Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 6. Æí 1989.
T.ífetíll
Mni'iiffi'Í^MIiiii'íriOiM'i .......-....................fí...........—..............——■■■■i
Bitar eins og þessir fylgdu meö I pakkanum þrátt fyrir staðhæfingar um
hlð gagnstæða f auglýsíngum frá landbúnaðarróðunaylinu.
DV-mynd GVA
Lambakjöt á lágmarksverði:
J stærstu flokktmum er fitu- mun hafa borið á þessu i ódýrari
söfnunin misjöfh rétt eins og hjá verðflokknum.
mannfólkinu. Því hefur verið
ákveöið aö skrokkar sem eru 19,5
kg og þyngri í úrvalsflokki og
skrokkar þyngri en 16,5 kg í Qokki
D I veröi ekki boðnir á umræddu
Arason, starfemaður landbúnaðar-
ráðuneytis, í samtali við DV. Þórhallur ftfliyrti aö kaupendum
Þetta er gert vegna gagnrýni sem ætti að nýtast allt innihald tilboðs-
fram hefur komið á kjötútsoluna pokanna þrátt fyrir að hlutar eins
sem nú stendur yflr en fólki hefúr og hækill, dindill og hálsbitar fylgi.
þótt ftUlmikið af feitu kíöti í pokun- Þetta stingur nokkuð i stúf viö full-
um. I sýnishorni þvf sem DV tók yrðingar í auglýsingum um téð
og greindi sundur reyndist vera söluátak þar sem sagt er ,,..öll
18,5% flta. Þess ber þó að geta aö aukafita og einstakir bitar sem ekki
sá poki var í úrvalsflokki en meira nýtast eru Qarlægðir“. -Pá
Neytendur
Afmæli
Magnús Eiríksson
Magnús Eiríksson, Skúfslæk,
Viliingaholtshreppi, er níutíu og
funm ára í dag. Magnús fæddist á
Votumýri á Skeiðum og ólst þar
upp. Hann var b. á Syðri Brúnavöll-
um á Skeiðum 1922-1934 og á Skúfs-
læk 1934-1983. Magnús hefur sungið
í kórum í sjötíu og fimm ár, verið
sóknamefndarmaður og gegnt ýms-
um trúnaðarstörfum. Magnús
kvæntist 12. maí 1922 Ingibjörgu
Gísladóttur, f. 31. desember 1899, d.
9. júní 1973. Foreldrar Ingibjargar
voru Gísli Pétursson, b. á Kluftum
í Hrunamannahreppi, og kona hans,
Margrét Símonardóttir. Böm Magn-
úsar og Ingibjargar em Skúii, f. 22.
júní 1923, jámsmíðameistari á Sel-
fossi, kvæntur Guðbjörgu Gísladótt-
ur, Sigríður, f. 21. júní 1926, gift Þór-
ami Jónssyni, leigubílstjóra í Rvík,
Eiríkur, f. 22. desember 1931, d. 1.
nóvember 1982, b. á Skúfslæk,
kvæntur Ástu Ólafsdóttur, Halla, f.
29. janúar 1934, gift Páli Axel Hall-
dórssyni, b. á Syðri Gröf, og Gísli
Grétar, f. 23. júní 1938, verktaki á
Selfossi, kvæntur Lilju Eiríksdóttur
verslunarmanni. Systkini Magnús-
ar em Guðni, b. á Votumýri, kvænt-
ur Guðbjörgu Kolbeinsdóttur, Jón,
b. á Skeiðsholti á Skeiðum, kvæntur
Jóhönnu Ólafsdóttur, Ágústa, kaup-
maður í Rvík, Eiríkur, b. á Hlemmi-
skeiði á Skeiðum, kvæntur Ingi-
björgu Kristinsdóttur, Guðbjöm, b.
í Arakoti á Skeiðum, Þórdís, gift
Bjama Kolbeinssyni, b. á Stóru-
Mástungu í Hrunamannahreppi,
Ingunn, vinnukona á Stóm-Mást-
imgu, Sigríður, gift Sigmundi Sím-
onarsyni, kaupfélagsstjóra á Helbs-
sandi, Sigtryggur, lögregluþjónní
Rvík, kvæntur Vilhelmínu Vil-
hjálmsdóttur, og Vilhelmína, gift
Sigurði Þorgilssyni, b. á Straumi í
Garðahreppi.
