Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1989, Qupperneq 30
38 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1989. Fimmtudagur 22. júrd SJÓNVARPIÐ 17.50 Heiða (52). Teiknimyndaflokk- ur byggður á skáldsögu Jó- hönnu Spyri. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Þytur i laufi (Wind in the Willows). Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sogumaður Árni Pétur Guðjónsson. 18 45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20 00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiðar. 9 þáttur - islenskar uppfinningar. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn Árna Björnssonar þjóðháttafræðings. 20.45 Matlock. Bandarískur mynda- flokkur um lögfræðing i Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttir. Stiklað á stóru í heimi íþróttanna hérlendis og erlend- is. 21.50 Sjostakóvits - Tónskáldið og einræðisherrann. (Tonsattar- en och diktatorn - Sjostakovitj liv). I þessari mynd er reynt að varpa Ijósi á margt sem hingað til hefur verið á huldu um ævi og störf þessa merka tónlistar- manns. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. ___.17.30 Með Beggu frænku. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum laug- ardegi. Umsjón: Guðrún Þórð- ardóttir. 19.00 Myndrokk. 49.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.00 Brakúla greifi, Count Duckula. Bráðfyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Það kemur í Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ i borg, Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um frændurna Larry og Balki og bráðskemmtilegt lífsmynstur þeirra. 21.30 Oliuborpallurinn, Oceans of Fire. Ævintýraleg spennumynd um nokkra fanga sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa tekið að sér djúpsjávarköf- un vegna olíuborunar og oft er æði tvisýnt um hvort þeir koma aftur úr jíessum lífshættulegu leiðöngrum. Kung-Fu stjarnan David Carradine fer með eitt aðalhlutverkanna. Aðalhlut- verk: Lyle Alzado, Tony Burton, Ray’Boom-Boom'Mancini, Ken Norton, Cynthia Sikes og David Carradine. 23.00 Jassþáttur. 23.25 Klárir kúasmalar, Rancho De- luxe. Gamansamur vestri um tvo kúasmala sem komast í hann krappan jtegar þeir ganga of nærri ríkum landeiganda og hans ektakvinnu. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Sam Waterston og Elizabeth Ashley. 1.00 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynnmgar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Heilbrigð hús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 13.35 Miðdegissagan - Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurlina Daviðsdóttir les þýð- ingu sína (5.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guð- varðarson þlandar, (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Draugaskip leggur að landi eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit í fimm þáttum, þriðji þáttur: Gula her- bergið. Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Karl Ágúst Ulfsson. Tónlist: smund Feidje. Leikendur: Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guð- björg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 1615 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Hræðsluþáttur Barnaútvarpsins. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schönberg og Stravinsky. 18.00 Fréttir. / 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19 00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni í umsjá Sigurðar G. Tómassonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatiminn: Hanna María eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (14.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Ópera mánaðarins: La Bo- heme eftir Giacomo Puccini. Victoria de los Angeles, Jussi Björling, Lucine Amara, Robert Merrill og fleiri syngja með kói og hljómsveit RCA Victor: Thomas Beecham stjórnar, Kynnir: Jóhannes Jónsson. 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hvíta rósin. Um þýsku systkin- in Hans og Sophie , Scholl. Umsjón: Einar Heimisson. Flytj- endur með honum: Gerður Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúla- dóttir og Hrafn Jökulsson. (Áð- ur á dagskrá i september 1988.) 23.10 Gestaspjall - Komdu svo aftur og kysstu mig. Umsjón: Stein- unn Jóhannesdóttir, (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. Rugl dagsins kl. 15.30 og veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Sal- varsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Jónsson. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans. Þriðji þáttur. Skúli Helga- son fjallar um tónlistarferil Paul McCartney i tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04 35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sinum stað. Bjarni Ólafur stend- ur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siödegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. 19.00 - FreymóðurT.Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirln kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leik- ur kveðjur og óskalög i bland við ýmsan fróðleik. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 7.00Hörður Amarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks/Stelnunn Hall- dórsdóttir. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðjónsson. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þörf.E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð- jónsson. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök, 19.00 Neöanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt Tón I ista rþáttu r með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn. Tónlistarþáttur í um- sjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. ALFA FM-102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódis Konráðsdóttir. 