Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1989, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Ás íkrift - Dreifing: Simi 27022
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1989.
Vinnuskóli Hafharfjarðar:
Engin laun
útborguð
Um 400 unglingar, flokksstjórar og
forstöðumaður í unglingavinnunni í
Hafnarfirði fengu ekki greidd laun
um mánaðamótin. Útlit er fyrir að
launin verði greidd eftir hádegi í
dag, 6. júlí.
„Það er rétt, við gátum ekki greitt
laun um mánaðamótin. Það munu
vera tæknilegar skýringar á þessu
en ekki að það séu engir peningar
til. Útreikningar töfðust þar sem við
erum aukadæmi ofan á launakerfi
bæjarins," sagði Sverrir Kristinsson,
forstöðumaður Vinnuskóla Hafnar-
fiarðar, í morgun.
Unglingarnir hófu störf í unglinga-
vinnunni 5. og 12. júni. Þeir fá greitt
mánaðarlega og áttu að fá sína fyrstu
■■'útborgun í um mánaðamótin.
-JGH
Sjómenn:
„Ég vona að menn Séu að setjast
niður til þess aö klára þetta en það
getur reyndar brugðið til beggja
vona,“ sagði Guðmundur Hallvarðs-
son, formaður Sjómannafélags
Reykjavíkur.
** Fundur verður í dag með undir-
mönnum á kaupskipum og viðsemj-
endum þeirra. Að sögn Guðmundar
kom „örlíttll neisti“ í umræður um
hækkun grunnkaups í gærkvöldi
semgefurtilefnitilbjartsýni. -gse
Uppgröftur
írskabrunns
gengur vel
- talið að verkinu ljúki í dag
Hrefna Magnúsdóttir, DV, Hellissandi:
Þjóðminjasafnið sýnir mikinn
áhuga á rannsókn írskabrunns, sem
Sæmundur Magnússon fann á dög-
unum utan við Gufuskála. Guð-
mundur Ólafsson fomleifafræðingur
mætti hér á staðinn í fyrradag og
skoðaði aðstæður og var byrjað að
grafa brunninn upp í gær. Nokkrir
sjálfboðaliðar héðan frá Heflissandi
aðstoða hann við uppgröftinn.
Búið er að fiarlægja um það bfl 18
rúmmetra af sandi úr brunninum og
talið að eftir séu aö minnsta kosti
fiórir tfl sex rúmmetrar. í ljós eru
komin sjö þrep. Reynt verður að
fiúka uppgreftrinum í dag.
írskibrunnur er af mjög svipaðri
^gerð og og brunnur sem er á Önd-
verðamesi og heitir sá brunnur
Fáiki.
Guðmundur Óiafsson fornleifafræðingur og Hallgrímur Guðmundsson, einn af sjálfboðaliöunum, við uppgröftinn.
DV-mynd Hrefna
Bústjórar Ávöxtunar sf.:
■ ■■■ ja jk wm w
Hofða mal a
hanHiir vartI.
Bústjórar þrotabús Ávöxtunar mæta þessum lántökum voru eign- bréfa. Var áður talið aö eigendur
sf.ætlaaðhöfðamáláhendurverð- ir fluttar yfir í verðbréfasjóðina og bréfanna rayndu tapa þrera af
bréfasjóðum Ávöxtunar. Verða teljabúsijórarÁvöxtunaraöþrota- hverjum fiórum krónum sera þeir
verðbréfasjóöimir og hlutafélagið búiö eigi aö fá þessar eignir til höfðu lagt í sjóöina, auk þess sem
endurkrafin ura eignir sem miili- baka. Hér er aðallega um að ræða þeir tapa vöxtum.