Foreldrar Magnúsar vom Eiríkur
Magnússon, b. á Votumýri á Skeið-
um, og kona hans, Hallbera Bem-
höft. Eiríkur var sonur Magnúsar,
b. á Votumýri, Sigurðssonar, bróður
Guðlaugar, ömmu Sigurgeirs Sig-
urðssonar biskups, fóður Péturs
biskups. Móðir Magnúsar var Guð-
rún, systir Eiríks, manns Guðlaugar
Sigurðardóttur. Guðrún var dóttir
Eiríks dbrm. á Reykjum á Skeiðum,
Eiríkssonar, dbrm. á Reykjum, Vig-
fússonar, ættfóður Reykjaættarinn-
ar. Móðir Guðrúnar var Sigríður
Sturlaugsdóttir, b. á Brjánsstöðum,
Gunnarssonar, og konu hans, Þor-
bjargar, systur Knúts, langafa Tóm-
asar Guðmundssonar skálds, Hann-
esar þjóðskjalavarðar, Þorsteins
hagstofustjóra, Þorsteinssona, og
Jóhönnu, móöur Óskars Gíslasonar
Magnús Eiríksson.
ljósmyndara, og ömmu Ævars
Kvarans og Gísla Alfreðssonar þjóð-
leikhússtjóra. Þorbjörg var dóttir
Björns, b. í Vorsabæ á Skeiðum,
Högnasonar, lögréttumanns á Laug-
arvatni, Bjömssonar, bróður Sigríð-
ar, móður Finns Jónssonar, biskups
í Skálholti, fóður Hannesar, biskups
í Skálholti, ættfoður Finsensættar-
innar. Hallbera var dóttir Vilhelms
Bemhöft, bakara í Rvík, Daníels-
sonar Bemhöfts, f. 1797 í Nystad
Holsetalandi, bakara í Bemhöfts-
bakaríi í Rvík frá 1834. Móðir Vil-
helms var Ehsabet Bemhöft ættuð
fráHelsingjaeyri.
Helgi Jónsson
Helgi Jónsson rafvirkjameistari,
Ásvegi 11, Dalvík, varð fimmtugur
í gær. Helgi er fæddur í Gröf í
Svarfaðardal og ólst þar upp. Hann
lauk sveinsprófi í rafvirkjun 1963
og hlaut meistararéttindi 1965.
Helgi vann við iðn sína til 1974 er
hann stofnaði ásamt fleirum raf-
verktakafyrirtækið Electro hf. á
Dalvík og var framkvæmdastjóri
þess til 1981. Hann hefur unnið hjá
Rafmagnsveitu ríkisins á Dalvík
fl:á 1981. Helgi var fulltrúi Fram-
sóknarflokksins í fyrstu bæjar-
stjóm Dalvíkur 1974-1982 og var
þá jafnframt í bæjarráði. Hann var
forseti bæjarstjómar Dalvíkur
1978-1982. Helgi hefur verið í stjóm
Útgerðarfélags Dalvíkinga og for-
maður stjómar dvalarheimilisins
Dalbæjar. Hann hefur veriö for-
maður stjómar verkamannabú-
staða, í atvhmumálanefnd og hefur
gegnt ýmsum fleiri trúnaðarstörf-
um. Helgi var varaformaður kjör-
dæmissambands Framsóknar-
flokksins í Norðurlandskjördæmi
eystra og var einn af stofnendum
Kiwanisklúbbsins Hrólfs. Helgi
kvæntist 20. apríl 1961 Fanneyju
Ingibjörgu Ámadóttur, verkakonu
á Dalvík. Foreldrar Fanneyjar em
Ámi Jónsson og kona hans, Guð-
rún Jónína Sigurpálsdóttir. Böm
Helga og Fanneyjar em Halldóra,
f. 21. september 1961, d. 12. júb 1966;
Ámi, f. 2. júní 1964, ftdltrúi í Rvík,
kvæntur Rósu Maríu Sigurðardótt-
ur og eiga þau tvo syni; Gestur, f.
3. september 1968, nemi í Rvík, og
Jón Arnar, f. 16. maí 1971, verka-
maður á Dalvík. Systkini Helga em
Stefán, f. 8. maí 1934, gjaldkeri á
Dalvík, kvæntur Ingibjörgu Ás-
geirsdóttur og eiga þau íjögur börn;
Gunnar, f. 5. október 1935, b. á
Brekku í Svarfaðardal, kvæntur
Kristínu Sigríði Klemensdóttur og
eiga þau fjögur börn; Jón Anton,
f. 24. nóvember 1936, bifreiðarstjóri
á Dalvík, kvæntur Heklu Tryggva-
dóttur og eiga þau íjögur böm;
Fflippía, f. 27. júb 1940, gift Haf-
steini Braga Pálssyni og eiga þau
þrjú böm; Gerður, f. 6. maí 1942,
póstafgreiðslumaður á Dalvík, gift
Amgrími Æ. Kristinssyni og eiga
þau fjögur böm; Kristján Tryggvi,
f. 6. maí 1945, verkstjóri í Rvík,
kvæntur Margréti Ingólfsdóttur og
eiga þau þrjú böm; Svanfríður, f.
