Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Side 27
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. 35 Afmæli Margrét Leós Margrét Leós, Hafnarstræti 7, ísafirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Margrét fæddist á Isafirði og ólst þar upp. Hún rekur ásamt eiginmanni sínum Skóversluna Leó hf., sem fað- ir hennar stofnaði 1904. Eftir hans dag tóku bræður Margrétar, Ágúst og Kristján, við versluninni en þeir eru nú báðir látnir. Margrét giftist 8. mars 1945 Jóhanni Hermanni Júl- íussyni, f. 26. mars 1912, útgerðar- manni á ísafirði. foreldrar Jóhanns voru Júlíus Geirmundsson, b. í Rljótavík í Sléttuhreppi, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir. Synir Margrétar og Jóhanns eru Leó Júl- íus, f. 20. maí 1948, ljósmyndari á ísafirði, og Kristján Guðmundur, f. 11. janúar 1954, framkvæmdastjóri Útgerðarfélagins Gunnvarar hf. Systkini Margrétar voru Þórhallur, verslunarmaður í Rvík, f. 24. janúar 1900, d. 8. mars 1988, kvæntur Stein- unni Ásgeirsdóttur og eiga þau fimm börn; Jón Leós, f. 9. desember 1901, d. 1978, bankagjaldkeri í Rvík, kvæntur Svanlaugu Böðvarsdóttur og eiga þau fjögur böm; Guðrún, f. 14. ágúst 1903, d. 27. nóvember 1903; Eyjólfur Leós, f. 2. ágúst 1905, d. 1980, fulltrúi í Rvík; Ágúst Leós, f. 5. nóvember 1908, d. 1981, kaup- maður í Rvík; Kristján Leós, f. 7. september 1911, d. 1988, kvæntur Höllu Einarsdóttir sem er látin og eiga þau tvo syni, og Leó Geirdal Leós, f. 7. september 1911, d. 1974, bOstjóri í Rvík. Bróðir Margrétar, samfeðra, var Steinn Leós, f. 21. jan- úar 1899, d. 1972, sýsluskrifari á ísafirði, kvæntur Kristensu Jensen sem er látin og eiga þau tvö börn. Foreldrar Margrétar voru Leó Eyjólfsson, f. 1867, d. 1940, kaup- maður og söðlasmiður á ísafirði, og kona hans, Kristín Halldórsdóttir, f. 1875, d. 1956. Leó var sonur Ey- jólfs, b. á Kleifumí GOsfirði, Bjarna- sonar, prests í Garpsdal, Eggerts- sonar, prests í Stafliolti, Bjamason- ar, landlæknis á Nesi, Pálssonar, prests á Upsum, Bjarnasonar, prests á Vesturhópshólum, Þorsteinsson- ar, prests á Vesturhópshólum, Ás- mundssonar, b. á Grund í Eyjafirði, Þorsteinssonar, b. á Grund, Guð- mundssonar, b. á Felh í KoUafirði, Andréssonar, lögréttumanns á FeUi, Guðmundssonar, ríka, sýslumanns á Reykhólum, Arasonar, d. 1423, sýslumanns á Reykhólum, Guð- mundssonar. Móðir Eggerts var Rannveig Skúladóttir landfógeta, Magnússonar og konu hans, Guð- rúnar Bjömsdóttur Thorlacius, prófasts í Görðum, Jónssonar, sýslumanns á Bemnesi, Þorláks- sonar, biskups á Hólum, Skúlason- ar, ættfóður Thorlaciusættarinnar. Móðir Leós var Jóhanna Halldórs- dóttir, prests í Tröllatungu, Jóns- sonar. Móðir HaUdórs var Halldóra Ólafsdóttir, prests í Hvítadal, Gísla- sonar. Móðir Ólafs var Anna Soffía Lámsdóttir Gottrup, lögmanns á Þingeymm. Móðir Jóhönnu var Oddfríður Gísladóttir, b. í Þorpum, Eiríkssonar. Móðir Oddfríöar var Ingibjörg Tómasdóttir, b. í Miðdals- gröf, Jónssonar, bróður Einars, langafa Ragnheiðar, móður Snorra skálds og Torfa, fyrrv. toUstjóra, Hjartarsona. Kristín var dóttir Halldórs, b. á Rauðamýri, Jónsson, b. á Lauga- bóU, bróður Kristínar, ömmu