sölu- skálann Nesti, Rvík. Uppl. á skrif- stofutíma á skrifstofunni, Bíldshöfða 2. Te og kaffi óskar að ráða áhugasaman starfskraft í verslun sína v/Laugaveg, vinnut. 13-18. Tilboð sendist DV fyrir kl. 19 föstud. 23.6., merkt „X-5009“. Vantar gröfumann á nýja MF traktors- gröfu. Aðeins vanur maður með rétt- indi kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5022. Vantar starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, til afgreiðslustarfa, verður að vera vant. Uppl. í síma 91-21066 frá kl. 14-17 og eftir kl. 21. Við óskum eftir kokki á lítinn hugguleg- an veitingastað í miðborg Reykjavík- ur. Verður að getá byrjað strax. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5021. Óskum eftir starfskrafti til ræstinga á herbergjum. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. á staðnum. Hótel Geysir, Skip- holti 27. Afgreiðslustúlku vantar í vefnaðar- vöru verslun nú þegar. Uppl. í síma 91-84222. Matreiðslumaður óskast sem fyrst á lít- ið hótel á Austurlandi. Uppl. í síma 97-88887. Aðstoðarmann vantar í eldhús á veit- ingahúsi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5010. Vanan matsvein vantar til afleysinga í 1 mán. á skuttogarann Gnúp GK 11. Uppl. í síma 92-68090. ■ Atvinna óskast 24 ára maður með stúdentspróf og góða tæknimenntun óskar eftir framtíðar- starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-39561. Ég er stúlka á 17. ári og bráðvantar sumarvinnu, hef starfsreynslu í þjón- ustu- og afgreiðslustörfum, en allt kemur til greina. Sími 624024 e.kl. 16. Handflökun. Vanur flakari óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-43578. ■ Bamagæsla Næturmamma um helgar. Mömmur og pabbar. Ég tek böm í fóstur yfir næt- ur um helgar, góð aðstaða. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinunga. Uppl. í síma 91-71391. Ábyggilegur, barngóður unglingur, 12-13 ára, óskast til að gæta 3 ára barns í austurhluta Kópavogs á kvöld- in. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-4981._____________ Óreglubundin barnagæsla óskast fyrir 5 ára dreng í Garðabæ, frá miðjum júlí, fer í Hofsstaðaskóla næsta vetur. Uppl. í síma 656942 eftir kl. 18. Óska eftir góðri stúlku til að gæta 1 'A árs drengs fyrir hádegi, er í nýja mið- bænum. Uppl. í síma 39449. Tek börn í gæslu í sumar. Uppl. í síma 54496. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Samvinnuskólanemar fyrr og nú. Hin árlega Orgía verður laugardaginn 8.- júlí í félagsheimilinu Miðgarði, Varmahlíð Skagafirði. Hljómsveitin Upplyfting sér um fjörið. Mætum öll með tjöldin og góða skapið. Stjórnin. Auglýst eftir vitnum að árekstri þann 15.6. kl. 11.50 við lögreglustöðina í Kópavogi milli bifreiðanna R 54715 og R 9093. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-5020.________ Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. ■ Spákonur Dulspeki. Móttek og les árur (nútíð og framtíð). Sími 622273. Friðrik Páll Ágústsson. Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Timapantanir í síma 13732. Stella. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Ath. Hreingerningar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæð- ir, þrífum og sótthreinsum sorp- geymslur og rennur, Sími 72773. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingerningar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta.simi 91 -42058. Önnumst allar almennar hreingem- ingar. Gerum verðtilboð. Vönduð vinna. Uppl. í síma 91-42058. Teppahreinsun. Alhliða teppa- og hús- gagnahreinsun. Vönduð vinna. Fer- metraverð eða föst tilboð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Notum fullkomn- asta Ópus hugbúnað. Bókhaldsmenn sf., Guðmundur Kolka Zophoniasson viðskiptafr., Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26, sími 91-622649. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur, steypuviðgeröir. Látið hreinsa húsið vel undir málningu. Erum með kraftmiklar háþrýstidælur, gemm við sprungur og steypu- skemmdir með viðurkenndum efnum. Einnig málningarvinna. Gerum föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 985-22716, 91-45293 og 96-51315. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Tréverk - timburhús. Tökum að okkur veggja- og loftasmíði, hurðaísetning- ar, uppsetningar á innréttingum, parketlag:nir og smíðar á timbur- húsum, einnig viðgerðir og breyting- ar. Verkval sf., sími 656329 á kvöldin. Fagvirkni sf., s. 674148. Viðhald hús- eigna, háþrýstiþvottur (allt að 300 bar), steypu-, múr- og sprunguviðgerð- ir, sílanúðun, gluggaþétting o.fl. Föst tilboð þér að kostnaðarlausu. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húseignum, skipum, verksmiðjum o.fl. Traktorsdælur, vinnuþrýstingur 400 bar. Tilboð samdægurs. Stáltak hf. Skipholti 25. Símar 28933 og 28870. Rafmagnsviðgeröir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. ' Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endumýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Sími 40594. Aðgætið! Gyifi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898 og bílas. 