færðar vom til þeirra. fasteignir pg kröfur sem vora Sjóöimir höfðu áöur gert vera-
Að sögn Hákonar Árnasonar, skráðar á Ávöxtun sf. legar kröfur í þrotabú Avöxtunar
annars bústjóra Ávöxtunar sf., þá Sagöi Hákon að í haust yrði höfð- sf. þannig að hér er uin að ræða
er málið tilkomið vegna eignayfir- að riftunarmál á hendur skilanefhd kröfur sem veröur skuldajafnað ef
færslu yfir í verðbréfasjóðina á síð- verðbréfasjóðanna og þeir krafðir Ávöxtun sf. vinnur málið. Ekki
ustu raánuðunum fyrir gjaldþrot. uro 25-30 railfiónirkróna.EfÁvöxt- veitir búinu af en lýstar kröfur í
Ávöxtun sf„ sem var sameignarfé- un sf. vinnur þetta mál eykst það Ávöxtun sf. vora 228 milfiónir og
lag þeirra Péturs Bjömssonar og sem verður til skiptanna úr þrota- auk þess voru gerðar verulegar
Ármanns Reynissonar, tók vera- búi fyrirtækisins en að sama skapi kröfur í þrotabú þeirra Péturs og
legt fé aö láni út úr veröbréfasjóð- minnkar það sem skilanefnd verð- Ármanns og ýmissa hliðarfyrir-
unum sem reknir voru sem sérstök bréfasjóðanna getur greitt út til eig- tækja. Var talið að kröfumar væru
hlutafélög innan Ávöxtunar. Til að enda Avöxtunarbréfa og Rekstrar- háttíhálfurmilfiarður. -SMJ
hvof oci aHi mi iim
WTw flw|W«l U
EM f bridge:
Taj» og sigur Igá
Islendingum
-Svíar með góða forystu
Sjöunda og áttunda umferð Evr-
ópumótsins í bridge vom spilaðar í
Finnlandi í gær. íslendingar léku
gegn Belgíu í fyrri leiknum og vom
yfir í fyrri háifleik, 47-42. í síðari
hálfleik rúfluðu Belgarnir yfir ís-
lensku strákana og skoraðu 60 impa
gegn 1. Leikurinn fór því 24-6 fyrir
Belga. í áttundu umferð var leikur
gegn Bretum en Bretar hafa jafnan
verið taldir stórveldi í bridge. Sá leik-
ur vannst, frekar óvænt, 22-8. Gengið
hefur verið mjög brösótt hjá liðinu
fram að þessu og hefur ísland verið
meöal neðstu þjóða en alls keppa 25
þjóðir á Evrópumótinu.
Svíar hafa náð góðri forystu að átta
umferðum loknum en síðan koma
nokkrar þjóðir í hnapp. Svíar hafa
165 stig, Austurríkismenn 154‘A, Pól-
land 152, ítalir 148, Vestur-Þjóðveijar
143 og Hollendingar 135 stig í sjötta
sæti.
íslendingar eiga erfiða leiki fram-
undan, í níundu umferð eiga þeir í
höggi viö Norðmenn, mæta Austur-
ríkismönnum í þeirri tíundu og síðan
koma Ungverjar og Finnar í elleftu
og tólftu umferð.
ÍS
Drottningar*
kafti
í Kringlunni
Sofíía Spánardrottning notfærði
sér eyðu í annars skipulagðri dag-
skrá konungsheimsóknar þeirra
hjóna til íslands og brá sér „í bæ-
inn“. fór hún ásamt fylgdarliði, um
20 manns, inn í Kringlu og dvaldi þar
í um hálfa aðra klukkustund, frá
hálffimm til um sex.
Drottning leit meðal annars inn í
Rammagerðina, þar sem hún dvaldi
nokkuð lengi, og keypti eitthvað af
uflarvörum. Þá keypti drottning eitt-
hvaö af gufli og silfri.
Eftir að hafa spásserað um og skoð-
að í verslunarglugga settist drottning
á kaffihúsið Mylluna. Sat hún þar
við borð ásamt nokkrum úr fylgdar-
liðinu, drakk expressókaffi, bragðaði
á súkkulaðiköku, virti fyrir sér
mannlífið og rabbaði. Spænsk stúlka
sem vinnur á kaffihúsinu sá um að
þjóna drottningu tfl borðs.
Heimsókn drottningar í Kringluna
vakti óskipta athygli Kringlugesta
og kom mjög flatt upp á starfsfólk
þar sem enginn átti von á svo tigin-
bornum gesti. Allt fór þó mjög vel
fram og var að sögn starfsmanna afar
afslappaö og þægilegt.
-hlh
LOKI
Þetta heitir að vera
tæknilega blankur.
Veðrið á morgun:
Hlýjast á
Austurlandi
Ótíðin á höfuðborgarsvæðinu
ætlar engan enda að taka. Á morg-
un verður suðvestan gola og
smáskúrir suðvestan til á landinu.
Um landið austanvert verður aftur
á móti léttskýjað að vanda. Hitinn
verður 10-15 stig, hlýjast austan-
lands.
GÆÐI -
GLÆSILEIKI
•* ... .. 09 ...
ÚPID OIL KVOLD
_______________
SKlÐASKÁOIlll