Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Page 1
Frjalst,óháð dagbiað 151. TBL. - 79. og 15. ARG. - FIMMTUDAGUR 6. JULI 1989 DAGBLAÐIÐ - VISIR VERÐ I LAUSASOLU KR. 85 i afborganir af eldri lanum umfram það Óli lokbrá virðist hafa laumað sér i viðhafnarröðina sem beið spænsku konungshjónanna á Keflavíkurflugvelli í gær. Steingrímur forsætisráðherra heföi þurft á vökustaurum að halda og ástandið er lítið betra hjá Jóni Baldvin utanríkisráðherra. Ráðherrafrúrnar, Edda og Bryndís, hafa að líkindum klipið i menn sína áður en kóngur og drottning lentu því ekki var annað að sjá en ráðherrarnir héldu vöku sinni er þeir tóku á móti hinum tignu gestum. Ekki verður dregin önnur ályktun af myndinni en þeim félögum finnist landsstjórnin ákaflega þreytandi. DV-mynd GVA KR vann Hndastól í -sjábls. 15 Enginn halli á við- skiptum við útlönd -sjábls.4 Kadarlátinn -sjábls. 11 North hyggst áfrýja dómnum -sjábls.8 sjábls.34 sjabls.10 Hrossum fjölgaráNorð- urlandivestra enfólkifækkar -sjábls.6 Dollarinn á niðurleið -sjábls.7 Gamlar kartöflurá 48 krónur kílóið -sjábls.6 Sautján laxar íbyrjuní Hofsá -sjábls.39 ísf isksölur í Englandi og Þýskalandi -sjábls.4 Málaferliútaf völtumsúr- heysturni -sjábls.6 Engarendur- greiðslurá -sjábls.6 Forsetakosn- ingumfrestað í Póllandi -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.