Jóns Baldvinssonar, formanns Alþýðu- flokksins. Önnur systir Jóns var Salóme, langama Sverris Her- mannssonar bankastjóra. Jón var sonur HaUdórs, b. í HörgshUð, HaU- dórssonar, b. á KirkjubóU í Skutuls- flrði, Halldórssonar. Móðir HaUdórs í HörgshUð var Kristín Guðmunds- dóttir, b. í Arnardal, Bárðarsonar, b. í Arnardal, HaUdórssonar, ætt- Margrét Leós fóður Arnardalsættarinnar. Móðir Jóns á LaugarbóU var Kristín Haf- Uðadóttir, b. á Ármúla, Hafliðason- ar, b. á Ármúla, Jónssonar. Móðir HaUdórs á Rauðamýri var Guðrún Þórðardóttir, b. á LaugarbóU, Magn- ússonar. Móðir Kristínar var Margrét Kristjánsdóttir, b. á Höfða- strönd, Árnasonar, b. á Höfða, Magnússonar. Vígsteinn Sólberg Gíslason Vígsteinn Sólberg Gíslason málara- meistari, Engjavegi 87, Selfossi, er fertugur í dag. Vígsteinn er fæddur á Haga í Sandvíkurhreppi en ólst upp frá þriggja ára aldri í Bitrufirði hjá frænku sinni, Margréti Ey- steinsdóttur, og Ólafi Gunnarssyni, en þau eru nú búsett í Borgarnesi. Vígsteinn flutti síðan á fermingar- aldri til foreldra sinna á Selfoss og stundaði nám í miðskólanum þar. Hann hóf nám í málaraiðn hjá Kaupfélagi Ámesinga 1. febrúar 1966 og lauk því 31. janúar 1970 en meistararéttindi öðlaðist hann 31. desember 1982. Vígsteinn hefur m.a. verið sjómaður, trésmiður, vömbíl- stjóri og Unumaður hjá Pósti og síma og Orkubúi Vestfjarða. Hann er nú málari hjá Málningarþjón- ustunniáSelfossi. Vígsteinn hefur verið í stjórn Fé- lags byggingariðnaðarmanna í Ár- nessýslu. m.a. verið varaformaður og ritari félagsins. Kona Vígsteins er Fjóla Bachmann, f. 13. september 1950, ráðskona í Mjólkurbúi Flóa- manna. Foreldrar Fjólu em HaUdór Bachmannjámsmiður ogkona hans, Anna María Bachmann versl- unarmaður. Fyrri kona Vígsteins er Marta Bergmann og eiga þau einn son, Viðar, f. 21. apríl 1974. Hann er búsettur í Hollandi með móður sinni. Fjóla á þrjú börn. Þau em Anna Dóra, f. 29. september 1969, Ingi Þór, f. 3. mars 1972, og Gylfi Már, f. 25. aprO 1975. Systkini Víg- steins eru Haukur Arnar, f. 17. apríl 1947, ljósmyndari, kvæntur Kristínu Pétursdóttur bankastarfsmanni og eiga þau þrjár dætur; Gunnþór f. 8. maí 1948, húsvörður, kvæntur El- ísabetu Sigurðardóttur kennara og á hann tvö börn frá fyrra hjóna- bandi; Þorbjörg Svanfríð, f. 27. júlí 1950, í sambýh með Steindóri Gunn- arssyni verkstjóra og eiga þau einn son saman en Þorbjöm á þrjár dæt- ur af fyrra hjónabandi; Einar Þór, f. 26. september 1954, bflasmiður, kvæntur Emu Eggertsdóttur og eiga þau tvær dætur en Einar átti einn son fyrir hjónaband, og Ragn- ar, f. 17. mars 1956, húsasmiður, kvæntur Lisbet NOsdóttur fóstm og eigaþauþrjúböm,. Foreldrar Vígsteins em Gísli Guðnason, f. 28. ágúst 1925, d. 7. jan- úar 1981, fyrrv. húsvörður Bama- Vígsteinn Sólberg Gíslason skólans á Selfossi, og kona hans, Jóna Vigfúsdóttir, f. 30. mars 1919, starfsmaður Pósts og síma. Gísh er sonur Guðna, múrarameistara á Reyðarfirði, Þorsteinssonar, b. áBæ í Bæjarhreppi í Austur-SkaftafeUs- sýslu, Vigfússonar. Móðir Gísla er Þorbjörg Einarsdóttir. Jóna er dótt- ir Vigfúsar, b. á Stóru-Hvalsá, Guð- mundssonar, b. á Stóru-Hvalsá, Nikulássonar, b. í