Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Síða 21
FIMMTUDAGUR 6. JÚLf 1989. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Leyndardómur hamingjunnar er að sætta sig við lífið eins og það er. Lísaog Láki ' Alit í lagi, þú mátt fara út að versla núna. Svo geturðu farið í golfið. Fyiixtæki Atvinnurekstur. Til sölu, til flutnings, fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í framleiðslu og sölu á kínarúllum til stórmarkaða/versl- ana og veitingastaða. • Um er að ræða: allan búnað og áhöld til framleiðslunnar ásamt sér- smíðuðum kæliklefum, miklum verð- mætum í pakkningu, öllum uppskrift- um og erlendum viðskiptasamböndum í sambandi við innflutning á hráefni. • Gott atvinnutækifæri fyrir þrjá. Verð 6-700 þús. Til greina kemur að taka bíl upp í kaupverð. Haflð samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5339. Til sölu nýr skyndibitastaður í nútíma- og framtíðarhorfi, vel tækjum búinn. • Góð bílastæði, aðstaða hin besta, er í eigin húsnæði, hagstæð leiga í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5303. Til sölu vel þekkt fótaaðgerðastofa. Stofan er í fullum rekstri á góðum stað í miðbænum. Vandaður sér- hannaður stóll og góð tæki, gott leigu- húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5324. Fiskeldi. Til sölu góð aðstaða tii fiskeldis, mjög hentugt fyrir bleikju- eldi, stutt frá Rvík, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5295. Fyrirtækjasalan og innheimtust. Braut. Óskum eftir öllum góðum fyrirtækjum á söluskrá. Fljót og góð þjónusta. Fyrirtækjasalan Braut, Skipholti 50 C, sími 680622. Fyrir hjólbarðaverkst. Til sölu sem nýj- ar vélar fyrir hjólbarðaverkst. Lyftur, affelgunarvélar, j afnvægisstillingar- vél, neglingarvél, o.m.fl. Sími 35315. Til sölu rafmagnsverkstæði með öllum nauðsynlegum vélum og tækjum til rafverktakastarfsemi og rafmagns- vörulager. Sími 91-35315. Bátar Vélar og tæki auglýsa. Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hö. BMW bátavélar, 6-45 ha. 45 ha. vélar til afgreiðslu af lager. Ýmsar bátavörúr í úrvali. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21460 og 21286. Hraðfiskibátur. Flugfiskur, 28 fet, með 270 ha. vél, LM Transom drif, fullbú- inn tækjum og búnaði, 2 DNG tölvur- úllur og vagn. Tilbúinn á veiðar. Uppl. í síma 94-3929 og 94-3821. 22 feta Flugfiskur til sölu, smíðaður ’79, vél 136 ha. BMW, lóran, dýptar- mælir og vagn fylgja. Uppl. í síma 92-37619 og 92-12736. 3-4 manna tvöfaldur plastbátur, Theri Micro Fun, ársgamall, til sölu, báta- kerra fylgir. Uppl. í síma 642152 e.kl. 18. _________________________________ Benco bátur til sölu, lengdur og dekk- aður, með nýrri vél, nýju rafmagni, nýju stýrishúsi, í skiptum fyrir vöru- bíl. Uppl. í síma 97-21420 e.kl. 19. Kajakar til sölu. Vatna- og áakajakar, ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91- 624700 milli kl. 9 og 17 og 985-29504. Terhi vatnabátar. 8-11-12 '/2-13-14 'A fet til afgreiðslu strax, einnig Suzuki utanborðsmótorar, 2-200 hö. Vélar og tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286/21460. Seglskúta TUR 84. Til sölu vel útbúin 28 feta seglskúta. Uppl. í síma 91-51949 e. kl. 19. Shetland 570, 20 fet, til sölu, er „out- port inport", góður batur, með blæju. Uppl. í síma 37648 e. kl. 16. BARNASK0R 25% sumarafsláttur af þessum skóm, st. 28-35. Verð*W9^Nú 1.720. Gott úrval af barnaskóm í st. 18-35. smáskór sérverslun m/barnaskó, Skólavörðustíg 6 B, Skólavörðustígsmegin. Sími 622812. Opið laugardaga 10-13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.