15.00 Blessandi boðskapur i marg- vislegum tónum. 21.00 Bibliulestur. Frá Krossinum. Gunnar Þorsteinsson. 21.45 Miracle. 22.00 Blessandi boðskapur i marg- víslegum tónum. 24.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Littles. Teiknimyndaseria. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gaman- þáttur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni 18.00 Sale of the Century.Spurn- ingaþáttur. 18.30 Beyond 2000. Visindaþáttur. 19.30 The Streets of San Francisco. Sakamálaþáttur. 20.30 The Paper Chase. Framhalds- myndaflokkur 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Police Story.Sakamálaþáttur. 15.00 In Like Flint. 17.00 A Chorus Line. 19.00 Gimme An „F“. 21.00 The Big Easy. 23.00 Hard Contract. EUROSPORT ★, , ★ 12.30 Knattspyrna. Brasilia- Sviss í riðlakeppni heimsmeistara- keppninnar. 13.30 Körfuknattleikur.Holland- Sovétríkin TEvrópumóti karla. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Mobil Motor Sport News. Fréttir og fleira úr kappakstur- keppnum. 17.30 Surfer magazine. Brimbretta- keppni á Hawaii. 18.00 Golf.lrish Open mótið. 20.00 Indy cart.Keppni I kappakstri í Kaliforniu.. 21.00 Ástralski fótboltinn. 22.00 Körfuknattleikur.Evrópumót karla. S U P E R C M A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 17.30 Richard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Santa Fe. Kvikmynd. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 Good Neighbour Sam. Kvik- mynd. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Rás 1 kl. 22.30: Hvíta rósin Þáttnrinn Hvlta rósin flallar um andspymu systkinanna Hans og Sophie Scholl í Þýskalandi nasismans. Meö aöstoð nokkurra vina sinna, dreiföu Hans og Sophie Scholl ílugritum til námsmanna í Suður-Þýskalandi áriö 1942-43 þar sem hvatt var til andspymu gegn ógnarstjóm nasista. Hvíta rósin var dulnefni andspyrauhópsins. Hans og Sophie guldu fyrir meö lifi sínu. Inge Scholl, systir þeirra, er enn á lífi og strax aö loknu stríöi hóf hún að safha heimildum um starf andspymuhóps- ins. Bók hennar mn þetta efni, Hvita rósin, kom ót í ís- lenskri þýöingu 1987. Umsjónarmaöur þáttarins er Einar Heimisson og ræddi hann viö Inge á heimili hennar i Þýskalandi. Ennfremur verður lesið ór flugritum Hvítu rósarinnar og bréfum og dagbókarbrotum Hans og Sophie Scholl. Flytjendur Hvítu rósarinnar með Einari Heimissyni eru Geröur Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Hrafh Jökuls- son. Þátturinn var áöur á dagskrá í september í fyrra. Rás 1 kl. 20.15: - La Boheme eftir Giacomo Puccini La Boheme er ein vinsæl- deyja. asta ópera sem samin hefur Engin ópera hefur verið verið. Puccini samdi hana eins oft hljóðrituö og La eftir frásögum franska rit- Boheme.Ennþykirlangbest höfundarins Henri Murger Mjóðritunin frá 1956 undir um listamannalíf í Latínu- stjórn sir Thomas Beecham hverfi Parísarborgar um með þeim Jussi Björling og 1830. Victoríu de los Angeles í Meginefni óperunnar er aðalhlutverkum. Bæði voru sagan um ástir skáldsins þá upp á sitt besta - söngur Rodolfo og tæringarsjúkrar þeirra og túlkun á hlutverk- saumastúlku sem er kölluð unum með afbrigðum góð- Mimi. Þau búa saman um ur. Meðal annarra söngvara hríö en slíta samvistum. En má nefna Robert Merill, þegar heilsu Mimiar hrakar Lucine Amara og Giorgio kemur hún aftur í þakher- Tozzi. Kynnir er Jóhannes bergið hans Rodoifos til að Jónasson. Sjostakovitz var bæði ofsóttur og verðiaunaður af Stalín. Hann skrifaði sitt þekktasta verk þegar Þjóðverjar hertóku landið. Sjónvarp kl. 21.50: Sjostakóvits Pólverjin Ryszard Solarz hefur gert heimildarmynd um hvernig lífið austan járntjalds hefur áhrif á til- finninganæma listamenn. Þessi mynd fjallar um eitt þekktasta tónskáld aldar- innar, Sovétmanninn Sjos- takóvits. Hann dó 69 ára gamall árið 1975 og var uppi í valdatatíð Leníns, Stalíns og Krúsjoffs. Stalín stjórnaði lífi lista- manna með harðri hendi og sættu margir refsingu. Sjos- takóvits var sannfærður um að honum yrði refsað. Hon- um heppnaðist þó að sleppa við slíkt. Maxim sonur hans segir að faðir sinn hafi sam- iö tónhst sem endurspeglaði samtíð hans - m.a. um mannvonsku og stríð og það tók Stalín til sín. Samt sem áður verðlaunaði hann höf- undinn fyrir stríðssinfóníur hans. Árið 1935 bannaði Stalín sölu á nótum tón- skáldsins og árið eftir skrif- aði Pravda mjög gagnrýna grein um Lady Macbeth frá Minsk sem er talið eitt af bestu verkum hans. Hann hélt ótrauður áfram að skrifa. Þegar Þjóðverjar hertóku Rússland skrifaði Sjostakóvits sína þekktu Sjöundu sinfóníu. Handrit- inu var smyglað úr landinu og það var-uppfært í New York árið 1942. Það var fyrir þetta verk sem Stalín heiðr- aði Sjostakóvits. -ÓTT Stöð 2 kl. 21.30: - spennumynd Þetta er ævintýraleg í aðalhlutverkum eru spennumynd sem fjallar um mikil hörkutól, m.a. Kung- hóp harðsnúinna manna fu stjaman David Carrad- sem eiga það sameiginlegt ine, Billy Dee Williams, aö vera fyrrverandi fangar. hnefaleikameistararnirKen Þeir ráða sig sem kafara við Norton og Ray Manchini, borpall sem nær niður á „ruðningshetjan" Lyle mikið dýpi. Djúpsjávarköf- Alzado, Gregory Harrison un er mikið hættuspil en og Cynthia Sikes (St. Elsw- félagarnir láta sér ekkert here). Kvikmyndahandbók- fyrir bijósti brenna. Þeir in gefur myndinni meðal- tefia lífi sínu í hættu og tví- einkunn. sýnt er um afdrif þeirra í -ÓTT neðansjávarleiðöngrunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.