Fjötlu á Búðum á SnæfeUsnesi, Bárðarsonar. Móðir Vigfúsar var Sólbjört Vigfúsdóttir, b. í BakkaseU, Vigfússonar, b. á Hraunhöfn í Staðarsveit, Jónssonar. Móðir Sólbjartar var Helga Jóns- dóttir, vinnumanns á BrunngUi, Bjamasonar. Bobby Harrison Bobby Harrison tónlistarmaður, Hringbraut 119, Reykjavík, er fimm- tugurídag. Bobby fæddist í Lundúnum og ólst þar upp. Hann lauk þar skyldunámi og gegndi herskyldu í tvö ár á Norð- ur-Irlandi og í Afríku. Bobby lék með ýmsum hljómsveitum á ungl- ingsárunum og æfði um skeið knatt- spymu hjá West Ham. Árið 1967 spilaði hann með hljómsveitinni Procol Harum sem var heimsfræg, m.a. fyrir lögin Whiter Shade of Pale og Humbug. Þá stofnaði Bobby hljómsveitina Freedom, sem gaf út þijár stórar plötur, og síðar meir stofnaði hann hljómsveitina SNAFU sem gaf út þijár stórar plötur. Á hljómUstarferU sínum hefur Bobby unnið með fjölda heims- þekktra popptónhstarmanna. Þá hefur hann samið tónUst fyrir og leikið í kvikmynd. Hann var búsett- ur í Chicago um tveggja ára skeið og lék þar einkum blues-tónlist. Um það leyti kom hann fyrst tíl íslands og kynntist hér íslenskri konu sinni, en Bobby hefur haft fasta búsetu á íslandifrá 1983. Hér á landi hefur hann stundað tónhstarstörf, gefið út tvær plötur og aðstoðað við plötugerð annarra. Þá hefur Bobby, ásamt félögum sín- um, staðið fyrir og haft miUigöngu um tónleikahald þekktra erlendra popphljómsveita hér á landi, svo sem Europe, AHA, Meatloaf, Boy George, Cock Robin, Status Quo, The DubUners o.fl. Bpbby kvæntist 20.6.1981 Margr- éti Ólafsdóttur innkaupastjóra, f. 1.5.1961, dóttur Ólafs Jóns Ólafsson- ar fulltrúa og Stefónu G. Karlsdótt- ur. Dóttir Bobbys og Margrétar er JúUa Beatrice, f. 16.8.1985. BömBobbys frá fyrra hjónabandi em Louise EUeen, f. 20.2.1968, bú- sett á Selfossi, gift Kristjáni Kristj- ánssyni og eiga þau tvö böm, Heimi Þór, f. 21.2.1986, og Díönu Ástu, f. 14.3.1988; Luke, f. 14.2.1975; Jake, f.4.6.1977. SystkiniBobbys: Susan, Avon, Bobby Harrison Jonie og Richard sem lést 1983. Upp- eldissystkini Bobbys og jafnframt böm móðursystur hans, sem lést í loftárás í seinni heimsstyijöldinni, eru Ronald og Brenda. Foreldrar Bobbys: LesUe Harri- son, verkamaður í Brentwood í Essex á Englandi, f. 9.3.1920, og Beatrice Susan Pearl Harrison hús- móðir,f. 19.10.1918. Bobby ætlar að taka á móti gestum á SkálafeUi, Hótel Esju, í kvöld klukkan 20.30. lilja Gamalíelsdóttir LUja GamaUelsdóttir húsmóðir, Kárastíg 1, Reykjavík, er níutíu og fimmáraídag. Lftja fæddist að Gijóteyri í Borgar- firði. Hún flutti á bamsaldri með foreldrum sínum til Hafnarfjarðar og síðan til Reykjavíkur þar sem hún hefur búið síðan. LUja kvæntist í desember 1914 Guðjóni Guðmundssyni kaup- manni, f. 31.8.1884, d. 1974. LUja og Guðjón eignuðust tíu börn og ólu upp eitt fósturbam en fimm bamanna eru látin. LUja átti tvær alsystur og einn hálfbróður. Foreldrar LUju voru Gamahel Kristjánsson sjómaður og Ólína Hannesdóttir húsmóðir. LUja tekur á móti gestum í félags- heimiU Bústaðakirkju eftir klukkan 17áafmæUsdaginn. Kristín Guðmundsdóttir Kristín Guðmundsdóttir, húsmóðir og forstöðuljona skóladagheinúls, tU