985-20002. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla og aðstoö við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Læríð að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Innrömmun Llrval ái- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkj ufræðingur. Trjáúðun - fljót afgreiðsla. Tökum að okkur úðun á trjám og runnum, notum Peramsect sem er skaðlaust mönnum, fagmenn með áralanga reynslu. 100% ábyrgð. Pantanir í síma 19409 alla daga og öll kvöld. íslenska krúðgarðyrkjuþjónustan. Jón Stefánsson garðyrkjumaður. Helluiagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Túnþökur - Gróðurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonár, sími 91-656692. Úðum - úðum. Úðum garða fljótt og vel, hættulaust skordýraeitur (Perma- sect), einnig almenn skrúðgarða- vinna, hellulagnir, vegghleðslur, hita- lagnir, jarðvegsvinna o.fl. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 12203 og 621404. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Trjáúðun strax. Tek að mér að úða garða með Permasect, sem er skað- laust mönnum. Áratugareynsla, 100% ábyrgð, sanngjarnt verð. Úða daginn eftir að pantað er. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 622243. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og girðingav. Erum með hentugar sláttuvélar fyrir stærri lóðir. Garða- þjónustan, s. 91-624230, 985-28778, 43528. Gerum tilboð. Greiðslukjör. Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega mönnum og dýrum með heitt blóð. Margra ára góð reynsla. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Trjáúðun. Úða skordýralyfi, skaðlaus mönnum, gæludýrum og fuglum. Stuttur hættufrestur. Gunnar Hann- esson, garðyrkjufræðingur, sími 91-39706 e.kl. 17. Garðeigendur, ath.! Snyrti tré og runna. Fljót og góð þjónusta. Tryggir fallegan garð í sumar. Uppl. í síma 652831. Garðunnandi. á ferð. Sé um garðslátt og almenna garðvinnu. Garðunnandi, sími 91-674593 og uppl. í Blómaverslun Michelsen, sími 73460. Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur, hellulagning, trjáklipping, umhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarð- yrkjumeistari, sími 91-31623. Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp- útbúnaður. Flytjum þökurnar í net- um. Ótrúlegur vinnuspamaður. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Gróðrarstöðin Sólbyrgl. Trjáplöntusal- an hafin, allar plöntur á 75 kr., magn- afsláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í sima 91-672977. Skerpi sláttuvélar og öll garðáhöld, hnífa og annað til heimilisnota, smíða hús- og bíllykla. Vinnustofan, Fram- nesvegi 23, sími 21577. Trjáúðun. Úðum garða, notum perm- asect, margra ára reynsla. Einnig al- menn garðvinna. Uppl. í síma 670315, 78557 og 75261._____________________ Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Garðaúðun. Leiðandi þjónusta í 15 ár. Gleðilegt sumar. Úði, Brandur Gísla- son, sími 91-74455. Tek að mér að slá og hirða garða, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 641055 á milli kl. 9 og 16. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar. Tek einnig að mér þöku- skurð. Uppl. í síma 98-34686 e. kl. 17. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-22050. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, s. 91-24153.Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s. múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu o.m.fl. Uppl. í síma 91-24153. Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-75459 milli kl. 12 og 13 og frá kl. 19-21. Tökum að okkur háþrýstiþvott.sprungu- viðgerðir og alhliða húsaviðgerðir, stór sem smá verk. Uppl. í síma 77241 kl. 18-22. ■ Sveit Get tekið börn i sveit, öll tilskilin leyfi fyrir hendi, er á Suðurlandi, aðeins 100 km frá Rvík. Uppl. í síma 98-75147 og 98-75145. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 15 ára strákur óskar eftir að komast í sveit, er vanur vélum og sveitastörf- um. Uppl. í síma 92-68512 e.kl. 17. Get tekið börn í sveit á aldrinum 6-10 ára, hef leyfi. Uppl. í símum 95-12933 og 91-52494. Gettekfð börn í sveit í sumar, öll tilskil- in leyfi til staðar. Uppl. í síma 98-75144. ■ Verkfæri Sambyggð trésmiðavél, RGA, til sölu, með 3 mótorum og hallanlegu blaði. Uppl. í síma 91-674800. ■ Ferðaþjónusta Gisting i uppbúnum rúmum eða svefn- pokapláss í 1, 2ja, 3ja og 4ra m. herb. 10 mín. akstur frá Ak. Góð hreinlætis- og eldunaraðstaða. Verslun. Verið velkomin. Gistiheimilið Smáratúni 5, Svalbarðseyri, sími 96-25043. Gisting í 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. ■ Parket Ódýrt parket! Massíf, kvistuð fura (níð- sterk) til sölu, mál: 21 cm x 7 cm á kr. 1.650 á ferm. Auðvelt að leggja. Ath., takmarkaðar birgðir, leggjum ef óskað er. Pöntunarsími 91-676032 milli kl. 9 og 16 (utan þess tíma símsvari). Nidana/Magnús Guðmundsson hf. Parketslípun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 18121 og 612191. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! |JUMFERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.