12. september 1949, skrifstofumað-
ur á Dalvík, gift Eiríki Helgasyni
og eiga þau flögur böm, og Hanna
Soffia, f. 10. júb 1957, gift Sveinbimi
Sveinbjömssyni og eiga þau fimm
böm.
Foreldrar Helga em Jón Jónsson,
skólastjóri á Dalvík, og kona hans,
Anna Amfríður Stefánsdóttir. Jón
var sonur Jóns Sigtryggs, sjó-
manns á Hofi í Svarfaðardal, Jóns-
sonar, b. á Sauðanesi á Upsaströnd,
Jónssonar. Móðir Jóns á Sauðanesi
var Guðlaug Alexandersdóttir, b. á
Vöbum, Kristjánssonar, b. á Steðja,
Sigurðssonar, b. á Ytra-Dalsgerði,
Magnússonar, b. á Grísá, Tómas-
sonar, bróður Tómasar, ættfoður
Hvassafebsættarinnar, og Sölva,
foður Sveins lögmanns. Móðir
Guðlaugar var Guðlaug Jónsdóttir,
b. á Hamri á Þelamörk, Gunnlaugs-
sonar og konu hans, Guðrúnar Sig-
urðardóttur, b. á Stóra-Rauðalæk,
Bjamasonar. Móðir Guðrúnar var
Guðrún Vigfúsdóttir, lögréttu-
manns á Heijóbsstöðum í Ábta-
veri, Jónssonar. Móðir Jóns skóla-
stjóra var Guörún Siguijónsdóttir,
b. í Gröf í Svarfaðardal, Alexand-
erssonar, bróður Guðlaugar. Móðir
Guðrúnar var Sigurlaug Jónsdótt-
ir, b. á Hnjúki, bróður Páls, langafa
Hermanns Jónassonar forsætis-
ráðherra, föður Steingríms forsæt-
isráðherra. Annar bróðir Jóns var
Jóhann, langafi Guðjóns B. Ólafs-
sonar, forstjóra SÍS. Jón var sonur
Þóröar, b. á Hnjúki, Jónssonar og
konu hans, Sigríöar Guðmunds-
dóttur, b. á Hnjúki, Ingimundar-
sonar. Móðir Sigríðar var Hólm-
fríður Jónsdóttir, systir Þórðar,
föður Páls Melsteð amtmanns, ætt-
föður Melsteðsættarinnar.
Anna var dóttir Stefáns, b. í Gröf,
Amgrímssonar, b. áÞorsteinsstöð-
um, Stefánssonar, b. á Þorsteins-
stöðúm, Amgrímssonar, b. á Þor-
steinsstöðum, Amgrímssonar,
bróður Bjöms, langafa Péturs ætt-
fræðings og Páls búnaðarmála-
stjóra Zophaníassona. Móðir Stef-
áns á Þorsteinsstöðum var Sigríður
Magnúsdóttir, prests á Tjöm í
Svarfaðardal, Einarssonar og konu
hans, Soffiu Bjömsdóttur Sche-
ving, prests á Eyjadalsá, Lámsson-
ar Scheving, sýslumanns á Möðru-
vöbum, ættföður Schevingsættar-
innar. Móðir Amgríms á Þor-
steinsstöðum var Sigríður Sigfús-
dóttir, b. á Skeiði, Jónssonar og
konu hans, Sigríðar Jónsdótur, b.
á Hób á Upsaströnd, Rögnvalds-
sonar, föður Ambjargar,
langömmu Einars Olgeirssonar.
Móðir Stefáns í Gröf var Anna
Baldvinsdóttir, vinnumanns á
Hæringsstöðum, Jónssonar og
Rósu Gísladóttur, b. í Gönguskörð-
um, Jónssonar, b. á Gönguskörð-
um, Péturssonar, bróður Péturs,
afa Baldvins Einarssonar, þjóð-
frelsismanns og lögfræðings í
Kaupmannahöfn. Móðir Önnu var
Fflippía Siguijónsdóttir, systir
GuðrúnaráHofi.
Tilmaeli til
afrnaeli sl> arna
Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda
því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra.
Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum
fyrir afmælið.
Munió að senda okkur myndir.