heimiUs að Steinagerði 1, Reykjavík, ersextugídag. Kristín fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík og lauk þaðan prófi 1947, prófi frá Hús- mæðraskólanum í Reykjavík 1948, frá Fóstruskólanum 1986 og mun nú útskrifast sem stúdent frá Öldunga- deUdMH24.6. nk. Kristín giftist 31.12.1950 Stefáni E. Sigurðssyni bifvélavirkja, f. í Sjávarborgí Skagafirði, 27.3.1926, syni Margrétar Bjömsdóttur og Sig- urðar Péturssonar vélaverkstjóra semerlátinn. Böm Kristínar og Stefáns em Sig- urður Mar, f. 27.10.1950, nemi í Hafnarfirði, kvæntur Soffíu H. Magnúsdóttur og eiga þau fiögur börn; Guðmundur SkúU, f. 6.11.1952, íþróttakennari í Kópavogi, kvæntur Hóhnfríði Pálsdóttur og eiga þau tvo syni; Gunnar Helgi, f. 27.12.1957, bifreiðasmiður, nú lögreglumaður, kvæntur Sæunni Halldórsdóttur og eiga þau einn son; Guörún Margrét, f. 27.8.1959, iðjuþjálfi í Hollandi, í sambýU með Paul Siemelink, og Andri, f. 20.10.1972, nemi í MH. Systkini Kristínar eru Munda K. Guðmundsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 27.9.1926, giftHelga Ólafssyni og eiga þau fimm börn; Alfons Guðmundsson vélstjóri, f. 10.8.1930, kvæntur Önnu Þorleifs- dóttur og eiga þau þijá syni, og Dóra íris Guðmundsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 12.5.1938 og á hún þrjú börn. spí . Kristin Guðmundsdóttir Foreldrar Kristínar vom Guð- mundur Guðjónsson, vélsfióri í Reykjavík, f. að Hurðarbak í Flóa 1883, og Guðrún Jónsdóttir húsmóð- ir, f. að Vakurstöðum í VindhæUs- hreppi í Húnavatnssýslu 1901. Guðmundur var sonur Guðjóns, b. að Hurðarbaki, Jónssonar, b. í Einkofa á Eyrarbakka, Guðmunds- sonar. Móðir Guðjóns var Guðrún Friðfinnsdóttir. Móðir Guðmundar vélsfióra var Guðbjörg, dóttir Jóns, b. í Ákrakoti á Álftanesi, Vigfússon- ar og Guðnýjar Diðriksdóttur. Guðrún, móðir Kristínar, var dótt- ir Jóns, b. á Vakurstöðum, Jónat- anssonar og Kristínar Sigvaldadótt- ur. Kristín verður að heiman á fimmtudag en tekur á móti gestum á laugardagskvöldið, 24.6., en þann - dag útskrifast hún sem stúdent frá ÖldungadeildMH. 90ára Bjarney Friðriksdóttir, Marargötu 1, Reykjavík. Sigriður Jónsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavik. Sæviðarsundi 60, Reykjavík. Hún og maöur hennar, Jóhann T Ingjaldsson, taka á móti gestum Hreyfilshúsinu viö Grensásveg é afraælisdaginn klukkan 18.00. Inga Hrefna Lárusdóttir, Hólagötu 50, Vestmannaeyjum. Þuríður Ólafsdóttir, Laugalæk 32, Reykjavík. Guðraann Þ. Gunnarsson, Staðartungu, Skriðuhreppi. Guðmundtu- Finnbogason, Melhaga 15, Reykjavík. Þórir Sigtryggsson, Völusteinsstræti 16, Bolungarvík. Hrefna G. Guðnadóttir, Meistaravöllum 7, Reylfiavík. Þorbjörg Bjarnadóttir, Eiríksgötu 9, Reykjavfk. Leifiir Sigurðsson, Akurgeröi 14, Reylfiavik. Gunnarsdóttir, RagnMdur Haraldsdóttir, Vesturbergi 78, Reykjavík. Pétur Runólfsson, Völusteinsstræti 28, Bolmigarvík. Auður R. Torfadóttir, Máshólum 4, Reykjavík. Erla Cortes, Háaleitisbraut 115, Reykjavík. Brynjar Baidvinsson, Ægisgötu 15, ' Gyða Pálsdóttir, Brekkugötu 3, Reyðarftrði. Jóna Gigja Eiðsdóttir, Nónvöröu 5, Keflavík, Þórir Ólafsson,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.